Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1992, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 1992. Viðskipti Verulegar verðhækkanir hafa orðið á verðbréfamörkuðunum i Bretlandi og Bandaríkjunum. Efnahagur þess- ara landa er á batavegi eftir nokkuð langt samdráttarskeið. Myndin er frá verðbréfamarkaðnum í Chicago. Erlendir markaðir: Verðhækkanir á verð- bréf amörkuðum í Bret- landi og Bandaríkjunum Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN overðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1 Allir 3ja mán. upps. 1.25-1,3 Sp. 6mán.upps. 2,25-2,3 Sp. Tékkareikn., alm. 0,5 Allir Sértékkareikn. 1 Allir VlSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 2 Allir 15-24 mán. 6,25-6,5 Allirn. Bún. Húsnæöissparn. 6,4-7 Lan., Bún. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sp. Gengisb. reikn. ISDR 6-8 Lan. Gengisb. reikn. í ECU 8-9 Lan. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyföir. 2-2,75 Lan., Bún. óverötr., hreyfðir 3,25-3,75 Isl. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Vísitölub: reikn. 1,75-3 - Lan. Gengisb. reikn. 1,25-3 Lan. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Visitölub. 4,5-6 Bún. Óverötr. 5-6 Bún. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 2,7-3 Lan., Bún. £ 7,75-8,25 Lan DN 7,5-8,25 Bún. DK 8,0-8,3 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%> lægst ÚTLAN ÖVERÐTRYGGÐ Alm. vlx. (forv.) 11,5-11,7 Lan., Bún., Sp. Viöskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,25 Lan. Viöskskbréf1 kaupgengi Allir útlAn verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Isl. afurðalAn l.kr. 11,5-12,25 Islb. SDR 8-9 Lan. $ 6,1-6,5 Sp £ 11,75-12,0 Lan. DM 11,5-12 Lan. Húsnasðislán 4.9 Ufeyrissjóðslén 6-9 Dráttarvextir 18,5 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf júní 12,2 Verötryggö lán júnf 9,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala maí 3203 stig Lánskjaravísitalajúní 3210 stig Byggingavisitala mal 187,3 stig Byggingavisitalajúní 188,5 stig Framfærsluvisitalamaí 160,5 stig Húsaleiguvísitala apríl=janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR Sölugengi bréfa verðbréfasjóóa Einingabréf 1 6,312 Einingabréf 2 3,377 Einingabréf 3 4,144 Skammtímabréf 2,096 Kjarabréf 5,910 Markbréf 3,181 Tekjubréf 2,154 Skyndibréf 1,823 Sjóösbréf 1 3,027 Sjóösbréf 2 1,938 Sjóösbréf 3 2,084 Sjóösbréf 4 1,757 Sjóösbréf 5 1,271 Vaxtarbréf 2,1224 Valbréf 1,9892 Sjóösbréf 6 918 Sjóösbréf 7 1148 Sjóösbréf 10 1067 Islandsbréf 1,327 Fjóröungsbréf 1,163 Þingbréf 1,324 Öndvegisbréf 1,307 Sýslubréf 1,305 Reiöubréf 1,277 Launabréf 1,039 Heimsbréf 1,192 hlútabréf Sölu- og kaupgengl á Veröbréfaþlngl íslands: Hagst. tllboö Lokaverö KAUP SALA Olis 1,70 1,55 2,07 Fjárfestingarfél. 1,18 1,18 Hlutabréfasj. VlB 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,20 1,03 1,09 Auölindarbréf 1,05 1,03 1,09 Hlutabrsjóö. 1,53 Ármannsfell hf. 1,90 Eignfél. Alþýöub. 1,60 Eignfél. lönaóarb. 1,60 1,60 1,65 Eignfél. Verslb. 1,25 1,60 Eimskip 4,00 3,50 4,00 Flugleiöir 1,64 1,38 1,59 Grandi hf. 2.80 1,50 2,50 Hampiöjan 1.48 Haraldur Bööv. 2,0 2,94 Islandsbanki hf. Isl. útvarpsfél. 1,10 1,12 Ollufólagiö hf. 3,90 3,90 4,00 Síldarv., Neskaup. 