Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1992, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 1992. 31 ■ Bflar óskast Bilaperlan auglýsir: Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar nýlegar bifreiðar á skrá og á staðinn. Stór og glæsilegur sýningarsalur. Seljum einnig tjaldvagna, fellihýsi og hjólhýsi. Bílaperlan, bíla- og ferða- markaður. Seylubraut 9 við Reykja- nesbraut, Njarðvík, sími 92-16111. Bílar bílasala, Skeifunni 7, s. 673434. Mikil eftirspurn eftir nýlegum bílum. Vantar nýlega bíla á skrá og á stað- inn. Höfum laust pláss fyrir nokkra bíla í sýningarsal. Hafðu samband. Við vinnum fyrir þig. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Vantar VW bjöllu eða Skoda, má þarfn- ast lagfæringar, verðhugmynd kr. 0-10.000. Uppl. í síma 91-641849 á kvöldin. Óska eftir bil, skemmdum eftir ákeyrslu, á ca 10-50 þús., allar tegund- ir koma til greina. Uppl. í síma 91-34404 e.kl. 18. Bílaport auglýsir eftir nýlegum bilum, ’90-’92, á skrá. Nánar uppl. í síma 91-688688.__________________________ Volvo station eða sambærilegur bill óskast keyptur, verðhugmynd 200 þús- und eða minna. Uppl. í síma 91-23652. ■ Ðflar tfl sölu Auðvitað á nýjum stað. Mikið úrval bíla frá 40.000 að 1.500.000, daglega bætist á skrána, bílar gegn stað- greiðslu, bílar fyrir skuldabréf eða bílaskipti. Opið mán. til föst. frá kl. 9-20, laug. 10-17, sunnud. 13-17. Auð- vitað, Höfðatúni 10, s, 622680/622681. Ath., þar sem bilarnir seljast. Hjá okk- ur færð þú bestu þjónustu sem völ er á. Eigum nokkur laus innipláss. Hjá okkur er alltaf bílasýning. Bílagallerí, bílasala, Dugguvogi 12, sími 91-812299. Þar sem þú ert alltaf númer eitt, 2 og 3. Bílaport auglýsir eftirtalda bila: Toyota 4Runner ’92, sjálfsk. m/öllu, Pontiac Trans AM ’86, einn með öllu, Honda Accord ’91, ekinn 21.000 km, sjálfsk., m/öllu. Nánar uppl. í síma 91-688688. Ford Econoline XLT ’86, m/lituðu gleri, 38" dekk, skipti ath., Chevrolet pickup ’82, Scottsdale 20 dísil ’82, ekki m/framdrifi, Toyota LiteAce dísil ’88. S. 92-37860, 92-37679 og 985-25848. Skipti á dýrari. Óska eftir skiptum á MMC Pajero turbo dísil ’86 og nýrri minni jeppa. Til greina koma Toyota LandCruiser eða 4Runner. Milligjöf staðgreidd. Sími 97-11449. Til sölu Toyota Hilux, árg. '80, á nýjum 35" dekkjum, þarfnast viðgerðar. Einnig nýr Panasonic farsími sem getur selst með eða sér. Uppl. í síma 91-75285 eftir kl. 19. BMW 3181, árg. ’82. Spoiler allan hring- inn, topplúga, álfelgur, útvarp, segul- band. o.fl. Toppbíll. Skipti á ódýrari. Tilboð óskast. S. 15888 e.kl. 18. Róbert. Citroén braggi 2CV Charleston, árg. ’88, til sölu, ekinn 36.000 km, er í mjög góðu ástandi, verð kr. 420.000 stgr. Uppl. í síma 91-688194. Citroén - haugsuga. Citroen GSA spec- ial ’86 til sölu, einnig Lada 1500 stati- on ’88. Á sama stað óskast haugsuga. Uppl. í síma 95-12662. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Lada 1200, árg. ’86, til sölu, einn með öllu, góður, snyrtilegur, sk. ’93, drátt- arbeisli. Verð 80 þús. stgr. Uppl. í síma 91-620607. Mazda 66, árg. ’82, 2 dyra. Með öllu. Einungis staðgreiðsla kemur til greina, 130 þús. Uppl. í síma 91-650812 og 676810.________________________ Subaru 1800 turbo ’86, bein innspýting, ek. 119 þús., ca 50 þús. á vél, gott lakk, álfelgur, samlæsingar, sumar- og vetr- ardekk, verð ca 850 þús. S. 93-70087,- Suzuki Swift, árg. ’84, útvarp, segul- band, nýskoðaður ’93, 4 nagladekk á felgum fylgja, verð kr. 80.000 stgr. Uppl. í síma 92-37784 eftir kl. 19. Volkswagen bjalla til sölu, 1303, árg. '73, þarfnast lagfæringar. Skipti á dýr- ari koma til greina. Uppl. í síma 91-11543. Halldóra. Wlllys, árg. ’53, tll sölu, 30" dekk, 6 cyl., lengdur og með álhúsi. Selst ódýrt. Einnig til sölu kerra. Sími 91-32108 á kvöldin (vs. 680626, Ásgeir). Útsala - útsala! Pontiac Fiero 2M4, árg. 1984, 2 manna rauður sportbíll, til sölu, kr. 480.000, þarfnast lagfær- ingar. Úpplýsingar í síma 91-657464. Útsala. Chevrolet Monte Carlo ’80, V6, turbo, góður bíll, Ranger Rover ’78, upptekin vél, nýir gormar o.fl., skipti mögul. á ód., stgrafsl. s. 651232. