Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Blaðsíða 30
'*»
FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1992.
+
Föstudagur 26.júní
SJÓNVARPIÐ
17.00 Flugbangsar (23:26) (The Little
Flying Bears). Kanadiskur mynda-
flokkur um fljúgandi bangsa sem
faka að sér að bæta úr ýmsu sem
aflaga hefur farið. Þýðandi: Ólafur
B. Guðnason. Loikraddrr: Aðal-
steinn Bergdal og Linda Gísladótt-
ir.
17.30 Bangsabrúðkauplð (The Brown
Bear's Wedding). Bandarísk
teiknimynd. Þýðandi: Ásthildur
Sveinsdóttir. Sögumaður: Aðal-
steinn Bergdal.
17.55 Táknmálsfréttir.
18.00 Evrópumelstaramðtið I knatt-
spyrnu. Beln útsending frá úr-
slitaleiknum. í Gautaborg. Lýsing:
Arnar Björnsson. (Evróvision -
Sænska sjónvarpið)
20.00 Fréttir og veðurFréttum gæti
seinkað vegna leiksins.
20.40 Katir voru karlar (4:7) (Last of
the Summer Wine). Breskur gam-
anmyndaflokkur um roskna heið-
ursmenn sem láta sér fátt fyrir
brjósti brenna. Aðalhlutverk: Bilt
Owen, Peter Sallis og Michael
Bates. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son.
21.10 Matlock (1:21).
22.40 Barnsrán (Bump in the Night).
Bandarísk spennumynd frá 1991.
í myndinni segir frá örvæntingar-
fullri leit drykkjusjúkrar móður að
syni sínum og öfugugganum sem
rændi honum til þess að láta hann
leika í klámmynd. Leikstjóri: Karen
Arthur. Aðalhlutverk: Meredith
Baxter-Birney, Chrtstopher Reeve,
Wings Hauser, Corey Carrier og
Geraldine Fitzgerald. Þýðandi: Jón
0. Edwald.
- ft20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
SWfft
16.45 Nágrannar. Aströlsk sápuópera.
17.30 KRAKKAVÍSA. Endurtekinn þátt-
ur frá síðastliðnum laugardags-
morgni. Stóð 2 1992.
17.50 Á ferð með New Kids on the
Block. Vinsæll teiknimyndaflokk-
ur.
18.15 Úr álfarikl (Truckers). Vandaður
—. brúðumyndaflokkur. (10:13)
18.30 Bylmingur. Tónlistarþáttur í
þyngri kantinum.
19.19 19:19.
20.10 Kærl Jón (Dear John). Banda-
riskur gamanmyndafiokkur um
Jón og félaga. (5:22).
20.40 Lovejoy. Nýr gamansamur bresk-
ur myndaflokkur um görótta forn-
munasalann. (2:13).
21.35 Draugapabbi (Ghost Dad).
Bill Cosby I hlutverki ekkils og föð-
ur sem lætur llfið I bílslysi. Til þess
að börnin hans lendi ekki I reiði-
leysi semst honum þannig við
himnavöldin að hann fái nokkra
daga til að koma fjármálunum í lag
23.00 Asjóna örlaganna (Le visage du
passe). Hörkuspennandi frönsk
kvikmynd um konu nokkra sem
ásamt elskhuga sinum leggur á
ráðin um að koma eiginmanninum
fyrir kattarnef. Það tekst en þegar
lijúin lenda svo í bilslysi taka málin
óvænta stefnu. Bönnuð bbrnum.
0.35 Dögun (The Dawning). Myndin
gerist árið 1920 I sveitahéraði á
írlandi. Ung stúlka kynnist vafa-
sömum manni sem hefur tekið sér
bólfestu á landi frænku hennar.
Aðalhlutverk: Anthony Hopkins,
Trevor Howard, Rebecca Pidgeon
og Jean Simmons. Leikstjóri: Ro-
bert Knights. Lokasýning. Bönnuð
börnum.
2.10 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
©
Rásl
FM 9Z4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayflrllt á hádegi.
