Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ-VÍSIR
142. TBL- 82. og 18. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 26. JÚMÍ 1992.
VERÐ i LAUSASÖLU KR. 115
Tveirsjómemibjörguc^
Vissum að við vorum
f undmr er f lugvélin kom
- sagði skipstjórmn, nýkominn úr þyrlunniímorgun-sjábaksíðu
GuðmundurJ.:
Gekkaffundi
hjá
Aflamiðlun
- sjábls.2
Kuldakastiö:
Aukning í
sölusólar-
landaferða
- sjábls.6
Perlan veldur
rekstrartapi
hjá Hita-
yeitunni
- sjábls.4
JónSigurðsson:
Áliðer
framtíðin
- sjábls.7
Sarajevo
vondaufir
umfrið
-sjábls.8
Hvalaskoðun
erábata-
samari en
hvaladráp
-sjábls.8
Daniropna
fyrstaeró-
tískasafnið
-sjábls.8
Tveir menn voru í nokkrar klukkustundir í gúmbáti í nótt eftir aö 15 tonna bátur þeirra, Káraborg HU 77, gamall trébátur, sökk um 45 mílur suðsuðvestur
af Reykjanesi í nótt. Mennirnir náðu ekki að senda neyðarkall en sjálfvirkur gervihnattasendir úr gúmbátnum gerði það að verkum að flugvél Fiugmála-
stjórnar gat miðað bátinn út í nótt. Þyrla Landhelgisgæslunnar kom med sjómennina til Reykjavikur í morgun. Á myndinni er Ástvaldur Pétursson skip-
stjóri að stiga út úr TF-SIF á Reykjavíkurflugvelli. Á innfelldu myndinni er áhöfn þyrlunnar með skipbrotsmönnunum tveimur. Frá vinstri: Páll Halldórs-
son flugstjóri, Jakob Ólafsson, Magni Óskarsson, Jón Baldursson, Hörður Andrésson af Káraborginni, skipstjórinn, Ástvaldur Pétursson, og Árni Jónas-
son, sigmaðuraf þyrlunni. DV-myndirS
Langtímaveðiirspá:
Þokkaiegtveður-
útiitframundan
- sjábls.2
Arni Samúelsson:
A að hressa upp á
f innska bíómenningu
sjábls.4