Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1992. DV Umhverfisráðstefnan í Ríó: Samningamenn búnir að bretta upp ermarnar Raoni, foringi Kyapo indiánaættbálksins í Mið-Brasilíu, heldur blaðamannafund í Ríó. Frumbyggjar alls staðar að úr heiminum koma saman um leið og umhverfisráðstefna SÞ fer fram í borginni til að leggja áherslu á mál sín. Símamynd Reuter Útlönd Haegri vnenn Hinn nýi hægri ílokkur Sví- þjóðar, Nýi lýðræðisflokkurinn, sem kom fram á sjónarsviöíð í fyrra, hefur tvöfaldað fylgi sitt samkvæmt nýrri skoðanakönn- un sera gerð var í Sviþjóð. Alls segjast 12,5 prósent kjósenda styöja Nýja lýðræðisflokkinn nú en í þingkosningunum í septemb- er vann flokkurinn fylgi 6,8 pró- senta kjósenda. Flokkurinn, sem er lengst til hægri á sænska stjórnmálaskalanum, er með 25 þingsæti og er i oddaaðstöðu á railli ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar. Aðrir flokkar á þinginu hafa hingaö til gengiö framþjá flokknum vegna augljóss kynþáttahaturs flokks- leíðtoganna og neikvæðrar af- stöðu gagnvart innflytjendum. Reykingamenn semjaumfrið Ráöstefna reykingamanna og ýmissa umhverfishópa, sem nefhd er Friðarreykur 1992, verð- ur að þessu sinni haldin í Kaup- mannahöfn. Reykingamonn og þeir sem ekki reykja munu þar reyna að komast að samkomulagi um umgengnisreglur sín á milli til að koma í veg fyrir hags- munaárekstra. „Tilgangur ráð- stefhunnar er að ná fram skyn- samlegu samkomulagi sem tryggir að reykingamenn og reyklausir umgangist hverjir aðra með virðingu," segir for- stöðumaður ráðstefhunnar. Síð- asta friðarpípa var reykt á milli þessara hópa í Helsingfors árið 1990 og þá tóku 120 manns frá 20 þjóðlöndum þátt í ráðstefnunni. Reiðiráhorfend- urkrefjast endurgreiðslu Áhangendur bandaríska skemmtikraftsins Joan Rivers réðust inn í miðasölu í leikhúsi í London um helgina og kröföust þess að miðar sínir yrðu endur- greiddir. Ástæðan var ekki sú að skemmtikrafturinn væri svo leið- inlepr heldur tók sýningin ein- ungis 30 mínútur. Mörgum þótti súrt í brotið að borga 2.200 krónur fyrir svo stutta sýningu og um þúsund manns tók þaö ráð að neíta að yfirgefa leikhúsiö fyrr en miðarnir heföu veriö endur- greiddir. Eftir að lögreglan haföi verið kölluð til var reynt að ná sáttum í málinu. Forráðamenn leikhussins, sem héldu því fram að sýningin hefði staðið lengur en í hálftíma, sættust aö lokum á að borga hinum reiðu áhorfend- um einhverjar skaðabætur. AHfafminni Breski ævintýramaðurinn Thomas McNally, sem héll einn síns líðs í siglingu yfir Atlants- hatið síðasta laugardag, þurfti aö snúa við í gær eftir einungis tveggja daga sxglingu þar sem stýrisbúnaöur bátsins brotnaöi. McNally ætlaöi að sigla yfir Atl- antshafið á miimsta báti hingaö til en bátur hans er seglbátur úr fiber, 1,85 metra langur. „Þetta er eintóm ævintýramennska hjá mér, Reyndar má segja að ég sé heltekinn af þessu. Ég bytjaði að sigla stærri bátum en eftir því sem tíminn líöur verða þeir alltaf minni og minni," segir McNaliy sem ætlar að gera við bátinn sinn og halda af stað á nýjan leik. Hann leggur upp frá Nýftmdna- Jandi og vonast til að ná heim til Bretlands einhvern tíma næsta haust. Reuter og Ritzau Samningamenn á umhverfisráð- stefnunni í Ríó hafa látið hendur standa fram úr ermum undanfama daga þar sem allt að 125 þjóðhöföingj- ar eru væntanlegir til borgarinnar á næstu dögum. Samningamenn hafa orðið sammála um ýmis mikilvæg atriði umhverfismála. Það blæs þó ekki byrlega fyrir vilja- yfirlýsingu um vemdun þeirra skóga heimsins sem eru í útrýmingar- hættu, helsta baráttumáli Banda- ríkjamanna á umhverfisráðstefn- unni í Rió. Charles Liburd, sendiherra Gvæ- ana og formaður samninganefndar- innar um skóga, sagði í samtali við Reuter-fréttastofuna í gær að fundir gengju hægar en vonast var til þar sem nokkrar þjóðir krefðust þess að fara aftur og aftur yfir sömu atriðin. Aðspurður sagðist hann ekki vita hvort tækist að ná samkomulagi um slíka yfirlýsingu fyrir ráðstefnulok á sunnudag. George Bush Bandaríkjaforseti hefur sagt að bandarísk stjómvöld ætluðu að auka aðstoð sína við önnur lönd á næsta ári um níu milljarða króna, í sextán milljarða, og á það að vera hvatning tfl þróunarland- anna. Hann hvatti einnig önnur lönd til að tvöfalda útgjöld sín til vemdun- ar skóglendis, í 160 milljarða króna á ári. Samningamenn unnu hörðum höndum í gær að ýmsum atriðum sem eiga að vera inni í fram- kvæmdaáætlun 21, metnaðarfullri áætlun fyrir umhverflsvæn þróun- arverkefni á næstu öld. Framkvæmdaáætlunin, sem á að fjalla um meira en 115 