Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Side 44
56 LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1992. Andláfr Jófríður Gunnarsdóttir, Egilsstöð- um, Fljótsdal, andaðist í sjúkrahús- inu á Egjlsstöðum 9. júní. Benedikt Hannesson, Hofsvallagötu 18, lést 11. júni. Jarðarfarir Karl Elíasson, HjaUabraut..33, sem lést 7. júní sl., verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju 15. júní kl. 13.30. Tilkyrmingar Málfundafélag alþjóöasinna heldur fimd á laugardaginn 13. júni, kl. 14, undir yfirskriftinni Kreppan í Svíþjóð og átökin um verslun og viöskipti. Fund- urinn fer fram í aðsetri málfundafélags- ins að Klapparstíg 26,2. hæð, og er öllum opinn. Félag eldri borgara í Reykjavík Sunnudaghm 14. júní veröur spiluð fé- lagsvist í Risinu kl. 14. Dansað í Goðheim- um kl. 20. Lögfræðingur félagsins verður við þriðjud. 16. júní. Panta þarf tíma á skrifstofti, í síma 68812. M-hátíð í Keflavík Sunnudaginn 14. júni verður opnað kaffi- hús M-hátíðar á efri hæð Glóðarinnar, Hafiiargötu 62, Keflavik. Kaffi og léttar veitingar verða til sölu og sér veitinga- húsið um það. M-nefndin mun hins vegar sjá um og skipuleggja þær menningar- legu uppákomur sem í boði verða. Áætlað er að kaifihúsið verði opið á sunnudags- kvöldum í sumar. Leikhús Tónskóli Sigursveins Skólaslit Tónskóla Sigursveins D. Krist- inssonar voru 22. maí sl. í vetur stunduðu 629 nemendur nám viö skólann. í vor brautskráðust frá skólanmn 6 hijóðfæra- kennarar eftir 4 ára nám og einn nem- andi lauk fullnaðarprófi. 160 nemendur luku stigsprófi á skólaárinu. Ættarmót í Stapa, Ytri-Njarðvík Afkomendur bjónanna frá Hallkelsstaða- hlið í Hnappadal, Sigríðar Herdísar Hallsdóttur og Magnúsar Magnússonar, halda ættarmót í samkomuhúsinu Stapa helgina 20.-21. júní nk. Þeir sem ætla að taka þátt í mótinu og kvöldverði laugar- daginn 20. júní og ekki hafa verið skráðir þurfa að láta vita fyrir þriðjudagskvöld til Rúnars, 676708, Kristínar, 666325, og Sigríðar, 23473. Svört minning Spennusmiðjan hefur gefið út bókina Svört minning sem er fyrsta bók skáld- konunnar Carlene Thompson. Svört minning er fyrsta bókin í nýjum bóka- flokki sem nefnist Spennusmiðjan en það er vörumerki hjá bókaútgáfunni Alda- mót. Svört minning er 271 bls. og fæst í bókabúðum. Sýning á verkum Míró og Kjarvals á listahátíð Á meðan á sýningu á verkum Míró stend- ur hafa Kjarvalsstaðir breytt sýningar- tima sínum þannig aö opið er alla daga vikunnar frá kl. 10-19 nema á miðviku- dögum, þá er opið frá kl. 10-22. Ráðstefna um barna- leikvelli og leiktæki verður haldin á Hótel Loftleiðum mánu- daginn 15. júní nk. Þeir Hans Volkert og Steinar Amland, fulltrúar frá Kompan A/S, munu fjalla þar um ýmis mál er varða öryggi á leiksvæðum og gæði leik- tækja. Ráöstefnan er ætluð fulltrúum frá bæjar- og sveitarfélögum, stofnunum, barnaheimilum, landslagsarkitektum og öðrum þeim sem hafa með málefni bama að gera. Þátttöku skal tilkynna í síma 666600 eða 667200. Messa á sjómannadaginn Sóknarpresturinn, sr. Pálmi Matthías- son, predikar og kór kirkjunnar syngur undir stjóm organistans, Guðna Þ. Guð- mundssonar. Hótel Bifröst var opnað í gær, fóstudaginn 12. júní. Bifröst er tilvalinn staöur fyrir smærri ráðstefnur, fundi, ættarmót og hvers konar uppákomur. Boðið er upp á róm- aða matreiðslu við öll tækifæri. I