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Húsbill. CH Van, árg. ’74, fullinnrétt- aður, skipti á bíl eða tjaldvagni. Uppl. í síma 91-53969. Lada 1500, árgerö ’85, til sölu, verð ca 30 þúsund. Upplýsingar í síma 91-72949 eftir klukkan 19. Lada Sport, árg. ’87, skipti á dýrari möguleg. Uppl. í síma 93-71241 og 985- 36140. Lada station, árg. ’86, skoðuð ’93, verð 100 þúsund. Upplýsingar í síma 91- 656189 eftir kl. 16. Staögreiðslutilboð óskast í Volvo 240 DL ’87 í góðu standi. Uppl. í síma 91-26266. Toyota Tercel 4x4 ’88, skoðaður ’93. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 91-77583. Volvo 245, árg. '82, toppeintak, dráttar- krókur og útvarp, dekk á felgum fylgja með. Uppl. í síma 91-675151. Mazda 323 station, árg. '84, til sölu. Upplýsingar í síma 93-71706. ■ Húsnæði í boði ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Miðsvæðis í Kópavogi. Lítil tveggja herb. íbúð í blokk, leiga kr. 34.000/mán., 2 mán. fyrirfr., góð um- gengni og reglusemi áskilin, par geng- ur fyrir. Uppl. í síma 91-42499 e. kl. 18. 3 herb. íbúð til leigu á 2. hæð við Snorrabraut. Mánaðarleiga um 40 þús. Eingöngu reglusamt fólk kemur til greina. Tilb. send. DV, m. „Z 5296“. 50 m3 einstaklingsíbúð, í miðborg Gautaborgar til leigu, leigist í 1 ár, laus 1. júlí eða 1. ágúst, leiga 32.000 þús. á mán. Uppl. í s. 91-42458, Guðrún. Góð 2 herbergja ibúð til leigu í hjarta borgarinnar. Áðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 13837 hjá Katrínu f.kl. 16 og e.kl. 22. Mjög góð 3 herbergja ibúð í nýja mið- bænum, laus í ágúst, reglusemi og skilvísi áskilin. Tilboð sendist DV fyr- ir 27. júní, merkt „K-17 5294“. Suðurhlíðar Kópavogs. 2 herb. íbúð til leigu frá 1. júlí, aðeins ábyggilegir leigjendur koma til greina. Upplýsing- ar í síma 91-32457 eftir kl. 18 í dag. 3-4 herbergja íbúð i Selás til leigu í eldra húsi. Tilboð sendist DV, merkt „Þ 5292“. Fjögurra herbergja ibúð i vesturbæ til leigu frá 1. júlí til 1. sept. Upplýsingar í síma 91-25385 e.kl. 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Nýstandsett einstaklingsibúð í Snæ- landshverfi í Kópavogi til leigu. Uppl. í síma 91-685508. Til leigu er herbergi með aðgangi að snyrtingu miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 91-25088 eftir kl. 17. Til leigu í Seljahverfi, Reykjavík, herb. með aðgangi að baði. Uppl. í síma 91-73374. Til leigu 30 ms stúdióibúð við miðbæinn frá 1.7 ’92. Tilboð sendist DV, merkt „RR-5297. 3ja herbergja íbúð til leigu á Selfossi. Úpplýsingar í síma 98-21731. Einstaklingsibúð til leigu í miðbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 92-12698. ■ Húsnseðí óskast Fjögurra manna fjölskylda, róleg og reglusöm, óskar eftir 3-5 herb. hús- næði í Reykjavík, frá 1. júlí, æskileg staðsetn. sem næst gamla miðbæ eða Hlíðum. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Sími 91-13984. HJón utan af landi óska eftir 4-5 herb. íbúð á leigu í Reykjavík (helst í Smá- íbúðahverfinu en ekki skilyrði) frá og með 1. ágúst 1992. Algjört reglufólk. Uppl. í síma 91-682120 milli kl 10 og 18 alla virka daga. Bráðvantar tveggja herb. íbúð á leigu fram til 15. september. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Úppl. í síma 91-36798. Reglusamt par óskar eftir 2 herbergja íbúð í austur- eða vesturbæ Reykja- víkur, frá 1. sept nk„ öruggar greiðsl- ur. Uppl. í síma 91-612208 eftir kl. 20. Reglusöm 4 m. fjölsk. óskar eftir 4 herb. íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi. Góðri umgengni og skilvísum gr. heitið. Mjög góð meðmæli. S. 91-671125. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Framtiðin þín. Spái í tölspeki, lófa, bolla, áru og spil á mismunandi hátt. Alla daga. Góð reynsla. Stuttur tími eftir. Sími 91-79192. ■ Hremgemingar Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinna og vatnsson í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólm, sími 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428. Hreingerningaþj. Gunnlaugs. Allar al- hliða hreingerningar, teppahreinsun og bónþj. Vanir og vandvirkir menn. Gerum föst tilboð ef óskað er. S. 72130. Ath. Hreingernlngar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjónusta. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. ■ Skemmtanir Fyrirtæki, félagasamtök, einkasamkv. Leigjum út veislusali til mannfagnað- ar í Risinu, Hverfisgötu 105. Veislu-Risið, sími 91-625270. ■ Þjónusta •Ath. Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Leigjum út háþrýstidælu fyrir háþrýsti- þvott og sandblástur, allt að 400 bör. Tökum að okkur stór og smá verk. • EB verktakar, s. 985-38180 allan dag- inn, 91-670817 og 91-671934 e.kl. 19. Verktak hf„ s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Erum með ný og fullkomin tæki til hreinsunar á móðu og óhreinindum á milli glerja. Verkvernd hf. Sími 91- 616400, fax 616401 og 985-25412. Glerísetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Húsasmiður og húsasmiðameistarl. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um, öll almenn trésmíðavinna. Símar 985-29182 og 91-629251. Húsbyggjendur, athugiðl Get bætt við mig verkefnum í nýsmíði og viðhaldi. Tilboð eða tímavinna. Upplýsingar í síma 91-650423, Guðmundur. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Tilboð eða tímavinna. Vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 91-641304. Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Almennar og sérhæfðar lagnir. Breytingar og viðgerðir. Umsjón, ráð- gjöf og reynsla. S. 91-36929 og 641303. Steypu- og sprunguviðgerðir. Trésmíði og málun. Tilb./tímavinna. Fyrirtæki m/vana menn, reynsla tryggir gæðin. K.K. verktakar, s. 985-25932/679657. Gylfi K. Slgurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903. Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. ■ Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufrí karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Garðeigendur - húsfélög. Getum bætt við okkur verkefnum í garðyrkju, ný- byggingu lóða og viðhald eldri garða. Tökum að okkur uppsetningu girð- inga og sólpalla, grjóthleðslur, hellu- lagnir, klippingu á trjám og runnum, garðslátt o.fl. Útvegum allt efni sem til þarf. Fljót og góð þjónusta. Jóhannes Guðbjörnsson skrúðgarð- yrkjum., s. 91-624624 og 985-38624. •Túnþökur. • Hreinræktaður túnvingull. • Keyrðar á staðinn. •Túnþökumar hafa m.a. verið valdar á fótboltavelli, golfv. og skrúðgarða. • Hífum allt inn í garða. Gerið verð- og gæðasamanburð. „Grasavinafélagið, þar sem gæðin standast fyllstu kröfur”. Sími 91-682440, fax 682442. Trjáúðun. Trjáúðun. Trjáúðun. Garðyrkjuþjónustan hf. tekur að sér úðun garða með plöntulyfinu Permasect sem er hættulaust mönnum og dýmm með heitt blóð. Lofum 100 % árangri. Látið garðyrkjumenn vinna verkið. • Garðyrkjuþjónustan hf„ símar 20391, 44659 og 985-36955._________ •Alhliða garðaþjónusta. • Garðaúðun, 100% ábyrgð. • Hellulagnir, heimkeyrslur o.fl. • Endurgerð eldri lóða. • Nýsmíði lóða, skjólgirðingar. • Gerum föst verðtilboð. •Sími 91-625264, fax 91-16787. •Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr. Túnþökur. Útvegum með skömmum fyrirvara sérræktaðar túnþökur með túnvingli og vallarsveifgrasi, þétt og gott rótarkerfi, allt híft í netum. Gerið gæðasamanburð. Jarðvinnslan, túnþökusala Guðmundar Þ. Jónsson- ar, sími 91-618155 og 985-25172. Óskum eftir 3 herb. íbúð í Árbæjar- eða Seláshverfi. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Góðri umgengni heitið. Uppl. í símum 91-673111 og 91-73500. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.