Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Qupperneq 17
16 FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1992. FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1992. 25 Iþróttir Forkeppni ólympíuleikanna í körfuknattleik: Enn tap hjá íslendingum - töpuöu nú fyrir Rúmenum KA (0) 1 Fram (1) 2 0-1 Valdiraar (38.) 1-1 Gutrnar Már (64.) 1- 2 Valdimar (85.) Liö KA (3-5-2): Haukur (2)- Öm Viðar (2), Gunnar G. (3), Stein- grímur (2)- Sigþór (1) (Bjarki (1) 80.), Gauti (1), Hafsteinn (1), Bjarni (1) (Ámi (1) 66.), Ormarr (2)- Vand- as (1), Gunnar Már (2). Uð Fram (3-5-2): Birkir (1>- Pét- ur 0, (3), Steinar (1), Kristján (2)- Pétur A. (2), Guðmundur (2), Krist- inn (l), Anton (1) (Ásgeir (1) 61.), Baldur (2)- Ríkharður (1) (Jón Erl- ing (1) 80.), Valdimar (2). Gul spjöld: Vandas, Öm Viðar, KA, Kristján, Baldur, Pétur A., Fram. Rauð spjöld: Engin. Dómari: Bragi Bergmann, dæmdi ágætlega. Aðstæður. Norðankaldi, kuldi en ágætur vöUur Áhorfendur: 500 Valur (0) 2 UBK (0) 0 1-0 Steinar 75. 2- 0 Anthony Karl 78. Uö Vals (3-5-2): Bjarni (2), - Dervic (1), Einar Páll (2), Sæyar (1), - Ágúst (1) (Anthony Karl (2) 62.), Steínar (2), Gunnlaugur (1) (Gunnar 84.), Baldur (2), Porca (2), - Amljótur (1), Jón Grétar (2) Uð UBK (3-5-2): Kardaklija (2), - Sigurður (1), Kretovic (2), Úlfar (1), Willum Þór (l), Jón Þórir (2), Grétar (2), Hilmar (1) (Steindór (1) 74.), Sigurjón (l) (Reynir 81.), - Amar (1), Valur (1). Gul spjöld: Willum Þór, Arnar, Grétar UBK. Rauð spjöld: Engin. Dómari: Gunnar Ingvarsson. Dæmdi umdeilda vítaspymu, en slapp þó vel frá leiknum þegar á heUdina er Utið. Skilyrði: Þurr og góður völlur. Hægur andvari og bjart yfir. Áhorfendun 600. FH (0) 0 Þór (0) 0 Uð FH (3-5-2) Stefón (2)- Daníel (1), Björa (1), Birgir (1), Þorsteinn (1) , Þórhallur (1) (Magnús 85.), Andri (3), Hallsteánn (2)- Hörður (2) , Grétar (1) Lið Þórs (3-5-1): Lárus (3)- Júl- íus (2), Birgir (2), Hlynur (2), Ámi (1) (Þórir 86.), Ásmundur (1) (Kristján (45.) (1), Halldór (2), Lár- us (l), Sveinbjöm (1)- Sveinn (1), Bjami (1) Gul spjöld: Sveinn (Þór). Rauð spjöld: engin. Dómari: EgiU Már Markússon, dæmdi ágætlega. Aðstæðun Dálítill andvari úr vestri, 9 stiga hiti, kvöidsól og mjög góður völlur. Áhorfendur: 721. Staðan Þór..........6 4 2 0 8-2 14 Akranes.......6 4 2 0 8-3 14 Fram........6 4 0 2 12-6 12 KR..........6 3 2 1 10-6 11 FH............6 2 3 1 8-7 9 Valur.........6 2 2 2 7-8 8 KA............6 1 3 2 9-9 6 Víkingur......6 2 0 4 5-n 6 IBV..........6 1 0 5 4-10 3 UBK...........6 0 0 6 1-10 0 Markahæstir: ValdimarKristófersson, Fram ...7 Ormarr örlygsson, KA.........4 Bjarni Sveinbjðrnsson, Þór...4 Gunnar Már Máson, KA.........4 íslenska landsliðið í körfuknatt- leik tapaði fjórða leik sínum í for- keppni ólympíuleikanna á Spáni í gærkvöldi. íslendingar mættu Rúm- enum og töpuðu með 14 stiga mun, 854)9. íslendingar áttu ágætan leik eftir hinn stóra skell gegn Króötum í fyrradag. Jafnt var á flestum tölum í fyrri hálfleik en á lokamínútunum náðu Rúmenar undirtökunum og' höfðu yfir, 36-44, í hálfleik. íslending- ar byrjuðu þó seinni hálfleikinn vel og komust yfir, 65-64, þegar 10 mín- útur voru eftir. Þá kom mjög slakur kafli í leik íslenska liðsins og Rúmen- ar náðu undirtökunum og