Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Blaðsíða 16
16
FÖSTUDAGUR 26. JÚNl 1992.
Iþróttir
KA
Fram
(0)1
(1)2
0-1 Valdiraar (38.)
1-1 Gunnar Már (64.)
1-2 Vaidimar (85.)
Uð KA (3-5-2): Haukur (2)-Örn
Víoar (2>, Gunnar G. (3>, Stein-
grímur <2f- Sigþór (1) (Bjarki (1)
80.), Gauti (1), Hafsteinn (1), Bjarni
(1) (Ámi (1) 66.), Ormarr (2)- Vand-
as (1), Gunnar Már (2).
LioFram (3-6-2): Birkir (1)- Pét-
ur O. (3), Steinar (1>, Kristján (2>-
Pétur A. (2),Guðmundur (2), Krist-
inn (1>, Anton(l) (Ásgeir <1) 61.),
Baldur (2>- Ríkharður (1) (Jón Erl-
íng (1) 80,), Valdimar (2).
Gul spjöld: Vandas, Qrn Viðar,
KA, Krístján, Baldur, Pétur A.,
Fram.
Rauð spjold: Engin.
Dómari: Bragí Bergmann,
dæmdi ágætlega.
Aðstæðun Noröankaldi, kuidi en
ágætur völlur
Áhorfendun 500
Valur
UBK
(0)2
(0) 0
1-0 Steinar 75.
2-0 Anthony Karl 78.
Llð Vais (3-5-2): Bjarni (2), -
Ðervic (1), Einar Páii (2), Sævar
(1), - Águst (1) (Anthony Karl (2)
62.), Steinar (2), Gunnlaugur (1)
(Gunnar 84.), Baldur (2), Porca (2),
- Arnljótur (1), Jón Grétar (2)
Láð UBK (3-5-Æ): KardakUja (2),
- Sigurður (1), Kretovic (2), Ulfar
(1), Willum Þór (1), Jón Þorir (2).
Grétar (2), Hilmar (1) (Steindór (1)
74.), Sigurjón (l) (Reynir 81.), -
Arnar (1), Valur (1).
Gul spiöld: Willum Þór, Arnar,
GrétarUBK.
Rauð snjöid: Engin.
Dómari: Gunnar Ingvarsson.
Dæmdi umdeiida vftaspyrnu, en
slapp þó vel frá leiknum pegar á
heUrlina er litið.
Skilyröi: Þurr og góöur völlur.
Hægur andvari og bjart ySr.
Áhorfendur: 600.
FH
Þór
(0) 0
(0)0
Lið FH (3-5-2) Stefián (2>- Daníel
(1), Bjðra (1), Birgir (1), Þorsteinn
(1), Þórhaliur (1) (Magnús 86.),
Andri (3), Haiisteinn (2>- Hörður
(2), Grétar (1)
Líð Þórs (3-6-1): Lárus (3>- Júl-
ius (2), Birgir (2), Hlynur (2), Árni
(1) (Þorir 86.), Ásmundur (1)
(Krislján (45.) (1), Halldór (2), Lár-
us (1>, Sveinbjörn (1>- Sveinn (l),
Bjarní(l)
Gul spjöid: Sveinn (Þór).
Rauð spjöld: engin.
Dómari: Egill Már Markússon,
dæmdi ágætlega.
Aðstæðun Dálítjll andvari úr
vestri, 9 stiga hití, kvöldsól og mjög
góður vðllur.
Áhorfendun 721.
Staöan
.....6 4 2
0 8-2 14
0 8-3 14
2 12-6 12
1 10-6 11
8-7
7-8
3-9
Þór..................6
Akranes.„.......6 4
Fram.........___6 4
KR.„................6 3
FH...................6 2
Valur..........„...6 2
KA...................6 1
Víkingur..„.....6 2
ÍBV..................6 1
UBK„..............6 0
Markahtestin
ValdimarKristóferssoii, Fram ,.,7
OnnarrÖrlygsson.KA...............4
Bjarni S veinbjðrnsson, Þór...... .,4
Gunnar Már Máson, KA.............4
0 4 5-11
0 5 4-10
0 6
9
8
6
6
3
1-10 0
gilda á leiki
Knattspyrnuráð Reykjavíkur
vili koma því á framfæri yið:
faiattspyraudómara að á knatt-
spvmuvöUum í Seykjavík gBdá;
nú einungis sérstakir dómara-íi
passar sem KRR gefur ut Knatt-í
spyrnudómarar hafa lent í þvf að
vera vísað frá vöilam í Reykjavík
að undanfðmu með KSí dóra-
arapassa en verða nú að sækja
uni passa hjá KRR; í reglugerð
varðandi dómara segir að dómari
urum, sem starfa á yegum KSÍj
og eru gudir féiagar í KDSÍ, skuli
útlilutað sérstökum aögangskort-
um samkvæmt nafnalista sam-
þykktum af KDSÍ og staðfestum
af stjórn KRR eftir ákveðnum
regluro.
