Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 30
FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1992. 38 Föstudagur 5. júní SJÓNVARPiÐ 18.00 Flugbangsar (21:26) (The Little Flying Beará). Kanadískur mynda- flokkur um fljúgandi bangsa sem taka að sér að bæta úr ýmsu sem aflaga hefur farið. Þýóandi: Ólafur B. Guónason. Leikraddir: Aðal- steinn Bergdal og Linda Gísladótt- ir. * 18.30 Hraðboöar (9:10) (Streetwise). Breskur myndaflokkur um skraut- legan hóp sendla sem feröast um götur Lundúna á reiðhjólum. Þýð- andi: Asthildur Sveinsdóttir. 18 55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævistundlr (1:7) (My Life and Times). Bandarískur myndaflokkur um 85 ára mann sem rifjar upp atvik úr lífi sínu árið 2035. Þýc- andi: Sveinbjorg Sveinbjörnsdóttir 19.25 Sækjast sér um likir (13:15) (Birds of a Feather). Breskur gam- anmyndaflokkur um tvær syslur sem búa saman á meóan eigin- menn þeirra eru í fangelsi. Aóal- hlutverk: Linda Robson og Pauline Quirke. Þýðandi: ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Herra Bean fer i bæinn (Mr Bean Goes to Town). Breskur grínþáttur um hinn seinheppna herra Bean. Aðalhlutverk: Rowan Atkinson. 21.05 Kátir voru karlar (1:7) (Last of the Summer Wine). Breskur gam- anmyndaflokkur roskna heiöurs- menn sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna. Aðalhlutverk: Bill Owen, Peter Sallis og Michael Bates. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.35 Samherjar (24:26) (Jakeandthe Fat Man). Bandarískur sakamála- myndaflokkur með Wi'liam Conrad og Joe Penny í aðalhlut- verkum. Þýóandi: Kristmann Eiðs- son. 22.25 Forsjá tímans (The Care of Time). Bresk spennumynd frá 1990 byggð á sögu eftir Eric Ambl- er. Fyrrum leyniþjónustumaður tekur að sér að vinna við útgáfu bókar um hryðjuverkastarfsemi en höfundur bókarinnar er fyrrum málaliði sem vinnur fyrir hæstráð- anda'í ríki við Persaflóa. Þeir kom- ast að því að leigumorðingjar sitja um líf þeirra og að því kemur aö öll sund virðast lokuð. Leikstjóri: John Davies. Aðalhlutverk: Mic- hael Brandon og Christopher Lee. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 0.10 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Sápuóperan Ná- grannar hefur nú slegið nýtt Is- landsmet því í dag verður sýndur 500. þátturinn hér á Stöð 2. 17.30 Gosi. Litli spýtustrákurinn Gosi kveóur okkur að sinpi. 17.50 Ævintýrl Villa og Tedda. Það er komið að lokaþætti þessa teikni- myndaflokks. 18.15 Úr álfaríki (Truckers). Sjöundi þáttur þessa vandaða brúðu- myndaflokks um litlu álfana sem neyddust til að flytja á mölina. Þættirnir eru þrettán talsins. 18.30 Bylmingur. Þungarokk er í háveg- um haft í þessum tónlistarþætti. 19.19 19:19. 20.10 Kæri Jón (Dear John). Léttur og skemmtilegur bandarískur gaman- myndaflokkur um Jón og vini hans á frjálsa markaðnum (2:22). 20.40 Góðir gaurar (Good Guys). Gamansamur breskur spennu- myndaflokkur um félagana Guy MacFaydayen og Guy Lofthouse. (7:8). 21.35 Drengirnir (The Guys). Hnyttin og Ijúf mynd urn samskipti tveggja æskuvina sem vinna saman við gerð kvikmyndahandrita í Holly- wood. Llfið og tilveran gengur sinn vanagang þar til annar þeirra veikist og það er Ijóst að sjúkdóm- urinn mun draga hann til dauða. Aðalhlutverk: James Woods, John Lithgow og Joanna Gleason. Leik- stjóri: Glenn Jordan. 1991. 23.05 Barnfóstran (The Guardian). 0.35 Háskaleg eftirför (Dangerous Pursuit). Hörkuspennandi kvik- mynd um Jo Cleary sem gerði þau afdrifaríku mistök að sofa hjá röng- um manni. Aðalhlutverk: Alex- andra Powers, Brian Wimmer og Elena Stiteler. Leikstjóri: Sandor Stern. Stranglega bönnuð börn- um. 2.05 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KLV 13.05-16.00 13.00 Hádeglsieikrlt Útvarpslelkhúss- ins. „Næturvakt" eftir Rodney Wingfield. Spennuleikrit í fimm þáttum, fimmti og síðasti þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Hávar Sigur- jónsson. (Einnig útvarpað laugar- dag kl. 16.20.) 13.15 Út í loftiö. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Endurminningar Kristínar Dalsted. Hafliöi Jónsson skráði. Ásdís Kvaran les (10). 14.30 Út I loftlö - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Pálina meö prikið. Vísna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálina Árnadóttir. (Einnig útvarp- aö næsta miövikudag kl. 22.20.