Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Page 6
6 FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1992. Viðskipti dv Fleiri og fleiri virðast velja þann kost að spóka sig á sólarströndum en að bruna um landið og hvíla rúðuþurrkurnar á sjoppum og tjaldstæðum. Kuldakastið hefur áhrif: Aukning í sölu sólarlandaferða Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlan Overðtr. Sparisj. óbundnar 1 Allir Sparireikn. 3jamán.upps. 1,25 Sparisj., Bún.b. 6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b. Tékkareikn., alm. 0,5 Allir Sórtékkareikn. 1 Allir VlSITÖLUB. REIKN. 6mán.upps. 2 Allir 15-24mán. 6,2&-6,5 Landsb., Is- landsb. Húsnæðisspam. 6,4-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. ISDR 5,5-8 Landsb. ÍECU 8-9 Landsb. OSUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Visitölub., óhreyföir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. óvfcrðtr., hreyfðir 3,25-3,75 Islandsb. sErstakar verðbætur (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1.2&-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Visitölub. 4,5-6 Búnaðarb. Óverðtr. 5-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 2,5-3 Landsb., Bún.b. £ 7,75-8,3 Sparisj. DM 7,5-8,25 Búnaðarb. DK 8,0-8,3 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn Overðtryggð Alm.víx. (forv.) 11,5-11,65 Landsb., Búnað- arb.. Sparisj. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,25 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir OTlAN VERÐTRYGGO Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Islandsb. afurðalAn l.kr. 11,75-12,25 Islandsb. SDR 8-9 Landsb. $ 6,1 -6,5 Sparisj. £ 11,75-12,0 Landsb. DM 11,5-12 Landsb., Bún.b. Húsnæöiíilán 49 Llfeyrissjóöslán 5-9 Dráttarvextir 135 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf júní 12,2 Verðtryggð lán júní 9,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júní 3210 stig Lánskjaravísitalajúli 3230 stig Byggingavísitalajúli 188,6 stig Byggingavisitalajúní 188,5 stig Framfærsluvísitala í júní 161,1 stig Framfærsluvísitala í maí 160,5 stig Húsaleiguvisitala 1,8% í júlí var 1,1% í janúar VcROBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6,214 6,328 Einingabréf 2 3,388 Einingabréf 3 4,079 4,154 , Skammtímabréf 2,103 Kjarabréf 5,809 5,928 Markbréf 3,129 3,193 Tekjubréf 2,117 2,160 Skyndibréf 1,828 1,828 . Sjóðsbréf 1 3,021 3,036 Sjóösbréf 2 1,924 1,943 Sjóðsbréf 3 2,085 2,091 Sjóðsbréf 4 1,742 1,759 Sjóðsbréf 5 1,260 1,273 Vaxtarbréf 2,1275 Valbréf 1,9940 Sjóðsbréf 6 904 913 Sjóðsbréf 7 1110 1143 Sjóðsbréf 10 1025 1056 Islandsbréf 1,305 1,330 Fjóröungsbréf 1,149 1,166 Þingbréf 1,309 1,327 Öndvegisbréf 1,293 1,311 Sýslubréf 1,290 1,308 Reiðubréf 1,279 1,279 Launabréf 1,026 1,041 Heimsbréf 1,147 1,182 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: HagsL tilboó Lokaverð KAUP SALA Olís 1,70 1,55 2,07 Fjárfestingarfél. 1,18 1,18 Hlutabréfasj. VlB 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,20 1,03 1,09 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,53 Ármannsfell hf. 1,20 1,90 Árnes hf. ‘ 1,80 1,20 1,85 Eignfél. Alþýðub. 1,30 1,58 Eignfél. Iðnaðarb. 1,60 1,65 Eignfél. Verslb. 1,25 1,25 1.57 Eimskip 4,3 3,9 4,3 Flugleiðir 1,38 1,38 1,59 Grandi hf. 2.80 1,50 2,50 Hampiðjan 1,10 1.47 Haraldur Böðv. 1,50 2,94 Islandsbanki hf. 1,45 Isl. útvarpsfél. 