hótelinu em 26 herbergi og svefnpokapláss í skóla- stofúm. íþróttasalur er til afnota ásamt gufubaði og Ijósabekk. Fjarðarborg Veitingasalan Fjarðarborg var opnuð í gær, fostudaginn 12. júni. Helstu nýmæli i veitingasölunni era þau að nú er boðið upp á pitsur. Opið verður daglega frá kl. 12-20.16. júní veröur boðið upp á þrírétt- aða máltíð og dansleik á eftír en panta verður matinn fyrir lokun á sunnudags- kvöld, 14. júní. Veitingasalan verður opin út ágústmánuð. ÞJÓÐLEMÚSIÐ Sími 11200 STÓRA SVIÐIÐ Svöluleikhúslð í samvinnu við ÞJóðlelkhús- Ið: ERTU SVONA, KONA? Tvö dansverk eftlr Auði BJarnadóttur. Flytjendur: Auður Bjarnadóttir og Herdis Þorvaldsdóttlr ðsamt hljómsvelt. Tónllst: Hákon Leltsson. Leikmynd og búnlngar: Elin Edda Árna- dóttir. Lýslng: Bjöm Bergstelnn Guðmundsson. Frumsýnlng sun. 14. júní kl. 17. 2. sýnlng flm. 18. júnl kl. 20.30. Hátiðarsýnlng kvenréttindadaginn 19. júni kl. 20.30. Miðasala hjá Listahátið. LITLA SVIÐIÐ í HÚSIJÓNS ÞORSTEINSSONAR, LINDARGÖTU 7 KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju í kvöld kl. 20.30, uppselt. Sun. 14.6. kl. 20.30, uppselt. Síðustu sýnlngar I Reykjavik á lelkárlnu. Leikferð Þjóðleikhússins um Norður- land Samkomuhúsið á Akureyri: Fös. 19. júni kl. 20.30, lau. 20. júni kl. 20.30, sun. 21. Júní kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða er hafin i miða- sölu Leikfélags Akureyrar, sími 24073, opið 14-18 aila virka daga nema mánu- daga. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM I SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR Á KÆRU JELENU SÆKIST ViKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐRUM. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUMINN í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess er teklð á móti pöntunum i sima f rá kl.10alla virkadaga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. GRÆNA LÍNAN 99-6160. LEIKHÚSGESTIR, ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELJAST DAGLEGA. sp LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Simi680680 ÞRÚGUR REIÐINNAR Byggt á sögu JOHNS STEINBECK Leikgerð: FRANK GALATI STÓRA SVIÐIÐ KL. 20 I kvöld, 13. júni. Uppselt. Fimmtud. 18. júni. Þrjár sýnlngar eftir. Föstud. 19. Júnf. Tvær sýnlngar eftir. Laugard. 20. júni. Næstsíöasta sýning. Sunnud. 21. júni. Ailra siðasta sýning. ATH. Þrúgur reiðinnar verða ekki á fjölun- um i haust. MIÐAR ÓSKAST SÓTTIR 4 DÖGUM FYRIR SÝNINGU - ANNARS SELDIR ÖÐRUM. Miðasala opin alla daga Irá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima alla virka daga frákl. 10-12. Sími 680680. Faxnúmer: 680383. Leikhúslínan 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur. Borgarleikhús. Fjölskylduskokk Pepsi verður haldið sunnudaginn 14. júní, kl. 14, og hefst við KR-heimilið. Er þetta í annað sinn sem Pepsi stendur fyrir þess- ari fjölskylduskemmtun. Famar verða tvær vegalengdir, 3,7 km og 6,5 km. Gos- an hf. styður myndarlega við balcið á þátttakendum með því að gefa öllum pepsí og viðurkenningarskjal er komið er í mark. Fólk er hvatt til að koma tímanlega til skráningar en þátttökugjald er aðeins kr. 500. Viðskiptaráðuneytið Skv. ákvörðun forsætisráðherra hafa starfslið og húsnæði iðnaðar- og við- skiptaráðuneytanna verið sameinuð fiá 2. júní sl. Afgreiðsla viðskiptaráðuneytis- ins hefúr því verið flutt og sameinuð