Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1992. 39 Kvilanyndir HASKÓLABIÓ SÍMI22140 Frumsýnir grinmynd sumarsins VERÖLD WAYNES VINSÆLASTA MYNDIN í BANDA- RÍKJUNUM MYNDIN SLÓ í GEGN í BRETLANDI NÚ ER KOMIÐ AÐ ÍSLANDI Samfelldur brandari frá upphafi tilenda. Stórgrínmynd sem á sér enga líka. Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.10. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR in a film to warm your h Umsögn bíógests: „Ég geri ekki mikið af þvi að fara í kvikmyndahús en fór nýlega í Há- skólabíó og sá myndina Steiktir grænir tómatar. í stuttu máli kom myndin mér þægilega á óvart. Hún er með þvi besta sem sést hefur á hvita tjaldinu í langan tima. Ég vil hvetja fólk til að sjá hana þvi þarna er á ierðinni mjög áhrifarik og hug- Ijúf mynd án þess að geta talist væmin. Það er auranna virði að sjá Kathy Bates og Jessicu Tandy.“ Sýndkl.5,7.30og10. LUKKU-LÁKI Sýndkl.5,7,9og11. Á SEKÚNDUBROTI Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuðinnan16ára. STJÖRNUSTRÍÐ VI Sýnd kl. 5,7 og 9. REFSKÁK Sýndkl. 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. LAUGARAS ATH. MIÐAVERÐ KR.300 KL.5 0G 7. Frumsýning: TÖFRALÆKNIRINN Læknir fínnur lyf viö krabba- meini en tapar formúlunni. Myndin er gerð af leikstjóra „Die Hard“, „f’redator" og „The Hunt for Red October", John McTier- man. Stórleikarinn Sean Connery og Lorraine Bracco fara með aðal- hlutverk. Myndin er tekin í regnskógum Mexíkó - myndatakan, leikurinn og umhverfið stórkostlegt. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. VÍGHÖFÐI Þessi magnaða spennumynd með Robert De Niro og Nick Nolte á stórutjaldií DOLBY STEREO. - Sýnd i B-sal kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Bönnuðinnan16ára. MITT EIGIÐ IDAHO "★*★*! Eiceptionftl.. . so dellghtfully dlfferent and darlng that lt renews your falth." - tunuii rca. OAjnirn nvs skrvo RIVER keanu PHOENIX REEVEB MY0WN PRIVATEIDAH0 AFIIH BT OUI VANIANT CI901 nw Lai cnnatAcorp allrkjhtb usihvid „Ekkert býr þig undir þessa óafsak- anlegu, ósviknu kvikmynd." ★ ★ ★ ★ L.A. Times Sýnd í C-sal kl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning: BUGSY Stórmynd Barrys Levinson Warren Beatty, Annette Bening, Harvey Keitel, Ben Kingsley, Elliott Gould og Joe Mantegna. Myndin sem var tílnefnd til 10 óskarsverðlauna. ★ ★ ★ DV. ★ ★ ★ ★ MBL Sýndkl. 5,9 og 11.30. Bönnuð innan 16 ára. ÓÐUR TIL HAFSINS THE Prince OF Tides Stórmyndin sem beöið hefurveriðeftir. The Prince of'Tides er hágæða- mynd með afburðaleikurum sem unnendur góðra kvikmynda ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 7.05 og 9.15. HOOK Mynd sem allir verða að sjá. Sýnd kl. 4.45. STRÁKARNIR í HVERFINU Sýndkl. 11.35. Bönnuð innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýnd i A-sal kl. 7.30. Miðaverð kr. 700. I mmmmm @19000 ÓGNAREÐLI ★ ★ ★ ★ Gísli E., DV. ★ ★ ★ 'A Bíólínan. ★ ★ ★ A.I., Mbl. Myndin er og verður sýnd ókhppt. Miðasalan opnuð kl. 4.30, miðaverð kr. 500. - Ath. Númeruð sæti. Sýndí A-salkl. 5,9 og11.30. Sýnd i B-sai kl. 7 og 9.