Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 45
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1992. 65 SJÓNVARPIÐ 13.30 Ólympíusyrpan. Farið verður yfir fáeina viðburði gærdagsins. 14.25 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslitakeppni í frjálsum íþróttum. 15.00 Olympíusyrpan. Farið verður yfir helstu viöburði dagsins. 16.20 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslitakeppni í fimleikum og frjálsum íþróttum. 18.00 Ævintýri úr konungsgarði (5:22) (Kingdom Adventure). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. Sögumenn: Eggert Kaaber, Harpa Arnardóttir og Erling Jóhannesson. 18.30 Ríki úlfsins (5:7) (I vargens rike). Leikinn myndaflokkur um nokkur börn sem fá að kynnast náttúru og dýralífi í Norður-Noregi af eigin raun. Þýðandi: Guðrún Arnalds. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ið). Áöur á dagskrá í júní 1991. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ólympiuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslitakeppni í fimleikum og frjálsum íþróttum. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spánskt fyrir sjónír (5:5) Nor- rænu sjónvarpsstöðvamar hafa gert hversinn þáttinn um Spán, gestgjafa heimssýningarinnar, og ólympíuleikanna 1992. í þessum síðasta þætti fjalla danskir sjón- varpsmenn um nútímabygginga- list. Þýðandi: Steinar V. Ámason. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 21.10 Gangur lífsins (15:22) (LifeGoes On). Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú börn þeirrá sem styðja hvert annað í blíðu og stríðu. Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti LuPone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin). Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 22.00 Ólympíuleikarnir i Barce- lona.Leikur Bandaríkjamanna og Spánverja í körfuknattleik. 23.00 Listasöfn á Norðurlöndum (9:10). Bent Lagerkvist skoðar safn Gösta Serlachius í Mánttá í Finn- landi. Þýðandi: Helgi Þorsteins- son. (Nordvision - sænska sjón- varpið.) 23.10 Ólympiusyrpan. Farið verður yfir helstu viðburði kvöldsins. 0.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. og einfaldur og tók tónlistina svo alvarlega að hann var settur á geð- veikrahæli þar sem hann reyndi að fyrirfara sér. í þættinum kannar leikstjórinn Ken Russel hvað hafi valdiö geðveiki Antons og setur fram kenningu hvernig hefði mátt lækna hann. 18.00 Ökuniöingurinn Rowan Atkin- son (The Driven Man). Þessi frá- bæri breski gamanleikari einbeitir sér að bílum og gerir rannsóknir á hinum ýmsu málum sem tengjast þessum ómissandi fararskjótum. Sjá umfjöllun annars staðar í blað- inu. 18.50 Áfangar. Björn G. Björnsson mun fara til dómkirkjunnar á Hólum í Hjaltadal en hún erelsta steinkirkja á íslandi, reist árið 1763, og sjö- unda kirkjan sem þar stendur. 19.19 19:19. **''20.00 Heima er best (Homefront). Vandaður bandarískur framhaldsmynda- flokkur. 20.50 Genesis. - Tón- leikar í beinni útsendingu. Nú er bara að koma sér þægilega fyrir, njóta myndarinnar í sjónvarpinu og tónlistarinnar í stereo á Bylgj- unni. Sjá umfjöllun annars staðar í blaðinu. 23.20 Þagnarrof (Betrayal of Silence). Bönnuö börnum. 0.50 Rekln aö heiman. (Where the Heart is). Myndin segir á gaman- saman hátt frá Stewart McBain sem er vel stöndugur fjölskyldu- faðir. Dag nokkurn kemst hann að þeirri niðurstöðu að taki hann sig ekki saman í andlitinu sitji hann uppi með börnin sín sem reyndar eru komin á fullorðinsár og hafa hingað til lítið sem ekkert haft fyrir lífinu. Aöalhlutverk: Dabney Cole- man, Uma Thurman, Joanna Cassidy, Crispin Glover, Suzy Amis og Christopher Plummer. Leikstjóri: John Boorman. 1990. 2.30 Dagskárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Konur í iþróttum (Falr Play). í dag veröur fylgst með konum í blaki, auk þess sem fjallaö verö- ur um ímynd íþróttakonunnar og þau áhrif sem hún hefur haft á þankagang kvenna almennt. 