Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 44
56 LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1992. Andlát Jófríður Gunnarsdóttir, Egilsstöð- um, Fljótsdal, andaðist í sjúkrahús- inu á Egilsstöðum 9. júní. Benedikt Hanncsson, Hofsvallagötu 18, lést 11. júní. Jarðaifarir Karl Elíasson, HjallabrauL.33, sem lést 7. júní sl., verður jarðsunginn frá Víðistaöakirkju 15. júní kl. 13.30. Tilkyimingar Málfundafélag alþjóðasinna heldur fund á laugardaginn 13. júní, kl. 14, undir yfirskriftinni Kreppan í Svípjóð og átökin um verslun og viðskipti. Fund- urinn fer fram i aðsetri málfundafélags- ins að Happarstíg 26,2. hæð, og er öllum opinn. Féiag eldri borgara í Reykja vik Sunnudaginn 14. júní verður spiluð fé- lagsvist í Risinu kl. 14. Dansað í Goöheim- um kl. 20. Lögfræðingur félagsins verður við þriðjud. 16. júní. Panta þarf tíma á skrifstofu, í sima 68812. M-hátíð í Keflavík Sunnudaginn 14. júní verður opnað kaffi- hús M-hátiðar á efri hæð Glóðarinnar, Hafnargötu 62, Keflavík. Kaffi og léttar veitingar veröa til sölu og sér veitinga- húsið um það. M-nefndin mun hins vegar sjá um og skipuleggja þær menningar- legu uppákomur sem í boði verða. Áætlaö er að kaffihúsiö verði opið á sunnudags- kvöldum i sumar. Tónskóli Sigursveins Skólaslit Tónskóla Sigursveins D. Krist- inssonar voru 22. maí sl. í vetur stunduðu 629 nemendur nám við skólann. í vor brautskráðust frá skólanum 6 hljóðfæra- kennarar eftir 4 ára nám og einn nem- andi lauk fullnaðarprófi. 160 nemendur luku stigsprófi á skólaárinu. ÆttarmótíStapa, Ytri-Njarðvík Afkomendur hjónanna firá Hallkelsstaða- hlíö í Hnappadal, Sigriðar Herdisar Hallsdóttur og Magnúsar Magnússonar, halda ættarmót i samkomuhúsinu Stapa helgina 20.-21. júní nk. Þeir sem ætla að taka þátt i mótinu og kvöldverði laugar- daginn 20. júni og ekki hafa verið skráðir þurfa að láta vita fyrir þríðjudagskvöld til Rúnars, 676708, Kristínar, 666325, og Sigríðar, 23473. Svört minning Spennusmiöjan hefur gefið út bókina Svört minning sem er fyrsta bók skáld- konunnar Carlene Thompson. Svört minning er fyrsta bókin í nýjum bóka- ilokki sem nefnist Spennusmiðjan en það er vörumerki hjá bókaútgáfunni Alda- mót. Svört minning er 271 bls. og fæst í bókabúðum. Sýning á verkum Míró og Kjarvals á listahátíð Á meöan á sýningu á verkum Míró stend- ur hafa Kjarvalsstaðir breytt sýningar- tima sinum þannig aö opiö er alla daga vikunnar frá kl. 10-19 nema á miðviku- dögum, þá er opið frá kl. 10-22. Ráðstefna um barna- leikvelli og leiktæki verður haldin á Hótel Loftleiðum mánu- daginn 15. júní nk. Þeir Hans Volkert og Steinar Amland, fulltrúar frá Kompan A/S, munu fialla þar um ýmis mál er varða öryggi á leiksvæðum og gæði leik- tækja. Ráðstefnan er ætluð fulltrúum frá bæjar- og sveitarfélögum, stofhunum, barnaheimilum, landslagsarkitektum og öðrum þeim sem hafa með málefni barna að gera. Þátttöku skal tilkynna í síma 666600 eða 667200. Messa á sjómannadaginn Sóknarpresturinn, sr. Pálmi Matthías- son, predikar og kór kirkjunnar syngur undir stjórn organistans, Guöna Þ. Guð- mundssonar. Hótel Bifröst var opnað i gær, föstudaginn 12. júní. Bifröst er tfivalinn staður fyrir smærri ráðstefhur, fdndi, ættarmót og hvers konar uppákomur. Boðiö er upp á róm- aða matreiðslu við öll tækifæri. I hótelinu eru 26 herbergi og svefhpokapláss í skóla- stofum. íþróttasalur er til afnota ásamt gufubaði og ljósabekk. Fjarðarborg Veitingasalan Fjarðarborg var opnuð í gær, föstudaginn 12. júní. Helstu nýmæli í veitingasölunni eru þau að nú er boðið upp á pitsur. Opið verður daglega frá kl. 12-20.16. júní verður boðið upp á þrirétt- aða máltíð og dansleik á eftir en panta verður matinn fyrir lokun á sunnudags- kvöld, 14. júní. Veitingasalan verður opin út ágústmánuð. Leikhús i! Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að A > sýnlngum sýnlngardagana. Auk þess ÞJOÐLEIKHUSIÐ er tekið á móti pöntunum i sima frá kl. 10 alla vlrka daga. Sími 11200 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. STÓRASVIÐIÐ GRÆNA LÍNAN 99-6160. Svöluleikhúslö i samvinnu við Þ jóðlelkhús-ið: LEIKHÚSGESTIR, ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR ERTU SVONA, KONA? SELJAST DAGLEGA. Tvö dansverk eftir Auði Bjarnadóttur. Flytjendur: Auður Bjarnadóttir og Herdfs Þorvaldsdóttlr ásamt hljðmsvelt Tðnllst: Hákon Leifsson. Lcikmynd og búnlngar: Elin Edda Áma- <MÁO dðttlr. Lýslng: Björn Bergsteinn Guðmundsson. LEIKFÉLAG Mf^ Frumsýnlng sun. 14. júnf kl. 17. 2. sýnlng fim. 18. júni kl. 20.30. REYKJAVÍKUR W^^m Hðtiðarsýning kvenréttindadaglnn 19. júní Simi680680 ' kl. 20.30. MiðasalahjðLlstahðtiö. ÞRÚGUR REIÐINNAR ' Byggt á sögu LITLASVIDID JOHNSSTEINBECK í HÚSIJÓNS ÞORSTEINSSONAR, LINDARGÖTU7 Leikgerð: FRANK GALATI STÓRASVIÐIÐKL.20 ^ KÆRA JELENA Íkvöld,13.|únf.Uppselt. F/mmtud. 18. júní. Þrjár sýningar eflir. Föstud. 19. |únf. Tvœr sýnlngar eftir. eftir Ljudmilu Razumovskaju Laugard. 20. júni. Næstsiðasta sýnlng. íkvöldkl. 20.30, uppselt. Sunnud. 21. júní. Ailra sfðasta sýnlng. Sun. 14.6. kl. 20.30, uppselt Sfðustu sýnlngar f Reykjavík á teikðrinu. ATH. Þrúgur reiðinnar verða ekki ð f jölun- Leikferð Þjóðleikhússins um Norður- um i haust. land MIÐAR ÓSKAST SÓTTIR 4 DÖGUM FYRIR Samkomuhúslð á Akureyri: SÝNINGU - ANNARS SELDIR ÖDRUM. Fðs. 19. Júnf kl. 20.30, lau. 20. júní kl. 20.30, sun. 21. Júnfkl. 20.30. Miðasala opln alla daga frá kl. 14-20 Forsala aogöngumiða er hafin i miða- nema mánudaga frá kl. 13-17. sölu Leikfélags Akureyrar, sfmi 24073, Mlðapantanir í sfma a lla virfca daga opið 14-18 alla virka daga nema mánu- frákl. 10-12. daga. Simi 680680. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. Faxnúmer: 680383. MIÐAR Á KÆRU JELENU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU Leikhúslinan 99-1015. ELLASELDIRÖÐRUM. Greiðslukortaþjónusta. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUMfNNÍSAUNN Leikfélag Reykjavikur. EFTIR AÐ SÝNHMG HEFST. , Borgarleikhús. Fjölskylduskokk Pepsi verður haldiö sunnudaginn 14. júní, kl. 14, og hefst við KR-heimffið. Er þetta í annað sinn sem Pepsi stendur fyrir þess- ari fjölskylduskemmtun. Farnar verða tvær vegalengdir, 3,7 km og 6,5 km. Gos- an hf. styður myndarlega við bakið á þátttakendum með því að gefa öllum pepsí og viðurkenningarskjal er komið er í mark. Fólk er hvatt til að koma timanlega til skráningar en þátttökugjald er aðeins kr. 500. Viðskiptaráðuneytið Skv. ákvörðun forsætisráðherra hafa starfslið og húsnæði iðnaðar- og við- skiptaráðuneytanna verið sameinuð frá 2. júní sl. Afgreiösla viðskiptaráðuneytis- ins hefur þvi veriö flutt og sameinuð af- greiðslu iðnaðarráðuneytisins