Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 17
17 FÖSTUDAGUR 31. JÚLl 1992. Pólitískur leikur að búa til kvótakerf i inni í kvótakerfinu - leikreglumar snarvitlausar „Þeir sem eru að predika að deila eigi úr Hagræðingarsjóði eru gjör- samlega fastir í núverandi kerfi. Leikreglur þess eru snarvitlausar og þetta sýnir best hvaða öngstræti við erum komin í. Það er verið að berj- ast um það í pólítískum leik aö búa til kvótakerfi inni í kvótakerfinu. Hver á að ákveða hver á að fá hvað?“ Þannig spyr Ami Gíslason hjá Félagi um nýja sjávarútvegsstefnu sem sett var á laggimar fyrir nokkmm mán- uðum. Hann bendir á að frjálst fram- sal sé leyft á kvóta og því geti í raun enginn bannað mönnum að selja kvóta sem þeir fá gefins úr Hagræð- ingarsjóði. Ami segir ójöfnuðinn, sem skerö- ing á þorskafla leiðir af sér, vera af- leiðingu af kvótakerfinu og „öllu of- beldinu sem það er búið að koma á“. „Auðvitað kemur þetta verst við Vestfirðinga núna. Þó svo að þær byggðir hafi byggst upp á nærvem sinni við gjöful fiskimið þá njóta þær þess ekki lengur vegna kvótakerfis- ins. Það er búið aö búa til ofbeldis- kerfi í þessu landi þar sem menn fengu eftir einhveijum torkennileg- um aðferðum útdeihngu á þorski á sínum tíma. Svo brenglast þetta alit með nýrri útdeilingu." Niðurskurðinn á aflamagni álítur Ámi óframkvæmanlegan efnahags- lega og byggðan á röngum forsend- um. „Við teljum að engin áhætta hefði veriö tekin þótt afli hefði verið að minnsta kosti sá sami og á síöasta ári ef ekki meiri. Það bendir allt til að þorskstofninn sé ekki í þeirri lægð sem fuliyrt er. Göngurnar em breytt- ar. Það er sama munstur á veiðunum og var fyrir nokkmm áratugum þeg- ar togararnir fengu lítið en veiði var upp við landið. Stofnun, sem tekur jafn lítið tillit til aðstæðna í sjónum eins og Hafrannsóknastofnunin og sem telur sig á pappírum geta aukið úthafskarfastofninn um 800 til 900 þúsund tonn á þremur mánuðum með bergmálsdýptarmælum, er ekki stofnun sem við teljum að sé treyst- andi fyrir þessu verkefni." Félag um nýja sjávarútvegsstefnu vill frjálsar veiðar, að sögn Árna. „Við gemm okkur grein fyrir að þær geta ekki verið ótakmarkaðar. Þaö sem við eigum við með frjálsum veið- um er í stórum dráttum að allir eigi sama rétt til að sækja í sjó. Hins veg- ar verðum við að sæta takmörkunum á jafnréttísgmndvelh eins og svæða- lokunum, takmörkun veiðidaga, há- markslengd veiðiferða, svo einhver dæmi séu nefnd.“ .jgg Fréttir 1i&fe BanoA InnDrOf íbila Innbrotum í bílaá höfuðborgar- svæðinu linnir ekki. Á miðviku- dag var tílkynnt um innbrot í 3 bflai Bústaðahverfinu. Stolið var hljómfiutnmgstækjum úr tveim bílanna og tilraun gerð til að stela úrþeimþriðja. -bjb TÍVOLÍ SKEMMTIGARÐUR \ OPIÐ DAGLEGA Hveraportið, markaðstorg, opið alla sunnudaga. Ný og spennandi vélknúin leiktæki. Besta fjölskylduskemmtunin Til okkar er styttra en þú heldur. I í Tívoli er alltaf gott veður. 1 ríVOLÍ, Hveragerði Álagningarseölamir: Um 106 þúsund manns f á glaðning um helgina Álagningarseðlar em þessa dag- ana að berast landsmönnum. Sam- kvæmt þeim skulda einstakhngar nú tæplega 5 mihjarða vegna tekna sem þeir öfluöu á síðasta ári. Samkvæmt álagningu fyrir 1991 bar einstakling- um að greiða samtals 27 mihjarða í tekjuskatt en í gegnum staðgreiðsl- una innheimtust einungis 22,1 mihj- arður. Um næstu mánaðamót eiga um 106 þúsund einstaklingar von á samtals 5,2 mihjörðum úr ríkissjóði. Þar af em tæplega 4 milljarðar vegna barnabóta, bamabótaauka, vaxta- bóta og húsnæðisbóta. Að auki koma 2,3 mihjarðar tíl útborgunar vegna ofgreiddra skatta og hlutafiárkaupa. Frá bótagreiðslunum og ofgreiddum skatti dragast hins vegar skattskuld- ir, samtals einn mihjarður. Á árinu mun ríkissjóður greiða alls um 1,8 milljarða í bamabótaauka, 2,5 mihjarða í bamabætur og um 2,8 mihjarða í vaxta- og húsnæðisbætur. -kaa Kgntachy Fried Chicken LOKAÐ LALGARDAG OG SUNNUDAG UM VERSLUNARMANNAHELGINA! OPIÐ MiOTMG l i:Á IÍL. 11-22. Taktu BEINT l cMcK \ V/C ^ kjúklingafötuna __ I j með þér BÍLINN! Faxafeni 2, Reykjavík, sími 680588, Hjallahrauni 15, Hafnarfiröi, simi 50828.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.