sigruðu með 14 stigá mun. Eins og í öðrum leikjum var mikill Breiðablik heldur efsta sætinu í 1. deild kvenna eftir jafntefli við ÍA, 1-1, í Kópavogi í gærkvöldi. Stjömu- stúlkur fóru austur á Neskaupstað og sigruðu Þrótt, 342. Leikur UBK og ÍA var opinn og skemmtilegur. Blikastúlkur voru ákveðnar í að hefna ófaranna í meist- arakeppninni og á 4. mínútu skoraði Ásta B. Gunnlaugsdóttir fyrir Breiðablik með góðu skoti. Skaga- stúlkur sóttu i sig veðrið þegar leiö á hálfleikinn en tókst ekki að skora þrátt fyrir ágæt færi. Skagastúlkur voru betri aðilinn í síðari hálfleik en Blikarnir vörðust vel. Á 66. mínútu kom fyrirgjöf fyrir mark Breiðabliks en Sigfríður Sop- husdóttir markvörður sló boltann frá þar sem Anna Lilja Valsdóttir sendi boltann efst í fjarhornið. Stórglæsi- legt mark! Eftir jöfnunarmarkið opn- aðist leikurinn upp á gátt en þrátt fyrir ágæt marktækifæri tókst hvor- ugu liðinu að knýja fram sigur. „Við voru betri aðflinn í leiknum," hæðarmunur á íslenska bðinu og mótherjum þess en 6 leikmenn Rúm- ena voru vel yfir 2 metra. Teitur Örlygsson var besti maður íslenska liðsins og hitti geysivel. Teitur geröi 35 stig, Guðmundur Bragason 15, Magnús Matthíasson 13, Valur Ingi- mundarson 7, Nökkvi Már Jónsson 6, Jón Kr. Gíslason 5, Guöni Guðna- son og Axel Nikulásson 2 hvor. Önnur úrsht á mótinu í gærkvöldi uröu þau að Tékkar sigruöu Búlgari, 66-63, ísraelsmenn unnu Svisslend- inga, 108-63, Þjóðverjar sigruöu Grikki, 85-76, Bretar unnu Ungveija, 76-69, og Hollendingar unnu Sam- veldismenn, 103-96, eftir framleng- ingu. sagði Guðlaug Jónsdóttir sem átti stórleik í Uöi IA. „Við fengum færin en nýttum þau ekki. Samstaðan í hð- inu er góð og við ætlum að gera okk- ar besta, taka einn leik fyrir í einu og klára dæmið.“ Margrét Sigurðardóttir, Sigrún S. Óttarsdóttir og Kristrún L. Daðadótt- ir voru bestar í hði Breiðabliks en hjá ÍA voru Guðlaug Jónsdóttir og Jónína Víglundsdóttir bestar. Á Neskaupstað unnu Stjömustúlk- ur nauman sigur á Þrótturum. Auð- ur Skúladóttir, Anna Sigurðardóttir og Guðný Guðnadóttir skoruðu mörk Garðbæinga en þær Slavdan Milojicovic og Inga Birna Hákonar- dóttir skoruðu fyrir Þrótt. Höttur vann Þá var einn leikur í D-riðh 4. deildar í gærkvöldi. Höttur sigraði Austra, 0-3, á Eskifirði. Freyr Sverrisson, Hilmar Gunnlaugsson og Jónatan Viihjálmsson skoruðu mörk Hattar í leiknum. -ih/MJ Handknattleikur kvenna: Heiða og Hjördís leika á Selfossi Blikastúlkur áfram efstar - þrátt fyrir 1-1 jaíntefli gegn Skaganum KRRpassarnir gildaáieiki Knattspymuráð Reykjavíkur viU koma því á framfæri við knattspymudómara að á knatt- spymuvöllum í Reykjavík gilda nú einungis sérstakir dómara- passar sem KRR geftir út Knatt- spymudómarar hafa lent 1 því að vera vísað frá völlum i Reykjavík að undanfórnu með KSí dóm- arapassa en verða nú að sæHja um passa hjá KRR. í reglugerö varðandi dómara segir aö dómar- urum, sem starfa á vegum KSÍ og eru gildir félagar í KÐSÍ, skuh úthlutaö sérstökum aögangskort- um samkvæmt nafhalista sam- þykktum af KDSÍ og staðfestum af stjóm KRR eftir ákveðnum reglum. - Hermundur Sigmundsson þjálfar liðið Útiit er fyrir að Selfyssingar tefli fram sterku hði í 1. deildinni í hand- knattleik kvenna næsta vetur en fé- lagið sendi ekki hð til