Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNf 1992. Fréttir Lítið framboð af botnfiskkvóta: Menn vilja leigja ufsakvótann Verulegt framboð er nú á ufsakvóta til leigu á Kvótamarkaðnum og er verðið 20 krónur kílóið. Framboð á varanlegum þorskkvóta til leigu hefur aukist nokkuð undan- fama daga en verðið hefur ekki fallið frá síðustu viku. Þá var það 44 krón- ur og er enn. Eftirspum eftir rækjukvótum til Kvótamarkaðurinn hf., upplýsingar um síðustu viðskipti Tegund Leiga á kvóta Verö/kg Magn/t Hagstæðasta tilboð Kaup Sala Varanleg sala Verð/kg Magn/t Hagstæðasta tilboð Kaup Sala Þorskur 44 ;> ' 300 44 44 190 20 190 195 Ýsa 35 100 35 - 180 10 180 190 Ufsi 20 50 HIHHIHIIH 20 80 15 IjBÉsÍIÉIiB aiiiitiiftii Karfi 20 100 - 20 - - - - Grálúða 40 300 40 160 4 80 - | Koli 38 20 - - 160 25 - - Rækja 9 120 »j-8 12 85 50 85 110 Humar - - 2000 2500 leigu hefur aukist undanfama daga og fer hvert kíló á 9 krónur um þess- ar mundir sem er heilli krónu lægra en í vikunni á undan. Hvert kíló af þorskkvóta er selt á 190 krónur nú og hefur það hækkað um 5 krónur síðustu daga. Menn em ekki enn famir að selja eða kaupa humarkvóta svo nokkra nemi enda vertíöin nýhafin. Það verður ekki fyrr en eftir nokkrar vik- ur sem fer að komast eitthvert fjör í þau viðskipti. Þessar upplýsingar era fengnar hjá Kvótamarkaðnum hf. en hann sér um miðlun á varanlegum fiskkvót- um og leigukvótum. Markaðurinn er tilboðsmarkaður og gefur hann út- gerðarfyrirtækjum og upplýsingar um sölu- og kauptilboð. -J.Mar Peningamarkaöur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNlANÖVEROTRYGGÐ Sparisjóðsbækur óbundnar Sparireikningar 3ja mánaóa uppsögn 6 mánaða uppsögn Tékkareikningar, almennir Sértékkareikningar 1 1.25- 1,3 2.25- 2,3 0.5 1 Allir Sparisjóöirnir Sparisjóöirnir Allir Allir VlSrröLUBUNONIR REIKNINGAR 6 mánaöa uppsögn 1 5-24 mánaöa Húsnæöissparnaöarreikn. Orlofsreikningar Gengisbundnir reikningar í SDR Gengisbundnir reikningar i ECU 2 6,25-6,5 6,4-7 4,75-5,5 6-8 8-9 Allir Allir nema Sparisj. Landsb., Búnb. Sparisjóöir Landsbanki Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. Överötryggö kjör, hreyfðir 2-3 2,75-3,75 Landsb., Búnb. Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantimabíls) Vísitölubundnir reikningar Gengisbundir reikningar 1,75-3 1,25-3 Landsb. Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör Överötryggð kjör 4.5 6 5-6 Búnaðarbanki Búnaöarbanki INNLENDIR GJALDEVRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir Sterlingspund Þýsk mörk Danskar krónur 2,7-3 8,25-8,9 7,5-8,25 8,0-8,3 Landsb., Búnb. Sparisjóöirnir Landsbankinn Sparisjóöirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLANÓVERÐTRYGGO Almennir víxlar (forvextir) Viöskiptavixlar (forvextir)1 Almenn skuldabréf B-flokkur Viöskiptaskuldabróf1 ÚTLAN verðtryggð Almenn skuldabréf B-flokkur 11,5-11,75 kaupgengi 10,85-11,5 kaupgengi 8,75-9,25 Landsb., Búnaöarb. Allir Islandsbanki Allir Islandsbanki AFURÐALAN Islenskar krónur SDR Bandarikjadalir Sterlingspund Þýsk mörk 11.5- 1 2,25 8.25- 9 6,2-6,5 12.25- 12,6 11.5- 12 Islb. Landsbanki Sparisjóöir Landsbanki Búnb.Landsbanki Húsnesðlslán Ufeyrissjóðstón Drittarvsxtlr 4.9 5-9 