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veöurfregnlr. 16 20 Hljóömynd. 16.30 Jóreykur. Þáttur um hesta og 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur. (Endurtekinn.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. Drengirnir eru hnyttin og Ijúf mynd um samskipti vina. Stöð2kl. 21.35: Stöð 2 sýnir í kvöld raynd- og það kemur fljótlega í Jjós ina Drengirrar, The Guys, að sjúkdóraurinn muni með James Woods, John draga hann til dauða. Sagan Litgow og Joönnu Gleason í er byggð á eigin reynslu en aöaihlutverkum. Myndin handritshöfundur myndar- fjallar um samskipti tveggja innar, William Link, missti æskuvina sem vinna saman einmitt lifsförunaut sinn úr að gerð kvikmyndahandrita ólæknandi sjúkdómi. Leik- í Holiywood. stjóri myndarinnar er Annar mannanna veikist Gienn Jordan. hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. .17.00 Fréttlr. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (5). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Listahátíö í Reykjavík 1992. „Messías" eftir Georg Friedrich Hándel. Beint útvarp frá fyrri hluta tónleika í Háskólabíói. 12 ein- söngvarar, 230 manna kór og Sin- fóníuhljómsveit íslands flytja: Jón Stefánsson stjórnar. (Seinni hluta verður útvarpað að loknum fréttum á miönætti.) 21.00 Þjóöleg tónlist. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veöurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Rimsirams Guðmundar Andra Thorssonar. (Áður útvarpað sl. laugardag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Listahátið í Reykjavik 1992. „Messías" eftir Georg Friedrich Hándel 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Frétta- haukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars meö pistli Gunn- laugs Johnsons. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur fréttastofu. (Samsending meó rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fróttlr. 18.03 Þjóöarsálin - þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Ut um allt! Kvölddagskrá rásar 2 fyrir ferðamenn og útiver jfólk sem vill fylgjast meó. Fjörug tónlist, íþróttlýsingar og kl. 20.00, sjón- varpsfréttir. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Landlö og mlðln. Popp og kveðj- ur. Siguröur Pétur IHarðarson á sparifötunum fram til miönættis. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Flmm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akureyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og mlðln. Popp og kveój- ur. Sigurður Pétur Harðarson á sparifötunum. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veörl, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir mætir með sérvalda tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem í íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. 16.05 Reykjavík síödegis. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræóir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- irtónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 0.00 Eftir miönætti. Erla Friðgeirsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.05 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund 18.00 Kristín JónsdótUr. 21.00 Loftur Guönason. 23.50 Bænastund. 2.00 Dagskrártok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 7.00-1.00, s. 675320. FlVrf^QÍ) AÐALSTÖÐIN 13.00 Hjólin snúast Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferð. 18.00 íslandsdeildln. Leikin (slensk óskalög hlustenda. 19.00 KvötdveröartónlisL 20.00 í sæluvlmu á sumarkvöldi. óska- lög, afmæliskveðjur, ástarkveöjur og aðrar kveðjur. Sími 626060. 23.00 Næturllflö. Helgarstuðið magnaö upp með vinsælum, fjörugum og skemmtilegum lögum fram undir morgun. Óskalagasíminn er 626060. Umsjón Hilmar Þór Guö- mundsson. FM#957 12.10 Vaidis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli 13 og 13.30 til handa afmælisbörnum dagsins. óskalagasíminn opirin, 670957. 15.00 ívar Guömundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.10 GullsafniÖ. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Pepsí-llstlnn. ivar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á ís- landi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jóhannsson. Raggi og Jói taka kvöldið með trompi! Óskalagasíminn er 670957. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 6.00 Náttfari. HLjóöbylgjan FM 101,8 á Akuieyri 17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr- ir afmæliskveðjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. Sólin 14.00 FÁ. 16.00 Sund síðdegis. Pétur Árnason athugar skemmtanalífið um helg- ina og spilar réttu tónlistina. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Í mat meö Siguröi Rúnarssyni. Siggi býður út að borða á Tomma hamborgurum. 20.00 MR. Hress tónlist að þeirra hætti. 22.00 lönskólinn í Reykjavík. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. HITT 96 13.00 Arnar Bjarnason er hárprúður höfðingi. Fagleg fjármál, kannastu við lagið, Reykjavík í kvöld. 16.00 Ég stend á því föstum fótum. Páll Sævar Guðjónsson, litið í bæinn, gróður og garðar, matur er mannsins megin, horft yfir farinn veg. 19.00 Stuöboxiö. Maggi Magg spilar smelli sem allir eru búnir að gleyma. 22.00 Næturvakt meö Stebba. S óíin fm 100.6 13.00 Sólargeislinn. Björn Markús Þórsson. 17.00 Steínn Kári. 19.00 Dúndur tónlist. 22.00 Ólafur Birgisson heldur uppi dampi. 1.00 Næturdagskrá. Björn Þórsson ei nátthrafninn. óskalagasími ei 682068. EUROSPORT ★ ★ 10.00 Tennis. Bein útsending frá Ro- land Garros í París. 19.30 Eurosport News. 20.00 Tennis. Frá Roland Garros í París. 22.30 Eurosport News. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 The Bold and The Beautlful. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kal Show. Barnaefni. 16.00 Dlffrent Strokes. 16.30 Bewltched. 17.00 Facts of Life. 18.30 E Street. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 Parker Lewls Can’t Lose. 19.00 The Flash. Nýr myndaflokkur. 21.00 Fiölbragöaglima. 22.00 Hryllingsmyndir. 24.00 Pages from Skytext. SCfí££NSPOfíT 13.00 Euroblcs. 13.30 Revs. 14.00 Volvo evróputúr. 16.00 Monster Trucks. 16.30 Sportnet Soccer. 17.30 Grundlg Ghlobal Adventure. 18.00 Glllette-sportpakklnn. 18.30 Go. 19.30 Volvo PGA evrópugolf. 20.30 International Athletlcs. 22.00 Hnefaleikar. 23.30 Faszination Motorsport. 0.30 Monster Trucks. 1.00 NBA körfubolti. Barnfóstran er ekki öll þar sem hún er séö. Stöð 2 kl. 23.05: Bamfóstran Spennu- og hryllings- myndin Barnfóstran eða The Guardian er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Hjón nokkur ráða til sín barn- fóstru vegna þess að störf þeirra krefjast þess að þau leggi sig öll í þau. Eftir að hafa rætt við fjölmargar konur ráða þau eina sem þeim líst mjög vel á. Hún tekur til starfa og virðist allt vera með felldu í byriun. En það fer fljótlega að bera á einkennilegri hegðun í fari fóstrunnar. Hún fer með barnið út og leggur það í trjárióður þar sem trén virðast lúta vilja hinnar ein- kennilegu konu. Brátt taka foreldrarnir eftir þessu og þá fara hlutirnir á hreyf- ingu. Wilham Friedkin tek- ur nú aftur til við gerð spennu- og hryllingsmynd- ar en hann er þekktur fyrir að hafa stýrt fyrstu Exor- cist-myndinni. Jenny Sea- grove leikur fóstruna og þykir skila hiutverkinu ein- staklega vel. Spenna og hraði einkenna föstudagsmynd Sjónvarpsins. Rás 1 kl. 15.03: með prikið Pálína með prikið nefnist norrænnar vísnatónhstar. nýr vísnatónlistar- og þjóð- Áhugi almennings á vísna- lagaþáttur sem verður á tónlist fer vaxandi nú um dagskrá rásar 1 á föstudög- stundir og er þættinum, sem um klukkan 15.03 í sumar. er í umsjón Önnu Pálinu í þættinum verður flutt Árnadóttur, ætlað að koma allrahanda vísna- og þjóð- til móts við óskir fjölmargra lagatónlist og um hana fjall- hlustenda. Þættinum er að ffá ýmsum hiiðum. i einnig útvarpað klukkan fyrsta þættinum í dag veröa 22.20 á miðvikudagskvöld- kynntar nokkrar af perlum um. Sjónvarp kl. 22.25: Forsjátímans Föstudagsmynd Sjón- varpsins, breska spennu- myndin Forsjá tímans (The Care of Time), frá 1990 er byggð á skáldsögu eftir Eric Ambler. í myndinni segir frá Robert Halhday, fyrrum leyniþjónustumanni, sem er fenginn tii að vinna við út- gáfu bókar um hryðju- verkastarfsemi. Höfundur bókarinnar heitir Karhs Zander og er fyrrverandi málaliði og athafnamaður sem vinnur fyrir hæstráð- anda í ríki við Persaflóa. Áður en langt um líöur komast þeir að því að leigu- morðingjar sitja um líf þeirra og það kemur að því að öll sund virðast lokuð. Leikstjóri myndarinnar er John Davies en í helstu hlutverkum eru Michael Brandon, Christopher Lee, Yolanda Vazquez, Ian Hogg og James Laurenson. Þýð- andi er Veturliði Guðnason.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.