Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1992, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 1992. Fimmtudagur 18. júní SJÓNVARPIÐ 17.00 Þvottabirnirnir (8) (Racoons). Kanadískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir: Örn Árnason. 17.30 Kobbi og klíkan (14:26) (The Cobi Troupe). Spánskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Guð- mundur Ólafsson og Þórey Sig- þórsdóttir. 17.55 Táknmálsfréttir. 18.00 Evrópumeistaramótiö í knatt- spyrnu. Bein útsending frá leik Hollendinga og Þjóðverja í Gauta- borg. Lýsing: Jón Óskar Sólnes. (Evróvision - Sænska sjónvarpið.) 20.00 Fróttlr og veöur. Fréttum gæti seinkað um fáeinar mínútur vegna leiksins. 20.35 Afríski villihundurinn (Running for Their Lives). Bresk heimildar- mynd um afríska villihundinn sem er í bráðri útrýmingarhættu. I myndinni er meðal annars fylgst með flokki hunda við veiðar og baráttu þeirra við önnur rándýr sléttunnar. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 21.30 Lífeyrissjóöirnir. Fræðslumynd um lífeyrissjóði landsmanna. Framleiðandi: Myndbær. 21.45 Upp, upp min sál (12:22) (l'll Fly Away). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Regina Taylor og Kathryn Harrold. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.35 Grænir flngur (2). Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafl- iðasonar. í þessum bætti er fjallað um lífræna ræktun. Áður á dagskrá 28. júní 1989. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Evrópumeistaramótiö í knatt- spyrnu. Leikur Skota og Samveld- ismanna í Norrköping. Lýsing: Bjarni Felixson. (Evróvision - Sænska sjónvarpið.) 0.40 Dagskrárlok. 16:45 Nágrannar. Áströlsk sápuópera þar sem fjallaö er um líf og störf venjulegs fólks. 17.30 Kapprelöahesturlnn (Primo Baby). Barna- og unglingamynd um táningsstelpu sem tekur ást- fóstri við hest. Hún er sannfærð um aó þetta sé góður kappreiða- hestur en aðrir eru ekki á sama máli. 19.19 19:19. 20.10 Maíblómin (Darling Buds of May). Gamansamur breskur myndaflokkur sem segir frá hinni spaugilegu Larkin-fjölskyldu. 21.05 Svona grillum viö. Fróðlegur þáttur fyrir áhugafólk um grill og grillmat. Umsjón: Óskar Finnsson veitingamaður, Ingvar Sigurðsson matreiðslumaður og Jónas Þór kjötverkandi. Stjórn upptöku: Sig- urður Jakobsson. Stöð 2 1992. 21:15 Laganna verölr (American Detective). Hér blasir við blákaldur raunveruleikinn þar sem fylgst er með bandarískum rannsóknarlög- regluþjónum við störf (6:21). 21.45 Blóöpeningar (Blood Money). Andy Garcia er hér í hlutverki smá- glæpamanns sem framfleytir sér á smygli og er fullkomlega ánægður með þennan lífsstíl sinn. Það breytist hins vegar þegar hann kemur óvænt í heimsókn til bróður síns og finnur hann myrtan. Aðal- hlutverk: Andy Garcia, Ellen Barkin og Morgan Freeman. Leikstjór: Jerry Schatzberg. 1988. Strang- lega bönnuð börnum. 23.20 Kynþokki (Sex Appeal). Tony Cannelloni er tvítugur og honum hrýs hugur við tilhugsuninni um kynlíf. Til að bæta úr því kaupir hann bók sem ber titilinn Kyn- þokki. Aðalhlutverk: Louie Bon- anno, Tally Brittany og Marcia Karr. Leikstjóri og framleiðandi: Chuck Vincent. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 0:40 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 MIODEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Milli steins og sleggju" eftir Bill Morrison. 7. þáttur af 8. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Leikstjóri: Arnar Jóns- son. 13.15 Ut í sumariö. Jákvæóur sólskins- þáttur með þjóðlegu ívafi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan. Endurminningar Kristínar Dahlstedt. Hafliöi Jóns- son skráöi. Ásdís Kvaran Þorvalds- dóttir les (17). 14.30 Miödeglstónlist. 15.00 Fréttlr. 15.03 Sumarspjall Huldu Valtýsdóttur. (Áöur á dagskrá sl. sunnudags- kvöld.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Sumargaman. Umsjón. Inga Karlsdóttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hllóömynd. 