Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1992.
27
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Tilsölu
Gamla kaupfélagið, Hafnarfirði.
(Strandgötu 26 v/pósthúsið). Gægjast
mátt um glugga inn, gott er margt að
sjá og fá. Það má hressa huga þinn,
hversu verðin eru lág. Opið 10-18,
fóstud. 10-19, laugard. 10-14.
Líka inng. sjávarm., Fjarðargata.
Úr Rvk með sjó og t.v. hjá pylsubarn-
um. Af Suðurn. með sjó framhjá menn-
ingarmiðst. og þá hart í stjór hjá
pylsub. Næg bílastæði.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáaug]ýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Til sölu 5 stk. 33" jeppadekk á 6 gata
felgum, BMW 318i, árg. '82, Volvo
station '82, 5 dyra, húsbíll, Renault
Trafik '85, einn með öllu, dísil og Niss-
an Cabstar sendibíll með kassa, ný-
upptekin vél og kúpling ókeyrð, góður
stgrafsl. Uppl. í síma 91-72672.
Ódýr málning.
Úti- og innimálning, 10 1, á 3.610 kr.,
viðarvörn, þekjandi, 2 '/2 1, á 1.320 kr.
Eigum einnig allar aðrar gerðir af
málningu á mjög góðu verði.
Wilckens umboðið, skipamálning hf.,
Fiskislóð 92, s. 91-625815. _________
Nes-pizzur. 9" kr. 400 - 12" kr. 600 -
16" kr. 800. Grunnverð. Tilboð í hádeg-
inu: hamborgarar, franskar, kók eða
Pizzubátur, franskar, kók, kr. 450.
Pöntunarsími 612030.
• Nes:pizza, Austurströnd 8.
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Handrið, stigar. Smíðum allar gerðir
inni- og útihandriða úr áli, stáli og
ryðfríu efni, gott verð. Verðtilboð,
greiðslukjör. Vélsmiðja Hrafns Karls-
sonar, Skemmuvegi 34 N, s. 670922.
Kaupum og seljum notaða geisladiska,
hljómplötur, myndbönd, frímerki,
póstkort, spil, bækur, blöð o.fl. Lítið
inn, það borgar sig. Safnarabúðin,
Frakkastíg 7, sími 27275. Opið 14-18.
Mávastell - Amatörstöð. Kaffimáva-
stell til sölu, einnig Kenwóod TS520
Transceiver fyrir amatöra, allt nema
loftnet fylgir. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-5470.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Grár leöurhomsófi til sölu, klassískur,
stór og góður, stærð 2,60 x 2,60, verð
aðeins kr. 95.000. Uppl. í síma 91-
673759 milli kl. 19 og 22 öll kvöld.
Gólfdúkar. 30-50% verðlækkun,
rýmingarsala á næstu dögum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010._____________________
Gólfteppi, 30-50% verölækkun,
rýmingarsala á næstu dögum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Hornsófi frá Öndvegi kr. 95 þús., svört
Ikea hilla kr. 7.500, hvítt skrifborð kr.
3.500, eldhúsborð og stólar kr. 2.500.
Upplýsingar í síma 91-10284.
Logg Hi-fi rekki frá Ikea til sölu, ónotað-
ur en samsettur, verð kr. 5.500, einnig
þrekhjól, svo til ónotað, á kr. 12.000.
S. 91-673759 kl. 19-22 öll kvöld.
Minigolf. Til sölu rólur, vegasölt, borð
með áföstum dekkjum og rugguhestar
á gormi. Einnig hlið fyrir sumarbú-
staðalönd. Uppl. í s. 91-71824 e.kl. 18.
Til sölu Simo kerruvagn, 2 kvenreið-
hjól, 26" og 28", lítið notuð göngugrind
og 20" Hitachi litasjónvarp. Uppl. í
síma 91-72672.