2,00 3,10 Sjóvá-Almennar hf. Skagstrendingur hf. 3,80 2,50 3.89 Skeljungurhf 4,00 3,00 4,00 Sæplast 3,50 3,00 Tollvörug. hf. 1,44 Útgeröarfélag Ak. > 3,82 2,50 3,70 1 Við kaup á viöskiptavfxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðaö við sérstakt kaupgengi. Sp=Sparisjóður, Lan = Landsbanki, Bún = Búnaðarbanki, Isl = Islandsbanki. Síðustu mánuði hafa orðið veruleg- ar verðhækkanir á verðbréfamörk- uðunum í Bretlandi og Bandaríkjun- um. Efnahagur þessara landa er á batavegi eftir nokkuð langt sam- dráttarskeið. Kosningarnar í Bret- landi þann 9. apríl síöastliðinn trufl- uðu tímabundið veröhækkanir á mörkuðum þar. Óvæntur sigur íhaldsmanna varð hins vegar til þess að verð hækkaði snarlega að nýju og hefur nú ekki verið hærra í lang- an tíma. Sérfræðingar spá því að á þessu ári muni hagvöxtur veröa 2 prósent samanborið við 1 prósent í fyrra. Þó eru Japan og Þýskaland undantekningar frá þessu en þar er reiknað með minnkandi hagvexti á þessu ári. Heimsbréf fjárfesta að mestu í er- Innlán meö sérkjörum fslandsbanki Sparileiö 1 óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,20%. Innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatíma- bila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 3,75%. Verðtryggö kjör eru 2,0% raunvextir. Sparileió 2 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfæröir vextir tveggja slöustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er I tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæöum. Grunnvextir eru 4,0% I fyrra þrepi en 4,5% í ööru þrepi. Verö- Ityggð kjör eru 2,25% raunvextir I fyrra þrepi og 2,75 prósent raunvextir I öðru þrepi. Sparileiö 3 óbundinn reikningur. óhreyfö innstæöa í 12 mánuöi ber 6,5% nafnvexti. Verötryggö kjör eru 5,0% raunvextir. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem staöiö hefur óhreyfö I tólf mánuði. Sparileiö 4 Bundinn reikningur I minnst 2 ár sem ber 6,5% verötryggða vexti. Vaxtatlmabil er eitt ár og eru vextir færðir á höfuöstól um áramót. Innfærö- ir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikningurinn. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin meö 3,5% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæöu. Verötryggð kjör eru 2,75 pró- sent raunvextir. Metbók er meö hvert innlegg bundiö I 18 mán- uði á 6,0% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reiknings- ins eru 6,0% raunvextir. Landsbankinn Kjörbók er óbundin meö 3,5% nafnvöxtnm. Eftir 16 mánuði greiðast 4,9% nafnvextir af óhreyföum hluta innstæöunnar. Eftir 24 mánuöi greiöast 5,5% nafnvextir. Verötryggð kjör eru eftir þrepum 2,75% til 4,75% raunvextir meö 6 mánaöa bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaöa verðtryggður reikningur sem ber 6,5% raun- vexti. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekkert úttektargjald. Óverðtryggöir gfunnvextir eru 3,25%. Verðtryggöir vextir eru 2,0%. Sórstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót viö þá upphæö sem hefur staðiö óhreyfö I heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. örygglsbók sparisjóöanna er bundin I 12 mánuöi. Vextir eru 5,0% upp aö 500 þúsund krónum. Verö- tryggö kjör eru 4,5% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 5,25%. Verðtryggö kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 5,5% vextir. Verðtryggö kjör eru 5,0% raunvextir. Aö binditíma loknum er fjárhæöin laus I einn mánuö en bindst eftir þaö að nýju I sex mánuði. Bakhjarler 24 mánaöa bundinn verötryggöur reikn- ingur meö 6,25% raunvöxtum. Eftir 24 mánuöi frá stofnun þá opnast hann og veröur laus I einn mán- uö. Eftir þaö á sex mánaða fresti. lendum verðbréfum. Erlendir verð- bréfa- og