Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1992, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 1992. FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 1992. 25 3 DAGA TILBOÐ ______________íþróttir ísland fékk bronsið íslenska blaklandsliðið halhaði I 3. sæti á smáþjóðaleikunura 1 blaki sem lauk í $an Marinó í gær. ísiendingar unnu Færey- inga, 3-2, í hörkuleik um bronsið. Hrinumar fóru 15-6,16-14,11-15, 16-17 og 15-10 en leikurinn var ótrúlega jafh og spennandi og tók rúmlega tvær klukkustundir. Áður höfðu islendingar tapað fyrir liði San Marínó, 0-3,1 und- anúrslitunum. Heimamenn töp- uðu síðan úrsiitaleiknum fyrir Kýpur í gær. Þriðja sætið á mót- inu er þokkaleg úkoma fyrir ís- lenska blakliðiö en fyrirfram var stefnt á verölaunasæti. -RR Þórdís vann íSvíþjóð Þórdís Gísladóttir sigraði á friálsíþróttamóti í Kariskrona í Svíþjóð í gærkvöldi. Þórdís stökk 1,80 en hún þarf að stökkva 1,90 .öl þess að ná ólympíulágmark- inu. Þórdis ætlar að freista þess að ná lágmarkinu fyrir óiympiu- leikana og mun taka þátt í mörg- um mótum fyrir 10. juh en þá rennur út sá frestur sem ftjáls- íþróttamönnum er veittur til að ná lágmörkunum. AJlir bestu frjálsíþróttamenn okkar eru nú að hefja lokaundir- búning fyrir ólympiuleikana. M.a. mun Sigurður Einarsson taka þátt í stórmóti í Edinborg á fóstudag þar sera flestir sterkustu spjótkastar heims veröa saman komnir, m.a. heimsmethaílnn, Steve Backley. Taphjá Færeyjum Færeyingar töpuðu fyrir Kýp- urbúum, 0-2, í undankeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu í fyrrakvöld. Leik- urinn fór fram í Tóftum. Þaö voru þeir Andreas Sotirou og Nikido- mus Papavaslion sem gerðu mörk Kýpurbúa hvor í sínum hálfleiknuro. -RR KSÍ-klúbburiiin ferafstað Stjóm KSÍ-klúbbsins hefur ver- ið mynduð. Hana skipa Sveinn Jónsson, KR, sem er formaður, Kristinn Jörundsson, Fram, Magnús Haraldsson, ÍBK, Diðrik Ölafsson, Víkingi, og Haraidur Sturiaugsson, ÍA. Fyrsta verkefni klúbbsins á þessu ári er hópferð tii xákraness þann 3. júlí. Þar keppir íslenska landshðið í knatt- spymu gegn Skagamönnum og er tilefiúö 50 ára afmæh Akranes- kaupstaðar. Þeir sem hug hafa á að ganga í KSÍ-klúbbinn eða ætla að vera með áfram eru beðnir að : snúa sér til KSÍ. : -GH Tviburar tíl Ekeren Belgiska i. deiidar hðiðEkeren, hð Guðmundar Benediktssonar, festi um heigina kaup á fhmskum tvíbumm. Tvíburamir era 16 ára gamlir og taldir nýög efnilegir og eru háöir í ungtingalandsliöi Finna. Þeir munu dvelja á hinum nýja knattspyrnuskóla sem Eker- en verður með í vetur fyrir unga og efnilega leikmenn. Líkiegt er tahð aö þremur ungum íslensk- um knattspymumönnum verði boðiö til Ekeren í haust til reynsiu. Þess má geta aö Guð- mundur er talinn eiga góða möguleika á að komast i Uö Eker- en næsta haust þar sem aöal- markaskorari liðsins, Gunther Hofiftnann, er iíklega á leið til Standard Lierse. Tónleikarnir hefjast með framkomu Föstud. 19. júní - opið kl. 20-3 KVEÐJUTÓNLEIKAR PINETOP & BEAU & VINIR DÓRA Stærðir 36-41 Litir: Blátt, rautt, hvítt TÓNLISTARSUMAR ’92 - PÚLSINN Á BYLGJUNNI - BEIN ÚTSENDING KL. 22-24 í BOÐI HEILDVERSLUNAR GUNNARS ÁSGEIRSSONAR, BORGARTÚNI 24 Útgáfutónleikar - After Midnight Stærðir 35-46 Nokkrir litir . 