17.30 Háöfuglar (Comlc Strip). Nokkrir breskir háöfulgar gera hér grín aö sjálfum sér, öörum Bretum og heimalandinu eins og þeim einum er lagiö. 18.45 Dómkirkjan í Chartres (Cathe- dral of Chartres). Einstakur heimildarþáttur um þessa fal- legu dómkirkju og sögu hennar. 19.00 Dagskrárlok 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Helgu Ing- ólfsdóttur semballeikara. Um- sjón: Þorgeir Ólafsson. (Endurtek- inn þáttur úr þáttaröðinni í fáum dráttum frá miövikudegi.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 Á fjölunum - leikhústónlist eftir Maurice Ravel. 23.10 Sumarspjall. Umsjón: Bragi Ól- afsson og Einar Öm Benediktsson. (Einnig útvarpað á fimmtudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.00 Ólympíuleikarnir í Barcelóna: Ísland-Suöur-Kórea Bein lýsing frá leik liðanna í handknattleik. 11.00 Út um allt um verslunarmanna- helgina. Starfsmenn rásar 2 á ferð og flugi að fylgjast meó á manna- mótum helgarinnar, leika tónlist, segja fréttir af umferð og létta ferðafólki lífið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Út um allt um verslunarmanna- helgina. Starfsmenn rásar 2 fylgj- ast með ferðamönnum, leika tón- list og létta fólki lund. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Út um allt um verslunarmanna- helgina heldur áfram til miðnættis. 0.10 Mestu „listamennirnir“ leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðrl, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. AÐALSTÖÐIN 10.00 Úr helml kvikmyndanna. Um- sjón Kolbrún Bergþórsdóttir.End- urtekinn þáttur frá síöasta þriöju- dagskvöldi. 12.00 GullaldartónlisL 13.00 Sunnudagsrúnturlnn. Gfsli Sveinn Loftsson heldur áfram með flörið. 17.00 Fróttir á ensku frá BBC World Service. 17.05 Sunnudagsrúnturlnn. Gfsli Sveinn Loftsson stjórnar tónlist- inni. 18.00 Radlo Luxemburg. 22.00 Fróttlr á ensku frá BBC World Service. 22.09 Útvarp frá Radlo Luxemburg til morguns. S ó Ci n fin 100.6 10.00 Siguröur Haukdal. 14.00 Steinn Kárl. 17.00 Hvlta tjaldlö.Umsjón ómar Frið- leifsson. 19.00 Ljúf sunnudagstónlist. 21.00 Úr Hljómalindlnni.Kiddi kanína veit allt um tónlist. 23.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. 12.00 Bjarni Jóhann Þóróarson. 15.00 Ásgeir Kolbeinsson. 18.00 Kjartan Óskarsson. 21.00 Rokkrásln.Heitur rokkþáttur í umsjón Gunnars Inga Halldórs- sonar og Freys Halldórssonar. 24.00 Danlel Ari Teitsson. 9.00 Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd fyrir yngstu kynslóðina. 9.20 Óssi og Ylfa. 9.45 Dvergurinn Daviö. Teiknimynd um dverginn góða hann Davíö og ævintýri hans. 10.10 Prins Valiant. Þetta heimsþekkta ævintýri í nýjum og skemmtilegum búningi. 10.35 Maríanna fyrsta. Spennandi teiknimyndaflokkur um unglings- stúlku og vini hennar. 11.00 Lögregluhundurinn Kellý. Leik- inn spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þetta er þrettándi þáttur af tuttugu og sex. 11.25 Kalli kanina og félagar.Teikni- mynd. 11.30 í dýraleit (Search for the World's Most Secret Animals). Fróðlegur þáttur um sjaldgæf, villt dýr í heim- kynnum sínum. 12.00 Eöaltónar. 12.30 Gullni selurínn (The Golden Se- al). Fjölskyldumynd um ungan dreng sem vingast við gullinn sel en þeir eru afar sjaldgæfir og talið er aö þaö eitt aö sjá þá boði mikla heppni. En það eru fleiri sem gera tilkall til þessa fallega dýrs og um tíma eru svartar blikur á lofti. Aðal- hlutverk: Steve Railsback, Michael Beck, Penelope Milford og Torqu- il Campbell. Leikstjóri: Frank Zun- iga. 1983. 14.00 Charing Cross-vegur 84 (84 Charing Cross Road). Anthony Hopkins og Ann Bancroft fara með aðalhlutverk þessarar myndar um ástarsamband sem hefst með einu bréfi. Hún leikur glæsilegan rithöf- und frá New York sem skrifar til bókaverslunar í London í leit að sjaldgæfri breskri bók. Hann svarar þessari fyrispurn hennar og er allur af vilja gerður til að hjálpa henni. Þannig hefst 20 ára ástarsamband milli heimsálfa. Leikstjóri: David Jones. 