Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Page 30
30 ÞRIÐJUÐAGUR 8.'SEPTEMBER (198Bj Þriðjudagur 8. september SJÓNVARPIÐ 18.00 Elnu 8lnnl var... í Ameríku (19:26). Franskur teiknimynda- flokkur með Fróða og félögum þar sem sagt er frá sögu Ameríku. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. Leikraddir: Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.30 Furöusögur (6:6) (Billy Webb's Amazing Story). Lokaþáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Auölegð og ástríöur (6:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Roseanne (23:25). Bandarískur gamanmyndaflokkur með Rose- anne Arnold og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 F)ör í Frans (2:6) (French Fields). Ný syrpa í breskum gamanmynda- flokki um hjónin Hester og William Fields og vini þeirra í Frakklandi. Aöalhlutverk: Julia McKenzie og Anton Rogers. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 21.05 Flóra íslands. Þáttaröð um ís- lenskar jurtir. i þessum þætti verða jurtirnar brönugras, fjöruarfi, blá- berjalyng og melgresi sýndar í sínu náttúrulega umhverfi, sagt frá ein- kennum þeirra og ýmsu öðru sem þeim tengist. Jurtirnar verða síðan kynntar hver og ein I sérstökum þætti undir nafninu Blóm dagsins. Umsjón og handrit: Jóhann Páls- son og Hrafnhildur Jónsdóttir. Framleiðandi: Verksmiðjan. 21.20 Noröanbörn (1:4) (Children of the North). Breskur framhalds- myndaflokkur byggður á sögum eftir M.S. Power um baráttu sér- sveita lögreglunnar í Belfast og breska hersins við skæruliða irska lýðsveldishersins. Aðalhlutverk: Michael Gough, Patrick Malahide, Tony Doyle o.fl. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði í þáttunum eru ekki viö hæfi barna. 22.15 Ónæmls8júkdómar. Mynd sem greinir frá rannsóknum dr. Helga Valdimarssonar á Landspítalanum og annarra starfsmanna spítalans á sviöi ónæmissjúkdóma. Dag- skrárgerö: Valdimar Leifsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Ólympíumót fatlaöra. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Áströlsk sápuópera. 17.30 Dýrasögur. Fallegur og vandaður myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. 17.50 Pétur Pan. Vinsæll teiknimynda- flokkur um Pétur og vini hans. 18.05 Max Glick. Framhaldsmynda- flokkur um Max Glick og fjöl- skyldu. (2:26). 18.30 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá síðastliönum laugardegi. Stöð 2 1992. 19.19 19:19. 20.15 VISASPORT. Íslenskur þáttur í umsjón Iþróttadeildar Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Stjórn upptöku: Erna Osk Kettler. Stöð 2 1992. 20.45 Neyöarlínan (Rescue 911). Þaö er komiö aö lokaþætti þessa bandaríska myndaflokks að þessu sinni. (22:22). 21.35 Ættarveldið (Lucky Chances). Mögnuð framhaldsmynd í þremur hlutum, byggö á tveimur metsölu- bókum Jackie Collins. Annar hluti er á dagskrá annaö kvöld. Aðal- hlutverk: Nichollette Sheridan, Vincent Irizarry, AnneMarie John- son, Mary Frann, Eric Braeden og Michael Nader. Leikstjóri: Buzz Kulik. 23.10 Engin miskunn (No Mercy). Spennumynd um lögreglumann frá Chicago sem leitar moröingja félaga síns. Lögreglumaðurinn, sem leikinn er af Richard Gere, fer til Luisiana í leit sinni að morðingj- anum. Þar hittir hann fagra konu af kanadískum ættum (leikin af Kim Basinger) og fellur auðvitað fyrir henni. En hann veit ekki að hún er á vegum höfuðpaursins sem stóó að morðinu. Aöalhlut- verk. Richard Gere, Kim Basinger, Jeroen Krabbe og George Dzundza. Leikstjóri: Richard Pearce. 1986. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 Dagskárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 MIDDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00 13.05 Hádegltlelkrlt Útvarpslelkhúss- int, „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker. Þýð- andi: Ulja Margeirsdóttir. Leik- stjóri: Flosi Ölafsson. Áttundi þátt- ur af 30. Með helstu hlutverk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran og Erl- ingur Glslason. (Fyrstflutt I útvarpi 1970.) 13.15 Slðtumart. Jákvæður þáttur meö þjóðlegu Ivafi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpesagan, „Melttarinn og Margarita" eftir Mikhail Búlg- akov. Ingibjörg Haraldsdóttir byrjar lestur eigin þýðingar. 14.30 Fantatla I C-dúr D 760 ópus 15, „Förumaöurinn" eftir Franz Schu- bert. Maurizio Pollini leikur á planó. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónllstartögur. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Bara fyrlr börn. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttlr. - Næturtónar. 3.00 í dagslns önn - Hvað er ást? Umsjón: Asdls Emilsdóttir Peter- sen. (Endurtekinn þáttur frá degin- um áöur á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. Stöð2 kl. 23.10: Kvikmyndin Engin miskunn fjallar um lögreglumann sem Richard Gere leíkur. Þetta er spennu- mynd um Gere sem fer til Louisiana til þess aö leita uppi moröingja. í Louis- iana kynnist hann fagurri konu sem hann fellur fyrir. Konuna leíkur Kim Bassinger. Hún er að sjálfsögðu ekki með hreint mjöl í poka- hominu heldur Klm Basinger leikur hér fallega en svikula atúlku sem lögreglu- maðurinn Richard Gere getur ekki staðlst. vinnur fyrir höfuðpaurinn sem stóð fyrir moröinu. Þetta veit Gere ekki en kemst aö þvi seint og um siöir. í aöalhlutverkum eru sem áður sagöi kyntáknin Richard Gere og Kim Basinger ásamt Jeroen Krabbe og George Dzundza. Leikstjóri myndarinnar er Richard Pearce. Mynd- in er frá árinu 1986. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagsins önn - Hvað er ást? Umsjón: Asdís Emilsdóttir Peter- sen. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞjóöarÞel. Möröur Árnason les Grænlendinga sögu (2). Anna Margrét Siguröardóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Hamarinn í Hafnarfirói. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Áður út- varpað í þáttarööinni I dagsins önn 18. ágúst.) 21.00 Tónmenntir - Ung nordisk musik 1992. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Tryggvi M. Baldvinsson og Guörún Ingimundardóttir. (Áð- ur útvarpaö á laugardag.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veöurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Eríks saga rauða. Lestrar liðinnar viku endurteknir í heild. Mörður Árnason les. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá slðdegi. 1.00 Veöurlregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Fróttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dæyurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fróttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsólin - Þjóófundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son situr viö símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Ekkl fréttlr. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar slnar frá þv( fyrr um daginn. 19.32 Ur ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ölason. (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttlnn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Umsjón: Darri ólason. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.05 Rokk & rólegheit. Erla Friðgeirs- dóttir lumar á ýmsu sem hún læð- ir aö hlustendum milli laga. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Rokk & rólegheit. Ágúst Héóins- son með þægilega tónlist við vinn- una og létt spjall á milli laga. Frétt- ir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík siödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fylgjast vel með og skoða viöburöi í þjóðlífinu með gagnrýn- um augum. Topp 10 listinn kemur ferskur frá höfuöstöðvunum. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavlk síðdegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra en fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Það er komiö haust. Bjarni Dag- ur Jónsson leikur létt lög. 19.00 Fióamarkaöur Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu að selja? Ef svo er, þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn Kristófer Helgason situr viö stjórn- völinn. Hann finnur til óskalög fyr- ir hlustendur í óskalagasfmanum 671111. 22.00 Góögangur. Júilus Brjánsson og hestamennskan. Þetta er þáttur fyrir þá sem dálæti hafa á þessum ferfættu vinum okkar. 22.30 Kristófer Helgason. Enn er Kristófer við símann 671111 og tekur á móti óskalögum. 23.00 Bjartar nætur. Björn Þórir Sig- urösson með góða tónlist fyrir nátthrafna. 3.00 Næturvaktin. 13.00 Ásgelr Póll. 13.30 Bænastund. 17.00 TónllsL 17.30 Bænastund. 19.00 Bryndfs Rut SlefánsdótUr. 22.00 Eva Slgþórsdóttlr. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrártok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. JM.T909 AÐALSTÖÐIN 13.05 Hjólln snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guömundsson á fleygi- feró. 14.00 Fréttlr. 14.03 Hjólln snúast. 14.30 Útvarpsþátturinn Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór bregða á leik. 15.00 Fréttlr. 15.03 Hjólin snúast. 16.00 Fréttlr. 