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf mal 13,8 Verðtryggö lán mal 9,7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala maí 3203 stig Lánskjaravísitala júni 3210stig Byggingavísitala maí 187,3 stig Byggingavísitala júní 188,5 stig Framfærsluvísitala maí 160,5 stig Húsaleiguvísitala aprll=janúar iiiilliiijiiiiilil HLUTABRÉF Sölugengi bréfa Sölu- og kaupgengi á Veröbrófaþingi islands: veröbréfasjóöa Hagst. tilboö Lokaverö KAUP SALA Einingabréf 1 6,277 Olis 1,70 1,70 2,07 Einingabróf 2 3,354 Fjárfestingarfólagiö 1,18 1,18 Einingabréf 3 4,121 Hlutabréfasjóöur VlB 1,04 1,04 Skammtímabréf 2,087 Islenski hlutabréfasj. 1,20 1,14 1,20 Kjarabréf 5,896 Auðlindarbréf 1,05 1,10 Markbróf 3,172 Hlutabréfasjóöurinn 1,53 Tekjubréf 2,150 Armannsfell hf. 1,95 Skyndibréf 1,819 Eignfél. Alþýðub. 1,33 1,60 Sjóösbróf 1 3,019 Eignfél. lönaöarb. 1,60 1,60 1,65 Sjóösbróf 2 1,932 Eignfól. Verslb. 1,35 1,25 1,60 Sjóösbróf 3 2,079 Eimskip 4,30 4,00 4,66 Sjóösbréf 4 1,756 FlugleiÖir 1,64 1,38 1,66 Sjóösbréf 5 1,267 Grandi hf. 2,80 1,50 2,70 Vaxtarbróf 2,1188 Hampiðjan 1,50 Valbréf 1.9840 Haraldur Böðvarsson 2,0 2,94 Sjóösbréf 6 895 Islandsbanki hf. 1,45 1,70 Sjóösbróf 7 1146 islenska útvarpsfélagiö 1,10 1,06 Sjóösbróf 10 1067 Ollufólagiö hf. 4,20 3,90 4,58 islandsbréf 1,320 Sildarvinnslan, Neskaup. 2,00 3,10 Fjóröungsbréf 1,156 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 Þingbróf 1,317 Skagstrendingur hf. 3,80 3,80 4,00 öndvegisbróf 1,300 Skeljungur hf. 4,00 4,65 Sýslubróf 1,336 Sæplast 3,70 4,10 Reiöubréf 1,270 Tollvörugeymslan hf. Launabréf 1,033 Útgerðarfélag Ak. 3,82 2,50 3,90 Heimsbréf 1,209 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DV ó fimmtudögum. Meðal verð á ýsu lækkar Meðalverð á ýsu hefur lækkað úr 85,39 krónum kílóið í 77,56 krónur á einni viku. Þorskverðið hefur hins vegar staðið nokkurn veginn í stað. Hæsta meðalverð á ýsu, sem sást á fiskmörkuðunum, var á markaönum í Hafnarfiröi en þar komst kílóið upp í 91,72 krónur þann 3. júní. Lægsta verðið á ýsunni var hins vegar í Vest- manneyjum þar sem meðalverðið var 50 krónur þann 2. þessa mánað- ar. Þann sama dag vora 359 kíló af ufsa seld á 7 krónur kílóið á Fisk- markaði Breiðafjarðar, sem er mjög lágt verð. Verðið á ufsanum í Breiöa- firöinum er þó snöggtum hærra en í vikunni á imdan því þá var verið að selja hann á 4 krónur kílóið. Meðalverð á lúðu á fiskmörkuðun- um er nokkuð mismunandi en al- gengast er þó að það liggi á bilinu 140 til 150 krónur kílóið. Sigin grásleppa hefur verið til sölu á Faxamarkaði og hefur kílóð af henni farið á 110 krónur. Raunar er það lítið magn sem hefur verið boðið upp af grásleppu í einu, til að mynda vora einungis boðin upp 25 kíló í byrjun vikunnar. 144 kíló vora boöin upp af skötu síðastliðinn fimmtudag á Faxamark- aði og fór kílóið á 245 krónur sem er ágætisverð. -J.Mar Meðalafli ísfisktogaranna fyrstu fjóra mánuðina 1991 og 1992 I tonnum á úthaldsdag. 