4 UWE Ijósabekkir til leigu eða sölu.
Bekkirnir hafa allir 3 andlitsljós +
36 perur. Uppl. í síma 91-76070.
Brauöbakari. Funai Auto, Bakery
brauðbakari til sölu, nýlegur. Uppl. í
síma 93-12861.
Gólfflisar. 20% afsláttur næstu daga.
Harðviðarvaí, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Innihurðir. 30-50% verðlækkun á
næstu dögum. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Kirby ryksuga með teppahreinsara til
sölu, verð 80 þús. Upplýsingar í síma
92-68642 e.kl. 20.
Suzuki Swift, árg. '88, til sölu, 2 dyra,
alhvítur, ekinn 48 þús. km, verð 400
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-54062.
Til sölu ný Kirby ryksuga, selst á 60
þús., staðgreitt, annars 70 þús. Upp-
lýsingar í síma 98-34621.
Sófasett + sófaborö til sölu. Uppl. í
símum 92-14458 og 91-27371.
ísvél 'til sölu. Tilboð óskast í ísvél.
Uppl. í síma 91-54780 milli kl. 10 og 13.
Kirby ryksuga til sölu, lítið notuð, kr.
45.000, 3-^1 ára pokanotkun fylgir.
Uppl. í síma 985-38444.
Nýr Master hitablásari til sölu, einnig
3 kW rafmagnshitablásari. Uppl. í
síma 93-11224 eða 93-12635 á kv.
Sony monitor til sölu, verð aðeins kr.
90.000. Uppl. í síma 91-673759 milli kl.
19 og 22 öll kvöld.
¦ Oskast keypt
Óska eftir að kaupa afgreiðsluborð og
lausar hillur í verslunarhúsnæði,
einnig ljósaskilti. Upplýsignar í síma
91-675180 og 91-79833.
Ath. Reykofn. Óskum eftir að kaupa
reykofna, stóra og smáa. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 91-632700. H-5486.
Verslun
Gardinuefni, fataefni. Tilbúnir kappar
og storísar. Frábær verð, gerið saman-
burð. Verslunin Inga. Sími 91-43812,
Hamraborg 14 A.
¦ Pyiir ungböm
Britax barnavagnar, kerrur og rúm.
Umboðssala á notuðum barnavörum.
Barnabær, Ármúla 34, sími 689711.
Ljósgrár Silver Cross barnavagn, minni
gerðin, til sölu eftir eitt barn, kr.
23.000. Uppl. í síma 91-651941 e. kl. 19.
Námskeið i ungbarnanuddi byrjar 2.
júlí. Uppl. og innritun hjá Þórgunni
í síma 91-21850.
Heimilistseki
Isskápur með sérfrystihólfi til sölu, hæð
1,52 x 60, á sama stað óskast ísskáp-
ur, helst með sérfrystihólfi, hæð 1,45-
1,48 x 60. Sími 91-77995 e.kl. 17, Lilja.
Snowcap frystiskápur og nýlegur ís-
skápur, til sölu. Uppl. í símum 91-77569
og 91-667689.
Til sölu Phillps ísskápur, stærð 135x55.
Uppl. í síma 91-673934.
Hjóðfæri
Mjög gott úrval af píanóum og flyglum,
greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, sími 91-688611.
Pianóstillingar og viðgerðir. Unnið af
fagmanni. Jóhann Fr. Álfþórsson.
Píanó og sembalsmiður. Uppl. í síma
91-610877.
Til sölu Proteus XR hlaðin nýjum
soundum, einnig Atari 1040 ST með
Pro 24 og master score og fleiri forrit.
Uppl. í s. 91-19215/91-29212, Hjörtur.
Trommunámskeiðin hefjast í júlí.
Kennari: Ingó fv. S.S. Sól. Áhugasam-
ir hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700.
H-5482. Hljóðmúrinn, hljóðkerfaleiga.
Óska eftir Combbressor, Rat, Cry baby,
Octaver og Digital Delay. Uppíýsing-
ar í síma 91-672839.