______________________ Einbýlishús óskast til leigu í Þingholt- um eða nálægt, með ca 4-5 svefniher- bergjum. Uppl. í síma 91-26191. Óskum eftir 3 herb. ibúð til leigu íyrir 15. júlí. Upplýsingar í síma 91-642185 eða 985-33693. ■ Atvinnuhúsnæöi Rauðarárstígur - verslunarhúsnæði. Til leigu stórglæsilegt verslunarhúsnæði, 580 m2, með góðum innkeyrsludyrum baka til og bílastæðum. Hentar vel íyrir alls konar verslun, tölvu, skrif- stofustarfsemi eða veitingastarfsemi, langtímaleiga. Laust strax. Uppl. í síma 91-42248 frá kl. 19-21 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði til leigu. 2 herbergi, 25 ferm. og 15 ferm. í miðbænum. Að- gangur að salerni og eldhúsi. Uppl. í síma 91-624050 á skrifstofutíma. Ódýr atvinnuhúsnæði i austurborginni óskast, stærð ca 200 m2, verslunar- gluggar æskilegir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5293. Bílskúr til leigu. Bílskúr með vatni og hita til leigu á góðum kjörum. Úppl. í síma 91-672548 milli kl. 18-20. Skrifstofuhúsnæði í Ármúla til sölu, 60 m2, áhvílandi lán. Upplýsingar í síma 91-812300. ■ Atvinna í boði Húsaviðgerðir. Óska eftir mönnum í húsavigerðir, verða að vera vanir, þurfa að geta byjað strax. Aðeins stundvísir menn koma til gr. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-5300. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Hársnyrti vantar i 3 vikur á litla hár- snyrtistofu í Osló. I boði eru góð kjör á íbúð. Uppl. í síma 90-47-251-4000 og/eða 91-22077. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Húsamálun. Óska eftir faglærðum málurum í útivinnu. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5301. ■ Atvinna óskast íþróttakennari óskar eftir starfi áhöfuð- borgarsvæðinu næsta vetur. Útskrif- uð frá Iþróttakennaraskóla Islands 1991 og er með ársreynslu í starfi. Sími 97-58817 (hs.) og 97-58930 (vs.). 19 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, er vön afgreiðslustörfum en flest kem- ur til greina. Upplýsingar í síma 91-44868 í dag og næstu daga. Við höfum starfskraftinn sem þig vant- ar, fjölbr. menntun og víðtæk reynsla. Opið milli 8 og 17 virka daga. At- vinnumiðlun námsmanna, s. 621080. Atvinnurekendur/lðnfyrirtæki. Höfum fjölda iðnnema á skrá. Atvinnumiðlun iðnnema, Skólavörðu- stíg 19, sími 91-10988, fax 620274. Tveir þaulvanir og harðduglegir tré- smiðir óska eftir vinnu strax sem und- irverktakar. Uppl. í síma 46588. Stein- þór. Húsasmið vantar vinnu strax. Upplýs- ingar í síma 91-610465. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opln: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fvrstir til aðstoðar. Mjólk - video - súkkulaði. Ódýrar vid- eospólur, nær allar á kr. 150, mikið úrval af nammi-namm og nýlenduvör- um. Grandavideo, sími 627030. ■ Spákonur Dulspeki. Er byrjuð aftur, viltu líta inn á framtíð, huga að nútíð, líta um öxl á fortíð? Bollalestur, vinn úr tölu, les úr skrift, er með spil, ræð drauma, lít í lófa. Áratugareynsla ásamt viðurk. Tímap. í síma 91-50074. Geymið augl. Spái í spil, bolla og skrlft og ræð drauma, einnig um helgar. Tímapant- anir í síma 91-13732. Stella. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Karl Ormsson, Volvo 240 GL, sími 37348. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjamason, Toyota Corolla ’91, bifhjólakennsla, s. 74975, 985-21451. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLX '91, s. 676101, bílas. 985-28444. Örnólfur Sveinsson, Mercedes Benz ’90, s. 33240, bílas. 985-32244. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Vísa/Euro. S. 985-34744/654250/653808. •Ath. Andréss. Nlssan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálf- un og endumýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560. Reyki ekki. Það þMrte alllr að sofa og allir þurfa að sofa vel ef þeim á að líða vel á daginn. Við höldum því fram að rúmdýna sé aðalatriði fyrir vellíðan. Komdu og talaðu við okkur um dýnur. Það er ekki dýrt að sofa vel. HÚSGAGNA HÖLitiIN BILDSHÖFÐA 20 - S: 91-681199

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.