keppni í vetur sem leið. Tveir leikmenn íslands- meistara Víkings munu vera á leið- inni til Selfoss, samkvæmt áreiðan- legum heimildum DV, en það eru þær Heiða Erhngsdóttir og Hjördís Guðmundsdóttir markvörður. Þá hafa tveir fyrrum liðsmenn Sel- foss, þær Hulda Bjamadóttir og Auð- ur Hermannsdóttir, ákveðiö að snúa heim en þær léku með Fram í vetur. Ennfremur mun Drífa Gunnarsdótt- ir úr Stjömunni ganga til hðs við félagið. Hermundur Sigmundsson, lektor í íþróttafræðum, sem þjálfað hefur í Noregi við góðan orðstír undanfarin ár, hefúr verið ráðhm þjálfari hðsins. Hermundur lék á sínum tíma með StjömunniogsíðaníNoregi. -BL Hörður Magnússon í dauðafæri gegn Þórsurum en Lárus Sigurðsson varði meistaralega eins og ofi í leiknum i gærkvöldi. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en Þór er áfram á toppi 1. deildar. DV-mynd GS Lárus hetja Þórs -þegar FH og Þór gerðu markalaust jafntefli 1 Kaplakrika „Ég er nokkuð ánægður með að hafa náð í stig þó svo að ég sé aldrei fyllilega ánægður nema að sigra. Við lékum ekki vel, það vantaði einhvem neista og hálf- gerð deyfð var í liðinu. Við erum þó enn á toppnum og ætlum að halda okkar striki þar," sagði Láms Sigurðsson, markvörður Þórs við DV eftir að FH og Þór höfðu gert markalaust jafntefli í Kaplakrika í gærkvöldi. Þórsarar eru því enn taplausir í deild- inni og deila efsta sætinu ásamt Skaga- mönnum. Það var þó enginn meistara- bragur á leik Akureyrarhösins í gær og Þórsarar geta þakkað Lámsi Sig- urðssyni markverði að liðið tapaði ekki sínum fyrsta leik. FH-ingar réðu lögum og lofum á vell- inum mest allan leikinn enn eins og gegn leiknum gegn Val á dögunum tókst liöinu ekki að skora. Það var fátt um marktækifæri í fyrri hálfleik. Á 25. mín- útu munaði minnstu að skot Harðar Magnússonar skoppaöi í markhomið og á lokamínútunni átti Sveinbjörn Hákonarson gott skot sem fór í stöng og framhjá. Það minnistæðasta í síðari hálfleik var einvígi Harðar Magnússonar, fram- herja FH, og Lárusar Sigurðssonar í Þórsmarkinu. í íjórgang átti Höröur góð skot að markinu en Lárus varöi í öll skiptin mjög glæsilega. Á 88. mínútu munaði engu að Þórsarar hreinlegu stælu sigrinum. Eftir slæm mistök í FH vöminni komst Sveinbjöm Hákonar- son einn innfyrir en Stefán Amarsson varði vel með úthlaupi. FH-ingar léku á köflum mjög góða knattspymu en náðu ekki að nýta sér yfirburðina. Miðjumenn hðsins þeir Ólafur Kristjánsson, Andri Marteins- son og Hallsteinn Amarson léku allir vel og Hörður Magnússon var stór- hættulegur í framlínunni og óheppinn að ná ekki að skora. Lítið reyndi á vörn- ina og Stefán var ömggur í öllum sínum aðgerðum. Þórsarar geta verið ánægðir með að fá stig eins og þeir léku í gær. Leik- mönnum liðsins gekk afar ifla að hald boltanum innan hðsins og maöur hafði það á tflfinningunni að þeir léku upp á jafntefli. Láms í markinu var yfirburð- armaður í Uðinu, mjög yfirvegaður og snjall markvörður. Vamarlega léku Þórsarar vel en allan brodd vantaði í sóknina. Baráttan var hins vegar tfl staðar og meðan hennar nýtur við eru Þórsarar ekki auðunnir. „Ég er mjög óánægður með aö hafa ekki náð í öll stigin. Við geröum allt nema að skora og Lárus var okkur sér- staklega erfiður. Þegar Hörður er í svona strangri gæslu á að losna