Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1992. Smáauglýsingar ■ Vörubílar Forþjöppur, varahlutir og viögeröir. Eigum eða útvegum flesta varahluti í .vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Óska eftir aö kaupa vörubilskrana og skóflu. Uppl. í símum 91-36583 og 623627 eftir kl. 18. ■ Vinnuvélar Ódýrar traktorsgröfur. Til sölu MF 70, árg. ’74, 90 hö., sjálfskipting, ágœt dekk, ástand og útlit gott, einnig International 3500, árg. ’75, 80 hö., sjálfskipt, ágæt dekk, opnanleg fram- skófla, ástand og útlit gott. S. 97-12385. Eftirtaldar vinnuvélar eru til sölu: •JCB 3CX traktorsgrafa, árg. ’88. • CAT. D5B, árg. ’81. Allar uppl. veittar hjá véladeild okkar í s. 91-38820. Bræðurnir Ormsson hf. Færibönd. Eigum fyrirliggjandi færi- bandareimar, 650 og 800 mm breiðar. Vélakaup hfl, sími 91-641045. Óska eftir aö kaupa baggatínu. Uppl. í síma 96-52208. ■ Lyftarar Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale_ rafmagns- og dísil- lyftara. Árvík hfl, Ármúla 1, s. 687222. Notaðlr lyftarar. Uppgerðir rafmagns- lyftarar, lyftigeta 1000-2500 kg, árg. ’86-’89. Hagstætt verð og greiðsluskil- málar. Einnig á lager veltibúnaður. Útvegum fljótt allar gerðir og stærðir af lyfturum. Gljá hfl, sími 98-75628. Til sölu notaður Still disillyftari, árg. 1986, lyftigeta 2.500 kg. Jötunn hfl, sími 91-634000. Tveggja tonna Clark rafmagnslyftari með hliðarfærslu til sölu, nýlega yfir- farinn. Upplýsingar í síma 91-641155. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru station 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólks- bílakerrur og farsíma til leigu. Flug- stöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Óska eftir Toyota Hatch back, árg. ’88, eða Touring ’89, í skiptum fyrir Hondu Civic sedan ’85, ekna 109.000, verð kr. 450.000, staðgr. milligjöf. S. 686003 og 682905 (símsvari). 250 þúsund staðgreitt. Góður japansk- ur bíll óskast á allt að 250 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-685171 eftir kl. 17 föstudag og laugardag. Slétt skipti eða ódýrari. Er með Möxdu 323 GLX 1500, árg. ’87. Ekinn 60 þús. km. I sk. fyrir 4wd. fólksb. eða óbreytt- um jeppa. S. 91-11432 og 15937 e.kl. 18. Óska eftir góðum bil á allt að kr. 100.000 staðgreitt, þarf helst að vera skoðaður ’93, flest kemur til greina. Símar 98-75838 og 985-25837. Góður japanskur smábíll óskast keypt- ur, verðhugmynd 100-150 þúsund staðgreitt. Úppl. í síma 91-656162. Honda Accord SS AMEX '87, vantar sveifarás og pústkerfi. Upplýsingar í síma 91-813496 eftir kl. 16. Óska eftir góðum bíl sem greiðist með góðri Chevrolet Monzu ’87 og 300 þús. á-milli. Uppl. í síma 93-38957. Þéttikítti á næstum hvaö sem er. Má bera beint á raka og fitusmitaöa fleti. fslensk lesning á umbú&um. Útsölusta&ir: Byggingavöruverslanir, kaupfélðg og SHELL-stö&varnar Sírni 632700 Þverholti 11 Óska eftir nýlegri Lada bifreið, helst vsk bíl, í skiptum fynr Range Rover. Uppl. í símum 91-41823 og 91-654423. VW bjalla óskast. Allar árgerðir koma til greina. Uppl. í síma 91-53512. Óska eftir góðum bil fyrir 140 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-641809. ■ BQar til sölu Volvo Lapplander, á götuna í desember ’82, 35" dekk og vökvastýri, einnig Plymoth Trail-Duster, 8 cyl. 318, sjálf- skiptur, 36" dekk. Báðir bílarnir líta mjög vel út. Einnig til sölu Ford Ran- ger, yfirbyggður