690,- RR skór JL EURO SKO KRINGLUNNI 8-12, SÍMI 686062 LAUGAVEGI 60, SÍMI 629092 íþróttir Þróttur frá Neskaupstað komst áfram i bikarkeppni KSÍ í fyrra- kvöld þegar liðiö sigraði Hött, 5-1, á heimavelli. Ólafur Viggós- son geröi 2 mörk Þróttar og þeir Guðbjartur Magnússon, Goran Micic og Zoran Cikic eitt mark hver. Zoran Matijevic gerði eina mark Hattar. Þá sigraði Einheiji hö Vais, 6-4, eftir framlengingu og vítaspymukeppni á Vopna- ftrði. í A-riðh 4. deildar eru Reynis- menn í miklu stuði og unnu nú 7-0 sigur á Höfnum. Pálmi Jóns- son og Jónas Jónasson gerðu 2 mörk hvor og þeir Sigurþór Mar- teinn, Þórður Þorkelsson og Guð- mundur Hilmarsson eitt mark hver. Njarðvík vann Vikveria, 2-3, á gervigrasinu í Laugardál; með mörkum Ægis Más Kárason- ar, Sigutjóns Sveinssonar og ívars Guðmundssonar. Víkingur Ólafsvík vann 6-1 sigur á Hvat- berum, og Afturelding vann Emi, 1-4, á Selfossi. í B-riðli vann HK liö Víkverja, 0-3. Jón Gunnars- son, Zoran Ljubicic og Jóhann Sigurðsson skoruðu mörkin. SnæfeU vann 5-0 sigur á Létti, Ármann lagði Bolungarvík, 0 1, og Leiknir sigraði Fjölni, 1-0. -RR/ÆMK/MJ Staðan A-riðill: ReynirS.......4 4 0 0 40-2 12 Njarðvík......4 4 0 0 24-5 12 Afturelding....4 3 0 1 20-5 9 VíkingurO.....4 3 0 1 12 9 9 Emir..........4 1 0 3 8-26 3 Hvatberar.....4 0 1 4 5-19 1 Árvakur.......4 0 1 3 5-28 1 Hafnir........4 0 0 4 0-20 0 B-riðill: HK............5 5 0 0 30-4 15 Fjölnir......4 3 0 1 9-2 9 LéiknirR.....4 2 114-6 7 Snæfell.......3 i 1 1 9-7 4 Ármann........4 i 1 2 4-10 4 Vikverjí....-.4 1 1 2 4-10 4 Bolungarvík... 4 1 0 3 3-11 3 Léttir........4 0 0 4 1-16 0 C-riðill: Kormákur 2 2 0 0 8-0 6 Hvöt 2 2 0 HSÞ-b 2 1 0 : «**:.<».:»».«:«+»• 2* ■:■: .0:: : 1:: 0 1 IÉ 7-2 6 3-3 3 2-5 1 Þrymur 2 0 1 Neisti 2 0 0 m 2 1- 7 0 2- 5 0 D-riðill: Höttur............. 5 5 0 11 19-0 15 i3illLLLX........«... ... u .... 1.... ValurRf. 5 3 0 2 18-6 9 HugihnS........ 5 3 0 2 14-8 9 Leiknir F 4 2 1 1 11-4 7 Austri 5 2 1 2 6-6 7 Einherji........ . 4 2 0 2 16-9 6 Neisti.... 5 l l m 14-17 4 KSH 5 0 1 4 3-22 1 HuginnF 5 0 1 4 1-41 1 Valur (0) 1 Fram (2)4 o-l Valdimar (30) 0-2 Pétur (41) 1-2 Anthony Karl (54) 1-3 Ingólfur (67) 1-4 Valdimar (76) Uð Vals: (3-5-2) Bjarni (1), Arn- Ijótur (1) (Eínar Páll 45 (1), Dei-vic (1) , Porca (1), Ágúst (2), Sævar (1), Jón G. (1) (Hörður M 67 (l), Steinar (2) , Anthony (1), Gunnlaugur (2), Baldur (1). «*„___________________■ Kristinn R (1) (Ásgeir 45 (1), Ingólf- ur (2) (Guðmundur 81 (1), Anton (1), Pétur A (3), Baldur (1), Valdi- mar (2). Rlkharður (2) Gul spjöW: Anthony Karl, Val. Rauð spjöld: Engia Dómari: Sæmundur Viglunds- son, dæmdi vel. Aöstæður: Nokkuð hvass að sunnan, hiti um sex stig, völlurinn góður. Áhorfendur: 740. Þór...........4 3 Akranes.......4 2 FH................... 4 2 KA............4 1 Fram.......„...4 2 Víkingur......4 2 KR............4 1 Valur.........4 1 ÍBV. UBK i 4 1 : 4 0 10 5-2 2 0 6-3 1 1 8-7 3 0 8-6 0 2 7-5 0 2 5-6 2 15-6 i 2 5-8 0 3 4-6 0 4 1-5 10 8 lll 6 ÍÉ:! 