16.03 Hjólln snúast. Sigmar og Jón Atli með skemmtilegan og fjöl- breyttan þátt. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Servlce. 17.03 Hjólin snúast. 18.00 Útvarpsþótturinn Radíus. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú.Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 19.00 Fréttir ó ensku frá BBC World Service 19.05 íslandsdeildin. 20.00 Morris og tvíbökurnar.Magnús Orri Schram sér um þáttinn. 22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg. FM#957 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsson. tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á feröinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 íslenskir grilltónar. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á þægilegri kvöldvakt. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vaktinni. 5.00 Þægileg ókynnt morguntónllst. HLjóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pólmi Guömundsson með tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöö 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óska- lög og afmæliskveðjur. SóCin fm 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskró. 16.00 MR. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. Hans Steinar Bjarnason rennir yfir helstu fréttir úr framhaldsskólunum. 22.00 Rokkþáttur blandaður óhóðu rokki frá MS. 0^ 12.00 E Street. 12.30 Geraldo. 13.20 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Facts ot Lile. 16.30 Dltt’rent Strokes. 17.00 Ðaby Talk. 17.30 E Street. 18.00 Alf. 18.30 Candid Camera. 19.00 The lancaster Miller Affalr. 21.00 Studs. 21.30 A Twist In the Tale. 22.00 Outer Llmlts. 23.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ . .★ ★ *★ 12.00 Körfubolti. 13.00 HJólrelðar. 15.00 Hnefalelkar. 16.00 Knattspyrna. 17.00 Blak. 19.00 Surflng. 19.30 Eurosport News. 20.00 International Klck Boxing. 21.00 Internatlonal Boxlng. 22.30 Eurosport News. SCREENSPORT 11.30 FIA 3000 Champlonshlp. 12.30 Eurobics. 13.00 European Football Hlghlights. 15.00 Paris- MOscow- Beljlng Rald. 15.30 Volvó Evróputúr. 16.30 Longitude. 17.00 1992 Pro Superblke. 17.30 NFL 1992. 19.30 Marathon. 21.30 Parls- MOscow- Beijing Raid. 22.00 World Snooker Classlcs. Sjónvarpið kl. 21.20: Norðanböm Norðanböm nefnist breskur spennumynda- flokkur í fjórum þáttum sem Sjónvarpið sýnir næstu þriðjudaga. Sögusviðið er Belfast á Norður-írlandi þar sem breski herinn og ríkis- lögreglan í Ulster heyja mis- kunnarlaust stríð við liðs- menn írska lýðveldishers- ins. Við sögu koma fjöl- margar forvitnilegar mann- eskjur, til dæmis sérvitur heimspekingur, fyrrum starfsmaður utanríkisþjón- ustunnar en nú á mála hjá IRA og tónelskur IRA-guð- faðir sem ætlar að koma á friði. í þessari sögu eru hvorki hetjur né skálkar, heldur einkennast persón- umar af samúð með þeim sem láta lífið. Þættirnir eru byggðir á sög- um eftir M.S. Power en hon- um hefur verið lýst sem eins konar blöndu af Char- les Dickens og Graham Greene. 14.03: eftir Mikhaíl Búlgakov I dag hefst lestur nýrrar útvarpssögu á rás 1. Þessi margslungna og fræga saga segir frá því er Satan sjáifur heimsótti Moskvuborg ásamt fríöu fömneyti og setti þar allt á annan end- ann. Hún segir líka frá rit- höfundi, meistaranura, sem hefur skrifað skáldsögu um Pontíus Pílatus en fær hana ekki útgefha. Sagan segir einnig frá Margarítu, ást- konu hans, sem tekur að sér húsfreyjuhlutverk á árshá- tíð Satans í þeim tilgangi að bjarga meistaranum og fá harrn aftur til sin. Búlgakov lést árið 1940 en þessi bók hans kom ekki út i Sovétríkjunum fyrr en 26 órum eftir lát hans og þá talsvert ritskoðuð. Islensk þýöing Ingibjargar Haralds- dóttur kom út áriö 1981. Lucky er dóttir Ginos. Hún er falleg og hörð í viöskiptum. Hún gerir ailt til þess að komast i stól (öður sins. Stöð2kl. 21.35: Ættarveldið Frá árinu 1969 hefur Jackie Collins verið að skrifa metsölubækur. Á þessum tíma hafa verið seld fleiri en 100 milljónir ein- taka af bókum hennar um víða veröld. Framhalds- myndin Ættarveldið er gerð eftir tveimur bókum Jackie, Chances og Lucky. Gino Santangelo stígur upp úr fátækt kreppuár- anna og verður auðugur og valdamikill. Hann hefur fjársöfnun sína með sprútt- sölu á bannárunum og eyk- ur sífellt við veldi sitt. Við- skiptafélagi hans frá bann- árunum, Enzio, er hins veg- ar kominn út í fíkniefnasölu og útgerð vændiskvenna og reynir eftir fremsta megni að sölsa undir sig eigur Gin- os.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.