Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1992. Fréttir Skoðanakönnun DV um skerðingu þorskaflans: Jafnt milli fylgismanna og andstæðinga skerðingarinnar Skoðanakönnun DV varö jafntefli rannsóknaráösins um 40 prósent milli þeirra sem eru hlynntir því að skerðingu þorskaflans hér við land á farið verði eftir tillögum um verulega næsta ári til að rétta stofninn viö. skerðingu þorskaflans á næsta ári Fréttir um þetta komu sem reiðar- og andstæðinga. Fólk kannast við til- slag á flesta landsmenn. Síðustu daga lögur ráðgjafamefndar Alþjóða haf- hefur staðið látlaus umræða í fjöl- Veruleg skerðing á þorskafla? Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar: Fytgjmdi B| 38,5% Andvigir 35,7% Óákveðnir ■ 24% Vilja ekki svara 1,8% Ef aðeins eru teknir þeir sem afstöðu tóku verða niður- stöðurnar þessar: Fylgjandi 51,9% Andvígir 48,1% miðlum. Beðið er tillagna frá Haf- rannsóknastofnuninni hér á landi. DV kannaði hug landsmanna í skoðanakönnun fyrir helgina. Spurt var: Ertu fylgjandi eða andvígur því að farið verði eftir tillögum um að minnka þorskaflann verulega á næsta ári? Af öliu úrtakinu í skoðanakönnun- inni sögðust 38,5 prósent vera fylgj- andi þessari skerðingu aflans. And- vígir voru 35,7 prósent. Óákveðnir voru 24 prósent úrtaksins og 1,8 pró- sent vildu ekki svara spumingunni. Þetta þýðir að af þeim sem afstöðu tóku vora 51,9 prósent fylgjandi því að farið verði eftir tillögum um vem- lega skeröingu þorskaflans. Andvígir vom 48,1 prósent. Skekkjumörk í svona skoðanakönnun em 3-A pró- sentustig á hvom veginn sem er. Því munar svo litlu á fylgismönnum og andstæðingum skerðingarinnar að munurinn fellur innan skekkju- marka. Urtakið í skoðanakönnuninni var svæðisins og landsbyggðarinnar. 600 manns og var jafnt skipt milli -HH kypja og jaínt milli höfuðborgar- Veruleg skerðing þorskafla ? Fylgjandi 38,5% Ummælifólks: Bíður sér ekki til batnaðar „Ég er mjög andvígur tjllögum að fá,“ sagði kona á landsbyggð- í Reykjavík. „Ég er fylgjandi, en urlandi. „Þetta er tóm vitíeysa, það inni. ura að rainnka þorskaflann," sagði inni. ekki aö íariö verði að tillögum Al- er nóg af fiski í sjónum. Það vitum „Við hefðum átt að minnka karl á Suðurlandi. ,JÉg vil minnka „Ég treysti vísindamönnum okk- þjóða hafrannsóknaráðsins," sagöi við sera komum eitthvað nálægt þorskaflann fyrir mörgura árum," aflann, en ekki nema um 10 pró- ar," sagði karl á Suöurlandi. „Ef karl í Vestmannaeyjum. sjómennsku," sagði kona á Suður- sagði karl á Akureyri. „Tillögumar sent," sagði karl á Norðurlandi. það er þörf á því verður að gera „Ég heldaöþaðséóhjákvæmilegt landi. „Ég gleypi nú ekki viö þessu eruloðnar,“sagðikonaáAkureyri. „Ég er fylgjandi tillögum um það,“ sagði karl á Austurlandi. Ég að minnka þorskkvótann áður en svona. Ég vil láta athuga þetta bet- -sme minnkun þorskaflans svo við klár- veröaökynnamérþettabeturáður allt fer í kaldakol. Þaö bíður sér ur, ástandið getur ekki verið svona um ekki matinn sem bömin eiga enéggetsvaraðþessu," sagðikona ekkitilbatnaöar,“sagðikarláSuö- slæmt," sagði karl á landsbyggð- SauðburAurlnn er á enda þetta árið á flestum býlum landslns, eins og á Galtartungu á Fellsströnd, en um helgina áttu 10 œr eftir að bera þar. Á myndinni sjást Eva Marfa Ólafsdóttir og Elfsa, stalla hennar, með nýlega borin lömb. DV-mynd G.Bender Sigur gegn írum á ólympíuskákmótinu íslenska sveitin á ólympíuskák- og hálfum vinningi gegn hálfum. Þröstur Þórhallsson sigmöu allir í mótinu í Manila á Filippseyjum stóð Margeir Pétursson var á fyrsta sínum skákum. sig vel í fyrstu umferð en þá sigraði borði og gerði jafntefli. Jón L. Ama- Þetta var fyrsta skák Hannesar fyr- sveitin írsku sveitina með þremur son, Hannes Hlífar Stefánsson og iríslandshönd. -sme Kratar á Suðumesjum og sjálfstæðismenn: Vilja ekki að Jón Sigurðs- sonhætti - lagtað JóhannesiNordalaðhættaekkistrax Nokkur vilji er meðal margra helstu forystumanna Sjálfstæðis- flokksins að Jón Sigurðsson, iönað- ar- og viðskiptaráðherra, hætti ekki í pólitík á þessu kjörtímabili. Lagt hefur verið að Jóhannesi Nordal seðlabankastjóra að láta ekki af störfum á næstunni en Jóhannes mim hafa látið í ljósi áhuga á að láta af störfum. Það era ekki bara sjálfstæðismenn sem vilja að Jón Sigurösson verði áfram í pólitík. Meðal krata á Suður- nesjum er mikill stuðningur við Jón og sama er að segja um ráðherra flokksins aðra en Jóhönnu Sigurðar- dóttur. Helsta ástæða þess að menn vflja að Jón verði áfram er ótti um hver tæki við af honum. Ef Jón hættir tek- ur Guömundur Ámi Stefánsson sæti hans í þingflokknum. Hver tæki við ráðherrasætinu er ekki eins Ijóst. Þeir sem DV hefur rætt við benda á að Guðmundur Ámi komi helst til greina. Þau sem koma einnig til greina em Rannveig Guömundsdótt- ir, Össur Skarphéðinsson og Karl Steinar Guðnason. Þeir sem vilja að Jón verði áfram, það er bæði innan Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, geta ekki hugsaö sér að Guðmundur Ámi, Rannveig eða Össur taki sæti í ríkisstjóminni. Þeir sem DV ræddi við telja að Jón vilji hætta í pólitík. Hann á reyndar þá Ósk að verða utanríkisráðherra. Líklegt er aö svo geti farið, það er ef hann verður áfram. Jón Sigurðsson virðist hafa misst fylgi að undanfomu. Það sem fundið er að honum er að hann þykir hafa staðið sig illa í iðnaöarráðuneytinu. Honum verður seint fyrirgefið að hafa „klúörað" almalinu. Það er ekki allt, heldur þykir hann á sama tima hafa gleymt öllum öðrum málum. Innan þingfiokks Alþýðuflokksins er andstaða viö Jón. Þar em helstu and- stæðingar hans Rannveig Guð- mundsdóttir, Össur Skarphéðinsson og Gunnlaugur Stefánsson. Þegar rætt er um stöðu Jóns er bent á aö engum ráðherra hefur tek- ist eins illa aö koma málum í gegn á Alþingi. * -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.