Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 52
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Bltstjóm > Auöflýsíngar - Áskríft - Dreifing: Sími 63 27 00 FÖSTUDAGUR 31. JÚLl 1992. w i Þann 1. ágúst tekur gildi nýtt greiöslukerfi hjá Tryggingastofhun ríkisins til sérfVæðinga. Eftir brey’t- inguna er sérfræðingi, sem síarfar á stofu, heimilt aö framvisa allt að 65 þús. einingum á ári. Sérfræðing- ur, sem jafnfrarat starfar á stofnun, má ekki framvísa jafnmörgum ein- ingum. Þessari aðgerð, sem í upp- hafi nær til a.m.k. 44 sérfræðinga, er ætlað að draga úr kostnaöi rið sérfræðiþjónustu lækna. Högni Óskarsson, formaöur Læknafélags Reykjavíkur, sagði að fyrir 2 vikum heföi aamninganeíhd félagsins verið kölluð á fund um þeta mái. „Þar lýstum við yfir andstöðu okkar þar sem aðgerðin væri hvorki rökrétt, fagleg og skapaði mikinn glundroöa. Auk þess myndi TR ekki spara á aðgerðinni þegar til lengri tíma væri litiö. Á fundin- um var samþykkt að reyna aðra leið til að draga úr kostnaði TR." Högni sagði að hann hefði oröið forviða þegar honum barst bréf frá forstjóra TR þar sem greint var frá þvi að samninganefnd TR heföí ein- hliða tekið ákvörðun um að setja þak á lækna. ,A.ðgerðin veldur því að þeir þurfa fyrirvaralaust að skera stofurekstur niöur um 20-60%, Þaö or ekkert ráðrúm til að hagræða eöa leita farsæUa lausna. Þetta er einhUða, gerræðisleg ák\’örðun og hún kemur Ula við sjúklinga sem bíða. Læknarnir, sem hér um ræð- ir, eru yíirleitt bókaðir langt fram i tunann. Nú þarf að hringja í stór- an hluta félksins og greina frá því að trj'gginganiar muni ekki greiða fyrir læknisþjónustuna. Fólkiö vcrður að bíða eða jafnvel að greiða þjónustuna úr eigin vasa." Högni sagöi aö ákvörðunin kippti grtmdveilí undan mörgum stofum. Islensk stúlka slasast í Sviss DV kemur næst út þriðjudaginn 4. ágúst. SmáauglýsingadeUd DV er opin tíl kl. 22 í kvöld. Lokað laugardag, sunnudag og mánudag. Síminn er 632700. 21 árs gömul stúlka frá Akureyri Uggur þungt haldin á sjúkrahúsi i Bem í Sviss eftir að kajak, sem hún var í, hvolfdi síðdegis í fyrradag. Stúlkan er í hópi 66 Islendinga sem taka þátt í alþjóöaskátamóti í Kand- ersteg í Sviss. Stúlkan var í hópsiglingu eítir á þegar slysið varð og mun hún hafa rekist á brúarstólpa með þeim afleið- ingum að kajaknum hvolfdi. Festist kajakinn við stólpann og tókst ekki að snúa honum fyrr en eftir nokkra stund með aðstoð frá landi, að því er Þorsteinn Sigurðsson hjá Banda- lagiíslenskraskátagreinirfrá. -IBS Góða ferð og akið varlega! Kjúklinga- borgarar Kentucky med Chicken I morgun var nokkra magni af nýjum íslenskum kartöflum dreift í nokkrar verslanir í Reykjavík. Þær eru frá Karh Ólafssyni, bónda í Stóra-Rimakoti í Þykkvabæ. Meira magn er væntanlegt eftir helgina. Það eru ekki margir sem þora að leika þetta eftir - og þó. Þeir eru orðnir allnokkrir ofurhugarnir sem undanfarin sumur hafa látið sig vaða niður af 8-10 metra háum hamri í Hvítá þar sem hún rennur um Brúarhlöð skammt fyrir neðan Gullfoss. Boðið er upp á daglegar gúmmbátaferðir niður Hvít- ána og þá gefst fólki kostur á að stökkva - ef það þorir. Hér er það Ólafur Þórisson, meðlimur í hjálparsveit skáta í Kópavogi, sem iætur sig gossa út í ána í fullum herklæðum. DV-mynd Þorvaldur Örn Kristmundsson LOKI Verslunarmannahelgi - og landinn flæðir um landið Laugardagur Veðrið um helgina: Hlýjast á Vesturlandi Á laugardag veröur hæg suð- lítið annars staðar. Hiti 8-18 stig, austlæg átt og súld með suður- og hlýjast á Vesturlandi og í innsveit- suðausturströndinni, þurrt og víða um norðanlands. Á mánudag verð- bjart veður um norðanvert landið. ur austan- og norðaustlæg átt. Hiti verður 8-18 stig og hlýjast um Skúrir sunnan- og austanlands og landið vestanvert. A sunnudag með norðurströndinni er líður á verður suðaustanátt, strekkingur daginn en líklega þurrt á Vestur- og rigning eða súld með suður- landi. Hiti verður 6-16 stig, hlýjast ströndinni en hægari og úrkomu- suðvestaniands. Veðrið í dag er á bls. 68 Mánudagur i i i i i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.