Hljómtæki
Sony geislaspilari til sölu, einnig
Toshiba 28" litasjónvarp, 2 ára gam-
alt, selst á góðu verði. Uppl. í síma
97-81578, símboði 984-52478.
M Teppaþjónusta
Hreinsum teppi og húsgögn með kraft-
mikilli háþrýstivél og efnum sem gera
teppin ekki skítsækin eftir hreinsun.
Erna og Þorsteinn í síma 91-20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
Húsgögn
• Ódýrt. Sófasett, skrifstofuhúsgögn,
veggsamstæður, kojur, hornsófar,
barnarúm, fataskápar, kommóður.
Gamla krónan, Bolholti 6, s. 679860.
Svart leðursófasett, 3 + 2, og glersófa-
borð til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 91-611573.
Svart leöursófasett, 3 + 2 + 1, 3 mán., til
sölu, verð kr. 80.000. Uppl. í síma
91-54950.
Til sölu tveir baststólar frá Habitat og
Carlsboro sófi frá Ikea. Uppl. í síma
91-657361.
Mjög glæsilegt leðursófasett, 3 + 1 + 1,
til sölu. Uppl. í síma 92-12039.
Málverk
Mikið úrval af málverkum, grafik,
plakötum, styttum og fleira.
Listinn hf., innrömmun/gallerí, Síðu-
múla 32, sími 91-679025.
íslensk grafik og málverk, m.a. eftir
Tolla, Eirík Smith, Kára Eiríks og
Atla Má. •Rammamiðstöðin,
Sigtúni 10, sími 91-25054.
Bólstrun
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs. Sækjum,
sendum. Framl. nýjar springdýnur.
Ragnar Björnss. húsgagnabólstrun,
Dalshrauni 6, s. 651740/ 50397.
Antik
Andblær liðinna ára. Mikið úrval
antikhúsgagna og fágætra skraut-
muna frá Danmörku. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-húsið, Þver-
holti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
Tölvur
Forritabanki á ameríska visu. Meðal
efnis yfir 1000 forrit f. Windows, leikir
í hundraðatali, Sound Blasterefni +
yfir 150 aðrir flokkar. Módemsímar
98-34971 og 98-34981. Og nú aukum við
þjónustuna með disklingaþjónustu við
módemlausa. Sendum ókeypis pönt-
unarlista á disklingi. Kreditkortaþj.,
opið allan sólarhringinn. Þar sem þú
velur forritin. Tölvutengsl, s. 98-34735.
Eltech. Frábærar tölvur frá USA, t.d.:
386 DX/40 MHz, 100 Mb diskur, SVGA
litaskjár, kr. 128.400. Einnig 486 vélar
á ótrúlegu verði. •Bestu kaupin!
• Hugver, . Laugavegi 168, gegnt
Brautarholti, s. 91-620707, fax 620706.
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 420. Leikir,
viðskipta-, heimilis-, Windows forrit
o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista.
Tölvugreind, póstverslun, sími
91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021.
Macintosh-eigendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirliggjandi.
PóstMac hf., s. 91-666086.
Til sölu Macintosh SE tölva og Image
Writer II prentari. Uppl. í síma
92-27918.
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir. og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hveríísgötu 103, sími 91-624215.
Viógerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Einnig þjónusta fyrir af-
ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum.
Fullk. loftnetaþjónusta. Láttu fag-
menn m/áratugareynslu sjá um málið.
Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 627090.
Loftnet. Viðgerðir, uppsetningar,
minni og stærri kerfi, áralöng reynsla,
kvöld- og helgarþjónusta. Sjónvarps-
þjónustan, sími 91-642501 (símsvari).
Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg.
samdæg. Kaupum/seljum notuð tæki.
Breytum Nintendo leiktölvum. Radio-
verkst. Santos, Hveríísg. 98, s. 629677.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð.