1987. 15.40 íslenski hesturinn í Kaliforníu. I febrúar á þessu ári fór hópur knapa til Los Angeles til að kynna íslenska hestinn þar og opna þannig markaðinn. Þátturinn var áöur á dagskrá í apríl síðastliðnum. Umsjón og dagskrárgerð: Heimir. Karlsson. Stöð 2 1992. 16.15 Genesis. Klukkan 20.50 í kvöld hefst bein útsending frá tónleikum sveitarinnar í Basel í Sviss en í til- efni af því veröur nú sýndur ein- stakur heimildarþáttur um þá fé- laga og feril þeirra. Sjá umfjöllun annars staðar í blaðinu. 17.00 Llstamannaskálinn. Anton Brukner. Anton var mjög einrænn Rás I FM 9Z4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson, prófastur á Sauöárkróki, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttlr. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Út og suóur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Einnig útvarpað föstu- dag kl. 20.30.) 11.00 Messa í Skálholtskirkju á Skál- holtshátíö. Prestur séra Jónas Gíslason vígslubiskup. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. „Blindhæð á þjóóvegi eitt eft- ir Guðlaug Arason. 7. og lokaþátt- ur. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Stefán Jónsson, Ingvar E. Sigurðsson, Steinn Ármann Magnússon, Sigurður Skúlason og Jón Gunnarsson. (Einnig út- varpaö á mánudag kl. 16.20.) 13.15 Meistarasöngvarinn Jon Hendricks og Company á Rú- Rek 92. Áður óútsent efni frá tón- leikum Jon Hendricks í Háskóla- bíói í maí slðastliðnum. (Hljóðritun Útvarpsins.) 14.00 í minningu Tolkiens. Umsjón: III- ugi Jökulsson. (Áður á dagskrá í febrúar síðastliðnum.) 15.00 Á róli viö Alhambra höllina í Granada á Spáni. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Níelsson, Sigríður Stephensen og Tómas Tómasson. (Einnig útvarpaö laugardag kl. 23.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Út í náttúruna á Hellisheiöi. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpaö á morgun kl. 11.03.) 17.10 Siðdegistónlist á sunnudegi. 18.00 Sagan„ÚtlagaráflóttaeftirVict- or Canning. Geirlaug Þorvalds- dóttir les þýöingu Ragnars Þor- steinssonar (18) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 9:00 Sunnudagsmorgunn. Gott útvarp með morgunkaffinu. 11:00 Fréttavikan meö Hallgrimi Thorsteins. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu sem ræða atburði vikunnar. 12:00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12:15 Kristófer Helgason. Þaagilegur sunnudagur með huggulegri tón- list. Fréttir kl. 15:00. 16:00 Pálml Guömundsson. Notalegur þáttur á sunnudagseftirmiðdegi. Klukkan 17.00 kemur svo vandað- ur fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgj- unnar og Stöðvar 2. 19:19 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20:00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Björn Þórir Sigurðsson hefur ofan fyrir hlustendum á sunnudags- kvöldi, rétt þegar ný vinnuvika er að hefja göngu sína. 0:00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir með blandaða tónlist fyrir alla. 3:00 Næturvaktin. 9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 9.30 Bænastund. 11.00 Samkoma. Vegurinn; kristið sam- félag. 13.00 Guörún Gisladóttlr. 13.30 Bssnastund. 14.00 Samkoma; Orð llfsins, kristilegt starf. 16.30 Samkoma. Krossinn. 17.30 Bænastund. 18.00 LofgjöröartónlisL 23.00 Kristlnn Alfreösson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskráriok. Bænalinan er opin á sunnudögum frá kl. 9.00-24.00, s. 675320. FM#9S7 9.00 í morgunsárið. Hafþór Freyr Sig- mundsson fer rólega af stað I til- efni dagsins, vekur hlustendur. 13.00 í helgarskapl. Jóhann Jóhanns- son með alla bestu tónlistina I bænum. Slminn er 670957. 16.0 Pepsi-llstlnn. Endurtekinn listi sem Ivar Guðmundsson kynnti glóð- volgan sl. föstudag. 19.00 Ragnar Vllhjélmsson I helgarlok með spjall og fallega kvöldmatar- tónlist. Úskalagaslminn er opinn, 670957. 