Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Page 9
FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1992. 9 hagssamvitmu og þróunarstofn- unarinnar, OECD, munu Norður- löndin hafa minnsta verðbólgu í heiminum öllum á árunum 1992 og 1993 að undanskildu Japan. í spá OECD kemur þó fram að ísland fylgir ekki hinum Norður- löndunum en framtíöarspáin fyr- ir ísland er 4,5 prósent veröbólga þcssi tvö ár. Búist er við að verðbólga í Nor- egi verði 2%, DanmÖrku 2,2%, Svíþjóð 2,7% og i Finnlandi 2,8%. OECD spáir einungis 1,6% verð- bólgu í Japan. Natobiðlartil Svíþjóðar Yfirvöld í Bandarikjunum álíta að Svíþjóð eigi að ganga inn í Atlantshafsbandaiagið, Nato, þegar landið er orðið aðiii í Evr- ópubandalaginu. Bandaríkin lita varnarbandalag Vestur-Evrópu- ríkja hornauga; og vilja standa vörð um vamaryfirráð Nato í Evrópu. Sendiherra Bandaríkjanna hjá Nato, William Taft, sagði í viðtali vtð s<enska dagblaðið Dagens Nyheter að Svíþjóð gæti mjög fljótlega orðið aðili í Atlantshafs- bandalaginu eða fyrir árið 2000. „Það er eðlilegt að nýir aðilar í EB snúi sér til Nato þegar kemur að öryggi þeirra," sagði Taft. Spumingin um inngöngu í varnarbandalag er mjög við- kvæm í Svíþjóð um þessar mund- ir og hafa stjómvöld þar í landi ýtt þeirri ákvörðim á undan sér. Blaðamaðurí vondummálum Blaðamaður á Skánartíöindum í Svfþjóð lenti í óvenjulegu vandamáli fyrir stuttu þegar hann var að vinna við grein um ólöglega vopnasölu i Suður-Sví- þjóð fyrir skömmu. Til að athuga máliö fór hann á stúfana og reyndi aö kaupa vopn. Honum tókst meðal annars að kaupa táragasbyssu af 16 ára unglingi. Eftír að greinin birtist í blaðinu var blaðamaðurinn kallaður til yfirheyrslu hjá lögreglunni og gert að borga sekt fyrir brot sitt. Blaðamaðurinn neitaðí og fékk þá í staðinn harða áminningu fyr- ir ólöglega vopnaeign og hrot á vopnalögum Svíþjóðar. Kanadamenn fremja fleiri glæpi Kanadamenn hafa alltaf haft á sér þaö orð að vera með eindæm- um friösamir. Nú bregöur hins vegar svo við aö glæpatíðni og ofbeldi hefur aukist'til mikilla muna í landinu. Lögreglan i Kanada haföi af- skipti af 2,8 milljónum glæpsam- legum atvikum á árinu 1991 en það er 8 prósenta aukning frá 1990. Fundist hefur beinagrind í stemaldarkirkjugarði í Svíþjóð. Kirkjugarðurmn er 4,500 til 7.000 ára gamall. Aö sögn fornleifafræðínga fknnst beinagrindin utan garðs og var illa farin. Viö mælingar reyndist þetta vera beinagrind manns sem var um 1,65 m á hæð en ekki er búið að rannsaka fund- hm aö fúllu TT, FNB og Reuter Útlönd Þessir tveir menn voru hengdir á aöaltorginu í albanska bænum Fier í gær og voru lík þeirra höfð þar til sýnis. Þeir voru fundnir sekir um að hafa myrt fimm manna fjölskyldu i þorpi skammt þar frá. Albönsk hegningarlög leyfa dauðarefsingu en henni er ekki framfylgt nema í undantekningartilvik- um. Simamynd Reuter FRÆ Á FJÖLL - RUSLIÐ HEIM Félagar í Ferðaklúbbnum 4x4 og aðrir ábyrgir ferðamenn Ferðaklúbburinn 4x4 hefur í samvinnu við Landgræðslu ríkisins og Olís látið útbúa sérstaka ruslapoka. 