Viðgerðar- og loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarpsviögerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video-
tækjum, myndlyklum, loftnetum,
nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf.,
Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720.
Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Dýrahald
Ath.l Hvolpaleikskóli og hundaþjálfun
hjá Mörtu er árangursríkt, einfalt,
öruggt og skemmtilegt.
Hundaþjálfunarskóli Mörtu, s. 50150.
Hundagæsla. Sérhannað hús, 9 ára
reynsla. Hundagæsluheimili Hunda-
ræktarfél. ísl., Arnarstöðum v/Selfoss,
s. 98-21031. Visa/Euro. Geymið auglýs.
Látlð hundinum liða vel hjá okkur á
meðan ykkur líður vel í fríinu.
Hundagæslan, Þormóðsdal,
Mosfellsbæ, sími 91-667601.
Hundahótelið Kirkjubrú, síml 91-651408.
Við tökum hunda í gæslu til lengri
eða skemmri dvalar.
M Hestamennska
6 vetra, rauður klárhestur með tölti,
mjög reistur og glæsilegur, sonar-son-
ur Sörla. Verðhugmynd 150 þúsund.
Uppl. í símum 91-612291 og 91-619900.
Hef til sölu gott úrval hrossa, tamin sem
ótamin. Tek afsláttarhross upp í sem
greiðslu á kr. 20 þús. Uppl. í síma
98-78551.
Einkabeitilönd í Biskupstungum. Beit-
arhólf með sérrétt og aðstöðu fyrir
reiðtygi til leigu í Kjarnholtum, Bisk-
upstungum. Aðrekstrarþjónusta. Frá-
bær aðstaða og reiðleiðir. Upplýsing-
ar í síma 98-68998, Gísli.____________
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Hestaflutningabill fyrir 9 hesta til leigu
án ökumanns, meirapróf ekki nauð-
synlegt. Bílaleiga Arnarflugs við
Flugvallarveg, s. 91-614400.
Hjól
Suzuki GSXR 1100 '90 til sölu, með
Nitro, MSD kveikju, flækjum, Dyno-
jet o.fl. Öflugasta hjól á íslandi, á ís-
landsmet í hraða og tíma í kvartmílu.
Verð 1100.000 stgr. S. 671240 og 79263.
21 girs fjallahjól til sölu, Trek Antilope,
stærð 830, neon-gult með litlum svört-
um rákum. Upplýsingar í síma
91-45466.
Eigum fyrirliggjandi ný Yamaha
mótorhjól, Virago 1100 og 535,
FZR600, XJ900 o.fl.
Jötunn hf., sími 91-634000.
Er með Honda Civic Sport, árg. '87,
ásett verð 700 þús., vil skipta á hjóli.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
91-651277 eða 984-58095 (símboði).
GS 1150. Til sölu Suzuki GS 1150 '85,
stórglæsilegt og vel með farið, flækjur
og Racefilterar, ný dekk, selst aðeins
gegn staðgreiðslu. S. 91-683070/621881.
Hein Gerícke mótorhjólagalli til sölu:
jakki, buxur, skór, hanskar og Shoei
hjálmur, vel með farið. Upplýsingar í
síma 92-15981.
Hjól og 3 bílar. Suzuki GSX 750F, '89,
ódýrt, BMW 318i, '77, kr. 35 þ., Willys
'75, 8 cyl., nýskoð. og Escort station
'85, ameríkutýpa. S. 650560 eða 625110.
Mikið úrval af leðurfatnaði, hjálmum
o.fl. „Við erum ódýrastir."
Karl H. Cooper & Co,
Skeifunni 5, sími 91-682120.
Suzukl GS 550 ES, kom á götuna '89,
nýupptekin vél og kassi, verð 470 þús.
Athuga skipti. Uppl. í símum 98-23100
og 98-33443.
Pjórhjól
Óska eftir fjórhjóli, margt kemur til
greina, má þarfnast viðgerðar. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-5484.
