Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 47
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1992. 67 Fjölmiðlar Sálin og umhverf- isvemd Sjónvarpsdagskráin í gær var undirlögð efni frá ólympluleikun- um eins og raunar alla þessa viku. Þó voru tveir hreint ágætir framhaidsþættir á dagskránni sem fjölmiðiarýnir mælir ein- dregið með. Sá fyrri nefnist Til bjargar jörð- inni og er bandarísk heimilda- myndaröð. Leikkonanþokkafulla Meryl Streep heftxr hvern þátt með fallegum hmgangsorðum en það er þekkt að Hollywoodstjöm- um finnst ekki leiðinlegt að láta bendla nafn sitt við umhverfis- vernd að einhverju tagi. Annars eru þættimir mjög góðir og raun- sæir. Þessi þáttur, sem var sá flmmti í röðinni, fjallaði um hvort umhverösvemd og efnahagsupp- bygging væm ósættanlegar and- stæður. Felst leiðin til að bæta kjör fátækra í því að menga jörð- ;iná enn frekar? Indiánd vár tekið sem dætni en talið er að ef hver indversk Qölskylda eignaðist ís- skáp myndi það gera út af við ósonlagið. Hinn framhaldsþátturinn er Upp, upp mín sál sem fjallar um það tímabil þegar blökkumenn risu upp gegn aðskilnaðarstefn- unni í Suðurríkjum Bandaríkj- aima fyrir um það bil 30 árum. Bandaríkjamenn liafa verið frek- ar feimnir við þetta tímabil og lítið viijaö kannast við þaö. Þessir þættir eru sérlega vel gerðir og einlægir. Ari Sigvaldason Andlát Árni Garðar Hjaltason lést af slysfór- um þann 28. júlí í Vestmannaeyjum. John Frederik Bonyai, 54 Knob Hill Road, Millford Conn., 06460, USA, lést þriðjudaginn 28. júlí. Jaröarfarir Útfor Aðalheiðar Ágústu Axelsdótt- ur, Baugholti 20, Keflavík, sem lést 27. júlí, veður gerð frá Innri-Njarð- víkurkirkju þriðjudaginn 4. ágúst kl. 13.30. Páll Líndal ráðuneytisstjóri, sem lést á heimiii sínu laugardaginn 25. júlí sl., verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni fimmtudaginn 6. ágúst kl. 13.30. Sveinn Ólafur Jónsson, fyrrv. kirkju- vörðm-, ísafirði, andaðist í Fjórð- ungssjúkrahúsinu, ísafirði, 21. júlí sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Lára Magnúsdóttir, sem lést á Hrafn- istu 24. júh, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, fóstudaginn 31. júlí, kl. 13.30. STÖÐVUM BÍLINN ef viö þurfum aö tala í farsímann! ^ ilar°aR yl Útblástur bitnar verst á börnunum ^ tfa£ERMR v| by King Features Syndicafe. Inc. World rights reserved. 9i23 ©KFS/Distr. BULLS Gjörðu svo vel að trufla ekki þegar Lína er að Tala ogTala og Tala. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætrn-- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 31. júlí til 6. ágúst, aö báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúð- inni Iðunni, Laugavegi 40a, sími 21133, læknasími 11911. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 680990, læknasimi 34006, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tú fimmtudaga ffá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein — Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóloiartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 31. júlí: Rúmlega hálft þriðja þúsund Reyk- víkinga vantar húsnæði. 68 heimili leysast upp og tvístrast vegna húsnæðisskorts. ________Spakmæli___________ Að fyrirgefa og gleyma er góðs manns hefnd. Schiller. Sö&iin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- • ingar 1 síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1,5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn ísiands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubiianir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Selfiamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Selfiamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eflir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 1. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er hætta á því að þú takir meira að þér en þú ræður við. Dagurinn verður þreytandi. Slakaðu vel á í kvöld. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert áfiáður í að gera öðrum til hæfis og átt því á hættu að lofa upp í ermina á þér. Varastu að tjá skoðanir þínar á málefnum sem þú þekkir ekki. Hrúturinn (21. mars-19. aprii): Viðskipti eru þér til mikiilar ánægju og þú gerir mjög góð kaup. Happatölur eru 10,13 og 36. Nautið (20. apríl-20. maí): Treystu ekki samböndum þínum þvi falskar upplýsingar koma sér illa. Forðastu að æsa þig upp og haltu ró þinni. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Vertu viðbúinn smávandamálum eða vonbrigðum, sérstaklega í heimilislífinu. Samkeppni í félagslífinu sýnir þér hverjir eru vin- ir þínir og hveijir ekki. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert titfmninganæmari í augnablikinu heldur en venjulega. Vertu hagsýnn, sérstaklega gagnvart vini í vanda. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Það getur reynst eriitt að brúa kynslóðabilið í dag. Þú verður að sýna tillitssemi og vera tilbúinn að hlusta. Eyddu ekki um efiii fram. Happatölur eru 2, 23 og 35. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú færð fréttir þar sem ferðalag gæti reynst nauðsynlegt. Haltu þig í hæfilegri fiarlægð og gerðu ráð fyrir seinkunum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það gæti reynt á þolinmæði þína, sérstaklega gagnvart gagnrýni annarra. Hiustaðu ekki á kjaftasögur, snúðu þér að því sem skipt- ir þig máli. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Persónuleg málefni eru þér ofarlega í sinni. Gerðu þér grein fyr- ir tilfmningum þínum og óskum til að ná sem bestum árangri. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú átt góðan dag fyrir höndum. Fjármálaráðstafanir lofa góðu. Hópstarf er til mikilla hagsbóta. Steingeitin (22. des.-19. jan.)* Þú ferð létt með að framkvæma það sem vex í augunum ann- arra. Láttu ekki þröngva þér til neins sem þú vilt ekki sjálfúr en hafnaðu því á jákvæðan hátt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.