12.01 Að utan. (Aður útvarpað I morg-
unþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnlr.
12.48 Auðlindln. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisielkrit Útvarpsleikhúss-
Ins. „Rip van Winkle" eftir Max
Frisch. Fimmti og lokaþáttur.
13.15 Út i loftlð. Rabb, gestir og tón-
list Umsjón: Önundur Björnsson.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan. „Bjöm" eftir
Howard Buten. Anna Ragna
Magnúsardóttir þýddi. Baltasar
Kormákur byrjar lesturinn.
14.30 Út f loftið - heldur áfram.
15.00 Fréttlr.
15.03 Pálina með prikið. Visna- og
þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna
Pálina Amadóttir. (Einnig útvarp-
að næsta miðvikudag kl. 22.20.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga
Karlsdóttir.
16.15 Veðurfregnlr.
16.20 Hljóðmynd.
16.30 Jóreykur. Þáttur um hesta og
hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla
Sigurjónsson.
17.00 Fréttlr.
17.03 Sólstaflr. Tónlist á síðdegi.
17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
2.)
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarþel. Guðrún S. Gisladóttir
les Laxdælu (20). Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir rýnir i textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum atrið-
um.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVÚLDÚTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Á raddsviðlnu. Kórsöngur. is-
lenskir og erlendir söngflokkar.
20.30 Skútusaga úr Suðurhöfum. Af
ferð skútunnar Drifu frá Kanarieyj-
um til Brasiliu. Þriðji þáttur af fimm:
Á Grænhöfðaeyjum. Umsjón:
Guðmundur Thoroddsen. (Áður
útvarpað sl. sunnudag.)
21.00 Þjóðleg tónlist.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin
úr morgunþætti.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.20 Rimsírams Guðmundar Andra
Thorssonar. (Aður útvarpað sl.
laugardag.)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttlr.
0.10 Sðlstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá siðdegi.
1.10 Nætnrútvarp á báðum rásum til
morguns.
1.00 Veðurfregnir.
hæfi. (Endurtekið úrval frá kvöld-
inu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Rokk & rólegheit. Anna Björk
Birgisdóttir þekkir hvað hlustendur
vilja heyra og er með skemmtilegt
rabb í bland við góða lónlist.
13.00 jþróttafréttir eitt. Það er iþróna-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem
færir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.05 Rokk & rólegheit. Anna Björk
mætt aftur. Fréttir kl. 14.00.
14.00 Rokk & rólegheit Helgi Rúnar
Óskarsson með þægilega tónlist
við vinnuna i eftirmiðdaginn.
Bibba mætir milli kl. 15.00 og
16.00. Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
16.05 Reykjavík siðdegis. Hallgrimur
Máiin taka óvænta stefnu þegar eiginmadurinn er úr sög-
unni og skötuhjúin lenda í bílslysi.
Stöð2kl.23.00:
Ásjóna örlaganna
Ein af fösturJagsmyndœn
Stððvar 2 er franska kvik-
myndin Ásjóna örlaganna.
Myndin fjallar um konu
sem reynir ásamt elskhuga
sínum að losna viö eigin-
mann sinn með því að
myrða harm. Það reyndist
ekki vera eins erfitt og þau
héldu.
Málin snúast svoiitið á:
annan veg þegar þau skötu-
hjú lenda i bilslysi.
&
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 9-fjögur - heldur áfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson, Snorri Sturluson og Þor-
geir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins
spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með pistli Gunn-
laugs Johnsons.
17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
1.) - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfundur I beinni
útsendingu. Siguröur G. Tómas-
son og Stefán Jðn Hafstein sitja
við simann sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar slnar frá þvi
fyrr um daginn.
19.32 Vlnsældalisti rásar 2. Andrea
Jónsdðttir kynnir.
20.30 Út um alltl Kvölddagskrá rásar 2
fyrir ferðamenn og útiverufólk sem
vill fylgjast með. Vinældalisti rásar
2, fjörug tðnlist, Iþrðttalýsingar og
spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir,
Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri
Ólason.
