Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1992. Peningamarkaður INNLÁNSVÐCTIR (%) hæst innlAn óverðtr. Sparísj. óbundnar Sparireikn. 1 Allir 3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b. 6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b. Tékkareikn., alm. 0,5 Allir Sérlékkareikn. 1 Allir VlSITðLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnæðisspam. 6-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. ÍSDR 6-8 Landsb. IECU 8,5-9 Landsb. OBUNDNIR sérkjarareikn. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 3,25-3,5 Islb., Landsb., Búnb. sérstakar verðbætur (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb. Óverðtr. 5-6 Búnaðarb. INNLENOIR GJALDEYRISREIKN. $ 2,5-2,75 Landsb., Bún.b., Isl.b € 8,0-6,3 Sparisj. DM 7,5-8,00 Búnaðarb.,Spar- isj., Landsb. DK 8,5 Allir. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OtlAn óverðtryggð Alm. víx. (forv.) 11,5-11,75 Allir nema Isl.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÓTLAN verðtryggd Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. AFURÐAlAN l.kr. 12,00-12,25 isl.b.,Bún.b.,Spa- rsj. SDR 8-9 Landsb. $ 6,25-6,5 Landsb. £ 11,75-12,5 Landsb. DM 11,5-12 Landsb., Bún.b. Húsnaoölslán 4.9 Ltfeyrtasjóöslán 5.9 Drittarvextir je.s MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf júll 12,2 Verðtryggö lán júli 9,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajúlí 3230 stig Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig Byggingavisitala ágúst 188,8 stig Byggingavísitalajúlí 188,6 stig Framfærsluvísitala íjúlí 161,4 stig Framfærsluvísitala í júní 161,1 stig Launavísitalafjúlí 130,1 stig H úsaleigu vlsitala 1,8% 1 júlí var 1,1%f janúar verðbréfasjóðir Gengi bréfa veröbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6,2661 6,3810 Einingabréf 2 Einingabréf 3 4,1126 4,1880 Skammtímabréf 2,103 Kjarabréf 5,875 5,995 Markbréf 3,163 3,227 Tekjubréf 2,103 2,146 Skyndibréf 1,845 1,845 Sjóðsbréf 1 3,057 3,072 Sjóðsbréf 2 Sjóðsbréf 3 2,108 2,114 Sjóðsbréf4 1,749 1,766 Sjóösbréf 5 1,277 1,290 Vaxtarbréf 2,1405 Valbréf 2,0062 Sjóðsbréf 6 770 778 Sjóðsbréf 7 1088 1121 Sjóðsbréf 10 1026 1157 Glitnisbréf 8,4% Islandsbréf 1,317 1,342 Fjórðungsbréf 1,138 1,154 Þingbréf 1,323 1,341 Öndvegisbréf 1,309 1,327 Sýslubréf 1,298 1,316 Reiðubréf 1,290 1,290 Launabréf 1,014 1,029 Heimsbréf 1,120 1,154 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi ísiands: HagsLtilboð Lokaverð KAUP SALA Olis 1,70 1,75 Fjárfestingarfél. 1,18 1,18 Hlutabréfasj. VlB 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,20 0,96 1,09 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóö. 1,53 1,42 Ármannsfell hf. 1,70 Ámeshf. 1,80 Eignfél. Alþýðub. 1,39 1,58 Eignfél. Iðnaðarb. 1,40 1,60 Eignfél. Verslb. 1,25 1,35 Eimskip 4,25 4,26 4,43 Flugleiöir 1,60 1,51 1,68 Grandi hf. 1,80 2,15 2,50 Hampiðjan 1,10 1,35 Haraldur Böðv. 2,00 2,94 Islandsbanki hf. Isl. útvarpsfél. 1,10 1,40 Marel hf. 2,22 2,22 Olíufélagið hf. 4,15 4,18 4,50 Samskip hf. 1,06 1,12 S.H.Verktakarhf. 0,80 Slldarv., Neskaup. 2,80 3,10 Sjóvá-Almennarhf. 4,00 Skagstrendingur hf. 3,80 4,00 Skeljungurhf. 