Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 49
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1992. 69 Elvis Presley. Elvis Presley Bæöi Elvis Presley og móöir hans dóu á sama aldri. Þau voru bæði 42 ára. Kvenlegt stríð Phillipe, hertoginn af Orleans, var alinn upp eins og kona og þegar hann leiddi hö sitt í orr- ustum var hann á háum hælum! Giftingar 90% indverskra stúlkna eru giftar þegar þær ná tvítugsaldri. Blessuð veröldin Áin Níl Ána Níl hefur aöeins lagt tvisv- ar, svo vitað sé, í fyrra skiptið á 9. öld en hið síðara á 11. öld. Öfugmæli Heilagur Frans frá Assisi, sem boðaði fullkomna fátækt, kom sjálfur frá ótrúlega ríku heimih. *•> V (Jx :<■ ''*&•$**«#* í* n4 -t iúk <f-i! -N t;-é*|a ú-<•->» ».**.<, ír-'; :;<)>-< ►»*».-.« »V fy> -•)"» }<** í««»ur * SJv vi. - ■> *>>.» A -*:>V* - P <-í *.**»*»«♦ >f>iý.r 5xj«i«-»v- >V>?S ,w» < t' í-k- >>» >■. KA*^r rf*. Sj>f> < :«i>' AUf* f»' "'t;. <S*í*ifí*»>•»- Starhólsbók rímna. Handrita- sýning íÁma- stofnun í Árnastofnun stendur yfir sumarsýning á handritum og er hún opin alla daga nema sunnu- daga klukkan 14 til 16 ffam til 1. september. A sýningunni eru að þessu sinni m.a. handrit sem minna á Sýningar ævistarf Áma Magnússonar. Einnig má nefna galdrakver eitt og eitt elsta og merkasta rímna- handrit sem varðveist hefur. Gestum gefst kostur á að hlusta á snældu með rímnakveðskap úr hijóðritasafni stofnunarinnar. Færðá vegum Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðarinnar er unnið að viðgerðum á veginum milh Laugarvatns og Múla, Skálholtsvegi, veginum frá Djúpavogi til Breiðdalsvíkur, vegin- Umferðinídag um yfir Holtavörðuheiði og víðar og gætu orðið einhverjar tafir á þeim stöðum. Hætta er á steinkasti á veginum yfir Hálfdán og ber einnig að varast steinkast á veginum um Oddsskarð. Fært er fjallabílum um mestaht hálendið. Þó er Hlöðuvahavegur ófær en hann verður þó fljótlega opn- aður. ísafjörður Stykkishóh Djúpivogufi^ jBreíðavfk !▲{ pqtílöðuvallaýégur -[ Laupan'atn-Múli jð\skálhjltsvegur Reykjavík Höfn Vegir innan svörtu línanna eru lokaðir allri umferð sem stendur. 0 Lokað [[] lllfært S Tafir Skemmtistaðurinn Púlsinn efnir th Blúsmannahelgar um helgina en hún hefst í kvöld og stendur fram á sunnudagskvöld. Hinir erlendu gestir Púlsins verða suður-ameríska þjóðlaga- hljómsveitin Titicaca sem kemur fram öll kvötdin og leikur í um klukkustund. Tóniist Titicaca, sem á rætur að rekja th tónlist Ink- anna, á ef til vhl htið skylt við blús en hún er engu að siður þrungin thfinningu eins og góð blústónhst. Það verður svo blússveitin Jökul- sveitin með Margréti Sigurðardótt- Hljómsveítin Titlcaca en tónlist hennar á rætur að rekja til tónlíst- ar Inkanna. ■ ■ ur söngkonu í fararbroddi sem mætir á staðinn og skemmtir gest- um. Sérstakur heiðursgestur öll kvöldm verður söngvari Exists, Eiöur Öm Eiðsson, sem af mörgum er í dag tahnn okkar allra fremsti rokksöngvari en það er jafnframt Skemmtanalffið vitað að Eiður getur sungið blús af mikilh tilfinningu. Blúskvöldin hefjast kl. 22 og standa th kl. 3. Golfvellir á Islandi ísafjörðjur r Siglufjörðurr°lafsfÍörður \S \2> Þingeyri\\z\ L—* SkagaÉtröndl}*] 5 \» ' r j'i.. S'*duó^ H *S a-JT ▲ • ^+- Sauðarkrókur Akureyri Ólafsvík [g-s^r 'f^l Húsavík lalvík \71 Mývatnssvelt \I Stykkishólmur Reykjavíkursv. Borgarnes Rvík, Seltjarnar- ^f Akranes nes, Hafnarfj. \ Hvammsvík Garðabær \ lugXbzf Mosfellsbær/Mosfellsdal Gerðahrepp"^'• I rm l\SÍVi 11\» ILaugarvatn Stí Egllsstaðir 5* Eskifjörður esk^i aður Neskíiup- Sandgerði 1—1 Selfoss Grindavík ustur Vestmannaeyjar íöv] Um miðjan dag þann 23. þessa mánaðar eignuðust Ásthhdur Iljaltadóttir og Enkjan Rutten ur voriö Fanney. Hún var 3764 g Systtr hennar, Asgerður, réð sér ekki tyrir gleði þegai- hún frétti af fæðingu systur sinnar. Sharon Stone skellir kossi á kærastann. Dirfskan borgaði sig Hin íturvaxna leikkona, Sharon Stone, var ekkert sérlega fræg þegar hún tók að sér aðalkven- hlutverkiö í myndinni Ógnareðh en hefur eftir það skotist upp á stjömuhimiiúnn. Segja má að hún hafi verið nokkuð heppin að Bíóíkvöld fá tækifæri th að leika í myndinni því að fiöldi frægra kvenstjama hafði hafnað hlutverkinu vegna þess að það innihélt mjög svo djarfar kynlífssenur. En áhættan virðist hafa borgað sig því að hún er með umtalaðri kvenleikkon- um vestanhafs um þessar mundir og míög eftirsótt. Stúlkan er á fóstu um þessar mundir, með phti sem heitir Chris Peters. Sá er hvað þekkt- astur fyrir áð vera sonur kvik- myndaframleiðandans Jons Pet- ers og leikkonunnar Lesley Ann Warren. Nýjar kvikmyndir Háskólabíó: Bara þú Laugarásbíó: Beethoven Stjömubíó: Hnefaleikakappinn Regnboginn: Ógnareðli Bíóborgin: Tveir á toppnum 3 Bíóhölhn: Beethoven Saga bíó: Vinny frændi Gengið Gengisskráning nr. 143. - 31. júli 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 54,460 54,620 55,660 Pund 104,536 104,843 106,018 Kan. dollar 46,053 46,188 46,630 Dönsk kr. 9,5674 9,5955 9,4963 Norsk kr. 9,3646 9,3921 9,3280 Sænskkr. 10,1393 10,1691 10,1015 Fi. mark 13,4303 13,4698 13,4014 Fra. franki 10,8974 10,9295 10,8541 '' Belg. franki 1,7867 1,7920 1,7732 Sviss. franki 41.3265 41,4479 40,5685 Holl. gyllini 32,6518 32,7478 32,3802 Vþ. mark 36,8160 36,9241 36,4936 ft. líra 0,04870 0,04884 0,04827 Aust. sch. 5,2328 5,2481 5,1837 Port. escudo 0,4336 0,4349 0,4383 Spá. peseti 0,5776 0,5793 0,5780 Jap. yen 0,42798 0,42923 0,44374 Irskt pund 98,055 98,343 97,296 SDR 78,6446 78,8757 79,7725 ECU 75,0758 75,2964 74,8265 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta 1 T~ T~ J r > í?. ‘j }0 1 * , IX I H 1 /ó 17- fl X.0 J 4, Lárétt: 1 bandhönk, 6 möndull, 8 ræna, i9 hljóða, 11 kropp, 12 tegund, 13 megna, 14 verur, 15 viðumefiú, 17 lömun, 19 við- kvæm, 20 duft, 21 kvenmannsnafh. ‘Lóðrétt: 1 blástur, 2 ekki, 3 vinna, 4 skreyta, 5 álpast, 6 skammir, 7 veiki, 10 snáða, 13 gróður, 14 guðs, 16 kerald, 18 gelt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 flós, 5 sum, 8 rá, 9 teyga, 10 erting, 12 snagi, 13 læ, 14 smáu, 16 rak, 17 vél, 18 mauk, 20 ólmir, 21 sa. Lóðrétt: 1 fress, 2 jámmél, 3 ótta, 4 seig- um, 5 synir, 6 ugglaus, 7 MA, 11 hækka, j 15 álm, 17 vó, 19 ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.