Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Blaðsíða 28
Eiður Guðnason. Ekkertvit í umhverfi „Það eru kannski tíu manneskj- ur á landinu sem hafa vit á um- hverfismálum og engin þeirra vinnur í ráðuneytínu," segir Ein- ar Valur Ingimundarson efna- verkfræðingur í vitah við DV. Allir vita „Það er öruggt að þessi búnaður virkar ekki eins vel í köldum löndum eins og þeim heitari. Það er líka klárt að eldsneytiseyðsla eykst. Þetta skilja alhr,“ segir Einar Valur um hvarfakútana. Skordýrakútar „Sá sem hannaði reglugerðina um hvarfakútana og er aðalbar- áttumaðurinn er skordýrafræð- ingur. Svona er þetta,“ segir Ein- ar Valur. Ummæli dagsins Eiður í Ríó „Svo slá menn öUu upp í kæru- leysi og fara tíl Ríó. Til hvers? Nákvæmlega til einskis nema til aö auglýsa sig,“ segir Einar Val- ur. BLS. Antík 27 Atvinnaíboöi 30 Atvinna óskast 30 Atvinnuhúsnæði 30 Barnagæsía.... 30 Bátar 28 Bllaleiga 30 Bilar óskast 30 Bílartilsölu .30,32 Bllaþjónusta 29 27 Byssur 27 Dýrahald 27 Einkamál 30 Fjðrhjól....' 27 Flug 27 Framtalsaöstoð 30 Fyrir ungböm Fyrírveiðímenn 27 Smáauglýsingar Fyrirtæki....................28 Garðyrkja....................31 Heimilistæki.................27 Hestamennska...,.............27 Hjúl.........................27 Hljóðfæri....................27 Hljómtaeki...................27 Hreingerningar...............30 Húsavíðgeröír................31 Húsgögn......................27 Húsnæði í boði...............30 Húsnæðí óskast...............30 ..innrömmun...................31 tyftarar.....................30 Málverk......................27 Nudd.........................31 Óskast keypt.................27 Sjónvörp.....................27 Sport........................31 Sumarbústaðír.............27,32 Sveit........................31 Teppaþjónusta................27 Tilbygginga..................31 Til sölu..................27,31 Tilkynningar.................31 Tölvur.......................27 Vagnar - kerrur............ 27 Varahlutir..;................28 Verslun...................27,31 Vetrarvörur..................27 Viðgerðir....................29 Vinnuvólar................30,32 Vídeó........................27 Vörubilar....................30 Vmislegt..................30,32 Þjónusta................... 30 ökukennsla...................30 Víða léttskýjað Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustan gola eða kaldi og léttskýj- að. Hiti 6-12 stig. í dag má búast norðvestlægri átt, Veðrið í dag golu eða kalda víðast hvar á landinu. Víða verður léttskýjað suðvestan- lands, skýjað að mestu en úrkomulít- ið riorðanlands en á Suðaustur- og Austurlandi verður skýjað og jafnvel úrkoma við ströndina. I nótt verður norðankaldi og víða dáhtil rigning á norðan- og austanverðu landinu. Hití verður á bilinu 4-13 stig. Klukkan 6 í morgun var norðvest- læg átt, gola eða kaldi eða hæg breytileg átt á landinu. Smá skúra- leiðingar voru við suðurströndina en annars var þurrt. Hití var á bilinu 4 til 8 stig. Um 350 km suðaustur af landinu er 1002 mb lægð sem hreyfist norður. -V ^ (J6° 1 1° Veðrið kl. 6 í morgun Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí skýjað 6 Egilsstaðir háífskýjað 6 Galtarviti aiskýjað 4 Hjarðarnes skýjað 8 Keíla víkurílugvöUur léttskýjað 6 Kirkjubæjarklaustur skýjað 6 Raufarhöfn þokumóða 6 Reykjavík skýjað 5 Bergen skýjað 15 Helsinki léttskýjað 18 Ósló skýjað 16 Stðkkhólmur léttskýjað 19 Amsterdam þokumóða 15 Barcelona þokumóða 15 Berlin léttskýjað 15 Frankfurt skýjað 18 Glasgow skýjað 16 Hamborg léttskýjað 15 London mistur 14 Lúxemborg .skýjað 16 Madrid hálfskýjað 15 Malaga heiðskirt 15 Mallorca þokumóða 16 Nuuk þoka 0 París skýjað 16 Róm þokumóða 18 Valencia þokumóða 17 Vín skýjað 16 „Við erum ekki öryggir inn enn- þá en viö byrjuðum að æfa 3. júní og lékum sfðan tvo leiki við Þjóð- verja 21. og 22. júní. Síöan tókum við 3 daga frí og bytjuðum aftur á fullu í gær. Síðan höldum við til Spánar fimmtudaginn 2. júh og leikum þar á æfingamóti með Spánveijum, Norðmönnum og Pól- verjum. Við