11,2 Vestfirðir ' Vestmannaeyjar, Snæfellsnes *■* Norðurland Heildarafli ísfisks- ^ og frystitogara I tonnum á úthaldsdag ’ ' □ 1991 M1992 Austurland^ JT ísfiskstogarar 10,1 Frystitogarar Í2 Togaraskýrsla LÍÚ: Verða fyrstir varir við samdrátt - segirGunnarStefánsson „Þessar tölur segja bara nákvæm- lega það sem Hafrannsóknastofnun hélt fram í fyrra og Alþjóðahafrann- sóknaráðið heldur fram núna, að nýliðunin, sem er að koma inn í þorskstofninn, sé léleg. Meðalnýlið- un 1985 til 1991 var langt undir með- allagi. Togaramir era fyrst og fremst að veiða úr yngri hluta stofnsins, 4 til 6 ára fisk og því verða þeir fyrstir varir við samdrátt í afla. Netabátam- ir, sem era að veiða eldri fisk, sjá þetta ekki fyrr en seinna," segir dr. Gunnar Stefánsson fiskifræöingur. Meðalafli ísfisktogaranna á út- haldsdag var 11 prósent minni fyrstu íjóra mánuði ársins heldur en fyrstu fjóra mánuði ársins 1991. Aflaverðmæti á úthaldsdag hefur dregist saman um 1,3 prósent. Togar- ar á Austurlandi skáru sig raunar nokkuð úr því þar jókst aflaverð- mætið um 4 prósent á dag. Þessar upplýsingar koma fram í togaraskýrslu Landssambands ís- lenskra útvegsmanna en hún er um það bil að koma út. -J.Mar DV Húnavatnssýsla: YfirlOO vorukærðir Lögreglan í Húnavatnssýslu kærði yfir 100 ökumenn um helg- ina, flesta fyrir of hraðan akstur. Nokkuð var einnig um að númer væra klippt af bílum. Lögreglan segir ótrúlegt hversu vanbúnir sumir bílar era. Tveir ökumenn, sem óku of hratt, reyndust próflausir. Sá sem hraðast ók mældist á 146 kílómetra hraða. -sme Um3000 mannsí Vaglaskógi Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyri: Talið er að um 3000 manns hafi verið í Vaglaskógi þegar mest var þar af fólki um helgina en það var aðfaranótt sunnudags, og var ungt fólk fjölmennast í þeim hópi. Að sögn lögreglu á Húsavík var talsverð ölvun á svæðinu, en mið- að við það og hversu margt fólk var í skóginum fór „samkoman" vel fram og ekki þurfti að hafa afskipti af mörgum. Þó vora þrír teknir fyrir ölvunarakstur á svæðinu. Akureyri: Fjölnismenn í gjaldþrot Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyit Forsvarsmenn byggingafyrir- tækisins Fjölnismenn hf. hafa farið fram á gjaldþrotameðferð fyrirtækisins hjá embætti bæjar- fógeta á Akureyri. Fjölnismenn hf. hefur verið eitt öflugasta byggingafyrirtækið á Akureyri undanfarin ár, og mun beiðni eigenda þess um gjald- þrotameðferð hafa komið ýmsum á óvart. Afstaöa til gjaldþrota- beiðninnar verður tekin hjá emb- ætti bæjarfógeta í dag. Unglingar reynduað stela sælgæti Aðfaranótt annars í hvítasimnu vora nokkrir unglingar staðnir að verki þar sem þeir vora að reyna að brjótast inn í sælgætisg- ám á Víkingsvellinum. Það sást til unglinganna þar sem þeir voru að reyna aö ná í nammið og var lögreglan látin vita. Tjón er talið óverulegt. -J.Mar ísaflöröur: Missti ökuleyf- ið innan 36 klukkutíma Lögreglan á ísafirði stöðvaði ungan ökumann síðastliðinn laugardag á Kirkjubólshlíð á leið til Súðavíkur. Hann ók bifreið sinni á 140 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 ldlómetrar. Ökumaðurinn var aðeins búinn að vera með skír- teinið í 36 klukkutíma þegar hann missti það í hendur lögreglunnar. í nótt klippti lögreglan á ísafirði af 14 bílum sem ekki var búið að fara með í skoðun. Að sögn lög- reglunnar eiga margir bíleigend- ur eftir að láta skoða. Trassamir mega eiga von á heimsóknum sem þessum frá lögreglunni næstudagaognætur. -bjb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.