1,10 1,12 Marel hf. 1,50 2,20 Oliufélagiö hf. 3,90 3,90 4,50 Samskip hf. 0,80 1,12 S.H.Verktakarhf. 1,10 Síldarv., Neskaup. 1,70 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 1,50 Skagstrendingur hf. 3,80 2,50 3,89 Skeljungur hf. 4,00 3,00 4,00 Sæplast 3,50 3,00 Tollvörug. hf. 1,15 1,22 Tæknival hf. 0,50 0,89 Tölvusamskipti hf. 2,50 4,50 Útgeröarfélag Ak. 3,82 2,50 3,70 ' Við kaup á viðskiptavíxlum og viöskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark aðinn birtast i DV á fimmtudögum. Slæmt veður hérlendis síðustu daga virðist hafa haft jákvæð áhrif á bókanir í sólarlandaferðir. Talsverö aukning hefur orðið síðustu vikur og bókanir koma almennt miklu seinna en í fyrra en þá var gengið frá flestum bókunum í febrúar og mars. Fólk er greinilega að ákveða sig fram á síðustu stundu. Betra hljóð er nú í mönnum í ferðabransanum eftir frekar lélegt vor. Fólk virðist vera að ákveða á síðustu stundu að fara frekar í sóhna en að ferðast um land- ið í roki og rigningu. Á feröaskrifstof- unum hafa menn merkt aukningu frá því í byijun júní eða frá því hinn hefðbundni sumarleyfistími hófst og sumir töldu sig merkja aukningu í þessari viku frá þeirri síðustu. Svo virðist sem sólarlandaferðir séu ofar- lega á forgangslista heimilanna í Fyrstu fjóra mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 27,1 milljarð króna en inn fyrir 26,9 milljaröa á fob verði. Vöruskiptajöfnuðurinn á þess- um tíma var því hagstæður um 0,2 milljarða króna en á sama tíma í fyrra var hann óhagstæður um 1,1 milljarð króna á sama gengi sam- kvæmt upplýsingum frá Hagstof- unni. í þessum tölum er miðað viö meðaigengi á viðskiptavog; á þann mælikvarða er verð erlends gjaldeyr- is talið vera óbreytt í janúar-apríl 1992 frá því sem það var á sama tíma landinu og þrátt fyrir tal um sam- drátt og versnandi kjör virðist sólar- landaferðin vera fastur punktur í til- veru margra. Sólarlandaferðir hafa einnig lækkað verulega í verði síð- astliöin ár. „í upphafi hverrar viku eru alltaf góðar bókanir en svo vill draga úr þegar hður nær helgum. Nú höfum við hins vegar orðið greinhega vör við aukningu síöustu daga. Eg veit ekki hvort það er veðrinu að þakka. Það skyldi þó ekki vera aö snjórinn sé aö koma okkur til hjálpar," sagði Helgi Daníelsson hjá Samvinnuferð- um-Landsýn. „Bókanir hafa verið góðar síðustu daga. Fólkið, sem komið er í sum- arfrí og hafði kannski ætlað sér að ferðast innanlands, sér fram á að basla með tjfddið í rigningunni og árið áður. í apríl sl. voru fluttar út vörur fyr- ir 6,7 mihjarða króna en inn fyrir 6,8 milljarða króna fob. Vöruskiptajöfn- uðurinn í apríl einum var því óhag- stæður um 0,1 mihjarð króna. í apríl í fyrra var hann óhagstæður um 3,3 milljarða króna á fostu gengi. Fyrstu fjóra mánuði þessa árs var verðmæti vöruútflutnings 5% minna á fóstu gengi en á sama tíma í fyrra. Sjávarafurðir voru 79% alls útflutn- ings og voru um 7% minni en á sama tíma í fyrra. Útflutningur á áh var virðist hafa skipt um skoðun og keypt sér sólarlandaferð. Frá því sumarfríin byrjuðu í júní hef ég merkt aukningu. Það hefur ekki orð- ið neinn samdráttur í sólarlandaferð- um hjá okkur, það sem hefur hins vegar gerst er þaö að bókanir eru mun seinna á ferðinni en áður,“ sagði Guðrún Sigurgeirsdóttir hjá Úrvah- Útsýn. Sætaframboöið í sóhna hjá Úrvah- Útsýn í ár er tæp 8 þúsund sæti og að sögn Guðrúnar er langt komið með aö selja þau. í