atriði, verður eitt helsta afrek umhverfisráðstefn- unnar, auk sáttmálans um gróður- húsaáhrifin og samningsins um verndun lífríkisins sem bandarísk Sveitir Króata og íslama náðu aö hrinda árásum Serba í hæðunum í kringum Sarajevo í Bosníu-Hersegó- vínu í gær. Þetta er í fyrsta skiptið í þá tvo mánuði sem stríðið á milli þessara þjóðarbrota hefur staðiö sem þeir ná yfirhöndinni. Króatar og íslamar náðu á sitt vald þremur af þeim fjórum hæðum sem umlykja Sarajevo og brutu þannig upp þann hring sem Serbar höföu slegið um borgina. Þessar hæðir eru hemaðarlega mjög mikilvægar þar sem auövelt er að varpa sprengjum á alla borgina þaðan. Taiið er að sveitir Króata og íslama hafi í árás- inni notað þungavopn þau sem júgó- slavíski sambandsherinn skildi eftir er hann hélt frá borginni. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna stjórnvöld segjast ekki ætla að undir- rita. Vinnuhópur um auðlindir sjávar hefur náð samkomulagi um texta um fiskveiðar sem verður í fram- kvæmdaáætlun 21. Þar er hvatt til þess að Sameinuðu þjóðirnar efni til ráðstefnu fiskveiðiþjóða og því einn- samþykkti í gær að senda 1.100 her- menn til að freista þess að ná flug- vellinum í Sargjevo svo að hægt væri að senda mat og hjálpargögn til borgarinnar. í yfirlýsingu Öryggis- ráðsins er þaö fordæmt að stríðandi aðilar hafa hvorki virt vopnahlé né óskir Sameinuðu þjóðanna um að fá aðgang að flugvellinum. Sameinuðu þjóðirnar hafa nú þegar um 14 þús- und manna lið við friðargæslu í Júgóslavíu, aðallega í Króatíu. Alls hafa nú meira en 5.700 manns látiö lífið og um 1 milljón manna misst heimili sín í stríðinu í Bosníu- Herzegóvínu sem byrjaði í mars síð- astliðnum er Króatar og íslamar lýstu yfir aðskilnaði lýðveldisins frá Júgóslavíu. Reuter ig formlega lýst yfir að ofveiði sé ekki í þágu umhverfisins. David Maclean, aðstoðarumhverf- isráðherra Bretlands, sagöi að sam- komulagið um fiskveiðar heföi leitt til bætts andrúmslofts á ráðstefn- unni. Samkomulag náðist einnig í gær um stofnun sérstakrar eftirhtsnefnd- ar sem á að sjá til þess að lönd standi við loforð sín frá umhverfisráðstefn- unni, sérstaklega hvað varðar það sem fjallað er um í framkvæmdaá- ætlun 21. Reuter George Bush leitar að kosningamálum Herlögreglan í Bosníu leiðir þrjá serbneska fanga á brott eftir að þeir voru handteknir í bardögunum í gær. Simamynd Reuter Júgóslavía: Serbar missa tökin á Sarsjevo George Bush Bandaríkjaforseti leitar nú að kosningamálum sem gætu fengið kjósendur til að gleyma Ross Perot. í því skyni kallaði hann þingmenn fylkisþinganna á sinn fund í gær til að reka áróður fyrir stjórnarskrárbreytingu sem gerir ráð fyrir hallalausum fjárlögum. Bush sagði þessa stjórnarskrár- breytingu nauðsynlega fyrir banda- rískt efnahagslíf þegar til lengdar léti og hvatti þingmennina til að láta í sér heyra um hvernig best yrði að því staðið. Talið er að núverandi fjárlagahalli sé um 400 milljaröar dollara og að skuldir þjóðarbúsins séu um fjögur þúsund milljarðar dollara, mest- megnis vegna hernaðaruppbygging- ar á valdatíma Ronalds Reagans og Bush. Bush segir að svarið fehst í stjórn- arskrárbreytingu sem geri banda- ríska þinginu skylt að hafa fjárlög landsins hallalaus. Hann virðist hafa gripið þetta mál til að hefja sig yfir dægurþrasið í póhtíkinni og líta for- setalega út. Margir repúblikanar hafa áhyggjur af þessari afstöðu forsetans og eru ■ hræddir við ört vaxandi vinsældir miUjarðamæringsins Ross Perot sem búist er við aö bjóöi sig fram til for- setautanflokka. Reuter Nýtt loftræstikerf i í Keopspýramídann Nýju loftræstikerfi hefur verið komið upp í Keopspýramídanum í Egyptalandi til að gera ferðamönn- um lífíð auðveldara. Pýramídinn hef- ur til þessa verið eins og gufubað vegna svitans frá þeim þúsundum ferðamanna sem heimsækja hann. Rainer Stadelmann, yfirmaður þýska fomleifafélagsins í Kaíró, sagði fréttamönnum að að tvö þýsk fyrirtæki heföu komið fyrir tveimur rafknúnum loftræstikerfum inni í pýramídanum fyrir hálfum mánuði. ..Áraneurinn var miklu betri en við bjuggumst viö,“ sagði Stadelmann. „Loftið inni og fyrir utan er næstum það sama. Þetta er virkilega gott.“ Saltkristallar höföu myndast innan á veggjum pýramídans þar sem loft- rakinn var 85 til 90 prósent meiri en fyrir utan og var vatnið að eyða kalk- steininum. Þegar verið var að koma loftræstikerfinu fyrir rákust verk- takamir á áður óþekktar tilraunir til uppgraftar. Þar var á ferðinni 200 til 300 ára gamall vagn sem var inni í einumgöngumpýramídans. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.