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára. LETTLYNDA ROSA Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. FREEJACK Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. LOSTÆTI ★ ★ ★ SV. Mbl. ★ ★ ★ Biólinan ★ ★ ★ ★ Pressan Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuö innan 14ára. HOMO FABER Sýnd kl. 5. Sviðsljós Leilani Sarelle: Flýtti brúð- kaupinu Leilani Sarelle er nú gift Miguel Ferrer. MARGFELDI 145 Leilani Sarelle, sem leikur Roxy í Ógn- areðli, gekk í hjónaband á dögunum í Los Angeles og eyddi hveitíbrauösdögunum í London. Sá heppni var Miguel Ferrer sem sumir ættu að kannast við úr þáttunum Tvídröngum og kvikmyndinni Robocop. Þau Leilani og Miguel hittust fyrst fyrir aðeins hálfu ári er þau voru bæði að leika . í kvikmyndinni Harvest. „Við höfum ver- ið óaðskiijanleg frá þeim degi sem við fyrst sáum hvort annað,“ sagði Miguel nýlega í viðtali við breska tímaritið Hello. „Þegar tökum á myndinni var lokið kom Leilani með mér heim til Los Angeles og er enn ekki farin. Hún fór aldrei með töskumar sínar heim.“ Leilani sagði um eiginmann sinn að hún hefði þegar í stað laðast að hæfileikum hans. Hann hefði verið einn besti leikari sem hún hafði nokkum tíma unnið með og hún hefði strax vitað að, þetta var maðurinn sem hún vildi giftast. Skötuhjúin vom aðeins búin að þekkj- ast í tvær vikur þegar þau vora farin aö tala um að eyða ævinni saman. Uppruna- lega ætluðu þau að ganga upp að altarinu í september en þar sem systir Leilani gat ekki verið viðstödd á þeim tíma þá var brúðkaupinu flýtt. Um það bil 150 gestir voru viðstaddir brúðkaupið sem fram fór í litílli kirkju skammt frá heimili Miguel. Eftir athöfn- ina var boðiö til veislu í garðinum hjá tengdamóður Leilani og að sjálfsögðu var boöið upp á góðan mat og djasstónhst. PÖNTUNARSIMI • 653900 SAMmMb díccccSII SlM111384 - SN0RRABRAUT 37 Frumsýnir grinsmellinn EINUSINNI KRIMMI One Doggonc* Funny Movic. GRAND CANYON :ademyaward nominee Bi:si SCRI ENPI.AY • I AVVKl.NQ KASIUN ■ MK.KASDAN “Jhe Best Film Of The Year.” ODiOKL^fc-ÁMIfAí... m mmtwmm 'wmmmm Sýnd kl. 4.55,7.05 og 9.15. Spennumyndin Á BLÁÞRÆÐI ..ML/róe/-fiasa new ac/c/ress /VM Þeir John Candy og James Belus- hi koma hér saman í frábærri grínmynd eftír handriti þeirra Charles Shyer og Nancy Myers en þau hafa gert grínmyndir eins og „Faðir brúðarmnar" og „Pri- vate Benjamín“. „SUMARGRÍNSMELLUR SEM KEMUR ÖLLUM í GOTT SKAP.“ Aðalhlutverk: John Candy, James Belushi, Sean Young, Cybill She- perd, George Hamilton. Framleiðandi: Dino De Laurentiis. Sýndkl. 5,7,9 og 11. MARK MIMI HARMON ROGERS ~ 7 /j 7LV. Sýndkl.5,7 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára. STEFNUMOT VIÐ VENUS Sýndkl.9. 1 ■ ■ 1 ■ ■ ■ BaÖHStU%. SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Frumsýnir spennumyndina LEITIN MIKLA SýndW.5. ÓSÝNILEGIMAÐURINN P»r, Payoff, þrumu spennumynd með Keith Carradine og Kim Greist. Payoff, mikill hasar og spenna, um mann í hefndarhug. Payoff, spennumynd sem kemur skemmtílega á óvart. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. STÓRRÁNí BEVERLY HILLS Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. MAMBÓ-KÓNGARNIR Sýnd kl. 5 og 9. HLATUR - SPENNA - BRÖGÐ BRELLUR. Myndin sem kemur öllum í frá- bært sumarskap. Sýnd kl. 5,7,9og 11. NJÓSNABRELLUR Sýndkl.7og11. LETHAL WEPON 3 STÆRSTA MYND SUMARSINS ERAÐKOMA! VERÐUR FORSÝND í BÍOHÖLL- INNIOG BÍÓBORGINNILAUG- ARDAGINN 27. JUNI1992 KL. 11.15. MIÐASALA HAFIN. in1111111iiiii11111iiiii. T S4G4- SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTÍ HÖNDIN SEM VÖGGUNNI RUGGAR Toppgrinmynd sumarslns 1992 ALLT LÁTIÐ FLAKKA MYNDSEM ÞUTALAR UM MARGA MÁNUÐIÁ EFTIR Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuðlnnan16ára. OOUVPAStCM ,’AHiS WOODS w A. MðdcinL'AV ífhdcicilá SlOiV- Dolly Parton og James Woods gera það aldeilis gott í þessari stórkostlegu grínmynd sem kom- ið hefur skemmtilega á óvart. Það er hinn þekktí og dáði framleiö- andi, Robert Chartoff, sem vinn- ur hér einn sigurinn enn. Sýndkl. 5,7,9og11. 1111111111111111 MTTTi rn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.