Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Síða 8
8 FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1992. ÚtLönd _________________ Erótísktsafn opnaðá Vestur- brú í SCöben Gizur Helgasan, DV, Kauprnannahöfii: Fyrsta erótíska safn Danmerk- ur verður formlega opnað á Vest- urbrú í Kaupmannahöfn í dag, í byggingu sem notuð var sem hóruhús fyrir hundrað árum. Safngestir geta virt fyrir sér sögu erótíkurinnar, allt frá Fen- eyjum fomaldarinnar þar sem kynlífið var lagt að jöfhu við trú- arbrögð, og fram tíl ársins 2000 þar sem gestimir munu m.a. geta fengið útskýringu á því af hveiju Danmörk varð fyrsta landið til að afnema ritskoðun á klámi. Saftúð er ætlað bæði Dönum og erlendum ferðamönnum og allar upplýsingar og skýringarrit em á ensku jafnt sem dönsku. Upp- hafsmaður þess er Ole Ege, þekktur rithöfundur, saftlari og ljósmyndari. Hugmyndina fékk hann þegar hann var að vinna að nýútkominni bók sinni, Eró- tískir dramnar. Sjöbarnafadir geristkaþólskur prestur Sjö bama faðir á írlandi og tíu barna afi, Frank Gavin, hefur tekið vígslu sem kaþólskur prestu. Eitt fyrsta verk þessa 63 ára Dyflinnarbúa, sem sagði skiiiö við fyrra starf sitt sem Ijósmynd- ari tíl aö hlýða kaUi guðs, verður aö gifta einn sona sinna. Gavin ákvað að veröa prestur eftír að eiginkona hans, Noreen, lést úr krabbameini árið 1985. Hann var vígður á miðvikudag en þann dag var 39 ára brúð- kaupsafmæli hans. Breskir sjömenn í útístöðum viðFrakka Sjómenn á þremur breskum 'togurum leituðu ásjár herskips úr konunglega flotanum í gær- morgun eftír að þeir lentu í skær- um við franska starfsbræður sín- ar við Scilly eyjar undan strönd- um CornwaJI. Bresku sjómennirnir, sem vora að veiðum innan fiskveiðilögsögu Evrópubandalagsins, sökuðu Frakkana um að skera net þeirra ví svitandi og kasta í þá jámstöng- um og keðjum. Ekki urðu nein meiösl á mönn- um í iátunum og sneru bresku bátarnir aftur til hafnar. Varð- skipið verður á veiöislóðinni fyrst xun sinn. Fullorðinkona færaðberavitni aðhandan Bresk kona hefur fengið leyfi til aö taka vitnisburð sinn upp á myndband til að hægt verði að nota hann í málaferlum aö henni látinni. Það yrði líklega í fyrsta skipti sem slíkur vitnisburður aö handan væri tekinn gildur fyrir rétti í Bretlandi og jafhvel viðar. Dagblaðið Guardian sagði frá því í gær að konan, sem er nokk- uð við aldur og er alvarlega sjúk, stæði í málaferlura við lækni sinn vegna meintrar vanræksiu hans. Leyfið var veitt þar sem ekki er talið útilokað að konan andist áður en máliö verður tekiö fyrir i næsta mánuöi. Breskir dómstólar hafa leyft vitnisburö sem sjónvarpað er beint inn í dómsalinn og á næsta ári verður leyft að hafa upptökur af vitnisburði bama sem hafa verið misnotuð. Beuter Sarajevo: Bardagar hóf ust á ný í morgunsárið Bardagar blossuðu upp á nýjan leik í Sarajevo, höfuðborg Bosníu, í morg- un þrátt fyrir að serbneskar her- sveitir hefðu falhst á að láta af árás- um á óbreytta borgara. Fréttamenn við útvarp borgarinn- ar sögðu að bardagarnir, sem stöðv- uðust í gærkvöldi, hefðu byrjað aftur um fimmleytið að staðartíma í morg- un í Dobrinja og Hrasno hverfunum og í gamla hverfinu í miðborginni. Ekki er ljóst hverjir áttu upptökin aö skothríðinni í þetta sinn. „Það ríkir enginn friður hér,“ sagði Dordana Verona, fréttakona við út- varpið í Sarajevo. Um 