Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 38
50 Smáauglýsingar - Súni 632700 Þverholti 11 Hafnfirðingar. Ungt, reglusamt par óskar eftir íbúð í Hafharf. á 20-30 þús. á mán. S. 91-52840 m. kl. 11 og 16 á laugard., allan sunnud. og mánudag. Við erum 3 ungar konur, barnlausar, mjög reglusamar, okkur vantar 4 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í símum 91-74174 og 91-78707._______________________ Þriggja herb. ibúo ðskast á leigu, helst í Vogahverfi. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-30667 eða, 39888 Ég er einstæð móðir með eitt barn og bráðvantar íbúð, leiga ekki hærri en 30 þús. á mánuði og engin fyrirfram- greiðsla. S. 91-32182 e.kl. 18. Linda. Óska eflir að kaupa 2-3 herb. ibúð sem mœtti þarfnast standsetningar. Gott væri ef Hilux '81 gæti gengið upp í greiðslu. Upplýsingar í síma 91-37087. Óska eftir að taka á leigu 3 herbergja íbúð, gjarnan í Grafarvogi eða á strætóleiðinni Grafarvogur-Hlemm- ur. Uppl. í síma 91-680454 e.kl. 17. Óska eftir að taka a leigu 3ja-4ra her- bergja íbúð fyrir 1. júlí eða sem fyrst. 2-3 mánuðir fyrirfram ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-73293. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð, helst í vest- urbænum, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-26535. 35 ára gamall karlmaður óskar eftir góðri einstakfingsíbúð eða 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 91-20675. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Einstaklings- til 2 herbergja íbúð óskast til leigu, verðhugmynd ca 25-35 þús- und á mánuði. Uppl. í síma 91-39067. Eldri hjón óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5218. Ungt par með litið barn óskar eftir góðri 2 herb. íbúð. Upplýsingar í síma 91-670489. Vantar 2Ja herbergja ibúð í Hafnarfirði strax. Upplýsingar í síma 91-653438. Halla. ______________________ Vantar þig traustan, reglusaman og þægilegan leigjanda? Það erum við. Hringdu í síma 91-628821. 3 eða 2 herbergja ibúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 91-42305. Hjón með 3 börn óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu. Uppl. í sima 91-642185. ¦ Atviiinuhúsnseói Gott atvinnuhúsnæði i Kópavogi til sölu eða leigu, 660 m2, hæð 4,5 m, súlna- laust. Tvær 4x4 m, rafdrifnar hurðir. Skrifstofur, kaffístofur, snyrtingar og geymslur. Húsnæðinu er nú skipt með léttu skilrúmi í 275 og 385 m2. Úti- svæði er 600 m2 skeypt plan með skjól- vegg og útilýsingu. S. 91-612157. Matvælaiðnaður - húsnæði til leigu. Hentugt húsnæði, um 90 m2, innréttað fyrir matvælaiðnað. Ýmis áhöld og tæki geta fylgt, s.s. kæliklefi, frysti- kistur, vinnsluborð o.þ.h. Mjög vel staðsett. Laust strax. Uppl. í s. 91- 676153 og 91-675567 e.kl. 18. Skrifstofur tll lelgu á gððum stað, ný og björt herbergi, sameiginl. síma- varsla, fax, fundarherb. o.fl. Einnig möguleiki á 50-100 fm jarðhæð fyrir lager og geymslu. Tilvahð fyrir litlar heildsölur. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 91-632700. H-5234._______________ Óska eftir að kaupa eða leigja ca 150-300 m2 húsnæði í Rvík og ná- grenni undir raftækjaverslun, þarf að vera á góðum stað og laus fljótlega. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-5207. Iðnaðarhúsnæðl. Óska eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði, 100-200 m2, Reykjavík (vestan Elliðaáa). Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-5258. Skrifstofu- og atvlnnuhúsnæði til leigu. Stærðir 64 m2, 91 m2, 102 m2, 150 m2, 157 m2. Hagstætt leiguverð fyrir trausta aðila. Uppl. í s. 683099 á skrift. í Elliðarárvogi er 170 m* geymsluhús- næði með viðgerðaraðstöðu til leigu, háar innkeyrsludy, ódýrt. Upplýsing- ar í síma 91-34576._________________ MJóddfn. Til leigu í Mjóddinni 112 m2 verslunarpláss á jarðhæð, er laust fljótlega. Uppl. í síma 91-79060. B Atvínna í boði Kranamaður, laghentur. Traust verk- takafyrirtæki óskar eftir laghentum manni til almennra byggingastarfa en þó með aðalstar&við stjornun og stýr- ing grindarbómukrana. Framtíðar- starf fyrir réttan mann. Hafið sam- band við auglþj. DV í súna 91-632700. H-5246.___________________________ Aðstoð i mötuneyti, 6 vikur. Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða aðstoð- armanneskju í mötuneyti félagsins í Reykjavík til afleysinga 22. júní til 31. júlí nk. Uppl. veittar í starfsmanna- haldi, sími 91-25355.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.