4,00 4,05 4,50 Sæplast 3,50 3,50 Tollvörug. hf. 1,21 1,30 Tæknival hf. 0,85 Tölvusamskipti hf. 2,50 3,30 Útgerðarfélag Ak. 3,10 3,30 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,65 1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viöskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast í DV á fimmtudögum. Viðskipti Mikill samdráttur er fyrirsjáanlegur í byggingariðnaðinum sem og í öllum verklegum framkvæmdum i haust og vetur. Verklegar framkvæmdir: Kreppa blasir við í vetur - vantar erlent flármagn, segir framkvæmdastjóri Verktakasambandsins Horfur eru á mikilli kreppu á bygg- ingar- og verktakamarkaðinum í haust. Lítið hefur verið að gera hjá stóru verktakafyrirtækjunum, iðn- aðarmönnum, arkitektum, verk- fræðingum og þeim sem standa að byggingariðnaðinum í sumar og allir eru sammála um að horfumar séu ekki góðar. Stærstu verktakafyrir- tækin eiga í erfiðleikum, svo sem Ármannsfell og Hagvirki. Búast má við íjöldauppsögnum í haust og Hag- virki-Klettm- hefur reyildar þegar til- kyimt um áform sín í þeim efnum. „Ástandið er vissulega dökkt og sennilega það versta sem menn hafa séð á annan áratug. Það þarf erlent fjármagn inn í landið, einhverja tugi milljaröa, áhættufé eða lánsfé. Það vantar peninga inn í hagkerfið og þeir verða ekki skapaðir með fleiri videoleigum eða bjórkrám," sagði Pálmi Kristinsson, framkvæmda- stjóri Verktakasambandsins.. „Menn hafa haft nægilegt fyrir dag- vinnuna en það er ljóst að róðurinn þyngist með haustinu. Kvöld- og helgarvinna er oröin mjög lítil hjá iðnaðarmönnum og menn sjá engar stórframkvæmdir framundan og það þýðir verulegan samdrátt í haust,“ sagði Þorleifur Jónsson, fram- kvæmdastjóri Landssambands iðn- aöarmanna. „Það hefur verið lítið að gera og fátt sem virðist vera að fara af stað. Það er kannski ekki búið að. vera vandræðaástand hjá okkur en þó mun minna að gera. Menn hafa ekki eins mikið framundan og í raun ganga einhverjir arkitektar atvinnu- lausir. Ég sé ekki sérstök bata- merki,“ sagöi Sigurður Harðarson, formaður Arkitektafélags íslands. „Við spáöum því í vetur að við myndum lenda í 25 til 30% sam- drætti á þessu ári og það er greini- legt að það verður ekki minna. Mér sýnist að menn kvíði mjög vetrinum. Það er ekkert framundan, samdrátt- ur er í byggingariðnaði og það er það sem við höfum langmest starfaö við. Það er hvergi að fmna vaxtar- brodd," sagði Ólafur Erlingsson, formaður félags ráðgjafaverkfræð- inga. -Ari Hagvirki-Klettur segir 200 manns upp í haust: Eins gott að leggja bara vélunum - segir Jóhann Bergþórsson stjómarformaöur „Það er fyrir neðan allar hellur þegar menn eru að lepja dauðann úr skel um hásumarið og boðar ekki góðan vetur. Þá er eins gott að leggja bara vélunum," sagði Jóhann Berg- þórsson, stjómarformaður Hagvirk- is-Kletts hf., en fyrirtækið hefur sagt upp 30 manns og ef ekki bætast við verkefni verður allt að 200 starfs- mönnum sagt upp í haust. Nú starfa um 260 manns hjá fyrirtækinu. Jóhann segir að þessi ákvörðun sé tekin vegna þess að verkefnin séu að verða búin og ekkert taki við. Samdráttur sé á öllum sviðum; hjá ríkinu, sveitarfélögunum, fyrirtækj- um og einstaklingum, auk þess sem ekkert sé í undirbúningi til útboðs hjá verkfræðistofum og arkitekta- stofum. Þeir mörgu verktakar, sem bítast lun verkin, séu svo að vinna þau á hálfvirði. Jóhann telur að rík- isstjómin þurfi nauðsynlega að grípa til aðgerða til að kynda undir at- Jóhann Bergþórsson, stjórnarfor- maöur Hagvirkis-Kletts hf., vill aö stjórnvöld á hverjum tíma beiti sveiflujöfnun. Þegar einkageirinn er í uppsveiflu þá eigi sá opinberi að draga sig í hlé og öfugt. vinnulífinu: „Ef ríkisstjómin vill ekki að allt leggist í dá í landinu hlýt- ur hún að gera eitthvað. Ýmislegt er hægt að gera hér á landi í arðbærum framkvæmdum, svo sem virkjunar- framkvæmdúm, álframkvæmdum, vega- og samgöngumálum, holræsa- gerö svo eitthvaö sé nefnt.