300 þúsund manns era innikró- aðir í Sarajevo og eru matar- og vatnsbirgðir þeirra mjög svo af skornum skammti. Þá er einnig lítið um rafmagn. Vopnaðar serbneskar sveitir í nærhggjandi fjöllum hafa setið um borgina í næstum þrjá mán- uði. Yfirmenn friðargæslusveita Sam- einuðu þjóðanna sögðu í gær að þeir hefðu fengið Serba th að fallast á að hætta árásum á skotmörk sem ekki væru hernaðarlegs eðhs svo hægt væri að koma á vopnahléi og opna flugvöllinn, sem Serbar ráða yfir, fyrir umferð flugvéla með neyðarað- stoð. Serbarnir féllust einnig á að safna vöpnum sínum saman á ákveðna staði svo eftirhtsmenn SÞ gætu fylgst með þeim. „Það hefur ekkert orðið úr sam- komulaginu tíl þessa,“ sagði Verona. í Sarajevo eru menn heldur svart- sýnir á að hægt verði að koma á friði í borginni. Rúmlega sjö þúsund manns hafa fahið í átökunum í Bosníu frá því Króatar og íslamstrúarmenn lýstu Unga særða stúlku í Sarajevo dreymir um betri tið með blóm í haga. yfir sjálfstæði lýðveldisins fyrir Simamynd Reuter nokkrum mánuðum. Reuter Hvalaskoðun ábatasamari en dráp Hvalaskoðun nýtur ört vaxandi vinsælda um heim ahan og nú er svo komið aö skipulagðar hvalaskoðun- arferöir era ábatasamari en hvala- dráp. Þetta kemur fram í skýrslu breskra hvalvemdarsamtaka sem kynnt var í morgun, aðeins nokkram dögum áður en alþjóða hvalveiðiráðið kem- ur saman til fundar í Glasgow. Þar segir að hvala- og höfrangaskoðun hafi fjórfaldast um heim allan á und- anfómum tíu árum. Hvalafriðunarfélagið sagði að rúm- Alda ofbeldis gengur nú yfir ísrael í kjölfar þingkosninganna á þriðju- daginn. Þrír Israelsmenn, þar af einn hermaður og þrír Palestínumenn, voru drepnir í átökum á herteknu svæðunum í gær en þetta er mesta mannfah sem orðið hefur á einum degi þar í marga mánuði. Hermaðurinn og Palestínumenn- imir dóu í skotbardaga á mihi hers og mótmælanda nálægt Jenin. Þá vora tveir ísraelskir kaupmenn stungnir tíl bana á Gazasvæðinu. í gærkveldi héldu áfram að blossa upp átök víðs vegar um herteknu svæðin. Yitzhak Rabin, leiðtogi Verka- mannaflokksins og sigurvegari kosninganna, leitar nú leiða til að mynda ríkisstjóm með Meretz, bandalagi vinstri manna sem berst fyrir ríki Palestínumanna og hægri lega fjórar mihjónir manna færa að skoða hvali ög höfrunga í þrjátíu löndum á ári hveiju og eyddu þeir sem svarar tæpum tuttugu mhljörð- um króna í ferðalög, fæði, gistíngu og minjagripi. „Þessi skýrsla styrkir ekki aðeins málstað þeirra sem vhja vernda hvah og höfranga heldur veitir hún aðal hvalveiðiþjóöunum þremur fýsheg- an valkost við hvaladVápið," sagði Sean Whyte, framkvæmdastjóri verndarsamtakanna. Japanir, íslendingar og Norðmenn trúarflokkum gyðinga. Rabin hefur sagst ætia að veita Palestínumönn- um á herteknu svæðunum sjálfstjóm innan níu mánaða. ísraelsmenn, sem flutt hafa til herteknu svæðanna upp á síðkastið, eru óánægðir með yfir- lýsingar Rabins. Vamarmálaráðherra ísraels, Mos- he Arens, sagði í gær aö hann ætlaði að hætta afskiptum af stjórnmálum. Hann hefur löngum verið talinn arf- taki Yitzhak Shamir í formannsstól Likudbandalagsins. Shamir hefur líka látíð hggja að því eftir ósigurinn í kosningunum að hann muni hætta í stjórnmálum. Harðhnuráðherra Likud í húsnæðismálum, Ariel Shar- on, hefur skýrt frá því að hann sé reiðubúinn th að taka að sér forystu í flokknum. Reuter vhja að