Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 41
Stórsveit Reykjavíkur á Púlsinum: ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1992. XCQ — TTRRTí lVtV UJDIV1 Frosta- skjólinu KR-ingar taka á móti. UBK í Frostaskjólinu í kvöld kl. 20. Blik- amir haía tapað fyrstu tveimur leikjunum en KR-ingar geröu jaíhtefli viö ÍA og töpuðu síðan fyrir Fram. Það er því mikið í huíi fyrir bæði lið því með tapi grægjust þau verulega aftur úr efstu liðum. jþróttir í kvöld Ennfremur eru sex leikir á dag- skrá í bikarkeppni kvenna. Rétt er að minna ó það að Evr- ópukeppnin í knattspymu hefst á morgun og verða allir 15 leikimir sýndir í beinni útsendingu í sjón- varpinu. Bíóíkvöld Nýjar kvikmyndir Ógnareðli, Regnboginn. Ósýnilegi maðurinn, Bíóhöllin. Mambo-kóngamir, Saga-Bíó. Óöur til hafsins, Stjömubíó. Myrkfælni, Háskólabíó. Spotswood. Laugarásbíó. Grand Canyon, Bióborgin. Sveifla að hætti Glenns Miller Stórsveit Reykjavíkur (big band) heldur tónleika á Púlsinum í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 22 stund- víslega. Á eíhisskránni verður heföbundin big band sveifla sem spannar tónlist allt frá tímum Glenns Miller og til dagsins í dag. Þar má finna lög eftir ýmsa kappa, s.s Bob Mintzer, Lennie Niehaus, David Gaffey, Sammy Vestico og Finnann Jukka Linkola. Einnig má finna gullmola sem hijómsveit Glenns Miller lék á sin- um tima. I Stórsveit Reykjavíkur Ungir og gamlir i svettiu. era úrvals hijóðfæraleikarar sem hafa mikla reynslu úr djassinum og hafa leikið big band-tónlist öðru hveiju á síðari árum. Það má segja að þetta sé landslið big band-spil- Skemmtanalífið Stjómandi Stórsveitarinnar er Sæbjöm Jónsson. Sveiflan mun lifa eitthvað fram yfir miönættiö. Listahátíð í dag Svo skemmtilega vill til að á efnisskrá tónleika E.I. á Listahá- tíð er einleiksverk fyrir básúnu, er nefnist Cadenza, eftir íslenskt tónskáld, Áskel Másson. Færð á vegum Allir helstu þjóðvegir landsins era ágætlega færir. Vegna aurbleytu era sums staðar sérstakar öxulþunga- takmarkanir á vegum á sunnanverð- um Vestfiörðum og austan Þórshafn- ar á Norðausturlandi og era þær til- greindar með merkjum viö viðkom- andi vegi. Umferðinídag Á Vestfiörðum er Þorskafiarðar- heiði lokuð vegna aurbleytu. Allir hálendisvegir eru lokaðir vegna aurbleytu og snjóa. Ensemble InterContemporain Ensemble Inter- Contemporain" í íslensku óperunni Ensemble InterContemporain er breytileg sveit að stærð. Hljóð- færaskipan og fiöldi hljóðfæra ræðst af efnisvali hverju sinni. E.I. hefur fengið þann orðstír, eft- ir 17 ára samfellt starf við flutn- ing samtimatónlistar, að vera sá hópur er kemur kunnugum fyrst í hug er minnst er á samtímatón- list og'er þá nafn eins aðalstjóm- anda hópsins frá upphafi, tón- skáldsins Pierre Boulez, jafnan nefnt í sömu andránni en hann átti stóran þátt í stofnun í E.I.' Allt frá upphafi hefur stefna E.I. verið að flytja ný verk, gjam- an framflytja verk, og óhætt er að segja að E.I. ræðst ekki á garð- inn þar sem hann er lægstur því að oft era á efnisskrá verk er aðrir hafa ekki treyst sér til við. Kleifarvatn Spotswood Nýjasta mynd Laugarásbíós heitir Spotswood. Aðalleikarinn í myndiiuú er enginn annar en óskarsverðlaunahafinn Anthony Hopkins. Söguþráðurinn er á þá leið að þegar maður er ráðinn til þess að breyta framleiðsluháttum skó- verksmiðju einnar í smábænum Spotswood fer margt öðravísi en ætlað var. Wallace nokkur, leik- inn af Hopkins, er ráðinn til starf- ans. Hann hefur haft lífsviður- væri sitt af því að breyta mann- eskjum í vélar og er af þeim sök- um sneiddur öllum mannlegum tilfinningum. Hann hefur ákveðnar hugmyndir um hvemig á að breyta rekstri Balls mokka- sínuverksmiðjunnar. Hann vill reka starfsfólkið, hætta fram- leiöslu og flyfia bara skóna inn. Þegar maníilegar tilfinningar fara að blandast í málið