sem er á NORÐMENDE Bridge Epson alheimstvi- menningur í bridge Epson t\ámeiuiingurinn verður spilaður um allan heim föstudags- kvöldiö 19. júní næstkomandi. Spil- aðir verða þrír riðlar á íslandi og reiknað út á landsvísu eins og í Philip Morris tvímenningnum síðastliðið haust. Einn riðill verður í Sigtúni 9, annar á Akureyri og sá þriöji á Reyðar- firði. Mitchell-fyrirkomulag verður notað og hvert par fær að lokinni spilamennsku bók með spilunum, sem spiluð verða, með umsögn um hvert spil eftir Omar Sharif. Skrán- ing er hafin á skrifstofu BSÍ í síma 689360 og í sumarbridge á Akureyri og Reyðarfirði. -ÍS Myndasafn nutímafjölskyldunnar geymist á myndbandi... CV-450 sjónvarpsmyndavélin frá Nordmende er létt og mebfærileg. Hún smellur í lófann, er handhæg og alltaf tilbúin til myndatöku. Hún er m.a. meö: • Lokarahra&a allt aib 1 /4000 sek. • VHS-C spólur (Passa í heimatæki) • CCD-hágæ&aupplausn • 7 luxa liosnæmi • 4 myndhausa • HQ-myndgæoi • Sexfalda aodráttarlinsu • Myndtexta • Sjalfvirka skerpu og litstillingu • og fjölmargt fleira. Tilbobsvero aMtK^yJyyQ^krMy. Afborganaverð áiiur varSfeíðör- Stabgreibsluverb ábur mS&Srfr,- Afborganaverö núna er 54.900,- vegna hagstæbra samninga. *&gs& Frábær greiðslukjör við allra hæfi Hótei Áning Sauðárkróki - sími 95-36717 Sauðárkróksbúar, ferðafólk Hirtn vinsæli söngvari, Jóhann Már Jóhannsson, bóndi í Keflavík, mun syngja fyrir gesti okkar eftirtal- in kvöld í sumar: 13. júni - Krókskvöld 19. júnf 20. júní 29. júní - Gisting upptakin Borðapantanir 6. júli... Gisting upptekin 13. júll 25. júlí - Krókskvöld 15. ágúst - Krókskvðld síma 95-35851. SKIPHOLT119 SÍMI29800 Veriö velkomin. Starfsfólk Aningar. Geymið auglýsinguna 3. hæö í austurenda Arnarhvols. Sími beggja ráðuneytanna er 609070 og bréf- simi 621289. Myndlistarsýning í Garöa- lundi, Garðabæ, verður opnuð í dag, laugardag- inn 13. júní, kl. 16. Á sýningunni verður sýndur t.d. skúlptúr, vefnaður, arkitekt- úr og textíll, auk málaðrar listar. Sýning- in verður opin til 28. júní og verður opið alla virka daga frá kl. 14-18. Verkin, sem sýnd eru á sýningunni, eru eftir 15 lista- menn og 2 arkítekta. Garðabær mun veita í fyrsta sinn starfsstyrk til lista- manna við opnunina. Stórtónleikar í dag, laugardaginn 13. júni, gangast Klúbbur listahátiðar og íþrótta- og tóm- stundaráð Reykjavíkur fyrir stórtónleik- um á Lækjartorgi. Þar munu margir ungjr og efnilegir tónlistamenn leika frá kl. 15-20. Fyrirlestrar Opinber fyrirlestur Sunnudaginn 14. júni mun Yvonne Hirdman, prófessor í kvennasögu við Gautaborgarhaskóla, llytja opinberan fyrirlestur á vegum rannsóknarstofu í kvennafræðum, Háskóla íslands. Fyrir- lesturinn fjallar um velferöarkerfið út frá sjónarhóli kvenna. Fyrirlestur Yvonne Hirdman veröur haldinn í Odda v/Sturlu- götu, stofu 101, og hefst hann kl. 17.30. Tónleikar Dómkirkjukórinn í Gautaborg heldur tónleika í Landakotskirkju sunnudaginn 14. júni kl. 17 og í Skálholts- kirkju laugardaginn 20. júni kl. 13.30. St jórnandi kórsins er Ann Mari Rydberg Fernlund. Aögangur er ókeypis. Tapaðfundið Köttur í óskilum Óskilaköttur hefur verið í Skjólunum sl. mánuð. Kötturinn er flekkóttur, með hvítt andlit en svartar nasir. Uppl. síma 21805. '414tix Mt* Lamut tatn! iJUM^ROAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.