6 5 ÍIÉ ... 0 Valdimar Kristófersson á fleygiferð með knöttinn en Valsmaðurinn Steinar Adolfsson fylgir honum fast eftir. Valdimar kom nokkuð við sögu I leiknum en hann skoraði tvö af mörkum Framliðsins. Steinar var i hópi bestu leikmanna Valsliðsins. DV-mynd Brynjar Gauti Framarar í miklum ham - þegar þeir unnu stórsigur á Valsmönnum, 1-4 Framarar sýndu sínar bestu hhðar á Hhðarenda í fyrrakvöld þegar hðið sigr- aði Valsmenn, 1-4, í bráðfjöragum og skemmtilegum leik á íslandsmótinu í knattspymu. Nokkuð hvasst var en það kom ekki niður á knattspymunni en áhorfendur urðu vitni að mjög góðum leik í heildina og þá alveg sérstaklega af hálfu Fram- ara. Framarar, sem ekki hafa farið vel af stað í mótinu, léku undan vindi í fyrri hálfleik og sóttu mun meira. Ríkharður Daðason komst einn inn fyrir vöm Vals- menna en Bjarni Sigurðsson í marki sá viö honum og varði vel. Valdimar Kristó- fersson átti síðan hörkuskaha í slánna og stuttu síðar Baldur Bjarnason skot í stöng. Valsvörnin, sem var mjög óöragg, varð loks að láta undan þegar Valdimar Kristófersson skoraði eftir að hafa leikiö á Bjama markvörð. Gullfallegt mark hjá Pétri Arnþórssyni Valsmenn komust næst þvi að skora í fyrri hálfleik þegar aukaspyrna frá Porca hafnaði í stönginni. Fjórum mín- útum fyrir leikhlé skoraði Pétur Am- þórsson annað mark Fram með þmmu- skoti úr vítateignum svo söng í netinu, glæsilegt mark og vel að því staðið. Valsmenn mættu ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og nú léku þeir með vind- inn í bakið. Kraftur var í Valsmönnum í upphafi og minnkuðu þeir muninn með marki frá Anthonu Karl Gregory af stuttu færi. Nú áttu flestir von á því að Valsmenn væm hrokknir í gang en þriðja mark Framara, sem Ingóhur Ing- ólfsson skoraði af stuttu færi eftir skyndisókn, gerði endanlega út af við Valsmenn. Valdimar Kristófersson innsiglaði ör- uggan sigur Framara eftir vel útfærða Kvennalandsliðið valið gegn Skotum Steinn Helgason og Sigurður Hannes- son, þjálfarar kvennalandshðsins, hafa vahð 17 leikmenn fyrir leik íslendinga og Skota sem fram fer á Akranesi mánu- daginn 22. júní nk. Eftirtaldir leikmenn skipa hópinn: Markverðir: Steindóra Steinsdóttir, ÍA Sigríður F. Pálsdóttir, KR Aðrir leikmenn: Auður Skúladóttir, Stjömunni Ragna Lóa Stefánsdóttir, Stjörnunni Guðrún Sæmundsdóttir, Vaú Amey Magnúsdóttir, Val Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, KR Ásta B. Gunnlaugsdóttir, UBK Sigrún S. Óttarsdóttir, UBK Vanda Sigurgeirsdóttir, UBK Hahdóra Gylfadóttir, IA íris Steinsdóttir, ÍA Sigurlín Jónsdóttir, ÍA Magnea Guðlaugsdóttir, ÍA Helena Ólafsdóttir, ÍA Karitas Jónsdóttir, ÍA Jónína Víglundsdóttir, ÍA Donum tókst hið ótrúlega - komnir í undanúrslit ásamt Svlum Dönum tókst hið ótrúlega þegar þeir tryggðu sér sæti í undanúrsht- um Evrópukeppninnar í knatt- spymu í Malmö í gærkvöldi. Danir, sem kallaðir voru til leiks á síðustu stundu, gerðu sér htið fyrir og unnu Frakka, 2-1, í skemmtilegum og spennandi leik. Danir sýndu og sönn- uðu að þeir em enn með eitt besta hð Evrópu og Frakkar, sem margir höfðu reiknað með að myndu vinna