af- greiðslu iðnaðarráðimeytisins sem er á NORDMENDE Bridge Epson alheimství- menningur í bridge Epson tvímenningurinn veröur spilaður um allan heim fostudags- kvöldiö 19. júní næstkomandi. Spil- aöir veröa þrír riðlar á íslandi og reiknað út á landsvísu eins og í Philip Morris tvímenningnum síðasthöið haust. Einn riöill verður í Sigtúni 9, annar á Akureyri og sá þriðji á Reyðar- firði. Mitchell-íyrirkomulag verður notað og hvert par fær aö lokinni spilamennsku bók með spilunum, sem spiluð verða, meö umsögn um hvert spil eftir Omar Sharif. Skrán- ing er hafin á skrifstofu BSÍ í síma 689360 og í sumarbridge á Akureyri og Reyðarfirði. -ÍS Myndasafn nutímafjölskyldunnar geymist á myndbandi... CV-450 sjónvarpsmyndavélin frá Nordmende er létt og mebfærileg. Hún smellur ílófann, er handhæg og alltaf tilbúin til myndatöku. Hún er m.a. meö: • Lokarahra&a allt a6 1 /4000 sek. • VHS-C spólur (Passa í heimatæki) Tllboí)SVerb aD€mS • CCD-hágæöaupplausn • 7 luxa liosnæmi Afborganaverö áöur var55r9dÓT- • JnwiSJSrí StabgreibsluverbáburvarSASxfr,- . Sexfai^a a^dráttarlinsu Afborganaverö núna er 54.900,- • Myndtexta ve9na hagstæbra samnmga. • Sjalfvirka skerpu og litstillingu • og fjölmargt fleira. ’kr./stgr. tn a Frábær greibslukjör viö allra hæfi d) Æ7 Samkort Hétei Aning Sauðárkróki - sími 95-36717 Sauðárkróksbúar, ferðafólk Hinn vinsæli söngvari, Jóhann Már Jóhannsson, bóndi í Keflavík, mun syngja fyrir gesti okkar eftirtal- in kvöld í sumar: k 13. júni - Krókskvöld 19. júni 20. júnf 29. júni - Gisting upptekin Borðapantanir 6. júll... Gisting upptekin 13. júli 25. júli - Krókskvöld 15. ágúst - Krókskvöld síma 95-35851. SKIPHOLTI SÍMI29800 Verið veikomin. Starfsfólk Aningar. Geymið auglýsinguna r 3. hæð í austurenda Amarhvols. Sími beggja ráðuneytanna er 609070 og bréf- sími 621289. Myndlistarsýning í Garða- lundi, Garðabæ, verður opnuð í dag, laugardag- inn 13. júní, kl. 16. Á sýningunni verður sýndur t.d. skúlptúr, vefnaður, arkitekt- úr og textill, auk málaðrar listar. Sýning- in verður opin til 28. júní og verður opið alla virka daga frá kl. 14-18. Verkin, sem sýnd era á sýningunni, era eför 15 lista- menn og 2 arkítekta. Garðabær rntrn veita í fyrsta sinn starfsstyrk tíl lista- manna við opnunina. Stórtónleikar 1 dag, laugardaginn 13. júni, gangast Klúbbrn- listahátíðar og íþrótta- og tóm- stundaráð Reykjavikur fyrir stórtónleik- um á Lækjartorgi. Þar munu margir ungir og efnilegir tónlistamenn leika frá kl. 15-20. Fyxirlestrar Opinber fyrirlestur Sunnudaginn 14. júní mun Yvonne Hirdman, prófessor í kvennasögu við Gautaborgarháskóla, flytja opinberan fyrirlestur á vegum rannsóknarstofú í kvennafræðum, Háskóla íslands. Fyrir- lesturinn fjailar um velferðarkerfið út frá sjónarhóli kvenna. Fyrirlestur Yvonne Hirdman verður haldinn í Odda v/Sturlu- götu, stofú 101, og hefst hann kl. 17.30. Tónleikar Dómkirkjukórinn í Gautaborg heldur tónleika í Landakotskirkju sunnudaginn 14. júní kl. 17 og í Skálholts- kirkju laugardaginn 20. júní kl. 13.30. Stjómandi kórsins er Ann Mari Rydtierg Femlund. Aðgangur er ókeypis. Tapaðfundið Köttur í óskilum Óskilaköttur hefur verið í Skjólunum sL mánuö. Kötturinn er flekkóttur, með hvítt andlit en svartar nasir. Uppl. síma 21805. 4! Mte lamut íatnl yu^FEROAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.