Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1992. Bridge NM í Svíþjóð: Baráttu- doblið bar ávöxt Sömu spil voru spiluð í öllum leikjum Norðurlandamótsins og ís- lensku pörin tvö í opna flokknum voru í efstu sætunum þegar reikn- að var út hverjir hefðu skorað flesta impa. Þetta er ekki einhlítur mælikvarði á getu spilaranna en gefur þó vissar vísbendingar um frammistöðu paranna. Karl og Sævar spiluðu jafnan og þéttan bridge meðan ungu menn- imir á hinum vængnum, Matthías og Sverrir, gerðu usla í herbúðum andstæðinganna, með hnitmiðuð- um varnarsögnum og djörfum bar- áttusögnum. Eftir góðan sigur á sænsku sveit- inni í fjórðu umferð mættu þeir norsku sveitinni í þeirri fimmtu. Fljótlega í fyrri hálfleik kom þetta spil fyrir. S/0 ♦ 832 V 872 ♦ G32 + G865 in. Norður spilaði út laufi og sagn- hafi fékk níu slagi. Það voru 140 til a-v sem virtist nokkuð eðlilegur ár- angur. Bridge Stefán Guðjohnsen ♦ D9 V ÁG1043 ♦ 97 + K1092 N V A S * KG75 V D9 ♦ K10864 + D4 ♦ Á1064 V K65 ♦ áD5 4. Á73 í opna salnum sátu n-s Sævar og Karl en a-v Helgemo og Groeth. Suð- ur opnaði á einu grandi en vestur sagði tvö hjörtu sem urðu lokasögn- I lokaða salnum sátu n-s Mar- strander og Trollvik en a-v Matthías og Sverrir. Nú var meiri barátta í sögnunum: Suður Vestur Norður Austur llauf* lhjarta pass pass dobl** pass 2 lauf dobl*** pass pass pass * Sterkt lauf 16+ ** Úttekt *** Baráttudobl Vörnin var miskunnarlaus. Sagnhafi fékk einungis einn slag á spaða, tvo slagi á tígui og tvo slagi á lauf. Það voru 500 til íslands sem græddi 8 impa á spilinu. Raunar var það komið sem fyllti mælinn því að ísland vann leikinn 25-5 og stefndi hraðbyri í meistaratit- ilinn. Stefán Guðjohnsen. Svidsljós Connie Francis er 53 ára og enn hugguleg. innfellda myndin sýnir hana eins og hún leit út sem stjarna. Connie Francis í góðu gengi Þegar Connie Francis sló í gegn seint á sjötta áratugnum varð jafn- rétti komið á í heimi poppstjarnanna. Hún var fyrsta konan sem þénaöi líkt og karlar í þessum bransa. Hún var aðeins 19 ára þegar lögin hennar „Who’s Sorry Now“, „Lipstick on Your Coliar" og „Where teh Boys Are“ urðu vinsæl. Þegar hún var 26 ára höfðu plötur hennar selst í 42 miiljónum eintaka. í dag er Connie 53 ára og minnist gamla tímans með söknuði. „Ég var á toppnum, alveg áhyggjulaus og vissi ekki hvað vandamál var.“ í tvo áratugi elti ólánið hana. Árið 1964 skildi hún í fyrsta sinn en alls urðu skilnaðimir fjórir og tíu árum síðar missti hún í fyrsta sinn fóstur. Sama árið var henni nauðgaö hrottalega og áriö 1977 misst hún röddina. í dag segist hún hafa þjáöst af þung- lyndi í mörg ár og það sé lyfjunum að þakka að hún lifir venjubundnu lífi. Hún býr með fóstursyni sínum í New Jersey og lítur til baka. „Allt var svo saklaust í þá daga,“ segir hún. „en hárgreiðslan var hræðileg." Dökkar Rúsínur '/2 Kg. 25 ára 1992 Ljósar Þetta sagði maður af Suðurnesjum við vin sinn kvöld eitt í desember. En blákaldur raunveruleikinn rann upp daginn eftir, þegar hringt var og sagt að nafnið hans hefði verið dregið út í ÁSKRIFTARGETRAUN DV. Það var konan hans sem gerði hann að áskrifanda tveim mánuðum áður til að spara honum sporin því hann í svona getraun, en keypti blaðið að staðaldri í lausa sölu. „... ég hef mikinn áhuga á fréttum og íþróttafréttum sérstak- lega, þess vegna les ég DV“. Maðurinn er ákaflega ánægður að vera nú áskrifandi, bæði vegna þess að hann fær blaðið reglu- lega beint inn um lúguna heima hjá sér, í stað þess að sækja það út í búð, og svo er það líka ódýrara - aðeins 48 kr. á dag. Maðurinn átti bíl fyrir en nýi, rauði bíllinn verður að sjálfsögðu „frúarbfllinn“. „Það væri gaman að vinna bíl svona getraun, það eru nú víst einhverjir aðrir en ég sem gera það“ í DAGSINS ÖNN ÁSKRIFTARSÍMI 63 27 00 Samkvœmt nýjustu Jjölmiðlakönnun Gallups á íslandi hefur DV verið mest lesna dagblaðið siðustu mánuðina. DV er blað fólksins. Vettvangur hressilegrar umraðu um málefni dagsins og fjölbreytt að efni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.