Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1992. 61 Auður Bjarnadóttir. Ertu svona kona? Eitt framlag íslenskra lista- manna til listahátíðar í ár er sýn- ing á tveimur nýjum dansverkum eftir Auði Bjarnadóttur listdans- ara. Hópurinn að baki sýning- unni nefnir sig Svöluleikhúsið og verkin verða sýnd á stóra sviði Þjóðleikhússins og eru færð upp í samvinnu við Þjóðleikhúsið. Fyrra verkið nefnist Þær gætu lifnað við og hið síðara Andinn í rólunni. Dansverkið Ertu svona kona? verður sýnt þrisvar sinn- um. Á morgun, sunnudag, kl. 17, fimmtudaginn 18. júní kl. 20.30 og fóstudaginn 19. júní kl. 20.30. Tónhstin er eftir Hákon Leifsson sem annast einnig tónlistar- stjórn. í verkinu Andinn í rólunni hefur Auður fengið til liðs við sig Herdísi Þorvaldsdóttur leikkonu. Listahátíð í dag Le Mariage, Lækjartorg kl. 13. Bandamannasaga, Norræna húsið kl. 17. Halldórsstefna, Háskólabíó. Ath. Tónleikar íslensku hh'óm- sveitarinnar fara fram á morgun kl. 20 í Langholtskirkju en ekki kl. 16 í dag eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum. Kóngu- lær Eitruðustu kóngulær í heimi eru brasihskar förukóngulær af ættkvíslinni Phoneutria. Þessar stóru og óvægnu óvættir leita gjarna í hús og dyhast í fótum og skóm manna. Ef þær verða fyrir " ónæði bíta þær grimmilega nokkrum sinnum. Árlega verða hundruö manna fyrir biti en til allrar hamingju er til öflugt mót- eitur. Fljótastar Fljótustu kóngulær eru hinar langfættu sólkóngulær af ætt- kvíslinni Solpuga er lifa í Afríku og Mið-Austurlöndum. Þær lifa aðallega á eðlum og geta hlaupið með meira en 16 km hraða á klukkustund. Blessuð veröldin Mýrakónguló, sem finnst víða við laugar og heitar uppsprettur á íslandi, er talin spretthörðust kóngulóa hérlendis án þess að haldnir hafi verið hér neinir op- inberir kappleiMr. Enn súld og rigning syðra Á höfuðborgarsvæðinu verður suðaustankaldi og súld eða rigning í dag en suðvestankaldi og skúrir í nótt og í fyrramálið. Hiti verður á bilinu 8 til 12 stig. Á landinu öllu verður suðaustan- kaldi eða stinningskaldi með rign- ingu víða um land fram eftir degi en snýst í suðvestanátt með kvöldinu. Suðvestankaldi og skúrir í nótt um sunnan- og vestanvert Iandið en styttir upp að mestu um landið norð- austanvert og þar verður bjart með köflum á morgun. Heldur hlýnar í bili í dag en kólnar aftur í nótt. Á hádegi í gær var sunnan- og suð- vestanátt á landinu, yfirleitt kaldi en stinningskaldi á stöku stað. Rigning eða súld var víða um land. Hiti var á bilinu 7 til 15 stig, hlýjast á Vopna- firði. __________t_____________________________ Veðriðídag Yfir Bretlandseyjum er 1025 mb hæð og hæðarhryggur norðnorð- austur með strönd Noregs. Um 400 km suðaustur af Hvarfi er 992 mb lægð sem þokast norðaustur en 995 mb lægð 200 km vestan af Reykja- nesi hreyfist norður og síðar norð- austur. Horfur á sunnudag eru þær að vestlæg eða breytileg átt og skúrir verða víða um land, einkum um norðan- og vestanvert landið. Hiti verður á bilinu 7 til 13 stig. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri EgUsstaðir Galtarviti Hjarðames Keíla víkurflugvöllur Kirkjubæjarkla ustur Raufarhöfh Reykjavík Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahö&i Ósló Stokkhóhnur Þórshófn Amsterdam Barcelona Berlín Frankfurt Glasgow Hamborg London skýjað skýjað Rigning rigning súld rigntag alskýjað alskýjað súld léttskýjað léttskýjað léttskýjað skýjaö léttskýjað léttskýjað hálfskýjað þokumóða rigning hálfskýjað 19 léttskýjað 23 léttskýjað 18 léttskýjað 23 Miðgarður í Jkvöld: Ný dönsk með stór- dansleik Hhómsveitín Ný dðnsk heldur stórdansleik í félagsheimilinu Miö- garði í Varmahlíð í kvöld. Strák- arnir léku fyrir dansi á skemmti- staðnum 1929 á Akureyri í gær- kvöldi en þeir hafa sagt að það sé einn af eftirlætisliljómleikastööum hljómsveitarinnar. Mikil eftir- vænting ríkti innan hópsins fyrir ferðina öl VarmahJíðar bví að strakarnir hafa ekki spilað þar áð- úr. Búist er við ntiklumfjölda fólks á dansleiMnn í kvöld sem stendur til kl. 3 í nótt. Ný dönsk hefur notið mikillar Ný dönsk fór norður á land um helgina. hylli hér á landi og eru aðdáeiidur Wjómsvdtarinnar á öllum aldri. Lagasmíö strákanna þykir mjög góð, syo og sviðsframkoma þeirra. Meðlimir höómsvaíarinnar eru ftmm talsins. Þeir eru Ólafur Hólm, Skemmtanalífið trommur, Stefán Hjörleifsson, gítar og söngur, Björn Pr., bassi og söng- ur, Jón Ólafsson,_ íujómborö og söngur, og Baníel Ágúst, söngur og kassagítar. Myndgátan Lausn gátu nr. 348: -w- rí^ &> /f-~tí 3¥9 §----- -cyban—^- Annette Benlng. Bugsy Srjörnubíó hefur hafiö sýningar á kvikmyndinni Bugsy sem fjall- ar um einn af frægustu glæpa- mönnum Bandaríkjanna, Benj- amin Siegel, eða Bugsy eins og hann var ávallt kallaður. Bugsy, sem var viðriðinn mafiuna, hafði þann draum að byggja risastórt hótel í eyðimörk sem átti að verða hið glæsilegasta í alla staði. Sá draumur hans varð honum þó að falli. Þessi fyrrum eyðimörk er í dag stærsta borg spilavítanna, Las Vegas. Fyrrum kvennabósi, Warren Beatty, er framleiðandi myndar- innar og hann leikur einnig Bugsy sjálfan. Mótleikkpna hans i myndinni er Annette Bening en þau urðu yfir sig hrifin af hvort öðru við tökur myndarinnar og eru nú gift og eiga htla stúlku. Þetta er fyrsta hjónaband Warr- ens Beatty sem er bróðir leikkon- unnar Shirleý MacLaine. Bíóíkvöld Nýjar myndir Töfralæknirinn, Laugarásbíó. Á sekúndubroti, Háskólabíó. Njósnabrellur, Saga-Bíó. Stefnumót við Venus, Bíóborgin. Stórrán í Beverly Hills, Bíóhöllin. Bugsy, Stjörnubíó. Gengið Gengisskráning nr. 109. - 12. júní 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 56.930 57,090 57,950 Pund 105.292 105,688 105,709 Kan. dollar 47,708 47,842 48,181 Dönsk kr. 9,3616 9,3879 9,3456 Norsk kr. 9,2314 9,2573 9,2295 Sænsk kr. 9.9967 10,0248 9,9921 Fi. mark 13,2395 13,2767 13,2578 Fra.franki 10,7233 10,7534 10,7136 Belg. franki 1,7543 1,7592 1,7494 Sviss. franki 39,7820 39,8938 39,7231 Holl. gyllini 32,0687 32,1589 31,9469 Vþ. mark 36,1197 36,2212 35,9793 It. Ilra 0,04770 0,04783 0,04778 Aust. sch. 5,1240 5,1384 6,1181 Port. escudo 0,4344 0,4356 0,4344 Spá. peseti 0,5721 0,5737 0,5775 Jap. yen 0,45022 0,45148 0,45205 Irsktpund 96,468 96,739 96,226 SDR 80,3715 80,5974 80,9753 ECU 73,9606 74,1685 73,9442 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Nótnalykill Myndgátan hér að ofan lýsir orðatiltæki Meist- ara- mótið í frjálsum Fyrri hluti meistaramótsins í frjálsum íþróttum fer fram í Mos- fellsbæ kl. 14 í dag, laugardag. Þá fer fram einn leikur í 1. deild karla í knattspyrnu en það er KR sem leikur gegn KA á Akureyri íþróttirídag kl. 14. Þá veröa fimm leikir í 3. deild karla, fimmtán Ieikir í 4. deild karla og einn leikur í 2. deild kvenna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.