gjaldeyrismarkaðir eru sveiflukenndari en íslendingcU' eiga að venjast. Af þeirri ástæðu eru Heimsbréfin langtímafjárfesting og henta ekki sem sparnaðarform fyrir þá sem vilja festa fé sitt í stuttan tíma. Með að fjárfesta í langan tíma jafnast út áhrif á skammtímasveifl- um. Hlutabréf hf. Eimskipafélags ís- lands eru nú skráö á Verðbréfaþingi íslands. Alls eru hlutabréf 7 hlutafé- laga skráð á Verbréfaþingi íslands en þau eru auk Eimskips, Auðlind, Hlutabréfasjóður VÍB, Hlutabréfa- sjóðurinn, íslenski hlutabréfasjóður- inn, Olíuverslun íslands og Fjárfest- ingarfélagið. Nú er þriggja mánaða verð á hverju tonni af áli 1292 dollarar en var í síö- ustu viku 1306 doliarar. Verðið hefur því lækkað nokkuð. Staðgreiðslu- verðið hefur einnig lækkað. Var 1279 dollarar en er komið niður í 1265 dollara. Hugsanlegt er að verðið lækki enn frekar þar sem aðalsumar- leyfistíminn er framundan bæði í Bandaríkjunum og í Evrópu en þá minnkar eftirspurn eftir áli. Verð á bensíni og olíu hefur ekki tekið mikium breytingum undan- fama daga. Það eina sem hefur hækkað er gasolía og svartolía. Verð- ið á fyrrnefndu tegundinni var 186,5 dollar tonnið en er nú 188,75 og svart- olían var á rúma 114 dollara tonnið fyrir viku en er nú komin upp í rúma 116 dollara. -J.Mar DV Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, ..............223,5$ tonnið, eða um.....9,71 ísl. kr. lítrinn Verð I síðustu viku Um....................225,5$ tonnið Bensín, súper,...223,5$ tonnið, eða um.....10,24ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um....................237,5$ tonnið Gasolia....................189$ tonnið, eða um.....9,17 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um......................186$ tonnið Svartolía....116,25$ tonnið, eða um.....6,12 ísl. kr. lítrinn Verðísíðustu viku Um....................115,75$ tonnið Hráolía Um..............20,99$ tunnan, eða um.1.198 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku IJm..............21,08$ tunnan Gull London Um....................342$ únsan, eða um....19.565 (sl. kr. únsan Verðísíðustu viku Um.........................338$ únsan Ál London Um........1.279 dollar tonnið, eða um.72.244 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um.......1.279 dollar tonnið Bómull London Um...........62,1 cent pundið, eða um...78,0 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..........61,60 cent pundið Hrásykur London Um.......258 dollarar tonnið, eða um...14.734 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um......247,9 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um......180,1 dollarar tonnið, eða um...10.285 ísi. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um......183,9 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um........50,06 cent pundið, eða um....62,89 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um........49,63 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., júní Blárefur...............297 d. kr. Skuggarefur Silfurrefur Blue Frost 337 d. kr. ...193 .d. kr. — d. kr. Minkaskinn K.höfn., júní Svartminkur 86 d. kr. Brúnminkur 111 d. kr. Rauðbrúnn ..123,5 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).. ....93,5 d. kr. Grásleppuhrogn Um..1.125 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um........595 dollarar tonnið Loðnumjöl Um...320 sterlingspund tonnið Loðnulýsi Um........335 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.