pickup, 6 cyl. Perk- ins, 4ra gíra, 40" mudder, þarfnast sprautunar, og Citroen BX 19 TRD ’84. Öll skipti möguleg, helst þó á tjaldvagni/fellihýsi (húsbíl). Uppl. í síma 93-11224 eða 93-12635 á kv. Econoline 250, árg. ’82, 6 cyl., sjálf- skiptur, 2 tankar, hliðarhurðir á löm- um, þarfnast standsetningar, að mestu tilbúinn til sprautunar. Hugsanlegt að taka bíl upp í. Uppl. í símum 91-53125 og 985-24842. Spottpris. Snyrtilegur, svartur Skoda Rapide ’88, fæst á 80 þ., ek. ca 45 þús., nýskoðaður, eitthvað af dekkjum get- ur fylgt. Ath. Gangv. 160 þ. S. 91- 641838/91-43761. Á sama stað til sölu nýlegt vatnsrúm, 1,60x2, á kr. 40 þús. Þrír á útsölu. Til sölu Daihatsu Cuore ’88, 5 dyra, 5 gíra, verð 270 þús. Wag- oneer ’74, allur upptekinn '89, 8 cyl., 290 cc, verð 250 þús. MMC L-300 ’85 með kúlutoppi, 8 manna, vsk-bíll, verð 250 þús. Sími 91-627799 eða 91-642402. VW. Polo 79, innfl., nýtt: bremsur, púst- rör, kúpling, geymir, skoð. ’92, í topp- standi. Verð 50 þ., stgr. Á sama stað bílstóll, 3-5 ára, Britax, verð 3.500. S. eða skilaboð 618258 eða nr. 2 á BSR. Blazer 79, skoðaður ’93, vél 6,2 dísil, árg. ’88, ek. 40 þús. mílur, 36" dekk, , læstur að aftan, 4:56 hlutföll, verð 500 þús. stgr., öll skipti ath. S. 673118. BMW 316i, árg. ’87, 2ja dyra, 5 gíra, ný sumar- og vetrardekk, ekinn 78 þ. km, gott staðgreiðsluverð, skipti á ódýrari möguleg. S. 91-17288 e.kl. 17. Dodge Ramcharger 77, ek. 88 þús. km frá upphafi, sko. ’93, ný teppi, gott lakk, 8 cyl. 318, 35" dekk, verð 530 þús., skipti ath. S. 44996/41017. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Fiaf Ritmo, árg. '82, ekinn 71 þús., skoð- aður ’92, þarfnast smávægilegra lag- færinga, verð 20 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 92-37605._____________________ Ford pickup XLT Lariat, árg. ’87, pickup með öllu, Jaguar XJ6 4,2, árg. ’79 og Lada station, 5 gíra, árg. ’88. Uppl. í símum 985-33771 og 91-650961. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Lada Sport, árg. ’86, til sölu, skoðuð ’93, lítur mjög vel út á nýjum dekkj- um. Einnig Ford Taunus, árg. ’81. Uppl. í síma 91-75253._______________ Mazda 323 GLX ’88, ek. 80 þús., km, sk. '93, stgrverð 500 þús., einnig kemur til gr. skuldabr./skipti á ód. Bílatorg, Nóatúni 2, s. 621033 eða bs. 985-22055. MMC Galant GLSi '89, grár, ekinn 54 þús., rafm. í rúðum, centrallæsingar, sumar/vetrardekk, útvarp/segulband, gott lakk. Uppl. í síma 91-671962. Scout 74, sk. ’93, Mustang 79 og Niss- an Capstar sendibíll ’88 til sölu. Á sama stað er til sölu alhliða æfinga- bekkur og þrekstigi. S. 30164 e. kl. 18. Seat Ibiza, árg. ’85, til sölu, þokkalegur bíll, skoðaður út árið, verð aðeins kr. 55.000. Uppl. í símum 92-14244 og 985-36339. Suzuki Swift GTi, árg. ’87, ekinn 63 þús. km, topp stereogræjur, sem nýr að utan og innan, skoðaður ’93, verð 590 þús. Uppl. í s. 91-76070 og 91-74425. Til sölu BMW 318, árg. ’82, sjálfsk., topplúga, litað gler, álfelgur, þokka- legur bíll, selst gegn 200 þús. kr. stað- greiðslu. Uppl. í síma 92-13622. Toyota double cab. Toyota ’91, dísil, ek. 29 þ., 31" dekk, vel með farinn bíll. Góðir greiðsluskilmálar. Skipti koma til greina. S. 98-75838 og 985-25837, Vinnubíll. Ford Pickup, árg. ’70, til sölu, 6 cyl., góð burðargeta, góð sum- ar- og vetrardekk, aukavél og kassi. Uppl. í s. 91-670846 og 985-31940. Volvo station, árg. '80, sjálfskiptur, vökvastýri, aukadekk á felgum, góður bíll, staðgreiðslutilboð óskast. Uppl. í símum 98-23100 og 98-33443. Óska eftir að skipta á Skoda Rapid '86 og einhverju dóti, t.d. köfunargræjum, stereogræjum, margt kemur til greina. TJppl. í síma 98-37778 milli kl. 13 og 19. Útsalal Til sölu vegna fjárhagserfið- leika Saab 99 ’80, með dráttarkúlu, nýsk. ’93, í góðu lagi, verð aðeins kr. 130.000, kr. 95.000 stgr. S. 91-664704. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Daihatsu Charmant, árg. 79, til sölu. Uppl. í síma 91-24515 milli kl. 15 og 19 eða ísíma 18713 milli kl. 19 og 22. Dodge Pickup, árg. 77, til sölu, í heilu lagi eða pörtum, mjög gott boddí og drif. Uppl. í síma 91-72596 eftir kl. 18. Fiat 127 Special, árg. ’82, ekinn 55 þús. km, staðgreiðsluverð 55 þús. Uppl. í síma 91-651447. Húsbíll. Frambyggður Rússajeppi, árg. '83, til sölu, verð kr. 280.000 stað- greitt. Sími 92-37525. MMC L-300, minlbus 4x4, árg. '88, til sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-73759 eftir kl. 20. MMC Lancer GLX ’87 til sölu, ekinn 65 þús., í skiptum fyrir Lancer '89 ’90. Upplýsingar í síma 91-39191. Bill óskast i skiptum tyrir vélsleða. Upplýsingar í síma 91-30647. MMC Lancer, árg. ’80, vel með farinn, skoðaður ’93. Uppl. í síma 91-23919. ■ Húsnæöi í boöi Skólavörðuholt. Þriggja herb. íbúð til leigu. Leiguverð er kr. 38.000 á mán. og óskast 3 mán. fyrirfr. íbúðin er björt og rúmgóð. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer hjá auglýsingaþjónustu DV, merkt „K 5429“. 2 herb. einstaklingsibuð við miðbæinn. Leiga kr. 33.000/mán., einn mán. fyr- irfr. og trygging kr. 60.000. Tilboð sendist DV í dag, merkt „Góður staður 5459“. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra déilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Gamli bærinn. Til leigu björt 3 herb. íbúð á jarðhæð í steinhúsi. Einnig 2 herb. íbúð í risi á sama stað. Lausar 1. júlí. Tilboð ásamt uppl. sendist DV, fyrir 30. júní, merkt „G B 5464”. 2ja herb. ibúð í Smáibúðahverfi til leigu, laus mánaðamótin júní/júlí. Tilboð ásamt uppl. sendist DV, merkt „S- 5481“, fyrir nk. þriðjudagskvöld. 2ja herbergja ibúð til leigu í austurbæn- um, Langholtsvegi, aðeins reglusamt fólk kemur til greina, laus 1. júlí. Til- boð sendist DV, merkt „ÞF-5468”. 3ja herb. ibúð til leigu miðsvæðis i Rvík fyrir par í Háskóla íslands. Upplýsingar og tilboð sendist DV fyrir 1. júlí, merkt „S-108 5479“. 3ja herbergja ibúð í miðbænum. Upp- lýsingar, er greini frá fjölskyldustærð og greiðslugetu, sendist DV, merkt „Strax 5449”. 3ja herbergja íbúð til leigu við Furu- grund í Kópavogi. Upplýsingar í síma 642513 í dag e.kl. 19 og allan laugar- dag._________________________________ Góð 3 herb. kjallaríbúð í nágrenni háskólans til leigu. Laus fljótlega. Engin fýrirframgreiðsla. Tilb. sendist DV fyrir 1. júlí, m. „Reglusemi 5467“. Kaupmannahöfn. Þriggja herb. íbúð til leigu í sumar fyrir ferðamenn, hag- stætt verð. Ratvís, ferðaskrifstofa, sími 641522. Til leigu góð 2ja herb. ibúð í vesturbæn- um við KR-heimilið frá 15. júlí til 15. nóvember. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „V-5474". Til leigu í júlí. Tveggja herb. íbúð, mið- svæðis í Rvík, til leigu frá 1-30. júlí. Húsgögn og heimilistæki fylgja, verð kr. 39.000. Uppl. í síma 91-38338. Til leigu stór og góð 3 herb. ibúð að Miðtúni 82. Uppl. á staðnum. Góð 2 herbergja ibúð á góðum stað í Hraunbæ til leigu nú þegar til 1. jan- úar ’93. Uppl. í síma 91-671895. Góð, 2ja herb. ibúð til leigu, er á besta stað í Breiðholti, stutt í alla þjónustu. Laus strax. Uppl. í síma 91-656235. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. ■ Húsnæöi óskast Fjögurra manna fjölskylda, róleg og reglusöm, óskar eftir 3-5 herbergja húsnæði í Reykjavík frá 1. júlí. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-13984. Reglusöm S manna fjölskylda,(4 full- orðnir) óska eftir 4 herbergja íbúð eða einbýlishúsi á leigu í 1 11/2 ár á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 91-610195 e.kl. 18. Við erum tvö ungmenni utan af landi og óskum eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð frá 1. sept., helst nálægt Ármúla- skóla, en annað kemur til greina. Uppl. í síma 93-81469 eða 93-81326. Einstaklings- eða 2 herb. ibúð óskast, öruggum greiðslum og reglusemi heit- ið. Öppl. í síma 91-672928. Lítil íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði, reglusamur, skilvís og reyklaus sjó- maður, er lítið heima. Uppl. í síma 91-52165 eða 91-51115. Reyklaus hjón með 3 ung börn óska eftir 2 3 herb. íbúð fyrir 1. júlí á höf- uðbsv., reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-682553. Óska eftir að taka á leigu 4 herb. íbúð, má vera parhús, greiðslugeta 50 þús. á mánuði, öruggum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-79308. Óska eftir að taka á leigu 70-100 ms húsnæði, sem henta myndi undir veit- ingarekstur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5476. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Karlmaður óskar eftir ódýru húsnæði þar sem má hafa hitaplötu. Uppl. í síma 91-29825. Reglusamt par óskar eftir lítilli, ódýrri íbúð í grennd við miðbæinn. Upplýs- ingar í síma 91-611364. Sendikennari við HÍ óskar eftir 3-4 herb. íbúð frá 20.8., helst í vesturbæ. Uppl. í síma 91-29195 eða 91-15944. Ungt par, með eitt barn, óskar eftir 3-4 herb. íbúð, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-617077 eftir kl. 20. Óska eftir einstaklings eða 2 herb. íbúð. Uppl. í vinnusíma 91-689777 og heima- sími 91-656715. ■ Atvinnuhúsnæöi Ca 100-200 fm lager- og geymslupláss óskast, má þarfnast standsetn. Æski- leg staðsetn., HF„ austurbæ Kóp. eða Rvk. S. 985-27285 og 651110, Halldór. Til leigu bjart og gott, 240 mJ iðnaðar- eða verslunarhúsnæði, laust strax. Upplýsingar í síma 91-52546. Ársalir hf. - Leigumiðlun - Sími 624333. Fyrsta flokks verslunarhúsnæði til leigu á Skeifusvæðinu. Laust strax. ■ Atvinna í boði Skrifstofustarf. Stundvís, áhugasamur starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa. Ekki sumarstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5491. Danskennaranemi óskast i nám 1. sept. Lágmarksaldur 17 ára. Reynsla í ein- hvers konar dansi æskileg. Hafið sam- band v/DV í síma 91-632700. H-5485. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Múlakaffi. Óskum eftir starfsfólki í afgreiðslu og uppvask. Nánari upplýs- ingar á staðnum frá kl. 13-15 á föstudag og mánudag. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.______________________ Gott sölufólk vantar í símasölu á kvöld- in, og um helgar. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 91-654260. Trésmiðir. Óska eftir tilboði í uppslátt á sökkli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5469. ■ Atvinna óskast Halló! Ég er 25 ára og er að leita mér að vinnu, ábyrg, reglusöm og harð- dugleg, flest kemur til greina, er vön útkeyrslu. Ef þig vantar hressan starfskraft hringdu þá í síma 91-42996. Við höfum starfskraftinn sem þig vant- ar, fjölbr. menntun og víðtæk reynsla. Öpið milli 8 og 17 virka daga. At- vinnumiðlun námsmanna, s. 621080. ■ Bamagæsla Halló! Ég er 1 'A árs strákur og mig vantar góða parnapíu til að passa mig nokkur kvöld í mánuði og á daginn í 1 mánuð í sumar, bý í Seljahverfi. Uppl. gefur mamma í síma 91-71227. Dagmóðir með leyfi. Get tekið börn allan daginn, tek ekki sumarfrí, ef þig vantar pössun þegar dagheimilunum er lokað, er í Hólahverfi. S. 74165. * ——:.... ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu íjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Éyrstir til aðstoðar. ■ Einkamál Tvær huggulegar og hressar 30 ára stúlkur vilja kynnast 'fiárhagslega sjálfstæðum karlmönnum, aldur aukaatriði ef traust og skilningur er fyrir hendi. Algjör trúnaður. Svar sendist DV, merkt „AB26 5487“. 38 ára karimaður óskar eftir að kynn- ast konu á svipuðum aldri með sam- búð í huga. Svör sendist DV, merkt „Vinur 5475“. ■ Hreingemingaj Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólm, sími 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningaþj. Gunnlaugs. Allar al- hliða hreingerningar, teppahreinsun og bónþj. Vanir og vandvirkir menn. Gerum fost tilboð ef óskað er. S. 72130. Ath. Hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjónusta. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. ■ Framtalsaðstoö Skattaþjónusta. Framtöl, kærur, bókhald, skattaráðgjöf. Mikil reynsla, vönduð vinna. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræð- ingur, sími 91-651934. ■ Þjónusta •Ath. Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Múrarar geta bætt við sig verkefnum. Erum með sérhæfð viðgerðarefni fyrir steinsteyptar þakrennur, tröppur, svalagólf og lárétt þök. Flísalagnir og öll almenn múrvinna. S. 43348 og 627923. Verktak hf„ s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. Múrverk. Alhl. smíðavinna. Háþrýstiþvottur. Móðuhreinsún glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Erum með ný og fullkomin tæki til hreinsunar á móðu og óhreinindum á milli glerja. Verkvernd hf. Sími 91- 616400, fax 616401 og 985-25412. Glerisetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn fylandi dæmi um þjónustu! Húsaviðgerðir sf., sími 76181. Alhliða steypu- og lekaviðg., múrverk, háþrýstiþv., sílanúðun o.fl. Tilb./ tímav. Viðurk. viðgerðarefni, ábyrgð. Steypu- og sprunguviðgerðir. Trésmíði og málun. Tilb./tímavinna. Fyrirtæki m/vana menn, reynsla tryggir gæðin. K.K. verktakar, s. 985-25932/679657. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sanngjarn taxti. Símar 91-626638 og 985-33738. ■ Ökukenrisla •Ath. Páll Andréss. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og endurnýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560. Reyki ekki._______________ Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Vísa/Euro. S. 985-34744/654250/653808. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer, engin bið. Greiðslukjör, Vísa/Euro. Sími 91-658806. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.