Forkeppni ólympíuleikanna í körfuknattleik:
Enn tap hjá
íslendingum
- töpuöu nú fyrir Rúmenum
íslenska landshðið í körfuknatt-
leik tapaði fjórða leik sínum í for-
keppni ólympíuleikanna á Spáni í
gærkvöldi. íslendingar mættu Rúm-
enum og töpuðu með 14 stiga mun,
85^99.
íslendingar áttu ágætan leik eftir
hinn stóra skell gegn Króötum í
fyrradag. Jafnt var á flestum tölum
í fyrri hálfleik en á lokamínútunum
náðu Rúmenar undirtökunum og"
höfðu yfir, 36-44, í hálfleik. íslending-
ar byrjuðu þó seinni hálfleikinn vel
og komust yfir, 65-64, þegar 10 min-
útur voru eftir. Þá kom mjög slakur
kafli í leik íslenska liðsins og Rúmen-
ar náðu undirtökunum og sigruðu
með 14 stigá mun.
Eins og í öðrum leikjum var mikill
hæðarmunur á íslenska liðinu og
mótherjum þess en 6 leikmenn Rúm-
ena voru vel yfir 2 metra. Teitur
Örlygsson var besti maður íslenska
liðsins og hitti geysivel. Teitur gerði
35 stig, Guðmundur Bragason 15,
Magnús Matthíasson 13, Valur Ingi-
mundarson 7, Nökkvi Már Jónsson
6, Jón Kr. Gíslason 5, Guðni Guðna-
son og Axel Nikulásson 2 hvor.
Önnur úrslit á mótinu í gærkvöldi
urðu þau að Tékkar sigruðu Búlgari,
66-63, ísraelsmenn unnu Svisslend-
inga, 108-63, Þjóðverjar sigruðu
Grikki, 85-76, Bretar unnu Ungverja,
76-69, og Hollendingar unnu Sam-
veldismenn, 103-%, eftir framleng-
ingu.
-RR
Blikastúlkur
áframefstar
- þrátt fyrir 1-1 jafhtefli gegn Skaganum
Breiðablik heldur efsta sætinu í 1.
deild kvenna eftir jafntefli við ÍA,
1-1, í Kópavogi í gærkvöldi. Stjörnu-
stúlkur fóru austur á Neskaupstaö
og sigruðu Þrótt, 3^2.
Leikur UBK og ÍA var opinn og
skemmtilegur. Blikastúlkur voru
ákveðnar í að hefna ófaranna í meist-
arakeppninni og á 4. rnínútu skoraði
Ásta B. Gunnlaugsdóttir fyrir
Breiðablik með góðu'skoti. Skaga-
stúlkur sóttu í sig veðrið þegar leið
á hálfleikinn en tókst ekki að skora
þrátt fyrir ágæt færi.
Skagastúlkur voru betri aðilinn í
síðari hálfleik en Blikarnir vörðust
vel. Á 66. mínútu kom fyrirgjöf fyrir
mark Breiöabliks en Sigfríður Sop-
husdóttir markvörður sló boltann frá
þar sem Anna Lilja Valsdóttir sendi
boltann efst í fjarhornið. Stórglæsi-
legt mark! Eftir jöfnunarmarkiö opn-
aðist leikurinn upp á gátt en þrátt
fyrir ágæt marktækifæri tókst hvor-
ugu Uðinu að knýja fram sigur.
„Við voru betri aöilinn í leiknum,"
sagði Guðlaug Jónsdóttir sem átti
stórleik í liði IA. „Við fengum færin
en nýttum þau ekki. Samstaðan í lið-
inu er góð og við ætlum að gera okk-
ar besta, taka einn leik fyrir í einu
og klára dæmið."
Margrét Sigurðardóttir, Sigrún S.
Óttarsdóttir og Kristrún L. Daðadótt-
ir voru bestar í liði Breiðabliks en
hjá ÍA voru Guðlaug Jónsdóttir og
Jónína Víglundsdóttir bestar.
Á Neskaupstað unnu Stjörnustúlk-
ur nauman sigur á Þrótturum. Auð-
ur Skúladóttir, Anna Sigurðardóttir
og Guðný Guðnadóttir skoruðu mörk
Garðbæinga en þær Slavdan
Milojicovic og Inga Birna Hákonar-
dóttir skoruðu fyrir Þrótt.
Höttur vann
Þá var einn leikur í D-riðli 4. deildar
í gærkvöldi. Höttur sigraði Austra,
0-3, á Eskifirði. Freyr Sverrisson,
Hilmar Gunnlaugsson og Jónatan
Vilhjálmsson skoruðu mörk Hattar í
leiknum. -ih/MJ
Handknattleikur kvenna:
Heiða og Hjördís
leika á Self ossi
. -Hermundur Sigmundsson þjálfar liðiö
Útiit er fyrir að Selfyssingar tefli
fram sterku liði í 1. deildinni í hand-
knattleik kvenna næsta vetur en fé-
lagið sendi ekki lið til keppni í vetur
sem leið. Tveir leikmenn íslands-
meistara Víkings munu vera á leið-
inni til Selfoss, samkvæmt áreiðan-
legum heimildum DV, en það eru
þær Heiða Erhngsdóttir og Hjördis
Guðmundsdóttir markvörður.