banninu við hvalveiðum frá 1985 verði aflétt á fundi hvalveiði- ráðsins í Glasgow. Umhverfisvernd- arsinnar vilja hins vegar að bannið verði endanlegt. Ætlunin er að end- urskoða það í þriðja sinn á fundinum eftir helgina. Whyte sagði að hvalaskoðunar- ferðir hefðu þegar byijað í Japan, á íslandi og í Noregi og að í sumum tilvikum hefðu fyrrum hvalveiðibát- ar flutt dýravini út á sjó til aö skoða lifandi skepnur. Reuter Itzhak Rabin leitar leiða til að mynda ríkisstjórn í ísrael svo að hægt verði að binda enda á ofbeldið. Símamynd Reuter Skærurblossa upp í ísrael Ófrjósemirakin til mengunar Ófrjósemi hjá ungum pörum má að hluta til rekja til aukinnar loftmengunar og mengunar í mat og drykkjarvatni að því er bresk- ur læknir, sérfróður í skaðlegum áhrifum umhverfisins, segir. „Mengun lofts, matar og drykkjar er að verða svo mikil að sæðisfrumum fer hríðfækk- andi,“ sagði einn læknanna á ráð- stefnu í Lundúnum í gær. Hann sagði að framtíð mannkyns yrði alvarlega ógnað um næstu alda- mót sökum mengunar af völdum útblásturs farartækja, skordýra- eiturs af ökrum og eitraðra loft- tegunda úr brennsluofnum. Nú þegar á eitt af hverjum sex pörum í Bretlandi við ófrjósemis- vandamál að stríða. Það kom einnig fram á ráðstefnunni að astma er orðið fimm sinnum al- gengara en það var í heimsstyrj- öldinni síðari, exem sex sinnum algengara og ristilbólgur af sumu tagi tíu sinnum algengari. Þessi aukning er rakin tíl mikillar mengunar. í f angelsi f yrir eðlusmygl Dómur var felldur í gær yfir tveimur Japönum sem reyndu að smygla 49 eðlum út úr Astralíu. Annar þeirra fékk 18 mánaða fangelsisdóm en hinn tveggja og hálfs árs. Japanirnir voru handteknir í september síðastliðnum þegar tollverðir á flugvellinum í Sidney fundu tvær ferðatöskur fullar af eðlum. Selja átti eðlurnar, sem náð hafði verið í héraðinu Nýja Suður-Wales í Ástralíu, til jap- anskra safnara fyrir stórfé. Fyrir allar 49 hefðu fengist tæpar 10 milljónir íslenskra króna. Yfirvöld í Ástralíu hafa miklar áhyggjur af aultínni ólöglegri verslun með sjaldgæfar dýra- og plöntutegundir landsins og nú nýlega voru viðurlög hert tíl muna. Fíkniefniflæða yf ir Kína Leiðtogi herferöar gegn fikni- efnum í Kína, Wang Fang, sakar alþjóðaíikniefnaklíkur um að fylla landið með heróini og auka þannig á útbreiðslu eyðni. Fang líkti núverandi fíkniefna- vandamáli Kína við ópíumstríðið 1839-1842 þegar Bretar neyddu Kínveija tíl að opna hafnir sínar fyrir stórum ópíumsendingum breska flotans og hnekktu þannig innflutningsbanni kínverskra stjórnvalda á ópíum. Yfirvöld segjast hafa komið upp um 8.395 tilraunir tíl að smygla fíkniefnum inn í Kína í fyrra sem var meira en helmings aukning frá fyrra ári. Textarogmynd- bönd Bítlannaá uppboði Handskrifaðir söngtextar við nokkur af topplögum Bítlanna og sjaldgæfar myndbandsupptökur af ferðum hljómsveitarinnar og fundum með indverska gúrúnum Maharishi Mahesh Yogi verða boðnar upp hjá Sotheby’s í Lon- don innan tíðar. Safnið inniheldur til dæmis handskrifaða texta laganna „Day in the life“ og „She’s leaving home“ af plötunni „Sgt Pepper’s Lonely Hearts Club Band“. Sot- heby’s býst við að textarnir seljist á um það bh 2 mihjónir íslenskra króna á sérstöku uppboði helgað rokktónlist og kvikmyndum sem haldið verður þann 27. ágúst. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.