“ Hagvirki hf. skiptist í tvö fyrirtæki árið 1990: Hagvirki hf. og Hagvirki- Klett. Fjárhagsleg staða Hagvirkis hf. er verulega erfið. Fyrirtækið á í málaferlum við ríkið vegna sölu- skatts sem það greiddi í ágúst 1989 að upphæð 108 miiljónir eða 170 milljónir á núvirði. Eiginfjárstaða Hagvirkis-Kletts hf. var hins vegar bókfærö 125 milljónir um síðustu áramót en langtímalán fyrirtækisins em hins vegar umtalsverð. Nánast öll verkefnin em á vegum Hagvirk- is-Kletts. -Ari Fiskmarkaðimir 30, júlí tóföust slls 13,821 lonn. Magní Verðíkrónum tonnum Meöal Lægsta i Hæsta Blandað 0,097 20,00 20,00 20,00 Grálúða 0,613 50,00 50,00 50,00 Karfi 0,355 34,33 34,00 35,00 Keila 0,036 20,00 20,00 20,00 Langa 0,283 51,00 51,00 51,00 Lúða 0,079 296,52 285,00 310,00 Rauðmagi 0,168 20,25 20,00 25,00 Skarkoli 3,748 47,99 47,00 55,00 Steinbítur 1,369 50,47 50,00 55,00 Þorskursl. 3,399 78,92 78,00 82,00 Ufsi 1,223 23,79 20,00 38,00 Undirmálsfiskur 0,574 55,00 55,00 55,00 Ýsasl. 1,887 111,81 80,00 126,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 30, júlí seídust ells 11^161 tonn. Grálúða 0,013 30,00 30,00 30.00 Ýsa 0,104 137,27 137,00 138,00 Smárþorskur 0,300 30,00 30,00 30,00 Þorskur 10,472 84,57 79,00 86,00 Steinbítur 0,005 30,00 30,00 30,00 Lúða 0,021 330,00 330,00 330,00 Skarkoli 0,246 35,00 35,00 35,00 Fískmíðlun Norðurlands 30. júfi seldus! alis 4,910 Gráiúða 2,153 75,16 20,00 77,00 Hlýri 0,312 20,36 20,00 23,00 Karfi 0,465 20,00 20,00 20,00 Ufsi 0,033 35,00 35,00 35,00 Undirmáls- 0,088 51,00 51,00 51,00 þorskur Ýsa 0,007 70,00 70,00 70,00 Þorskur 1,852 68,05 66,00 75,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 30. júll seldust íls 1.372 torm. Karfi 0,003 30,00 30,00 30,00 Keila 0,053 13,00 13,00 13,00 Langa 0,132 72,45 40,00 76,00 Skötuselur 0,008 210,00 210,00 210,00 Steinbítur 0,300 40,00 40,00 40,00 Þorskursl. 0,601 82,00 82,00 82,00 Undirmálsfiskur 0,183 34,00 34,00 34,00 Ýsasl. 0,092 99,57 80,00 116,00 Fiskmarkaður Snæfelisness hf. 30. júli sddtisl a=is 3.241 lonn. Þorskur 1,038 72,55 69,00 74,00 Ýsa 0,893 97,07 40,00 103,00 Skarkoli 0,088 25,00 25,00 25,00 Langlúra 0,137 15,00 15,00 15,00 Undirmálsfiskur 0,175 46,00 46,00 46,00 Sólkoli 0,041 25,00 25,00 25,00 Karfi 0,869 25,00 25,00 25,00 30. iúli sddust a lls 24.447 tonn. Þorskur 18,464 78,11 72,00 91,00 Undirmáls- 0,601 41,00 41,00 41,00 þorskur Ýsa 0,362 107,00 107,00 107,00 Ufsi 0,367 20,00 20,00 20,00 Karfi 2,300 20,00 20,00 20,00 Langa 0,010 36,00 36,00 36,00 Blálanga 0,132 36,00 36,00 36,00 Steinbítur 0,245 38,46 35,00 45,00 Hlýri 0,080 43,00 43,00 43,00 Lúða 0,092 386,95 350,00 400,00 Koli 0,726 40,00 40,00 40,00 Steinb./Hlýri 1,068 30,00 30,00 30,00 30 jt'ill sdUust ife 11,826 tonn Þorskur 9,549 73,78 68,00 75,00 Ýsa 0,188 103,00 103,00 103,00 Karfi 0,160 18,25 17,00 20,00 Steinbitur 0,370 20,00 20,00 20,00 Hlýri 0,240 15,00 15,00 15,00 Lúða 0,012 100,00 100,00 100,00 Grálúða 1,120 75,00 75,00 75,00 Skarkoli 0,014 25,00 25,00 25,00 Undirmáls- 0,173 43,00 43,00 43,00 þorskur Fiskmarkaöur Patreksfjarðar 30. júll ssldust alls 5,970 tonn. Skarkoli 0,086 36,00 36,00 36,00 Þorskursl. 5,803 84,00 84,00 84,00 Ýsasl. 0,109 87,00 87,00 87,00 ERT ÞÚ ÖRUGGLEGA ÁSKRIFANDI? EINN BÍLL Á MÁNUÐI í ÁSKRIFTAR- GETRAUN . . OG SIMINN ER 63 27 OO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.