Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1992, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 1992. 35 Fréttir lnnfluttvinnuafl íVíkíMýrdal PáH Pétursson, DV, Vik í MýTdat Saumastofan Gæði hf. í Vík í Mýrdal hefur frá áramótum verið með þrjá Pólverja í vinnu og bættist, sá fjóröl við í vor. : Að sögn Sigurðar Guðjónsson- ar, framkvæindastjóra Gæða, verða þeir hér i eitt ár a.m.k. og haí'a fyllt í skarðiö þegar ekki hefur fengist nægilega margt fólk af staönum til vinnu. Saumastofan hefur næg verk- efni þessa dagana og fyrirsjáan- legt er að svo verði áfrara í ffam- tiöinni. Það er atíiyglisvert að það vantar alltaf fólk til vinnu bjá Gæðum og hefur það verið þann- ig öðru hverju nokkur undanfar- in ár. Ferðamannaverslunín Katla verður starfrækt í Vík í sumar. Hún er nokkurs konar söludeild saumastofunnar þar sem seldar eru framieiðsluvörur hennar, auk þess sem seldir eru minja- grípir sem búnir eru til af heima- mönnum. Þar er fastur viðkomu- staður hjá allflestum hópferðabtí • um sem aka erlendum ferða- mönnum um landið. Andlát Ástrós Guðmundsdóttir, Neskaup- stað, lést 14. júní. Guðrún Bergþórsdóttir, dvalar heimili aldraðra, Borgarnesi, lést sunnudaginn 14. júní. Guðrún J. Magnúsdóttir, dvalar- heimilinu Ási, áður til heimilis í Laufskógum 17, Hveragerði, lést 14. júní í Sjúkrahúsi Suðurlands. Eggert Ó. Jóhannsson yfirlæknir lést að kvöldi 13. júní í Borgarspítalan- um. Hólmfríður Pálsdóttir lést í Borgar- spítalanum þann 14. júní. Ingi Björgvin Sigurðsson, Réttar- holtsvegi 63, andaðist í Borgarspíta- lanum föstudaginn 12. júní. Þórunn Sveinbjömsdóttir, Seljahlíð, Reykjavík, andaðist aðfaranótt 12. júní. Sveinbjörn Enoksson bifreiðarstjóri lést á heimili sínu, Kirkjuvegi 10A, Hafnarfirði, laugardaginn 13. júní sl. Jón Einarsson kennari, Skógum, Austur-Eyjafjailahreppi, lést á heim- ili sínu sunnudagskvöldið 14. júní. Sigrún A. Þórmundsdóttir, Bústaða- braut 3, Vestmannaeyjum, lést 16. júní í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Jarðarfarir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, Seljahlíð, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskapeilu fóstudaginn 19. júní kl. 10.30. Útför Þorsteins Einarssonar, Freyju- götu 27, fer fram frá Fossvogskirkju fóstudaginn 19. júní kl. 15. Margrét Ásdís Oskardóttir, Hlé- skógum 2, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fóstudaginn 19. júní kl. 13.30. Guðný E. Petersen, Skeggjagötu 13, lést 2. júní sl. Útforin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Útför Björns Ólafssonar verk- fræðings, Vogatungu 10,* sem lést föstudaginn 12. júni, fer fram frá Kópavogskirkju fóstudaginn 19. júní kl. 15. Ingeborg B. Sigurðsson, Grænumörk 3, Selfössi, sem andaðist að morgni 10. júní, verður jarðsungin frá Sel- fosskirkju í dag, fimmtudaginn 18. júní, kl. 13.30. Margrét Jónsdóttir frá Uppsölum, Eyjafirði, Hátúni 10B, Reykjavík, sem lést 6. júní, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag, fimmtudaginn 18. júní, kl. 13.30. Viktoría A. Ásmundsson, Ijósmóðir og hjúknmarfræðingur, Ljósasundi 10, lést 8. júní sl. Hún fæddist 5. júlí 1947. Foreldrar hennar voru Alfreð Lárusson og Ása Georgsdóttir. Árið 1970 giftist hún Axel K. Bryde og eignuðust þau fjögur böm. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju í dag, fimmtudaginn 18. júní, kl. 13.30. Lína hefur ekki fundið sinn stað í húsinu enn ... en augsýnilega er það ekki eldhúsið. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 12. júní til 18. júní, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapó- teki, Sogavegi 108, simi 680990, lækna- sími 34006. Auk þess verður varsla í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40 A, sími 21133, læknasimi 11911, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. ÍÞ18.30, Hafnarijarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvihðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Aha daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Aha daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Aha daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Aha daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 18. júní: Sendiherra Bandaríkjanna afhendir bókagjöf til Landsbókasafnsins. Öll ritverk George Washington's. Spakmæli Hver maður hefur sína eigin plágu. (Ila) (Zambía). Söfriin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst aha daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, Iaugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið aha daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyruiingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflinan, Kristheg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 19. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Láttu ekki hið hðna hafa áhrif á dómgreind þína í dag. Það kemur í ljósaö þú hefur vanmetið ákveðna aðha sem þú átt samskipti við. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Varastu aht slúður. Gættu þess að fá ekki rangar upplýsingar um þá sem þú átt samskipti við. Þú færð áhugaverðar fréttir. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): ímyndunarafl þitt er mjög auðugt. Hafðu þetta í huga þegar þú skiphr við aðra sem þú telur of hægfara. Þú vinnur bug á persónu- legu vandamáh. Nautið (20. apríl-20. maí): Það er aðdáunarvert að láta þarfir annarra ganga fyrir sínum eigin. Gættu þess þó að þú sért ekki notaður. Gættu að slíkri misskilinni góðvhd. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þér fmnst þú verða að segja meiningu þína án tihits th afleið- inga. Reyndu að hugleiða hvað viturlegt er að gera í stöðunni. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú átt erfitt með að ná samstarfi við aðra og það reynir á þolin- mæði þína. Þér gengur hins vegar vel að leysa önnur vandamál. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert fremur þungur í skapi þessa dagana. Reyndu samskipfi við fólk sem hressir þig við. Gættu þess að fá næga hvhd. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nú er rétti tíminn th þess að mynda ný vináttusambönd sem gæta leitt th varanlegrar vináttu. Nýttu þér hvert tækifæri th þess að hitta fólk. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft að breyta áætlunum og verður þvi fyrir vonbrigðum. Þér verður trúað fyrir leyndarmáh sem þú hefðir síður vhjað vita af. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert heldur niðurdreginn og sækist ekki eför félagsskap. Þetta lagast og þú verður félagslyndari þegar líður á daginn. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert heldur óþolinmóður og vht htið vita af málum annarra. Það kemur niður á sjálfum þér og velvhd annarra í þinn garð. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert upptekinn af sjálfum þér og tekur þvi ekki eftir því sem aðrir eru að gera. Reyndu að gera eitthvað utan dyra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.