Vetrarvörur
Bill óskast í skiptum fyrlr vélsleða.
Upplýsingar í síma 91-30647.
Byssur
Islandsmeistaramót I.B.S. í léttum og
þungum vargrifflum, verður haldið á
félagssvæði Skausts, Egilsstöðum,
dagana 10. og 11. júlí. Keppendur
skrái sig fyrir 4. júlí í síma 97-11124
og 97-11458 á kvöldin.
Sako riffilskot i úrvali: Cal. 22 Hornet
222, 22-250, 22PPC, 6PPC, 243, 6.5x55,
7x57, 30-30, 308, 30-06. Útilíf, s. 812922,
Veiðimaðurinn, s. 16760, Vesturröst,
s. 16770, Veiðikofinn, s. 97-11437.
Ein fallegasta haglabyssan á íslandi til
sölu. Beretta 682L sporting O/U, með
skiptanlegum þrengingum o.fl. Símar
97-11437 og 97-11457 á kvöldin, Sveinn.
•ELEY SKEET skotin komin aftur.
Gamla góða verðið, kr. 595, pakkinn.
Sportvörugerðin, Mávahlíð, s. 628383.
Hug
Elnkaflugmaður óskar eftir Cessna 150
eða 152 til leigu. Ýmsir samningar
mögulegir. Uppl. í síma 91-35858.
Óska eftlr góðum hlut i Cessna Skyhawk
172, (hlutafélag skilyrði). Uppl. í síma
91-44752 og 985-21663.
¦ Vagnar - kerrur
14 feta hjóihýsi til sölu ásamt nýju,
15 m2 sólhúsi (glerhúsi), staðsett á
góðum stað í Þjórsárdal. Upplýsingar
í síma 91-53225 og 985-27952.________
HJólhýs! - Flúðir. 12 f. hjólhýsi til sölu,
uppsett m/fortjaldi og palli, ferða wc
getur fylgt. Til sýnis og sölu um helg-
ina á Flúðum. S. 985-23006 og 674406.
Hjólhýsi. Til sölu 16 feta hjólhýsi (er
nú á Laugarvatni). Hugsanleg skipti
á góðum tjaldvagni og milligjöf stað-
greidd. Uppl. í s. 91-670749 og 91-43812.
Alpen Kreuzer Select '90 ttl sölu. Verð
250 þús. Upplýsingar í síma 91-74711.
M]ög góð fólksbilakerra til sölu. Uppl
í síma 91-675659 eftir kl. 17.
M Sumarbústaðir
Óbleiktur WC pappír. Sumarbústaða-
eigendur, bændur og aðrir sem hafa
rotþró. Hjá Rekstrarvörum fáið þið
óbleiktan endurunninn WC pappír,
úrval hreinsiefna sem brotna niður í
náttúrunni o.m.fl. Einnig úrval af ein-
nota vörum, t.d. dúkum, servíettum,
glösum, diskum og hnífapörum.
Opið mán.-fös., kl. 8-17.
Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, 110
Rvík, s. 91-685554.
Fyrir sumarhúsið.
Rotþrær, 1500 lítra, kr. 45.760.
Sturtuklefar, fullbúnir, frá kr. 43.900.
Ennfremur allt efni til vatns- og hita-
lagna svo og hreinlætistæki, stálvask-
ar á góðu verði. Vatnsvirkinn hf.,
Ármúla 21, s. 91-685966 og 686455.
Sumarbústaðareigendur, Árnessýslu.
Tökum að okkur raflagnir í sumarbú-
staði, leiðandi fyrirtæki í raflögnum á
Suðurl. í 13 ár. Vanir menn, góð þjón.
Árvirkinn hf., s. 98-21160 og 98-22171.