1 pokunum eru fræ og áburður til dreifingar á Hálendinu. Fyrstu pokarnir verða afhentir á skrifstofu félagsins að Mörkinni 6 í dag 26. júní kl. 17:00 Félagar fjölmennum á staðinn. Heitt verður á könnunni Umhverfisnefnd Ferðaklúbbsins 4x4 Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á fasteigninni Túngötu 15, Patreks- firði, þingl. eign Ásgeirs H. Ingólfssonar, fer fram eftir kröfu Húsnæðisstofn- unar ríkisins, Gunnars Sæmundssonar hrl., Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Patrekshrepps fimmtudaginn 2. júlí 1992 kl. 11.00 á eigninni sjálfri. Sýslumaður Barðastrandarsýslu Leiðtogafundur EB1 Lissabon: Vilja útskýra Maastricht betur Leiðtogar Evrópubandalagsins, samkomulagið drægi úr sjálfstæði sem nú sitja á tveggja daga fundi í aðilanna. Þessi almenna túlkun á Lissabon, virðast ákveðnir í því að samkomulaginu sýndi best nauðsyn reyna að sigla bandalaginu á lygnari þess að útskýra samninginn betur. sjó eftir óróleikann í kjölfar at- í dag munu leiðtogamir ræða til- kvæðagreiðslu Dana um Maastricht- lögur Evrópuráðsins um að auka -samkomulagið á dögunum. fjárútlát bandalagslanda til að stuðla Leiðtogamir virðast sammála um aö frekari sameiningu og stuðningi nauðsyn þess að útskýra Maastricht- við fátækari lönd EB. Þá munu verða -samkomulagið um efnahagslega og ræddar leiðir tíl að stöðva blóðbaðið stjómmálalega sameiningu betur en í Júgóslavíu. andstaða við samkomulagið virðist Búist er við að eitt átakamáhð á hafa aukist töluvert í löndum banda- fundinum verði hvaða afstöðu á að lagsins eftir höfnun Dana á því. taka til stækkunar sambandsins og Portúgal fer nú með forsætí í Evr- inntökubeiðna EFTA-landanna; Sví- ópubandalaginu og utanríkisráð- þjóðar, Austurríkis, Finnlands og herra landsins, Pinheiro, sagði í gær Sviss. að það væri alrangt að Maastricht- Reuter Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á fasteigninni Túngötu 22, Tálkna- firði, talinni eign Sævar Árnasonar, þingl. eign Guðmundar B. Sveinssonar og Ólafar Ólafsdóttur, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands, Skúla J. Pálmasonar hrl., Húsnæðisstofnunar ríkisins, Sigríðar Thorlacius hdl. og Elínar S. Jónsdóttur hdl. fimmtudaginn 2. júlí 1992 kl. 13.30 á eigninni sjálfri. Sýslumaður Barðastrandarsýslu Nauðungaruppboð Vegna vanefnda uppboðskaupanda verður hl. fasteignarinnar Heiðarás 15, 62%, þingl. eign Sigurjóns Ámundasonar, boðin upp að nýju og seld á nauðungaruppboði sem fram fer á eigninni sjálfri mánudaginn 29. júní nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Garðarsson hdl., Fjárheimtan hf„ Galdheimtan í Reykjavík, Othar Örn Petersen, Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Eggert Ólafsson hdl. og islandsbanki hf. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Brjóstaskoðun dregurúrkrabba- meinsdauða Bandarísk heilbrigðisstofnun stað- festí í gær gagnsemi brjóstamynda- töku í baráttunni gegn dauðsföllum af völdum brjóstakrabba meðal kvenna, sérstaklega hjá miðaldra og öldruðum konum. í skýrslu frá stofnuninni kemur fram að fjölmargar rannsóknir hafi sýnt fram á að dauðsfollum af völd- um brjóstakrabba hafi fækkað um 39 prósent meðal kvenna á aldrinum 50 til 69 ára sem fóru í brjóstaskoðun samanborið við þær sem voru greindar með krabbamein á annan hátt. í skýrslunni sagði aftur á móti að ekki væru eins ákveðnar sannan- ir fyrir því að brjóstaskoðun drægi úr dauðsfollum meðal kvenna á aldr- inum 40 til 49 ára. Bandaríska stofnunin komst aö þeirri niðurstöðu að það kostaði um 1300 þúsund krónur að lengja líf konu um eitt ár með brjóstamynda- töku í Bandaríkjunum. í Hollandi kostar það tæpar 900 þúsund krónur en í Bretlandi, þar sem tiltölulega fáar konur fá slíka skoðun, kostar það 30Ú400 þúsund krónur. Reuter SPREMGIDAQAR I dag er síðasti dagur. Opiö kl. 12.30 - 18.00 Verð sem þú getur ekki gengið framhjá Verð frá kr. 500,- SKÓMARKAÐUR - RR SKEMMUVEGI 32 - SÍMI 75777 ATH.! Lokað vegna sumarleyfa frá 29/6 - 4/8 '92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.