Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1992. 35 Fjölrniðlar Það vaeri miður í kvöld verður úraBtaleikurinn. Æsispennandi keppni lýkur og romun færast yfir knattspyrnu- unnendur um álla Evrépu. Danir eða I>jóðverjar munu fagna sigri. Að sama sfcapi mun önnur þjóðin verða aö sætta sig við tajx Áð loknum leik tryllast síðan áhorf- endur af sorg og gleði. Kampavín- stappar rnunufljúgá ílaridisigur- vegaranna en rúður verða brotn- ar í landi þeirra tapsáru. Víst er að viðureignin mun verða skemmtileg og án efa munu margir sirja seœ fastast fyrír framan skjáinn meðan leikurinn fer fram. í heinni útsendingu get- ur allt skeð og leikurinn getur þróast á aHa vegu. Ekki dregur það úr spennunni að Utlix kær- leikar eru rnilli þjóðanna. Sjónvarpiðá þakkir skildarfyr- ir áð haía sinnt Evróþumeistara- keppni landshða vel. Hver stór- ieikurinn hefur verið sýndtir á fættim öðrum í beinni útsend- ingu. Þá hafa iþróttafréttamenn leitast við að geraþáieiki spenn- andi sem ekki hafa verið sýndir beint með því að gaspra ekki fyr- irfraöi um úrsUtin. Eitt hefur mér þó gramist viö bessar beinu ötsendingar en þaö er þegar sifelit er verið að klifa á afsökunum um aö fréttatimum seinki vegna leiktafa eða fram- lengingar. Ég fa? ekki séð að það þurfi að afsaka atburð sem vissu- lega hefur fréttagiídi, Að sama skapi undrast ég mjög hvers vegna Sjónvarpið ætíar þessum útsendingum ekki aðeins rýmri tíma. Samkvæmt auglýstri dagskrá Sjónvarpsins á að rjúfa útsend- inguna í kvöld klukkan átta til að koma aö fréttum. Verði það raunin verður sú ánægja tekin af áhorfendum að fylgjast með verölaunaamendingunni. Það væri miður. Kristján Ari Arason Andlát Magnús Ingvar Kristjánsson, Freyju- götu lla, lést 17. júní. Ríkharður Hjálmarsson, Seljahhð, andaðist í Borgarspítalanum 24. júní. Björn Guðmundsson, fyrrum útgerð- armaður í Vestmannaeyjum, er lát-. inn. Jarðarfarir Jóhann Þorleifur Sigurjónsson, frá Ytri-Á, Ólafsfirði, Hátúni 10, Reykja- vík, er lést í Landspítalanum 21. júní, verður jarðsunginn frá Ólafsfjarðar- kirkju laugardaginn 27. júní kl. 13.30. Guðríður Jónsdóttir, BólstaðarhUð 28, Reykjavík, verður jarðsungin frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 27. júní kl. 14. Skúli Bjarnason frá Drangsnesi, er lést í Héraðssjúkrahúsinu á Blöndu- ósi 22. júní, verður jarðsunginn frá DrangsneskapeUu laugardagjnn 27. júní k. 10.30. Sigrún A. Þórmundsdóttir, Búa- staðabraut 3, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin laugardaginn 27. júní kl. 11 frá Landakirkju í Vest- mannaeyjum. Sigurbjörg Jónsdóttir, Hólagötu 10, Vestmannaeyjum, verður iarösung- in frá Landakirkju, Vestmannaeyj- um, laugardaginn 27. júní kl. 14. :) 1991 by Kintj Peatures Syndeate, Inc. Worid rights reserved \\oe*\& Hann hefur lært margt af dýrunum. Þau bara éta og sofa. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Haf'narfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 26. júní til 2. júli, að báðum dögum meðtöldum, verður í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970, læknasími 73600. Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki, Kringlunni 8-12, simi 689970, læknasími 689935, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar i síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga ril fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld:, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Selrjarnarnes, sími 11000, Hafharfjörður, súni 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og frnimtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringirm. Virjanabeiðnir, símaráðleggingar og ttmapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefhar í símsvara 18888. Borgarspítafimv. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfínnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannacyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgjdagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírni Landakotsspítali: Alla daga frp kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og Í9-19.30. . Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 26. júní: Horfur á tregri þátttöku í sumar. síldveiðum í Fjórir togarar munu verða fyi ir norðan. Spakmæli Hefnd er oft lík því að maður reyni að bíta hund vegna þess að hann hafi bitið mann að fyrra bragði. . A. O. Malley. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lpga kl. 13-16. Ásgrímssafh, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfh eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fbstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard.,kL 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selrjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir Iokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selrjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkynrungar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. júni Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ef þú ert óþolinmóður eða aðfinnslusamur geturðu ekki hjálpað þeim sem þurfa á stuðningi þínum að halda. Óþolinmæði getur verið afleiðing af ofþreytu. Reyndu að hvfla þig sem mest. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fólk virðist vera dálítið utan við sig, sérstaklega tilfmningalega. Það ríkir mikil spenna í loftinu og það þarf lítið til að allt springi í loft upp. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú gætir oröið fyrir vonbrigðum ef þú leitar eftir samstarfi fólks varðandi metnaðarfull verkefni. Hugmyndir þínar samræmast ekki hugmyndum ákveðinnar persónu. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ert of jaröbundinn tíl þess að taka skyndiákvörðun. Þaö borg- ar sig fyrir þig að gefa þér tíma til að njóta þess sem þér býðst. Happatólur eru 2,14 og 31. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú verður að vera gætinn, sérstaklega varðandi eitthvað óvenju- legt eða gárfestingar. Ef þú ert í minnsta vafa hikaðu þá ekki við að fá faglegar ráðleggingar. * Krabbinn (22. júní-22. júlí): Varastu að teysta um of á aðra því sjálfsálitið verður að engu ef þú ert svikinn. Þú færð stuðning sem þú hefur verið að bíða eftir. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það væru mistök ef þú létir stoltiö aftra þér frá því að viður- kenna mistök þín. Vináttusamband getur skapað mjög spennandi stöðu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu daginn snemma því þér verður mest úr verki fyrri hluta dagsins. Taktu markvisst á vandamálum heima fyrir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér finnst fólk ekki vera á þinni bylgjulengd. Svo þú skalt alls ekki reyna að snúa því á þína skoðun eða vera með samvinnu. Og reiknaðu alls ekki með þakklæti. Sporðdrekinn (24. okt. -21. nóv.): Þú ert í bjartsýnisstuöi. Þú gætir oröið fyrir dálitlum vonbrigðum með svörun frá öðrum sem stafar af því að þú átt það til að fara yfir mörkin. Reyndu að vera raunsær. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er mikil hætta á missluUningi sem erfitt verður að leiðrétta ef þú gáir ekki vel að framkomu þinni. Gættu að því að upplýs- ingar fari ekki til þriöja aðila. Happatölur eru 4,21 og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú mátt búast við seinkunum á einhverju sem er þér mikilvægt. Nýttu þér upplýsingar sem berast. Þú skalt ekki búast við að blut- irnir gangi eins og þú ætlaðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.