veit Wallace ekki hvemig hann á að snúa sér. Kleifarvatn er í Gullbringusýslu og eitt af örfáum vötnum Reylfianes- skaga, sem virðist varla vatnsheldur. Kleifarvatn er stórt og djúpt, 9,1 fer- kílómetri að flatarmáli og er mesta dýpi tæpir 100 metrar. Mikill fiskur er í Kleifarvatni, meira en vatnið getur með góðu móti ahð þar sem það er bæði djúpt og kalt. Vatniö var tal- iö fisklaust lengst af en fyrir nærri 30 áram fluttu áhugamenn bleikju í það úr Hlíðarvatni. Óx sá fiskur og dafnaði og fór skjótt og vel að veiðast og það vænn fiskur. Á mjög fáum árum hijóp hins vegar ofvöxtur í stofninn og nú er bróðurparturinn af bleikjunni smár þótt vænni fiskar veiðist líka. Urriða hefur verið sleppt Umhverfi í vatnið en hann nær sér illa á strik í vatninu, trúlega vegna skorts á hrygningarstöðum. Lítíll stofn er þó til en fáir fiskar veiðast. Sumir þeirra Lárétt: 1 vargur, 6 hætta, 8 gjald, 9 fljót- ið, 10 tíðum, 12 duglega, 13 arðan, 15 mallar, 18 skltur, 19 leiði, 21 ógnaðir, 22 borðhald. Lóðrétt: 1 spilabunka, 2 pysja, 3 sting, 4 rifrildi, 5 fræ, 6 starf, 7 fifl, 11 ófús, 14 angrar, 16 nudd, 17 bók, 18 haf, 20 eyða. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sókn, 5 ost, 8 óri, 9 ýtti, 10 pant- ur, 11 agnir, 13 il, 15 góa, 16 nema, 18 æö, 19 roti, 21 fang, 22 alt. Lóðrétt: 1 sópa, 2 óra, 3 kinnar, 4 nýtin, 5 otur, 6 strimil, 7 tif, 12 góða, 14 last, 15 gæf, 17 eta, 20 og. Anthony Hopkins Til Reykjavikur 22 km Lambhagatjöm Lambhagi Stefanshöfði f} KLEIFARVATN Syðristapi ( Lambatangi Til Grinöaviktir og Þðclákshafr 8 km fS9=í era ógnarstórir, langt yfir 10 pund. Stangaveiðifélag Hafnarfiarðar hefur drottnað yfir þessu vatni um árabil og það hefur verið vinsæll samkomustaður heilla fiölskyldna. Sumarkort er í boði og verði stillt í hóf. Hægt er að kaupa veiðileyfi á Esso-stöðinni við Lækjargötu í Hafn- arfirði og einnig hjá Stangaveiðifé- lagi Hafnarfiarðar, Kaplahrauni 29. Höfn 0 6 Þessi stúlka fæddist á Landspít- alanum þann 3. júní sl. Hún var 13 merkur og 53 cm. Hún var ekkert á því að opna augun fyrir mynda- tökuna. Foreidramir heita Björn Sigurðsson og Sigriöur Júlía Bjömsdóttir en iitla stúlkan er fyrsta bam þeirra saman. Fjöl- skyldan býr i Hafnarfirði. 0 Lokaö [T] lllfært 0 Tafir @ Hálka Vegir innan svörtu línanna eru lokaðir allri umferð sem stendur. Saga vatns- salemisins Árið 1595 fann enska skáldið John Harrington upp hagkvæma lausn til að skola niður úr salemi en uppfinning hans dugði þó ekki til að rýra gildi næturgagnsins. Ár og aldir liðu og það var ekki fyrr en 1775 sem enski uppfinn- ingamaðurinn Alexander Cunn- ings fékk einkaleyfi á vatnsskol- unarsalerni. Árið 1778 fann þrít- ugur Englendingur, Joseph Bra- hama að nafni, upp vatnsbúnað þann sem tíökast á okkar dögum. Blessuð veröldin Vatnssalerni komust ekki í tísku að ráði í heimahúsum fyrr en á 19 öld þegar vatnsveitur og skólplagnir komust í skárra horf. Gengið Gengisskráning nr. 106. - 9. júnl 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,110 57,270 57,950 Pund 105,217 105,511 105,709 Kan. dollar 47,877 48,011 48,181 Dönsk kr. 9,3294 9,3556 9,3456 Norsk kr. 9,2381 9,2640 9,2295 Sænsk kr. 9,9961 10,0242 9,9921 Fi. mark 13.2300 13,2671 13,2578 Fra. franki 10,7063 10,7363 10.7136 Belg. franki 1,7549 1,7599 1,7494 Sviss.franki 39,5088 39,6195 39,7231 Holl.gyllini 32,0708 32,1606 31,9469 Vþ. mark 36,1284 36,2296 35,9793 it. Ilra 0,04771 0,04785 0,04778 Aust. sch. 5.1220 5,1363 5,1181 Port. escudo 0,4322 0,4334 0,4344 Spá. peseti 0,5711 0,5727 0.5775 Jap.yen 0,44963 0.45089 0,45205 Irskt pund 96,287 96,557 96,226 SDR 80,4394 80,6648 80,9753 ECU 73,9546 74,1618 73.9442 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta 7 Z T p B 1 í lo )l >z '3 TT 1 . I6~ )<e )T 17“ 1 lo 2/ J W

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.