Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1992. Úrslitaleikurinn: Danmörk- Þýskaland Nú er loksins komið að því, sjálfur úrsötalejkur Evrópu- mótains í knattspyrnu er í kvöld. Þaö er spútniklið Dana sem mæt- ir þýsku maskínunni í kvöld. I»ví ættu aflir, sem vettlingi geta vald- iö, aö fára út í búð og kaupa sér eitthvað gott tdl að hafa fyrir framan skjáinn, Leikurinn hefet um klukkan sex og er að sjálf- sógöusýndur beintí sjónvarpinu. I kvöld klukkan 20 leika svo KR og Valur í 1. deild kvenna í knatt- spyrnu. Jþróttixíkvöld 1. deild kvenaa: KB-Valarkl. 20.00. Evrópumót landsliöa: Danmörk -Þýskaland kl. 18.00. Bræður munu berjast Mannskæðasta borgarastríð sögunnar var friðaruppreisnin (Táí-p'ing-uppreisnin) þar sem bændur, hiiðhollir Ming-kon- ungsættinni börðust gegn herjum Manchu-stjórnarinnar í Kína á árunum 1851-1864. Blessuð veröldin Uppreisninni stýrði vitfirring- ur sem taldi sig yngri bróður Jesú Krists. Her hans hét himnaríki hins mikla friðar en tahð er aö á milli 20 og 30 milljónir hafi látist í þessu mannskæðasta borgara- stríði sögunnar. Pakkhús- partíí Héðins- húsinu í kvöld mun óháða Ustahátíðin, Loftárás á Seyðisfjörð, verða með tónleika í Héðinshúsinu. Fram koma hljómsveitirnar Soul Cont- rol, Mind in motion, T-world, Pís of kake og Ajax. Reiknað er með að tónleikarnir hefjist um klukk- an tíu og þeim ljúki um eittleytið. Þá munu margir af fremstu plötusnúðum bæjarins taka við og skapa sannkallaða pakkhús- partístemningu fram til klukkan þrjú. Einnig verða boðið upp á ýmsar uppákomur auk veitinga, þó ekki alkóhól. Óháða listahátíðin Hóparnir Órói og Hamingja standa að pakkhúspartíinu ásamt Ustahátíðinni. Tónleikar. Héðinshúsið kl. 22. 37 Færðávegum Allir vegir á Vestfjörðum eru nú færir. Þó má búast við hálkublettum á Breiðadals- og Botnsheiði. Þorska- fjarðarheiði er lokuð. Þjóövegur númer 1, hringvegurinn, er ágætlega fær og hálkulaus. Á Norðurlandi er lokað um Þverárfjall en aðrar leiðir færar. Kjalvegur er nú opinn umferð fjallabíla. Opið er í Umferðin í dag Landmannalaugar um Sigöldu. Allir vegir á Norðausturlandi hafa verið opnaðir. Klæðingarflokkar eru nú að störf- um víða um landið og eru ökumenn beðnir um að virða sérstakar hraða- takmarkanir til að forðast tjón af vóldum steinkasts. Suðraen sumargleði á Púlsinum: Bogomil Font og milljónamæringamir I kvöid verður aJlsherjar sumar- gleði á Púlsinum þar sem Bogomil og milMónamæringarnir munu leika fyrir dansi. Reynt verður aö náuþp suðrænni sumarstemningu i skammdeginu og verður sviðið m.a. skreytt með suðrænum plönt- um. Bogonul & miiljónamæringarnir er tötölulega ný bljómsveit sem þó hefur vakið talsverða athygJi fyrir sérsfæðan öutníng suðrænnar mambótónlistar. Bogomil Font er eins dg flestir vita Sigtryggur Bald- urssön sem gert hefur garðinn frægan sem trommuleikari Sykur- Sigtryggur Bafdurss o n, ö ð ru Bogomil Font nafni molanna. Bogomil er söngvari sveitarinnar. Aðrir í sveitinni eru Sigurður Jónsson, sem leikur á saxófón, Ástvaldur Traustason, sem leikur á píanó, Úlfar Haraids- son á bassa og Steingrímur Guð- mundsson á trommur. Skemmtanalífið Þess má geta að fyrstu 20 gestirn- ir fá frítt inn og á milli kl. 22 og 2á verður sælustund, þ^. gesör fá tvær krúsir á verði einnar. Sigling í Hvammsfirði Hvammsfjörður gengur inn úr Breiðafirði og er 45 km langur og 10-12 km breiður. Innsti hluti hans beygir til norðurs og hann lítur því út eins og stígvél. í mynni hans er fjöldi eyja og og skerja en utan þeirra er Breiðafjörður. Eyjarnar er ótalmargar. Suðureyj- ar heita einu nafni eyjarnar úti fyrir klofningi og er Brokey stærst