um ein- hvern annan í hðinu þó svo að það hafi ekki gerst í þessum leik. „Við mætum tvíefldir tfl leiks gegn KR á mánudag- inn," sagði Ólafur Kristjánsson, fyrir- hði FH, við DV eftir leikinn. -GH Fram á sigurbrautinni Gyffi Kristjánœan, DV, Akureyri: „Viö vissum að þetta yrði erfitt og það yrði aö hafa fyrir hlutunum þvi það er ekkert sjálfsagt að sækja stigin hingað. Það vantaöi neistann hjá okk- ur i fyrri hálfleik en ég er ánægður með síðari hálfieikinn og sigurinn að sjálfsögðu. Hann var sá þriðji í röð og við verðum bara að halda áfram að vinna til að komast þangað sem við vfljum vera, á toppinn," sagði Pétur Ormslev, þjálfari og besti maöur Fram, eftir sigur liös síns á KA fyrir noröan í gærkvöldi, 2-1. Ekki er hægt að segja annað en að sá sigur hafi verið verðskuldaður. Framarar virkuðu sterkaii mestaUan leikinn. Þeir höfðu undirtötón á miðj- unni og í vöminni, sem var geysiör- ugg, var Pétur Ormslev eins og herfor- ingi og steig vart vitlaust niöur fæti allan leikinn. Hins vegar vantaði meiri ógnun í sóknina hjá þeim en tvö ódýr mörk nægðu tfl sigurs og reyndar var mark KA einnig af ódýrari gerðinnL Fram tók forustuna á 38. min. Send- ing kom inn í vítateig KA, þar hrökk boltiim af varnarmanni og skyndilega var Valdimar Kristófersson einn á auð- um sjó. Svoleiöis færi misnota marka- skorarar ekki og gott skot Valdimars fór út viö stöng. KA-menn „saumuðu" að Frömurum fram að leikhlé og áttu þrjú ágætisfæri og úr einu þeirra bjargaði Steinar Guðgeirsson á línu. Jöfnunarmark KA kom á 64. mínútu. Úr homspyrnu náði Gunnar Már Más- son boltanum úti í vitateigshominu fiær og skaut úr fremur erfiöri að- stöðu. Boltinn sigldi á milli manna og Hafsteinn Jakobsson, sem Framarar reiknuðu meö að myndi stýra boltan- um i martóö, lét hann fara og í fjær- homið sigldi boltinn. Og sigurmark Fram, sem kom á 86. mínútu, var það ódýrasta af þeim öll- um. Haukur Bragason, markvöröur KA, kom út í vítateiginn til að hand- sama boltann en náði honum ektó og Steingrímur Birgisson skallaði frá. Ekki tókst betur til en svo að hann skallaði boltann til Valdimars og hann skallaði tfl baka og alla leið í martóð. Bæði iið áttu fleiri tætófæri tfl að skora enurslitin vora sanngjöm. Það vantar greinilega einhvem neista í KA-liðiö til að dæmiö gangi upp og oft er eins og óeölilegt bil á milli manna. Gunnar Gíslason átti frábæran dag og var langbesti maður liðsins. Það er greinilegt að Framarar em komnir á sigurbraut og liðið leikur mjög öruggan leik þótt oft hafi hann verið áferðarfallegri en að þessu sinni. Ektó er á neinn hallað þótt sagt sé að Pétur Ormslev hafi veriö langbesti maður Uðsins og vallarins um leið. ___________________________Iþróttir íslandsmótið 1 knattspymu: Enntapa Blikamir - að þessu sinni fyrir Valsmönnum, 2-0 Breiöabliksmenn úr Kópavogi eru enn án stiga í 1. defldinni i knatt- spymu eftir 2-0 tap gegn Val á Hhð- arenda í gærkvöld. Þrátt fyrir nokk- ur færi virtist Uðinu fyrirmunað að skora og Valsmenn gerðu út um leik- inn með tveimur mörkum í síöari hálíleik. Fyrri hálfleikur var nokkuð fjörug- ur og bæði hðin fengu góð tækifæri til þess að komast yfir. Gunnlaugur Einarsson, Val, skaut yfir, Cardakhja varði frábærlega langskot Ágústs Gylfasonar og Porca átti