Þá hafa tveir fyrrum Uðsmenn Sel-
foss, þær Hulda Bjarnadóttir og Auð-
ur Hermannsdóttir, ákveðið að snúa
heim en þær léku með Fram í vetur.
Ennfremur mun Drífa Gunnarsdótt-
ir úr Stiörnunni ganga til Uðs við
félagið.
Hermundur Sigmundsson, lektor í
íþróttafræðum, sem þjálfað hefur í
Noregi við góðan orðstír undanfarin
ár, hefur verið ráðinn þjálfari liðsins.
Hermundur lék á sínum tima með
StJörnunniogsíðaníNoregi. -BL
Hörður lyiagnússon í dauðafæri gegn Þórsurum en Lárus Sigurðsspn varði meistarJ
Þór er áf ram á toppi 1. deildar.
Lárushe
- þegar FH og Þór gerðu marl
„Eg er nokkuð ánægður með að hafa
náð í stig þó svo að ég sé aldrei fyllilega
ánægður nema að sigra. Við lékum ekki
vel, það vantaði einhvern neista og hálf-
gerð deyfð var í liðinu. Við erum þó enn
á toppnum og ætium að halda okkar
striki þar," sagði Lárus Sigurðsson,
markvörður Þórs við DV eftir að FH
og Þór höfðu gert markalaust jafntefli
í Kaplakrika í gærkvóldi.
Þórsarar eru því enn taplausir í deild-
inni og deila efsta sætinu ásamt Skaga-
mönnum. Það var þó enginn meistara-
bragur á leik AkureyrarUðsins í gær
og Þórsarar geta þakkað Lárusi Sig-
urðssyni markverði að liðið tapaði ekki
sínum fyrsta leik.
FH-ingar réðu lögum og lofum á veU-
inum mest allan leikinn enn eins og
gegn leiknum gegn Val á dögunum tókst
liðinu ekki að skora. Það var fátt um
marktækifæri í fyrri hálfleik. Á 25. mín-
útu munaði minnstu að skot Harðar
Magnússonar skoppaði í markhornið
og á lokamínútunni átti Sveinbjörn
Hákonarson gott skot sem fór í stöng
og framhjá.
Það minnistæðasta í síðari hálfleik
var einvígi Harðar Magnússonar, fram-
herja FH, og Lárusar Sigurðssonar í
Þórsmarkinu. í fjórgang átti Hörður góð
skot að markinu en Lárus varði í óll
skiptin mjög glæsilega. Á 88. mínútu
munaði engu að Þórsarar hreinlegu
stælu sigrinum. Eftir slæm mistök í FH
vörninni komst Sveinbjörn Hákonar-
Hermundur Sigmundsson þjálfar
kvennalið Selfoss næsta vetur.
Fram á sigi
- vann KA fyrir norðan og nálgast i
Gyifi Krutjitiíöon, DV, Akureyri:
„Við vissam að þetta yrði erfitt og
það yrði að hafá fyrir hlutunum þvi
það er ekkert sjálfsagt áð sækja stigin
hingað. Þáð vantaði neistann h)á okk-
ur i fyrri háifleik én ég er ánægður
með síðari hálfieikinn og sigurinn að
sjájfsögðu. Hann var sá þriðji i röð og
við verðum bara að haida áfram að
vinna til að komast þangað sem vjð
vöjum vera, á toppinn," sagði Pétur
Ormslev, þjálfariogbestimaðurFram,
eftir sigur liðs síns á KA fyrir noröan
í gærkvðldi, 2-L
EkM er hægt að segja annað en að
sá sigor hafl verið verðskuldaður.
Framítrar virkuðu sterkari mestallan
leikinn. Þeir höföu undirtökin á miðj-
unni og í vörninni, sem var geysiör-
ugg, var Pétur Ormslev eins og herfor-
ingi og steig vart vitlaust niður fæti
allan leiMnn. Hins vegar vantaði meiri
ógnun í sóknina hjá þeim en tvö óáýr
mörk nægöa tíl sigurs og reyndar var
mark KA einnig af ódýrari gerðinni
Fram tók forustuna á 38. niín. Send-
ing kom inn í vítateig KA, þar hrökk
boltinn af yarnarmanni og skyndilega
var Valdimar KristÓfersson einn á auð-
nm sjó. Svdleiðis fæiimisnota marka-
skorarar ékki bg gött skot Valdimars
fór út viö stong.
KA-menn ,^aumuðu" að Frðmurum
framaðleikhléog áttu þrjú ágætísfæn
og tir ,eínu þeirra hjargaði Steinar