22.10 Blftt og létt. islensk tónlist við allra
hæfi. (Úivali útvarpaö kl. 5.01
næstu nótt)
0.10 Flmm freknur. Lög og kveðjur
beint frá Akureyri. Umsjón: Þröstur
Emilsson.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum tll
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttlr. - Rokkþáttur Andreu
Jónsdóttur. (Endurtekinn frá
mánudagskvöldi.)
3.30 Næturíðnar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttlr af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Blítt og létt. islensk tðnlist við allra
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson fjaila um málefni líðandi
stundar á föstudegi. Oddaflug
Dóru Einars á sínum stað.
17.00 Sfðdegisfréttlr frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavik siðdegis. Þráðurinn
tekinn upp aö nýju.
18.00 Landssimlnn. Bjarni Dagur
19.00 Kristófer Helgason Kristófer brú-
ar bilið fram að fréttum.
19.19 19:19 Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristðfer Helgason. Kristófer
Helgason kemur helgarstuðinu af
stað með hressilegu rokki og Ijúf-
um tónum.
00.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson
fylgir ykkur inn i nóttina með góðri
tónlist og léttu spjalli.
4.00 Næturvaktin.
13.00 Asgelr Páll.
13.30 Bænastund.
17.05 Ólafur Haukur.
17.30 Bænastund
18.00 KrisUn Jónsdóttir.
21.00 Loltur Guðnason.
23.50 Bænastund.
2.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á föstudögum frá kl.
7.00-1.00, s. 675320.
íA
FMT9(H)
AÐALSTÖÐIN
12.30 Aðalportið. Flóamarkaður Aðal-
stöðvarinnar I slma 626060.
13.00 Hjólin snúast Jón Atli Jónasson
og Sigmar Guðmundsson á fleygi-
ferð.
18.00 hlandsdelldln. Leikin islensk
óskalog hlustenda.
19.00 Kvokfveroartónar.
20.00 í sæluvimu á sumarkvðldi. Oska-
lög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur
og aðrar kveðjur. Slmi 626060.
23.00 NæturlHið.
1
FMfp957
12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu FM
957.
12.10 Valdls Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli 13 og 13.30
til handa afmælisbörnum dagsins.
Óskalagasíminn opinn, 670957.
15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason
kemur öllum á óvart.
19.00 Pepsí-listinn. Ivar Guðmundsson
kynnir 40 vinsælustu lögin á is-
landi.
22.00 Ragnar Már Vilhjalmsson og
Jóhann Jóhannsson. Raggi og
Jói taka kvöldið með trompil
Óskalagasíminn er 670957.
2.00 Sigvaldi Kaldalóns talar við
hlustendur inn I nóttina og spilar
tónlist við hæfi.
6.00 Nátffarl.
V ÍM071
m 97.7
14.00 FA.
16.00 Sund siðdegis. Pétur Arnason
athugar skemmtanalífið um helg-
ina og spilar réttu tónlistina.
18.00 Framhaldsskólafréttlr.
18.15 í mat með Sigurði Rúnarssyni.
Siggi býður út að borða á Tomma
hamborgurum.
20.00 MR. Hresstónlistaðþeirrahætti.
22.00 Iðnskóllnn í Reykjavik.
1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá
Pizzahúsinu.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
;17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því
sem er að gerast um helgina. Axel
hitar upp fyrir helgina með góðri
tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr-
ir afmæliskveðjur og ðskalög.
Frénir frá fréttastofu Bylgjunn-
ar/Stoö2kl. 18.00.
HITT96
13.00 Arnar Bjarnason er hárprúður
höfðingi. Fagleg fjármál, kannastu
við lagið, Reykjavík i kvöld.
16.00 Ég stend á því föshim fðtum.
Páll Sævar Guðjónsson, litið í
bæinn, gróður og garðar, matur
er mannsins megin, horftyfirfarínn
veg.
19.00 Stuðboxlð. Maggi Magg spilar
smelli sem allir eru búnir að
gleyma.
22.00 Næturvakt með Stebba.
s
ótin
fin 100£
13.00 Hulda Skjaldar breytir rigningar-
degi í sðlskinsdag.
