Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 10
FQSTUDAGURi 31! J ÚLf i 1992. ÍP Útlönd Rodney King þarf nú aðgangast undir lyflapróf vikulega eftír aö hafa veriö gómaður ölvaður und- ir stýri á dögunum. King varö heimsfrægur er maður nokkur náöi að kvikmynda er lögreglu- menn í Ujs Angeles böröu harka- lega á honuro. Að sögn ákæruvaldsins var King settur í gæsluvarðhald þar sem granur lék á að hann væri ölvaður. Lögreglan stöðvaði King þar sem hann ók eins og vitiaus maður en lögfrajöingur hans seg- ir að þetta sé allt saman samsærí gegn skjólstæðingi hans. Þetta var þriöja handtaka King frá þvi 3. mars 1991 þegar hann lenti illi- lega í klónum á lögreglunni. Robin Williams borgarskaða- bætur Leikarinn Robin Wiliiams heí- ur faiiist á að grdða fyrrum við- haidi sínu 340 milþónir í skaöa- bætur en ástkonan sakaöi hann um að hafe smitað hana af kyn- sjúkdómnum herpes. Málið átti að fara fyrir rétt á þriðjudaginn, Wíiiiams, sem var kvæntur maður þegar atburðurinn átti aö hafa gerst, sagði aö þetta væri bara samsærí til aö þvinga út úr sér peninga. Hann hefur hvorki neitað nó játað að hafa herpes en hefur sagt aö hún gæti ekki sann- að aö hann hafi smitað hana. Konan, hin 28 ára gamla Mic- helle Carter, hefur játað að hún spurði ekki Wiiliams hvort hann væri með kynsjukdóm og eixmig. að hún hefði átt samræði við átta aðra menn eftir að sambandi hennar við leikarann lauk. KuAÍktí í íbúdiniii Breskur ellilífeyrisþegi kveikti i íbúð sinni í bænum Poole á suð- urhluta Englands er hann var að reyna að afþýða frystikistuna með logandi kerti. „Mér líöur eins og asna,“ sagði gamli maður- hm eftir aö búið var að slökkva eldinn. Nafii raannsms er Harold Erost. Kúnnarvændis- kvennamissa bflana Viðskiptavinir vændiskvenna i Chicago verða núaðtaka strætis- vagna heim tii sín ef þeir era gripnir á götum borgarinnar. Borgarráð Chicago ákvaö igær að lögreglumenn hefðu hér með rétt til að gera upptæka bíla þeirra manna sem eru gripnir við að láta vændiskonur fá peninga eðaviðaðraiðjuí bii sínum.Grip- . ið var til þessa ráðs til aö karl- menn, sem búa í úthverfunum, hætti að rúnta uro götumar í leit að vændiskonum. Mun það kosta 27.500 krónur að fá bílmn sinn aftur. Hoidsveikilyf gegnAbheimer Að sögn kanadíska taugasér- fræðingsins dr. Patrick McGeer getur lyf nokkurt, sem notað er til aö lækna holdsveiki, lengt líf þeirra milljóna sem þjást af Alz- heiroer. Rannsókn, sem gerð var á holdsveikum Japönum, sýndi aö iyfiö dapsone minnkaði líkumar á heiiarrýmum um helming. Er taiið aö það geti dregið mikiö úr þróun Alzheimer. Menn binda nú vonir við að ef litiö er betur á niöurstöður rannsóknarinnar sé jafnvel hugsanlegt að finna leiðir tU að koma 1 veg fyrir sjúkdóm- inn. Reuter Stjóm Serbíu: Sviptusigiífi Tveir vopnaðir ræningjar sviptu sig líö í gær þegar lögregla hafði umkringt þá eftir mis- heppnað bankarán í frönsku borginni Grenoble. Grímuklæddir bófamir bratust inn í lokaöan bankann með því aö saga í sundur rimla fyrir gluggunum. Við þaö fór riðvör- unarkerfi bankans í gang. Lög- reglan