16.30 i dagsins önn - Kirkjusókn. Um- sjón: Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Guðrún S. Gísladóttir NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. 2.02 Næturtónar. 3.00 í dagsins önn - Kirkjusókn. Um- sjón: Margrét Erlendsdóttir. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) Afriski villihundurinn er í bráðri útrýmingarhættu. Sjónvarpið kl. 20.35: Afríski villi- hundurinn Afríski villihtmdurinn meðal annars fylgst með eðaRunningforTheirLives flokki hunda við veiðar og flallar eins og nafnið bendir baráttu þeirra við önnur til um villihunda sem berj- rándýr sléttunnar. ast fyrir lífi sínu. Þýðandi og þulur myndar- Þetta er bresk heimildar- ínnar um afriska villihund- mynd um afríska villihund- inn er Ingi Karl Jóhannes- inn sem er í bráðri útrým- son. ingarhættu. í myndinni er les Laxdælu (14). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Listahátíö í Reykjavík 1992. Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar æskunnar I Háskólabíói 7. júní sl. Á efnisskránni: Sinfónía nr. 7 í e- moll eftir Gustav Mahler. Stjórn- andi: Paul Zukofsky. Kynnir: Tóm- ás Tómasson. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 „... en dökk jöröin flaut í blóöi“. Dagskrá um bókmenntir og stríö. Fyrstl þáttur af þremur, um lllionskviöu og Trójustríöiö. Umsjón; Soffía Auöur Birgis- dóttir. (Áöur útvarpaö sl. mánu- dag.) 23.10 Fimmtudagsumræöan. Stjórn- andi: Ágúst Þór Árnason.. 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurö- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja viö símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson endurtekur fróttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá rásar 2 fyrir feróamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Ándrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og jótt. islensk tónlist við allra hæfi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Blítt og létt. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.3S-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 13.00 iþróttafréttir eitt. Þeir eru lúsiönir við að taka saman það helsta sem er að gerast í íþróttunum, starfs- menn íþróttadeildar. 13.05 Rokk & rólegheit. Anna Björk mætt aftur, með blandaða og góða tónlist. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson með þægilega tónlist við vinnuna og létt spjall. Bibba hefur samband milli kl. 15.00 og 16.00. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson taka á málunum eins og þau liggja hverju sinni. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar 17.15 Reykjavík síödegis. Hallgrímur og Steingrímur halda áfram að rýna í þjóðmálin. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Landssiminn. Bjarni Dagur Jóns- son svarar í Landssimann og þar geta hlustendur talaö um það sem á hjarta þeirra liggur. Síminn er 671111. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Mannlegur markaður í beinu sam- bandi við hlustendur. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn Kristófer Helgason velur lögin í samráði við hlustendur. Óskalaga- síminn er 671111. 22.00 Tónlistarsumar á Púlsinum og Bylgjunni. i sumar verða beinar útsendingar frá veitingastaðnum Púlsinum, þar sem verður flutt lif- andi tónlist í boði Sólar hf. 0.00 Bjartar nætur. Björn Þórir Sig- urösson meö þægilega tónlist fyrir þá sem vaka. 3.00 Næturvaktin. 13.00 Ásgelr Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Morgunkom. Endurtekiö. 17.05 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund. 19.00 Ragnar Schram. 22.00 Sígþór Guómundsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FMf909 AÐALSTÖÐIN Sjónvarpið kl. 18.00: Evrópumeistara- mótið í knattspyrnu 13.00 Hjólin snúast Jón Atli Jónasson og Sigmar Guömundsson á fleygi- ferö. 18.00 islandsdeildin. Leikin íslensk óskalög hlustenda. 19.00 Kvöldveröartónlist 20.00 Í sæluvímu á sumarkvöldi. Óska- lög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og aðrar kveðjur. Sími 626060. 