Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Page 3
FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1992. 3 Iþró tta dagurinn íReykjavík 27.júní Dagskrá 4. íþróttadagsins byggist á samstarfi íþróttafélaganna í Reykjavík og íþrótta- og tómstundaráös Reykjavíkur, sem gerir dagskrána fjölbreyttari en nokkru sinni áöur. Morgunleikfimi í Laugardal Dagskrá íþróttadagsins hefst í Laugardal kl. 9:00 á gervigrasinu meö morgunleikfimi fyrir alla fjölskylduna. Stjórnandi er Halldóra Björnsdóttir. Blakvellir Blakvellir eru staösettir viö gervigrasvöllinn (Laugardal og Vesturbæjarlaug og eru þeir til frjálsra afnota fyrir almenning. Nauthólsvík Almenningi boöin afnot af bátum siglingaklúbbsins ásamt leiösögn frá kl. 13:00-17:00. Hjólabrettapallar Staösettir viö: Vesturbæjarlaug Laugardalsvöll Austurbæjarskóla Breiöholtslaug Hamraskóla í Grafarvogi Reykjafold í Grafarvogi Viö Rofabæ í Árbæjarhverfi Skautasvelliö i Laugardal Skautasvellið veröur opiö sem hjólaskautasvæði frá kl. 10:30- 18:00. Aðgangseyrir er enginn en leigöir eru út hjólaskautar ásamt tilheyrandi búnaöi. Einnig veröur búnings- aöstaöan opin fyrir skokkara en tenging viö skokkleiðina í Laugardalnum er mjög góö. Golf viö Korpúlfsstaöi Félagar í Golfklúbbi Reykjavíkur leiöbeina byrjendum frá kl. 14:00 -16:00. Keilusalurinn í Öskjuhlíö Kennsla veröur fyrir byrjendur frá kl. 13:00 - 16:00. Ókeypis aðgangur. íþróttafélag fatlaðra Opiö hús í Hátúni 14 frá kl. 14:00- 17:00 Kynntar veröa íþróttagreinarnar boccia og borötennis. Tennisvellir Komiö hefur veriö upp tennisnetum og merktum völlum á skólalóðum á eftirtöldum stööum: Viö Hlíðaskóla, Breiöageröisskóla og íþróttahús Hagaskóla. Gönguferö Feröafélag gengst fyrir kvöldgöngu á Kerhólakamb Esju kl. 20:00. Rútuferö frá BSÍ austanmegin. (Mörkin 6). Hægt aö koma á eigin bíl aö Esjubergi. Landssamtök hjartasjúklinga Hjartagangan 1992, fjölskylduganga. Gangan hefst í Mjóddinni kl. 14:00 og verður gengið um Elliöaárdal. fPy **-" k ~ íf'í'P V á bílastæði viö gervigrasvöll í Laugardal. H R Hi kl. 07:30 -17:30 enginn aðgangseyrir Leiðsögn í sundi frá kl. 10:00-16:00. Viö allar sundlaugarnar veröa leiktæki fyrir börn og fyrir þá sem vilja skokka eru merktar hlaupaleiöir frá öllum sundstööum. Vesturbæjarlaug Sundhöllin Laugardalslaug Breiðholtslaug Sund Þrektæki Hlaupaleiöir Barnaleiktæki Hafnarhúsportinu, gengiö ui hafnarsvæöi gömlu hafnarinn: undir leiösögn og plöm hafnarinnar kynnt. íjg*, Dagskrá íþróttafélaganna í Reykjavík Sú nýbreytni veröur í boði hjá íþróttafélögunum í Reykjavík, aö þau munu bjóöa ungum sem öldnum upp á dagskrá þar sem hver og einn á að finna eitthvað viö sitt hæfi auk þess sem þau kynna starfsemi sína. Fyrir yngstu aldurshópana hafa félögin ákveðiö aö skipuleggja svipaöa dagskrá hver á sínum staö undir nafninu ÍÞRÓTTASKÓLI BARNANNA. Markmiö íþróttaskóla barnanna er aö bjóöa öllum börnum upp á fjölbreytt og markvisst hreyfinám og uppeldislega vandaða dagskrá þar sem allir eiga aö finna eitthvaö viö sitt hæfi. Félögin bjóöa einnig allri fjölskyldunni upp á fjölskyldutrimm í lok dagsins þar sem fagfólk félaganna á sviöi íþrótta sér um leiðbeiningu. Sjá nánar tímasetta dagskrá. Iþróttaskólar fyrir börn kl. 10:00-11:00 3ja - 4ra ára og 5 og 6 ára: kl. 11:00-12:00 7-8 ára: kl. 13:00-14:00 9-12 ára: KR - íþróttasvæöiö við Frostaskjól Valur - íþróttasvæðið við Hlíðarenda Leiknir - íþróttasvæðið Austurbergi Fram - íþróttasvæöið Safamýri 28 Ármann - íþróttahúsiö við Sigtún Fjölnir - íþróttasalurinn Hamraskóla Víkingur - Víkingsheimilið við Stjörnugróf Þróttur - íþróttasvæðiö viö Holtaveg Fylkir - ÍR - íþróttasvæðiö Fylkisvegi 6 íþróttasvæöi Mjódd Breiðholti og Seljaskóla kl, 14:00-15:00 Fjölskyldutrimm: Dagskrá: alhliða hreyfinám leikir þrautabrautir fimleikar frjálsíþróttir dans o.fl. knattleikir blak tennis badminton glíma o.fl. fjölskyldutrimm 3,5 km. LIKAMS- OG HEILSURÆKT FYRIR ALLA Á ÖLLUM ALDRI NYTUM FJÖLBREYTTA AÐSTÖÐU OKKAR TIL ÚTIVERU OG LÍKAMSRÆKTAR OG TÖKUM ÖLL PÁTTIÍÞRÓTTADEGI í REYKJAVÍK 1992

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.