Sumarbústaður eða heilsárshús óskast
til leigu fyrir sænsk hjón með tvö
börn í viku til 10 daga í ágúst, helst
í grennd við Hveragerði, Eyrarbakka
eða nágrenni. Uppl. í síma 91-622278.
Sumarbústaðalóð, útsala. Til sölu 1
hektara lóð 75 km frá Reykjavík, verð
aðeins 320 þús. stgr. Uppí. í símum
91-674406 og 985-23006.
Sumarbústaðateikningar. Allar teikn-
ingar (teiknipakki). Biðjið um nýjan
bækling „1992". Teiknivangur,
Kleppsmýrarvegi 8, Rvk, s. 91-681317..
Sæplast - rotþrær. Framleiðum rot-
þrær fyrir sumarbústaði og íbúðarhús,-
gæðavara á hagstæðu verði.
Sæplast hf, Dalvík, s. 96-61670.
M Fyrir veiðimenn
•Veiðihúsið auglýsir, sandsíli, maðk-
ar, flugur, spónar, töskur, kassar,
stangahaldarar á bíla, stangir, hjól,
hnýtingaefni, veiðileyfi, flotbátar.
Troðfull búð af nýjum vörum, látið
fagmenn aðstoða við val á veiðigræj-
um. Verslið við veiðimenn, póstkröfu-
þjón., símar 622702 & 814085.-
Ódýrt, ódýrt. Nú er tækifærið að prófa
hafbeit í bæjarlæknum eða eldi í vatn-
inu. Hef ennþá til sölu gönguseiði,
30-60 grömm, á Suðurlandi eða Norð-
urlandi. Útvega leyfi og flutning ef
með þarf. Hringdu og ræddu málin.
Ég er við símann eða tekið við skilab.
Uppl. gefur Óli í s. 96-52298 á kv.
Gistihúsið Langaholt á Snæfellsnesi er
á besta stað, jafnt til ferða á Snæfells-
jökul, Eyjaferða og skoðunarferða
undir Jökli. Gisting fyrir hópa, fjölsk.
og einstakl. Lax- og silungsveiðileyfi.
Visa/Euro. Uppl. og tilboð í síma
93-56719 og 93-56789.
Veiðibúð Lalla auglýsir. Veiðleyfi í
Hvolsá og Staðarhólsá og Arnarvatni
stóra. Maðkar og aðrar veiðivörur í
miklu úrvali, regnfatnaður á alla fjöl-
skylduna. Veiðibúð Lalla, Miðvangi
'41, Hafnarfirði, sími 653597.
Veiðihúsið. • Veiðileyfi. Til sölu lax-
veiðileyfi í yfir 20 ám, t.d. í Korpu og
Soginu. Einnig silungsveiðileyfi á yfir
30 veiðisvæði. Full búð af vörum,
verslið við veiðimenn. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, s. 91-814085 og 91-622702.
Veiðileyfi - Geirsá í Borgarfirði. .
Silungsveiði fyrir alla fjölskylduna.
Eldunar- og hvíldaraðstaða á far-
fuglaheimili innifalin í verði. Ódýr
gisting. Blómaskálinn, Kleppjárns-
reykjum, s. 93-51262, hs. 93-51185.
Tilboð. Flugustangasett frá kr. 11.550,-
uppsett m/taum, tilbúið í veiðiferðina.
Þeim sem þiggja þetta tilboð bjóðum
við í veiðitúr með kastkennurum.
•Kringlusport, Borgarkringlunni.
Ath. Maðkur, maðkur, maðkur. Mjög
góður laxamaðkur, sá besti í bænum.
Uppl. í sima 91-75868.
Laxa- og silungamaökar til sölu.
Upplýsingar í síma 91-51906.
Geymið auglýsinguna!!
NORÐDEKK
FRABÆR, SÓLUD
FÓLKSBÍLADEKK
GÚMMIVINNUSTOFAN HF
RÉTTARHÁLSI 2, S.814008 8 91 814009
SKIPHOLTI 35 S. 31055