Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ1992. 51 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Bakarí - afgreiðsla. Óskum eftir að ráða þjónustulipurt fólk til afgreiðslu- starfa. Ekki sumarafleysingar. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-5237. Grænl síminn, DV. Smáauglýsingasímihn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Grœni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Járniðnaðarmaður, rafsuðumaður eða maður.vanur járniðnaði óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-5232.____________________ Ráðskona oskast i sveit á Suðurlandi, má hafa eitt barn, reglusemi áskilin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5244.__________________ Starfskraftur óskast til inni- og útistarfa í sveit á Norðurlandi, má hafa barn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5257.__________________ ATH.I Nýtl símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27._______________________ Viljum ráða blfvélavirkja, stundvísi og starfsáhugi skilyrði. Upplýsingar í síma 98-22224 og 98-22024. Óska eftir múrara eða manni vönum múrverki í vinnu nú þegar. Uppl. í síma 91-654231 eða 985-27776. Trésmlður óskast. Uppl. í síma 683085. Atvinna óskast Hallo. Er einhver þarna úti, sem vill ráða 18 ára stúlku í vinnu til ára- móta? Helst á höfuðborgarsvæðinu, allt mögulegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 92-46659. Tvftug stúlka óskar eftir vinnu, flestallt kemur til greina. Tvítugur bifvéla- virkjanemi óskar eftir að komast á samning eða vinnu í sumar. Allt kem- ur til greina. Uppl. í síma 91-43983. Við höfum starfskraftinn sem þig vant- ar, fjölbr. menntun og víðtæk reynsla. Opið milli 8 og 17 virka daga. At- vinnumiðlun námsmanna, s. 621080. Hugguleg, fimmtug kona óskar eftir starfi við afgreiðslu eða við iðnað. Ágæt vélritunarkunnátta. Meðmæli. Uppl. í síma 91-78090. Ræsting, ræsting. Hörkudugleg kona óskar eftir starfi við ræstingar á kvöldin, er vön. Uppl. í síma 91-36686, Valborg. Tek að mér að halda heimilinu hrelnu eða annaö tilfallandi við heimilis- störf, er örugg og vandvirk, meðmæli. Hafið samb. v/DV, s. 91-632700. H-5239. Tvitug, reglusöm stúlka óskar eftir að taka að sér þrif í heimahúsum eða annað slíkt eftir samkomulagi, er vön, góð meðmæli. s. 91-621442, Sherry. Ung stúlka að noröan, vön hótel- og afgreiðslustörfum óskar eftir góðu starfi, flest kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 91-812718. Vélstjórl, Bandarikjamaður, sem unnið hefur fyrir sama fyrirtækið hér á landi í 21 ár óskar eftir atvinnu, margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 92-13209. Þritugur karlmaður óskar eftir atvlnnu, allt kemur til greina, er vanur akstri, verslunarstörfum, íagerstjórn o.fl. Upplýsingar í síma 91-34216. Ertu leiö(ur) að eiga þrifin eftir um helg- ar? Tek að mér þrif í heimahúsum. Upplýsingar'í síma 91-44390 e.kl. 18. Get tekið að mér heimilishjálp, hef meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-610195 eftir kl. 14. Tvftug stúlka óskar eftir vinnu á daginn, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91- 680433.____________________________ Get tekið að mér málningarvinnu. Uppl. í síma 91-673791 eftir klukkan 21. Bamagæsla Areiðanleg og barngóð „amma" óskast til að gæta 2 barna frá 8.30-17.30 í vesturbænum. Nánari uppl. veita Margrét og Óli Björn í sima 91-16721. Góð aðstaða. Tek'börn í gæslu, hálfan eða allan daginn, er í vesturbæ. Uppl. í síma 620172. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22.. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. MJólk - vldeo - súkkulaði. ódýrar vid- eospólur, nær allar á kr. 150, mikið úrval af nammi-namm og nýlenduvör- um. Grandavideo, sími 627030.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.