kom ó staðinnogupphófst skothríð milli hennar og bófanna. Stór hópur lögregluþjóna sló þá hring um bankann og varpaði táragasi inn til að svæla ræningj- ana út Síöar kom í ljós að rænhi- gjamir höföu skotið sig í munn- inn og höfúðiö og voru látnir þeg- ar lögreglan kom að þeim inni í bankanum. Kytfingar reiðir flóðhesta Átta flóðhestar voru ijarlægðir úr vatnstorfæru á golfvelli á þurrkasvæði í Suður-Afriku í gær þrátt fyrir hávær mótmæli kylf- inganna á vellinum. Flóðhestarnir ótta eru meðal tuttugu lagsbræðra sem lifa í vatni við 17. holu Phalaborwa golfvallarins og á að flytja þá í þjóðgarð þar sem þeir hafa meira að bíta en í núverandi heimkynn- um. Kylfingamir hafa undirritað bænaskjal til námufélagsins sem á golfvöllinn um að flóðhestarnir fái að vera áfram við 17. holu. Jagger og Hall skilja Mick Jagger, söngvari rokksveitar- innar Rolling Stones, og eiginkona hans, fyrirsætan Jerry Hall frá Tex- as, era skilin að borði og sæng eftir fimmtán ára samvera. „Já, það er rétt að við erum skilin að borði og sæng,“ sagði hin 34 ára gamla Jerry Hall í viðtali við breska blaðið Daily Mail í morgun. Hún og Jagger eiga þijú böm saman. „Eg þoli þetta ekki öllu lengur. Ég geri mér vonir um að eiga rólegri ævi,“ sagði Hall. Að eigin sögn hefur hún verið á barmi taugaáfalls að undanfómu. Ástæðan fyrir þessum vandræðum hjónakomanna er þrálátur orðróm- ur um ástarsamband Micks við ít- ölsku sýningarstúlkuna Cörlu Bmni. Carla neitar hins vegar að hafa verið ástkona söngvarans. Jerry hefur rætt slúðursögumar við eiginmanninn og saman hafa þau leitað til hjónabandsráðgjafa. Þá hef- ur einnig verið rætt við Cörlu sem er af aöalsættum. „Þetta er allt mjög átakanlegt. Viö Mick erum búin að ræða samband okkar í marga mánuði,“ sagði Jerry. „Ég veit svo sannarlega ekki hveriu ég á að trúa af þessum slúðursögum um Mick og Cörlu,“ sagði hún. Mick og Jerry gengu í hjónaband fyrir hálfu öðra ári, keyptu hús í London og svo vfrtist sem ró væri að færast yfir þau og þau ætluðu að helga sig fjölskyldulífinu. Ekki tókst að ná í Mick Jagger vegna fréttarinnar. Reuter Jerry Hall hefur nú ákveðið að skilja við Mick Jagger vegna framhjáhalds hans. Simamynd Reuter Heftir prentfrelsi Þing Serbíu samþykkti í gær um- deilanleg lög sem gera ríkinu kleift að taka yfir stjórn aðaldagblaðs lýð- veldisins og setja hömlur á prent- frelsi. Gamlir kommúnistar era ráð- andi í þinginu. ^ Um það bil 4.000 stárfsmenn dag- blaðsins Politika og útvarps- og sjón- varpsstöðva, sem tengdar era blað- inu, fóra 1 verkfall í gærdag til að mótmæla yfirtöku stjómarinnar á blaðinu en nýju lögin leyfa stjóminni að ráða í stöður framkvæmdasljóra blaðsins og ákveða ritstjórastefnu þess. Stjómmálaskýrendur halda því fram að forseti Serbíu, Slobodan Mi- losevic, vilji hafa töglin og hagldimar á Politika áður en kosningamar verða í nóvember. Starfsmenn Politika hvöttu aðra serbneska blaðamenn til að ganga í raðir þeirra og mótmæla afskiptum stjómarinnar af fjölmiðlum lands- ins. Zivorad Minovic, ritstjóri Poli- tika, sagði: „Ríkisstjóm Serbíu hefur tekist að einangra Serbíu frá um- heiminum eftir að hafa gert hver mistökin á fætur öðrum og hafa vald- ið stríðshörmungum. Nú er hún aö reyna að finna leið til að koma á ein- ræði.