22.00 Sigvaldl Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Inn I nóttina. Haraldur Jóhanns- son fylgir hlustendum inn I nótt- ina, tónlist og létt spjall undir svefninn. 5.00 Náttfarl. EUROSPORT 04.30 Olymplc Mornlng. 04.30 Eurosport News 2. 05.00 Olympla Club. 05.30 Olymplc Morning. 06.00 Knattspyrna. 06.30 H|ólrelðar. — 07.45 Llve Rowlng. 09.15 Llve Cycllng. 10.00 Athletlc.sLive Cycling. 11.45 Olymplc News. 12.00 Tennls. 15.30 Eurosport News 1. 16.00 Sund. 17.00 Knattspyrna. 18.45 Krattlyftlngar. 19.30 Athletlcs. 21.00 Olympla Club. 21.30 Eurosport News 2. 22.00 Hnefalelkar. 24.00 Olympla Club. 24.30 Eurosport News 2. 01.00 Knattspyrna. 02.30 Athletics. 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 World Tomorrow. 11.00 Lost In Space. 12.00 Chopper Squad. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Elght Is Enough. 15.00 Hotel. 16.00 All Amerlcan Wrestllng. 16.30 Growlng Palns. 17.30 The Slmpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. 19.00 Evenlng in Byzantium. 21.00 Falcon Crest. 23.00 Entertalnment Tonlght. 24.00 Pages From Skytext. SCREENSPORT 23.30 Major Leaguo Baseball 1992. 01.30 Hnefaleikar. 03.00 Player’s Internatlonal. 05.00 Internatlonal Rallycross. 6.00 Glllette sportpakklnn. 06.30 Volvó Evróputúr. 07.30 FIA European Truck Raclng. 08.30 Hnefalelkar. 10.300 World Snooker Classlcs. 12.00 Volvð Evróputúr. 15.00 Go- Intematlonal Motorsport 16.00 Camel Trophy 1992. 17.00 NHRA Drag Raclng 1992. 17.30 Women’s Pro Beach. 18.30 Revs. 19.00 Snóker. 21.00 Volvó Evróputúr. 22.00 Women’s Pro Beach Volleyball. 23.00 Omega Grand Prlx Salllng. 23.30 Enduro World Champlonshlp. Suitnudagur 2. ágúst Bylgjan í næstu viku: r Bylgjan er i ólympíuskapi þessa dagana, þvi okkar maður, Valtýr Bjöm Valtýs- son, er staddur í Barselónu þar sem hann mun lýsa leikjum handboltalandsliös- ins og öðrum atburöum ólympíuleikanna. Valtýr er þekktur fyrir að hitna mjög í hamsi á leikjum hérna heima og hver veit hvað ger- ist i hitanum á SpánL Leik- imir sem Valtýr Bjöm lýsir eru við Ungvetjaland, Suð- ur-Kóreu, Svíþjóö og úr- siitaleikir íslenska liösins. Lýsingamar eru ekki hlð eina sem Valtýr Bjöm hefur fyrir stafni i Barselónu þvi hann mun hringja heim hórum sinnrnn á dag og segja hlustendum Bylgjunn- ar frá því helsta sem er aö gerast á leikunum, auk þess veröur hann með íþrótta- fréttapistla i 19:19 á hverju kvöldi. Það verður nóg að gera hjá Valtý Birni i Barselónu, hann stendur i ströngu fyrir hlustendur Byigjunnar og áhorfendur Stöðvar 2. Hvers vegna eru svo margir haldnir bíladellu? Kannski fást einhver svör við því í þættinum um ökuníðinginn. Stöð 2 kl. 18.00: Ökuníðingurinn Rowan Atkinson er senni- iega einhver fyndnasti mað- ur Vesturlanda um þessar mundir. Hann er breskur að uppruna en hefur nýver- ið tekist aö slá í gegn í Bandaríkjunum. Eftir- minnilegasta persónan, sem hann hefur skapað, er Mr. Bean sem er stórskrýtinn skrattakollur sem gerir hversdagslega hluti á óvenjulegan hátt. í þættin- um um ökuníðinginn er það Rowan Atkinson sjálfur . sem fær að njóta sín, ekki Mr. Bean. í þættinum verð- ur leitað svara við því af hveiju svo margir era haldnir bíladellu, en Rowan er sjálfur haldinn henni. arins og fræðimannsins Tolkiens. Rás 1 kl. 14.00: í minningu Tolkiens Þann 3. janúar síðasthð- inn voru liðin 100 ár frá fæð- ingu breska rithöfundarins og fræðimannsins J.R.R. Tolkiens. í þætti, sem end- urtekinn verður á Rás 1 í dag kl. 14.00, segir Illugi Jökulsson frá ævi hans og störfum en Tolkien varð heimskunnur fyrir söguna af hobbanum Bilbó Bagga- syni og Hringadróttinssögu. Tolkien var einnig mikils- metinn prófessor í engilsax- neskum fræðum viö Ox- fordháskóla. í þættinum verða meðal annars leiknar hljóðritanir með lestri og söng Tolkiens úr Hringa- dróttinssögu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.