22.00 Einn á báti. Djassþáttur Aðalstöðv- arinnar. Umsjón Ólafur Stephen- sen. Þátturinn er endurtekinn frá síðasta sunnudegi. FM#957 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveójur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. Stafaruglð. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum'á óvart. 19.00 Haildór Backman. Kvöldmatar- tónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbreyting í skammdeginu. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist viö hæfi. 5.00 Náttfari. HLjóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson velur úrvals tónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. HITT96 13.00 Arnar Bjarnason er hárprúður höfðingi. Fagleg fjármál, kannastu viö lagiö, Reykjavík í kvöld. 16.00 Ég stend á þvi föstum fótum. Páll Sævar Guójónsson, litið í bæinn, gróður og garöar, matur er mannsins megin, horft yfirfarinn veg. 19.00 Kvölddagskrá. Umsjón Jóhann Jóhannesson. Bíómyndir og íþrót- taúrslit 22.00 Magnús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. s óíin fin 100.6 13.00 Sólargelslinn. Björn Markús Þórsson. 17.00 Steinn Kári ávallt hress. 20.00 Hvaö er aö gerast? 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. EUROSPÓRT 13.00 Rowlng. 14.00 Mountainbike. 14.30 Motor Racing. 16.30 Supercross. 17.30 Eurosport News. 18.00 Knattspy/na.Bein útsending frá Svíþjóð. 21.30 Trans World Sport. ö**' 12.30 13.30 14.15 14.45 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 19.30 20.00 21.00 21.30 22.30 23.00 Talk Show. Another World. The Brady Bunch. The DJ Kat Show. Facts of Llte. Dlff’rent Strokes. Love at Flrst Slght. E Street. Alf. Candld Camera. Full House. Murphy Brown. Chances. Studs. Chlna Beach. Tlska. Pages from Skytext. SCREENSPORT 13.00 Euroblcs. 13.30 Grundlg Global Adventure Sport. 14.00 IAAF Internatlonal Athletlcs. 15.30 Enduro World Champlonshlp. 16.00 FIA European Truck Raclng 1992. 17.00 Argentlna Soccer 1991/92. 18.00 Faszlnatlon Motorsport. 19.00 US Open Golf Champlonshlp 1992. 21.00 Hnefalelkar. Stöð2kl. 21.45: Blóðpeningar Andy Garcia leikur hér hlutverk smáglæpamanns sem framfleytir sér á smygh og er fullkomlega ánægður með þennan lífsstil sinn. Þaö breytist síðan þegar hann kemur óvænt í heimsókn til bróöur síns og fínnur hann myrtan. Eftir aö hafa grandskoðað íbúöina finnur hann kven- mannsveski með skilrikjum og ákveöur að elta uppi eig- anda töskunnar í þeirri von að hún geti varpað ljósi á morð bróður hans. Með aðalhlutverk í myndinní Blóðpeningum fara Andy Garcia, Ellen Barkin og Morgan Freeman. Leikstjóri er Jerry Schatzberg. Tveir leikir verða sýndir í dag í Evrópumeistaramóti landsliöa í knattspymu. Klukkan 18.00 verður bein útsending frá viðureign nú- verandi Evrópumeistara, Hollendinga, og heims- meistaranna frá Þýskalandi og fer leikurinn fram í Gautaborg. Þetta verður vafalaust hörkuspennandi leikur frá fyrstu til síðustu mínútu enda mætast hér tvö af risaveldum knattspyrnu- heimsins með snillinga í hverri stöðu. Jón Óskar Sólnes lýsir leiknum. Að loknum ellefu- fréttum verður síðan sýnd- ur leikur Skota og Samveld- ismanna í Norrköping og þá verður Bjami Felixson sest- ur við hljóðnemann. Ásdís Skúladóttir í sólskinsþætti Ríkisútvarpsins. Ásdís Skúladóttir býður hlustendum út í sumarið tvisvar í viku á rás 1 í sól- skinsþætti með þjóðlegu ívafi, á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13.15 að loknu hádegisleikritinu. í þættinum er spjallað við fólk um sumarið, leiki og störf, áhugamál eða skemmtilegar minningar sem tengjast sumrinu. Þjóð- sögur eru fluttar, ævintýri eða frásagnir frá ýmsum löndum. Ungu skáldin koma í ljóðahornið og lesa hlust- endum ljóð og velja síðan eitthvert af gömlu góðskáld- unum til að lesa eftir og kynna í þáttunum. Hlust- endur fá að spreyta sig með gátum eða einhveijum þrautum hugans meðán þátturinn varir og svarið er gefið upp í lok þáttarins. Ruud Gullit, liðsmaður hol- lenska landsliðsins, tekur þátt í baráttunni við þýsku heimsmeistarana. Ráslkl. 13.15: Út í sumarið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.