keppnina, áttu lengst af í vök að verj- ast. Danir komust yfir strax á 7. mín- útu þegar Henrik Larsen skoraði með góðu skoti. Frakkar jöfnuðu um miðjan síðari hálfleik og var þar að verki markaskorann mikh Jean- Pierre Papin. Eftir markið virtust Frakkar vera að komast áfram en varamaðurinn Lars Elstrup var á annarri skoðun. Hann skoraði sigur- mark Dana á 77. mínútu og tryggði ótrúlegan sigur. Danir fógnuðu gríð- sókn sem Ríkharður Daðason og Baldur Bjamason áttu ahan heiðurinn af. Framarar léku sinn besta leik á tíma- bihnu og með sama leik verða erfitt að eiga við þá. Pétur Amþórsson átti skín- andi leik og var besti maður vallarins. Pétur var sívinnandi ahan tímann og skhaði boltanum vel. Valdimar var ógn- andi í sókninni og Pétur Ormslev og Kristján Jónsson traustir í ýöminni. Valsliðið ekki sannfærandi Valshðið var ahs ekki sannfærandi í þessum leik. Vömin var óömgg og af þeim sökum var Bjarni í markinu ekki öfundsverður af sínu hlutverki. Steinar Adolfsson, Ágúst Gylfason, og Gunn- laugur Einarsson bám af. Aðrir leik- menn vom langt frá sínu besta. -JKS 1. riðill: Svíþjóö........3 2 1 0 4-2 5 Danmörk.......3 1 1 1 2-2:3 Frakkland......3 0 2 1 2-3 2 England........3 0 2 1 1-2 2 2. riðill: Þýskaland.....2 110 3-13 Holland.......2 110 1-03 Samveldin.....2 0 2 0 1-1 2 Skotland.......2 0 0 2 0-3 0 verslunarmanna Verslunarmenn í Malmö em mjög óánægðir með það sem þeir kaha linkind lögreglunnar. „Lög- reglan var hrædd og lagði á flótta," sagði einn verslunareig- andi um viðbrögö lögreglunnar fyrsta óeirðakvöldið. Mikii ólæti voru í Malmö í fyrrakvöld, ensku knattspyrnubullumar grýttu lög- regluna og brutu rúður. Sumar þeirra nýisettar því rúður höíðu verið brotnar á sama stað kvöldið áður. Alls hafa 95 Englendingar verið handteknir í Malmö, þar af eru 29 enn faak við lás og slá og bíða dóms. Lögreglan hefur fengið liösauka, óeirðasMidi og hunda í baráttunni við buhurnar. -BL Michel Platini, þjálfari franska landshðsins, sagði í gær að hann væri hlynntur því aö tækhngar og jafntefli yrðu bönnuö í knatt- spymu. Hann vih aö leikir í slór- mótum verði framlengdir þar til annað höið nær að skora. Platini segir að knattspyraan yrði önnur og betri á eftir. Platini er í nefhd á vegum FIFA sem vinnur að því að fínna leiöir til aö gera íþróttina skemmtilegri fyrir áhorfendur. Platini tók það skýrt fram að hann léti franska höið leika eftir þelm reglum sem nú eru í gildi en ekki fyrir áhorfendur. -BL arlega í leikslok enda höfðu þeir sjálfir varla reiknað með að komast svona langt. Tapið er reiðarslag fyrir franska knattspymu og Michel Plat- ini landshðsþjálfara sem gaf út stór- orðar yfirlýsingar fyrir keppnina. Michel Platini, þjáhari Frakka, var að vonum niðurlútur eftir tapið og gaf í skyn að hann myndi jafnvel hætta með franska landsliðið. „Ég vil þakka mínum mönnum fyrir síð- ustu þrjú árin sem ég hef verið með þeim. Þeir hafa staðið sig vel og það er ekki hægt að kenna þeim um hvemig fór. Þetta var fyrsta tap okk- ar í Evrópukeppninni og það er ekki slæmur árangur. Leikmennimir eiga eftir að gráta í búningsklefanum en í