17.00 Steinn Kári.
19.00 Vigfús í föstudagsskapi.
22.00 Ólafur Blrgisson heldur uppi
dampi.
1.00 Næturdagskrá. Geir Flóvent er
sprækur nátthrafn. Óskaiagaslmi
er 682068.
• *•
EUROSPORT
** **
*•*
12.00 Field Hockey.
13.00 Mountain Blke.
13.30 Trans World Sporl.
14.30 Knattspyrna.
17.30 Erosport News.
18.00 Knattspyrna, Evrópukeppnin.
20.00 Hnefalelkar.
21.00 Knattspyrna.
0*r
12.00 E Street.
12.30 TalkShow.
13.30 Another World.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Factsof LHe.
16.30 Dllf'rcnl Strokcs.
17.00 Love at First Slght.
17.30 EStreet.
18.00 AH.
18.30 Candld Camera.
19.00 The Flash. Nýr myndaflokkur.
20.00 WWF Superstars of Wrestllng.
21.00 Sluds.
21.30 Friday Nlght Feature.
24.00 Pages From Skytext.
SCREENSPORT
12.00 FIA European Truck Raclng
1992.
13.00 Volvo Evrðputúr.
15.00 Argentina Soccer.
16.00 Monster Trucks.
16.30 IMSAGTP 1992.
17.30 Grand Prix Salllng.
18.00 Glllette-sportpakklnn.
18.30 Go- Internatlonal motorsport
19.30 Internatlonal Speedway
20.30 Volvö Evróputúr.
21.30 Hnefalelkar.
23.30 Brltlsh F2 Championshlp.
22.30 German Olympic Athletlc Trials.
02.00 Snóker.
04.00 Hnefaleikar.
Andlit Matlocks er gamalkunnugt á skjánum og það (á
sjónvarpsáhorfendur að sjá á föstudögum hæstu mánuði.
Sjónvarpið kl. 21.10:
Matlock
Næstu mánuði fá sjón-
varpsáhorfendur, sem eru
aðdáendur Matlocks, að
fylgjast með því hvernig
hann leysir hvert sakamálið
á fætur öðru. Þótt Matlock
karlinn sé farinn að reskjast
lætur hann það ekkert á sig
fá en heldur ótrauður áfram
þeirri vinnu að fá réttví-
sinni fullnægt.
Aðalhlutverk leikur Andy
Grifíith en þýðandi er Krist-
mann Eiðsson.
Ráslkl. 15.03:
Pálína
með
prikið
Pálína með prikið nefnist
visna- og þjóðlagaþáttur í
umsjá Önnu PáMnu Árna-
dóttur. í þættinum verður
fiutt hvers kyns vísna- og
þjóðlagatónlist og um hana
fjaUað frá ýmsum hliðum.
Áhugi almennings á
vísriatónhst hefur aukist
mikið á undanförnum
árum. Þættinum er ættað að
koma til móts við óskir fjöi-
margra hlustenda, Þættin-
um verður einnig útvarpað
klukkan 22.20 á miöviku-
dagskvöldum.
Enginn heyrir né sér pabbann nema börnin.
Stöð2kl.21.35:
Drauga-
pabbi
Stöð 2 sýnir létta og
skemmtilega mynd með Bill
Cosby í hlutverki ekkils og
föður sem má hafa sig allan
við að fæða og klæða
krakkahópinn sinn. Örlögin
haga því svo að dag nokk-
urn lendir hann í bílslysi og
deyr.
Hann hefur samningavið-
ræður við himnavöldin og
eftir talsvert þref fær hann
að ganga frá sínum málum .
til þess að tryggja afkomu
barnanna. Þar með er ekki
öll sagan sögð þar sem hann
er ósýnilegur og enginn
heyrir til hans nema krakk-
arnir.
Eins og gefur að skilja
veldur þetta mörgum
spaugilegum atvikum og
oftar en ekki grátbroslegum
nusskilningi. Leikstjóri
myndarinnar er Sidney Po-
itier. ^
i"