þeirra. Umhverfi í klasanum út af Klofningi eru m.a. Hrappsey og Purkey auk fjölda ann- ara. Sundin milh eyjanna eru flest mjó og með hörðum straumum. Flestar eru eyjarnar öldóttar, víða með nokkrum klettaborgum, en mýrasundum á milh. Eyjaferðir sér um siglingar um eyj- arnar og er lagt upp frá Stykkis- hólmi. A kortinu er merktar leiöir sem farnar eru og einnig hversu Gassasker Efri-Langey Fremri-Langey^ FerjUr á íslandi - Preiðafjörður^- / S A ¦, • Elíiðaey tW/ ^ Fagurey\ L/-'^ ^^„JJImonarklaKKac ^^ ^Stejnaklettur Dýpri-Seley KjóeyjaTTfg-);)^ f-y ^Galtarey ðrokey, ¦|»jj|TJ—' langan tíma hver ferð tekur. Sólarlag í Reykjavik: 24.03. Sólarupprás á morgun: 2.59. Síftdegisflóð í Reykjavik: 14.59. Árdegisflóð á morgun: 03.23. Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. Fyrstabarn Berglindar og Gests Jórunn María Gestsdóttir heitir þessi fallega stulka sem fæddist á Landspítalanum á kvenréttinda- daginn, þann 19. júní. Hún er fyrsta barn þeirra Berglindar Fjólu og Gests Kristins Gestssonar. ____________----------------- Barndagsins Viö fæöingu mældist hún 53 cm og 4234 grömm eða 17 merkur. • ¦ :¦ : ¦¦' ' ¦ - Einu sinni krimmi. Einu sinni krimmi Bíóborgin hóf í gær sýningar á myndinni Einu sinni krimmi eftir handriti Charles Shyer og Nancy Myers sem m.a. hafa gert Föður brúðarinnar og Privat Benjamin. Einu sinni krimmi fjallar um fjölskrúðugt hð sem ferðast frá Róm til Monte Carlo. Upphaflega ætlar hðið ekki að stunda glæpi en það breytist þegar í ljós kemur að einn farþegi lestarinnar er hundurinn Napóleon sem mold- ríkur auðkýfingur á. Þessi sam- safnaður ætlar sér því að græða á hundinum, taka hann og skila honum síðan. En þegar þeir eru loksins búnir að ná hundinum tekur ekki betra við því eigand- inn finnst myrtur í Monte Carlo. Með aðalhlutverk fara James Belushi, John Candy, Cybill Shepherd, Sean Young, Richard Lewis, Ornella Muti, Giancarlo Giannmi og George Hamilton. Bíóíkvöld Nýjar kvikmyndir Einu sinni krimmi, Bíóborgin. í kröppum leik, Bíóhöllin. Allt látið flakka, Saga-Bíó. Bugsy, Stjörnubíó. Srjörnustríð VI, Háskólabíó. Töfralæknirinn, Laugarásbíó. Ógnareðh, Regnboginn. Gengið Gengisskráning nr. 118. - 26. júnl 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 55,870 56,030 57,950 Pund 105,832 106,135 105,709 Kan.dollar 46,877 47,011 48,181 Dönsk kr. 9,4515 9,4785 9,3456 Norsk kr. 9,2784 9,3050 9,2295 Sænsk kr. 10,0468 10,0755 9,9921 Fi. mark 13,3341 13,3723 13,2578 Fra. franki 10,7873 10,8182 10,7136 Belg.franki 1,7639 1.7689 1,7494 Sviss. franki 40.3437 40,4593 39,7231 Holl. gyllini 32.1971 32,2893 31,9469 Vþ. mark 36,2828 36,3867 35,9793 It. Ilra 0,04801 0,04815 0,04778 Aust. sch. 5,1576 5.1724 5,1181 Port. escudo 0,4374 0,4387 0.4344 Spá. peseti 0,5762 0,5778 0,5775 Jap. yen 0.44509 0,44637 0,45205 Irsktpund 96.853 97,131 96,226 SDR 79,7706 79,9991 80,9753 ECU 74,4105 74,6236 73,9442 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta -/ í T5 & * - t ? /™" 10 12 w i " ir «"" ii )7-10 1 'L Íi KROSSGÁTA 6 Lárétt: 1 rökkur, 4 æsa, 8 fugl, 9 kaldi, 10 hugur, 11 umdæmisstafir, 13 kaðall, 15 innyfli, 16 jurtir, 17 rvflújóöi, Í8 heimskingi, 20 flát, 21 veörátta. Lóðrétt: 1 efst, 2 súld, 3 áfengi, 4 fuglar, 5 tapa, 6 laumuspils, 7 sting, 12 torveld, 14 tónn, 16 hvíldi, 19 einnig. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 spekt, 6 dý, 7 voöi, 8 ról, 10 æla, 11 rúmi, 12 skininn, 15 niöur, 17 ei, 18 innrás, 20 ráin, 21 siö. Lóörétt: 1 svæsnir, 2 polki, 3 eða, 4 kirn- ur, 5 trúi, 6 dóm, 9 linir, 13 iöni, 14 nesi, 16 rás, 19 ná.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.