munum síðan æfa á Spáni i þrjá daga en höldum síðan þaöan áfram til Þýskalands þar sem við leikum aftur á móti með Þjóðverjum A og B og Litháen. Við komum svo heim aftur 13. júh og þá náttúrlega eiga hlutirnir að vera komnir nokkurn veginn á hreint Ef tU þess kemur fórum við yænt- anlega út 23. eöa 24. júh og þá er þetta bara vika í æfingar fyrir ólympíuleikana sem heíjast 25. júh en handboltinn byrjar 27. júh,“ seg- ir Þorbergur Aðalsteinsson lands- hðsþjálfari. gg m % Við æfum yfirleitt tvisvar á dag í 105 minútur í senn. Viöbyijuðum náttúrlega í júní á þreki en síðan var fariö meira út í boltaæfingar Þorbergur Aöalsteinsson. og það verður mikih bolti þessa vikuna og snerpuæfmgar. Þorbergur segir að alhr verði með sem hann hafi sóst eftír og allir geti tekið þátt í undirbúningnum nema Sigurður Sveinsson sem hef- ur átt við raeiðsh að stríða og var í uppskurði. Það er því óvíst hvort Sigurður getur verið með. Ef svo fer mun Þorbergur leysa þá stöðu með Bjarka Sigurðssyni og rétt- hentum manni. Eins og áöur sagði er þó ekki ljóst ennþá hvort íslendingar taka þátt i mótinu en það ætti að vera komið á hreint í síðasta lagi 11. júlí, Þegar Þorbergur var spurður hvort hann ætlaði ekki að koma heim með guh- iö hló hann og sagöi að þeir ætluðu aö halda sér á mottunni og bíða og sjá hvort þeir tækju örugglega þátt í leikunum. „Ef við fórum verður fyrst og frerast farið með jákvæðu hugar- fari, þetta er náttúrlega fyrst og fremst undirbúningur fyrir heims- meistarakeppnina í Svíþjóð 1993 en við munum náttúrlega reyna að ná einhverju góöu markmiði. Við er- um ekki búnir að setja upp neitt markmið í dag.“ Myndgátan Lausn gátu nr. 358: FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1992. Kennara- námí Farskóla Kennara- háskólans Kynningarfundur um almennt kennaranám í Farskóla Kennara- háskóla íslands, sem hefst í byrj- un árs 1993, verður í Barnaskó- lanum Vestmannaeyjum í dag klukkan 16. Fundir kvöldsins Á fundinum verður dreift upp- lýsingum um námið og umsókn- argögnum og fyrirspumum svar- að. Skák Hvaö á hvítur aö leika í meðfylgjandi stöðu. Ætti harm aö víkja riddaranum til e5 (eöa valda harrn með 16: e2-e4) eða kannski skáka fyrst á g5? Staðan kom upp á opna rússneska meistaramótinu. Dreev hafði hvítt og átti leik gegn Tiyjakov og hann veðjaði á rangan hest: Eftir 16. Dg5 + ? f6! kemur skyndilega í ljós að 17. Dxg7 + er svarað með 17. - Rf7 og nú hótar svartur hvoru tveggja í senn, riddaranum á c4 og að loka drottn- inguna inni með 18. - Hag8. Hvítur kemst því ekki hjá mannstapi en reynir að flækja taflið. Eftir 17. d5 Dxc4 18. Dxg7 + RÍ7 19. e4 Db3 20. dxe6 Dxe6 21. Hcl c5! vann svartur létt. Jón L. Árnason Bridge Ungverski spilarinn Vlad Racoviceanu var sagnhafi 16 hjörtum á suðurhöndina í þessu spili í tvímenmngi í Búkarest. Sagnir gengu þannig, suður gjafari: ♦ K9875 V ÁG985 ♦ 4 + D4 ♦ 42 »7 ♦ K108652 + 10873 N V A S * DG103 V D632 ♦ 973 + KG * Á6 V K104 ♦ ÁDG + Á952 Suður Vestur Norður Austur 1 G Pass 24 Pass 2» Pass 2+ Pass 3+ Pass 34 Pass 5? Pass 6» P/h Blaðamaður e,yi>oR. Mvndaátan hér að ofan Ivsir orðatiltæki Tveir tíglar var yfirfærsla í hjarta og fimm hjörtu lýstu hjartastuðningi og há- marks grandopnun. Útspil vesturs var spaðafiarki sem lyktar af stuttlit. Ljóst var að samningurinn stæði varla án hjálpar spaöalitarins svo Vlad tók ÁK í spaða og trompaði spaða með hjartatíu. Vestur henti tígli og því lá fyrir að austiu- ætti iíklega hjartadrottningu. Næst kom tígulás, tíguldrottning, vestur lagði kóng- inn á sem var trompaður í blindum. Næst kom hjartaátta úr blindum, htið frá austri og þegar vestur setti sjöuna ákvað Vlad að gera ráð fyrir að trompin lægju 4-1. Hann trompaði annan spaða með hjartakóng, henti laufi í tígulgosa, tók laufás og trompaði lauf. Austur lét KG í laufið og Vlad ákvað að lesa hann með skiptinguna 4-4-3-2. í þriggja spila enda- stöðu spilaði hann spaða, austur varð að trompa og spila upp í ÁG i blindum. Isak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.