Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1992, Blaðsíða 28
36 FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 1992. Enn rigning og súld Guömundur Einarsson. Kratar eiga að hugsa með höfðinu „Nú er þaö svo að nýjustu rann- sóknir sýna að flest fólk reynir að hugsa með höfðinu og þar er margvíslegur búnaður sem gerir það auðveldara en ella. Af skap- arans hálfu var hins vegar mein- ingin með hjartanu að það dældi blóði,“ segir Guðmundur Einars- son í Alþýðublaðinu um það hvort Alþýðyflokkurinn ætti að hugsa með höfðinu eða hjartanu. Einsflokksmaðurinn Jón „Mig hryllir við þeirri tilhugs- un að hafa átt þessi stóru umbóta- mál undir atfylgi þeirra aftur- batakomma og skutulsveina sér- hagsmuna sem kveða hæst í for- tíðarsinfóníu þessara flokka," sagði Jón Baldvin Hannibalsson á flokksþingi Alþýðuflokksins en hann hefur, ólikt sumum, gert upp við sína sósíalísku fortíð. Ummæli dagsins Gamalt veður „Gamalt veður á nýjum belgj- um“ sagði Einar Sveinbjömsson veðurfræðingur um nýtt tilbrigði við rigningu. BLS. 29 Atvinnaíboði 31 Atvinna óskast 31 Atvinnuhúsnæði 31 30,32 Bílafeiga .....30 Bílamálun., 30 Bflar óskast 31 V4wi u* í>yiy -V • iv**. Bílaþjónusta 30 Bólstrun ,.29 Byssur 30 Dýrahald 30 Fjórhjól 30 • Fyrir ungborn 29 Fvrirveiölmenn 30 Heimilistæki 29 Hestamennska 30 Smáauglýsingax Hjól 30 Hljóðfaeri ........29 Hreingerningar 31 Húsaviögerðir 32 Húsgögn 29 Húsnæðílboði 31 Húsnæði óskast .........31 Innrömmun 31 Lyftarar 30 Málverk 29 Óskast keypt 20 Parket 32 Sendibllar 30 Sjónvörp 30 Skemmtanir ...31 Spákonur 31 Sport 32 Sumarbústaðir 30 Sveit 32 Til bygginga 32 Tilsölu.. ....129,32 Tilkynningar ..........32 Tölvur .........«29 Vagnar - kerrur 30,32 Varahlutir 30 Verslun...., 32 VíÖflOrÖir 30 Vínnuvélar 30,32 ViuéO Vörubllar ■ 30 ..........30 Ýmislegt 31 Þjónusta 31 ökukennsla 31 A höfuðborgarsvæðinu veröur sunnan eða suðvestan gola en síðan kaldi eða stinningskaldi. Súld eða dálítil rigning verður öðru hverju, einkum í kvöld. Hiti verður 9 til 11 stig en 6 til 8 í nótt. Um suðvestanvert landið verður suðvestan kaldi en síðan alihvass vindur og þokusúld eða dálítil rign- ing með köflum, einkum í kvöld. 'Norðvestanlands verður allhvasst í dag en hvassviöri eða stormur í nótt. Lítilsháttar súld verður á stöku stað í dag en rigning í kvöld. Norðaustan- lands léttir til með suövestan kalda, en síðar strekkingi. Suðaustanlands verður vestan eða norðvestan kaldi og síðar strekkingur í dag en all- hvasst í nótt, skýjað með köflum en úrkomulítið. Hiti veröur 8 til 12 stig vestanlands en um og yfir 20 stig viða Austanlands. Veðrið í dag í morgun var suðvestan átt á land- inu, allhvasst sums staðar norðvest- anlands en annars gola eða kaldi. Suðvestan- og vestanlands var þoku- súld eða rigning en skýjað að mestu í öðrum landshlutum. Hiti var 8 til 17 stig, hæstur á annesjum norðan- lands en lægstur við suðurströndina. Um 1100 km suður af landinu er 1044 mb hæð en viö austurströnd Grænlands, norðvestur af Vestflörð- um, er að myndast lægð sem mun fara ört dýpkandi. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 16 Egilsstaðir skýjaö 15 Galtarviti súld 11 marðames skýjað 8 Keila víkurflugvöllur súld 9 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 12 Raufarhöfn skýjað 9 Réykjavík þokumóða 9 Vestmannaeyjar þokumóða 8 Bergen skúr 9 Helsinki skýjað 13 Kaupmannahöfn skýjað 14 Ósló léttskýjað 14 Stokkhólmur hálfskýjað 16 Þórshöfn skýjað 10 Amsterdam skýjað 14 Barcelona súíd 17 Berlín léttskýjað 16 Frankfurt léttskýjað 15 Glasgow skýjað 11 Hamborg skýjað 12 London skýjað 11 Lúxemborg léttskýjað 13 Madrid skýjað 15 11 \ \l6^ s. <1 Veðrið kl. 6 í morgun Thor Vilhjálmsson: -féllu honum í skaut „Ég er ósköp glaöur yfir þessum góðu tíðindum. Þetta kom satt að segja rrúög flatt upp á mig en ég var í raiðjum kliðum við að skrifa bók sem koma á út í haust Þessi tíðindi selja raann hálfvegis úr sambandi um sinn. Vonandi kemst ég þó fljótt í samband á ný,“ sagöi Thor Vil- hjálmsson rithöfundur en hann hlýtur í ár norræn bókmennta- verðlaun frá sænsku akademíunni. Thor er fyrstur íslendinga til að hjjóta þessi verðlaun en þau nema 2,5 roilljónum íslenskra króna. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá 1986. Þeir sem áður hafa hlotið verðlaunin eru Villy Sörensen, William Heinesen, Rolf Jacobsen, Enkvist, Henrik Nordbrandt og Tomas Tranströmer. Við valið er miðað við heildarverk rithöftinda en ekki elnstök rit. Thor fer tfl Stokkhólms 17. september nk. til að veita verðlaununum viðtöku. Thor hefur gefíð út 25 bækur á sínum rithöfundarferli. Bækur hans hafa einnig veriö þýddar og gefnar út í mörgum löndum. Bókin Grámosinn glóir hefur til dæmis verið þýdd á öll Norðurlandamálin auk þýsku, ensku, frönsku og tyrk- nesku. Thor hiautbókmenntaverð- laun Noröurlandaráðs 1988. Thor er margt til lista lagt. Svo dæmi séu tekin talar hann ein 10 tungumál og er meö svarta beltið í júdó en þá íþrótt hefur hann stund- að í mörg ár. „Júdóið er hollt Thor Vilhjálmsson. fyrir mann sem situr á rassinum allan daginn og ég hef alltaf fariö eftir latneska spakmælinu aö heil- brigð sál búi í hraustum Iíkama,“ sagði Thor. Kona Thors er Margrét Indriða- dóttir sem lengi starfaði á frétta- stofu útvarpsins og eiga þau tvo syni; Ömólf og Guömund Andra. Myndgátan ©35 Z Verðfall •EVI»oR—A- Myndgátan hér að ofan lýsir orðatiltæki Yfirreið bænda- foryst- unnar Nú stendur yfir árleg fundaferð Stéttarsambands bænda um landið og í kvöld verða forkólf- arnir á Hótel KEA á Akureyri Fundir þessir era í senn opnir umræðufundir og kjörmanna- fundir sem era liður í kosningum til trúnaðarstarfa innan félags- kerfis landbúnaðarins. Fundir kvöldsins Efst á baugi á fundunum er umræða um verðlags- og kjara- mál landbúnaðarins, kvótamál og horfur í framieiöslu- og sölumál- um. Skák Hvita homalínan er í öruggum hönd- um svarts í þessari stöðu og ætla mætti að eitthvað væri að láta undan. En ekki er sama hvemig svartur fer að. Hver er besta leið svarts? Staðan kom upp á opnu móti í Kalkútta á Indlandi fyrr á árinu. Tilak hafði svart og átti leik gegn Harandi: Svartur lauk skákinni laglega: 1. - Hxc5! 2. bxc5 Dhl + !! 3. Rxhl Bxc5+ 4. Rf2 Hhl mát! Jón L. Árnason Bridge Alþjóðasamtök bridgeblaðamanna veita á hverju ári viðurkenningar fyrir bestu vömina, besta útspilið, besta úrspilið og bestu sagnir fyrir spil sem birtast á síðum fréttablaðs þeirra. Bridgeblaðamaðurinn Henri Francis sendi samtökunum þetta spil en Brian Glubok fékk viðurkenningu fyrir bestu vömina í því spili. Spilið kom fyrir í útsláttarkeppni sveita í Bandaríkj- unum sem kennd er við Vanderbilt. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og allir á hættu: ♦ 875 »94 ♦ K + ÁDG10753 * DG2 » ÁD1073 ♦ G10 + 982 ♦ ÁK94 ¥ K5 ♦ ÁD9874 * +6 Suður Vestur Norður Austur 14* Pass 2+ Pass 24 Pass 3* Pass 30 Pass 40 Pass 4 G Pass 5» Dobl 60 P/h Eitt lauf var sterk opnun, tvö lauf norð- urs lofuðu lit sem var ekki verri en KGlOxx, Qögur grönd var fimm ása Blackwood og 5 hjörtu sögðu frá tveimur af 5 ásum (trompkóngur talinn sem ás) en neitaði trompdrottningu. Spilafélagi Gluboks var Sviinn Per Olov Sundelin og hann spilaði út hjartasexunni eftir að Glubok haföi doblað 5 hjartna svar norð- urs til að benda á útspil. Glubok drap á ás, hugsaði sig svolitið um og spilaði síð- an laufi sem rauf samganginn í spilinu fyrir sagnhafa. Það var eina leiðin til þess að hnekkja spilinu. Suður gat aðeins kastað einum spaða í lauf en vestm1 gat trompað þriðja laufið. Siyöll vöm! ísak örn Sigurðsson + lUtxí V G862 ♦ 6532 -1. V A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.