“ Vuk Draskoyic, leiðtogi stjómar- andstöðunnar, sagði að flokkur hans myndi leita allra leiða til að koma í veg fyrir að stjóminni tækist að leggja undir sig dagblaðið sem var stofnað 1904 og er því elsta og virt- asta dagblað í Serbíu. DeUumaríírák: Engar upplýsingar f undust í landbúnaðarráðuneytinu Rolf Ekeus, erindreki Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær á blaðamanna- fundi að sérleg vopnaeftirlitsnefnd samtakanna hefði ekki fundið neina óleyfilega hluti í landbúnaðarráðu- neytinu í Bagdad. Ekki er ætlunin að gera ítarlegri leit en Bandaríkja- menn hafa farið fram á það. Ekeus er formaður nefndar sem skipuð var eftir Persaflóastríðið til að fylgjast með því aö írakar eyddu vopnum sínum. Sagði Ekeus að nefndin ætlaði sér ekki að niður- lægja íraka eða lenda í deilum við þá heldur vildi fyrst og fremst finna lausn á málinu. Að sögn Ekeus fundu sérfræðingar hans engar vísbendingar um skot- flaugar í ráðuneytinu. Lokaniður- stöður leitarinnar verða sendar til öryggisráðs Sameinuöu þjóðanna á mánudaginn. Taldi Ekeus leitina hafa verið með öllu misheppnaða þar sem honum haíði borist upplýsingar frá tveimur heimildarmönnum um að í landbúnaðarráðuneytinu væri ráðuneytinu í Bagdad. Á bifreið nefndarinnar hefur verið krotað á arab- að finna skjöl yfir skotílaugar og ísku: „Niður með glæpamanninn Bush.“ Sfmamynd Reuter kjamaodda. Reuter magn stuðlar að sjálfsmorðum Sænskm rannsóknfr benda tll þess að aukin hætta á sjálfsmorð- um meðal karla fylgi því að draga veralega úi' kólesterólmagni hk- amans, annað hvort meö lyfjum eða mataræði. Rannsóknin fór fram á tuttugu ára tímabili og er skýrt frá henni 1 breska læknablaðinu í dag. Þar segir fyrstu sex árin séu hættu- legust og leiddar era að því getur að hættan sé ekki fólgin í lágu kólesteróli heldur í því að lækka það niður fyrir það sem maður- inn er vanur. Höfundar greinarinnar vekja athygli á því aö glæpamenn og ofbeldishneigðir einstaklingar séu með lágt kólesterólmagn í blóðinu. Glæpum á Grænlandi fækkaöi í fyrra um 3,9 prósent miðað við árið þar á undan, að minnsta kosti þeim glæpum sem lögregl- unni er kunnugt um. Þetta kemur frarn í ársskýrslu lögreglunnar fyrír árið 1991. Lögreglan telur ástæðuna fyrir fækkun glæpanna vera þá aö stóru árgangamir frá því í upp- hafi sjötta áratugarins og til loka þess sjöunda eru nú sem óðast að vaxa upp úr glæpunum. Þá telur lögreglan að minni áfengis- neysla meðal landsmanna hafi eixrnig haft jákvæð áhrif. íbúar Grænlands em rúmlega 55 þúsund og samtals brutu þeir refsilögin 5439 sinnum í fyrra en árið 1990 voru brotín 5659 aö tölu. Manndráp voru öBrri, svo og til- raunir til manndráps, nauðganir og siQaspell, Öðrum ofbeldis- glæpum Jöölgaði hins vegar að- eins. Hassmálum fækkaði um 13.9 prósent í fyrra. Reuter ag Ritzau

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.