heimsmeistarakeppninni eftir tvö ár verða þeir búnir að gleyma þessu,“ sagði Platini á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég er mjög ánægður, ég held að það séu ahir Danir í skýjunum eftir þennan sigur. Þetta var virkilega góður leikur og Frakkamir léku einnig vel. Það var ekki búist við miklu af okkur í þessum riðh en ég haíði ahtaf trú á mínum leikmönnum og þeir sýndu að þeir vom traustsins verðir,“ sagði Richard Möher-Niels- en, þjálfari Dana, eftir leikinn. Svíarnir sendu Englendinga heim Svíar sendu Englendinga heim eftir að hafa sigrað, 2-1, í leik hðanna í Stokkhólmi í gærkvöldi. Svíar sigr- uðu glæshega í 2. riðh en Englend- ingar em úr leik og náðu ekkí aö vinna leik í keppninni. Englendingar fengu óskabyrjun þegar David Platt skoraði eftir aðeins 4. mínútur og vora óheppnir að bæta ekki mörkum við í fyrri háifleik. Svíar komu tvíefldir th síðari hálf- leiks og jöfnuðu með marki frá Jan Erikson og Tomas Brohn gerði út um leikinn 8 mínútum fyrir leikslok. Fagnaðarlætin voru gríðarleg um aha Svíþjóð og í Malmö fögnuðu Svíar og Danir saman fram á rauða nótt. -RR Helgasynti undir lágmarkinu - og keppir á ólympíuleikunum Helga Sigurðardóttir, sundkona úr sundfélaginu Vestra, náði í gær ólympíulágmarkinu í 50 metra skrið- sundi á móti í Aiabama í Bandaríkj- unum. Helga synti vegalengdina á 26,82 sekúndum. Helga hefur lagt mikla vinnu í að ná þessu takmarki og á mótum á síð- ustu vikum verið mjög nálægt lág- markinu. Helga er annar íslenski sundmaðurinn sem vinnur sér rétt til að keppa á ólympíuleikunum í Barcelona í sumar en Ragnheiður Runólfsdóttir hafði áður náð tilskhd- um lágmörkum fyrir leikana í Barc- elona. -JKS Skagastúlkur unnu meistarakeppnina Skagastúlkur sigraðu í meistara- keppni kvenna í knattspymu, er þær lögðu Breiðablik, 3-0, á Varmárvehi á þriðjudag. Er þetta í fyrsta sinn sem meistarakeppnin er haldin. Fyrri hálfleikur var jafn, bæði hð reyndu fyrir sér án þess að ná að skapa sér verulega hættuleg færi. Blikastúlkur virtust þó vera ákveðn- ari en smám saman náöi ÍA undir- tökunum á miðjunni og þar með stjóm leiksins. Á 60. mínútu skoraði Jónína Víglundsdóttir fyrir ÍA meö skoti efst í markhomið, stórglæsilegt mark. Helena Ólafsdóttir skoraði annað mark ÍA á 65. mínútu er hún slapp ein og óvölduð inn fyrir vöm Breiðabliks. Helena var aftur á ferð- inni tíu mínútum síðar er hún skor- aði þriðja og síðasta markið eftir góð- an undirbúning frá Karitas Jónsdótt- ur. „Ég er sáttur við fótboltann fajá mínum stelpum fyrir utan fyrstu mínútumar í hvorum hálfleik,“ sagöi Smári Guðjónsson, þjálfari ÍA. Skagaliðið var betra aðilinn í þessum leik. Þær réðu ferðinni á miðjunni og vömin var ömggari heldur en í fyrri leikjum sumarsins. Blikastúlk- ur, sem hafa leikið mjög vel það sem af er sumri, töpuðu baráttunni á miðjunni og var eins og það vantaði Jónína Víglundsdóttir, fyrirliði ÍA, hampar bikarnum. DV-mynd GS tengingu á milh miðju og sóknar. En leikurinn var fjörugur og skemmti- legur og lofar góðu fyrir leik hðanna í 1. deild 25. júní nk. -ih

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.