fyrra voru hins vegar aðeins seld 5 þúsund sæti. Inn í þessa tölu verður þó að taka það aö ferðskrifstofan Flugferðir-Sólar- flug hefur lagt upp laupana, Veröld er hætt og Úrval-Útsýn hefur tekið yfir rekstur Atiantik og Sögu. 4% minni en útflutningur kísUjáms var 22% meiri en á sama tíma í fyrra. Verðmæti vöruinnflutningsins fyrstu fjóra mánuði ársins var 10% minni en á sama tíma í fyrra. Inn- flutningur sérstakrar flárfestingar- vöru (s.s skip og flugvélar) var 18% minni en í fyrra og innflutningur tU stóriðju 9% minni. Olíuinnflutning- ur drést saman um 13% og almennur innflutningur að olíu undanskUinni (76% af heildinni) minnkaöi um 8% frá sama tímabUi á sl. ári. -Ari Fiskmarkaðimir Faxamarkaðurinn hf. 26. iúnl seWust atte 27,182 tonn Magn I Verð I krónum tonnum Meðal Laegsta Hæsta Blandað 0,059 38,98 20,00 60,00 Gellur 0,085 289,12 280,00 305,00 Karfi 1,625 40,50 28,00 41,00 Keila 0,046 20,00 20,00 20,00 Langa 0,072 30,00 30,00 30,00 Lúða 0,231 245,37 240,00 260,00 Skarkoli 4,977 53,32 53,00 60,00 Steinbítur 4,685 44,07 30,00 45,00 Þorskur, sl. 0.142 70.00 70,00 70,00 Þorskur, smár 0,080 75,00 75,00 75,00 Ufsi 10,372 34,97 25,00 35,00 Undirmálsfiskur 0,784 70,00 70,00 70,00 Ýsa, sl. 4,118 101,44 93,00 110,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 25. júni twidust ails 26,095 ton n. Þorskur 0,201 72,00 72,00 72,00 Skarkoli 0,023 35,00 35,00 35,00 Keila 0,043 32,00 32,00 32,00 Ýsa 16,803 107,93 95,00 16,00 Smárþors 0,032 66,00 66,00 66,00 Ufsi 0,580 42,00 42,00 42,00 Steinbítur 0,350 46,07 46,00 47,00 Lúða 0,610 317,99 280,00 400,00 Langa 0,780 55,00 55,00 55,00 Karfi 6,672 41,78 40,00 46,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 25. júní seldust alís 19,949 tonn. Þorskur 8,972 94,38 60,00 114,00 Ýsa 3,981 101,80 93,00 111,00 Ufsi 2,483 41,15 30,00 43,00 Langa 0,300 65,00 65,00 65,00 Blálanga 0,316 60,00 60,00 60,00 Keila 0,300 47,00 47,00 47,00 Steinbítur 0,300 59,00 59,00 59,00 Skata 0,426 97,15 90,00 98,00 Lúða 0,314 152,23 100,00 320,00 Fiskmiðlun Norðuriands hf. 25. júni seldust alls 3,849 tonn. Grálúða 0,082 77,00 77,00 77,00 Keila 0.047 30,00 30,00 30,00 Steinbitur 0,180 41,00 41,00 41,00 Ufsi 0,340 39,00 39,00 39,00 Undirmálsþ. 0,111 60,00 60,00 60,00 Ýsa 0,782 107,00 107,00 107,00 Þorskur 2,327 85,31 84,00 86,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 26 júnl seldust alts 45.202 tonn. Karfi 1,290 45,64 40,00 49,00 Langa 5,296 68,00 68,00 68,00 Lúða 0,183 359,75 280,00 440,00 Lýsa 1,194 30,00 30,00 30,00 Skata 0,059 80,00 80,00 80,00 Skarkoli 0,210 30,00 30,00 30,00 Skötuselur 1,142 165,98 165,00 170,00 Steinbítur 19,405 49,01 46,00 56,00 Þorskur, sl. 6,859 101,32 88,00 111,00 Þorskur, smár 0,156 80,00 80.00 80,00 Ufsi 3,296 39,00 39,00 39,00 Undirmálsfiskur 1,318 71,00 71,00 71,00 Ýsa, sl. 4,794 114,29 80,00 121,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 25. júni seldust alls 17,056 tonn. Þorskur 12,488 95,49 86,00 97,00 Undirmálsþ. 0,089 57,00 57,00 57,00 Ýsa 0,628 115,72 75,00 117,00 Ufsi 0,219 30,00 30,00 30,00 Blálanga 1,449 45,00 45,00 45,00 Steinbítur 0,119 54,00 54,00 54.00 Hlýri 0,220 45,00 45,00 45,00 Lúða 0,327 250,99 240,00 280,00 Koli 1,517 78,00 78,00 78,00 Vöruskiptin fyrstu fjóra mánuðina: Vöruskiptajöfnud- urinn hagstæður - sjávarafurðir 79% útflutnings

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.