þrumuskot í vinkflinn. Hinum megin á velhnum átti Valur Valsson þrumuskot rétt yfir og Bjami Sigurðsson varði gott skot Wfllum Þórs frá vítateignum. í síðari hálíleik skaut Grétar Steindórsson rétt yfir mark Vals, en síðan gerðust þeir Jón Grétar og Porca Valsmenn ágengir við mark Blikanna. Á 71. mín. fengu Valsmenn mark á sflfurfati. Anthony Karl Gregory, nýkominn inn á sem vara- rriaður, lék upp að endamörkum, Cardaklija renndi sér í boltann, Ant- hony féll við og Gunnar Ingvarsson, dómari leiksins, benti á vítapunkt- inn. Úr vítaspymunni skoraöi Stein- ar Adolfsson af öryggi. Þremur mín- útum síðar var Athony aftur á ferð- inni, fékk sendingu frá Porca og skoraði í fjærhomið. Stuttu fyrir leikslok fékk Anthony enn eitt færið, en lét verja frá sér einn gegn mark- verði. Umdeild vítaspyrna var vendipunkturinn „Ég er ektó vanur að gagnrýna dóm- ara, en þetta var ektó vítaspyrna. Þetta var vendipunkturinn í leiknum og eftir markið var þetta mjög erf- itt,“ sagði Vignir Baldursson, þjálfari Breiðabliks, í samtah við DV eftir leitónn. „Það er.ektó hægt annað en vera óánægður með þessi úrsht, það er blóðugt að nýta ektó færin. Staða okkar er oröin mjög slæm, en það er enn mikið eftir af mótinu,“ sagði Vignir, en Blikamir em án stiga í defldinni eftir 6 umferðir. „Markmaðurinn kom aðeins við mig, en þetta var ektó pottþétt víti. Ég varð að sanna mig í þessum leik og ég vona að það hafi tekist. Þetta var sanngjam sigur og við emm með Uð sem á að vera í toppbaráttunni," sagði Anthony Karl í samtah við DV eftir leitónn. -BL Danmörk Úrshtaleikurinn í Evrópu- keppni landsliða í knattspymu fer fram Ullevi-leikvanginum í Gautaborg og hefst klukkan 18.15 að islenskum tíma. Það em Þýskaland og Danmörk sem leika til úrslita. Þýskaland hefur unnið tvo leiki í keppninni, gert eitt jafiitefli og tapað einum. Marka- tala liðsins er 7-6. Danir hafa unnið einn leik, gert tvö jafiitefli og tapað einum. Markatalan er 5-5 en þess bera að geta aö víta- spyrnukeppni Dana gegn Hol- lendingumtelstekkimeð. -GH Byrjunariið Daita Dönsku leikmennimir era nú allir aö ná sér eftir leikinn gegn Hollendingum. Byrjunarhð Dana í kvöld veröur þannig: Peter Schmeichel, John Sivebaeck, Lars Olsen, Kent Nielsen, Claus Christiansen, Kim Christofte, John Jensen, Henrik Larsen, Kim Vflfort, Flemming Povlsen og Brian Laudrup. Meðalaldur danskahðsinser27,6ár. -GH Byrjunariið Þjóðverja Byijunarhö Þjóðverja í kvöld verður þannig: Bodo fllgner, Stef- an Reuter, Thomas Helmer, Júrgen Kohler, Guido Buchwald, Andreas Bremhe, Thomas Hssler, Stefan Effenberg, Matthi- as Sammer, Júrgen Klinsmann og Karl-heinz Riedle. Meðalaldur þýskahösinser26,5ár. -GH Landslið KSl í Kringlusporti Landsliðstreyjan Stolt íslenska landsliðsins í knattspyrnu ABM og Nike Landsliðsbúningurinn verður kynntur í Kringlusporti ásamt búning- um Fram, Fylkis og UBK og öðrum vörum frá ABM og Nike. Leikmenn sigurliða íslands, þeir sem unnu Ungverja, 2-1, og þær sem unnu Skota, 2-1, munu stjórna skotkeppni næstkomandi laugardag, 27. júní, milli kl. 12.00 og 14.00 þar sem verðlaun verða veitt fyrir hittni. Knattspyrnuvörur frá ABM og Nike verða á kynningarverði þessa tvo daga. Áfram ísland! KRINGLU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.