Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Qupperneq 23
FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992.
31
dv_______Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Til leigu i austurborginni 30 m2 lager
pláss, leigist ekki hljómsveit né til
íbúðar. Upplýsingar í símum 91-39820
og 91-30505.
Óska eftir að taka á leigu skrifstotuhús-
næði, ca 40 m2, í Árbæ eða Höfða-
bakkahverfi. Vinsamlega hringið í
síma 91-668227.
■ Atvinna í boði
Okkur vantar starfsmann milli tvítugs
og þrítugs til að starfa á lítilli vinnu-
vél, þarf að geta unnið sjálfstætt og
vera úrræðagóður. Viðkomandi þarf
aðeins að hafa bílpróf, önnur réttindi
ekki nauðsynleg. Aðeins harðdugleg-
ur maður kemur til greina. Hafið sam-
band við DV í gíma 91-632700. H-7028.
Fyrirtæki i Reykjavík óskar eftir dug-
legu og reyndu sölufólki til auglýs-
ingaöflunar, í hlutastarf eða fullt
starf. í boði eru mjög góð laun fyrir
rétt fólk. Þarf að geta byrjað íljótlega.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7021.
Kona eða karlmaöur, sem hefur tök á
að lána fasteignaveð í stuttan tíma,
getur fengið áhugavert og lifandi starf
í góðu fyrirtæki. Vinsamlega hafið
samband við DV í s. 632700. H-7023.
Maður óskast i pitsuheimsendingar-
þjónustu, þarf að geta aðstoðað á
staðnum og hafa bíl til umráða,
Seltjarnarnesi vesturbæ. Hafið
samb. v/DV í síma 91-632700. H-7020.
Fótaaðgeröadama óskast á snyrtistofu
sem fyrst. Vinnutími 13-18. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-7005.
Gott sölufólk vantar, frá 20-70 ára, í
símasölu á kvöldin og um helgar. Góð
laun í boði. Reynsla af sölustörfum
ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-654259.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Múrarar óskast strax, aðeins menn með
réttindi koma til gr'eina. Hafið sam-
band við auglýsingaþjónustu DV í
síma 91-632700. H-7022.
Skóladagheimilið Heiðargerði óskar
eftir starfsmanni, fóstrú eða kennara,
frá kl. 15.30-17.30. Upplýsingar í sima
91-33805.
Starfsmaður óskast, fyrir hádegi á
skóladagheimilið Völvukot. Upplýs-
ingar hjá forstöðumönnum í síma
91-77270.
Sölumenn óskast í sjálfstæða kvöld-
sölu. Góðir tekjumöguleikar. Aðeins
vanir sölumenn koma til greina. Hafið
samb. v. auglþj. DV í s. 632700. H-7002.
Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal,
kvöldvinna. Upplýsingar á staðnum
milli kl. 17 og 18.
Kína Húsið, Lækjargötu 8.
Óskum eftir mönnum til viðgerða á
þungavinnuvélum, aðeins vanir menn
koma til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-7027.
Óskum eftir starfskrafti í kjötaf-
greiðsluborð, aðeins vant fólk kemur
til greina. Verslunin Nóatún. Hafið
samb. v/DV í s. 632700. H-7025.
Ösp er lítill leikskóli i Breiðholti. Okkur
vantar að ráða starfsmann, helst með
uppeldismenntun, til að vinna á 12
barna deild eftir hádegi. Sími 91-74500.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Sölufólk. Óskum eftir sölufólki til að
selja auðseljanlega vöru í hús. Góð
sölulaun. Uppl. í síma 91-654280.
Óska eftir vönu sölufólki i kvöldsölu.
Uppl. í síma 91-687900.
■ Atvinna óskast
Afgreiðsla og pökkun. Framleiðslufyr-
irtæki í austurhluta borgarinnar
óskar eftir að ráða manneskju í af-
greiðslu og pökkun matvöru auk
léttra þrifa. Um heilsdagsstarf er að
ræða. Reglusemi og snyrtimennska
áskilin. Umsóknir sendist DV fyrir 12.
sept nk., merkt „Afgreiðsla 7016“.
17 ára stúlku vantar vinnu, allt kemur
til gr., t.d. barnapössun, heimilishjálp,
hefur lokið námi í skrifstofutækni frá
Tölvufræðslunni. Sími 96-22493.
26 ára maður óskar eftir vinnu strax,
er með meirapróf, er vanur t.d. tré-
smíði, blikksmíði, járnabindingum og
fiskvinnslu, er til í allt. Sími 91-26156.
Við erum tvær og okkur vantar vinnu
við uppvask um helgar á veitinga-
húsi, erum 27 og 30 ára. Uppl. í síma
91-42193 e.kl. 17.__________________
Þritugur maöur óskar eftir aukavinnu
með skólanum. Er vanur tölvu-
vinnslu, margt kemur til greina. Uppl.
í síma 91-677451.
23 ára mann vantar vinnu strax, góð
tungumálakunnátta, tölvuþekking
o.fl. Vinsamlega hringið í síma 813181.
Ég er 18 ára og óska eftir vinnu, margt
kemur til greina. Uppl. í síma 91-30592.
Bráövahtar vinnu strax, helst við
ræstingar, er vön, flest kemur til
greina. Upplýsingar í síma 91-71723.
Ég er um fertugt, vantar góða vinnu,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
91-688923.
■ Bamagæsla
2ja ára stelpa i Húsahverfi i Grafarvogi
óskar eftir barnapíu ca 3-4 kvöld í
viku. Hafið samband við auglþj. DV í
sima 91-632700. H-7026.________
Dagmamma eða barngóð manneskja í
vesturbæ óskast til að gæta ársgamals
drengs eftir hádegi mánudaga, þriðju-
daga og miðvdaga. Sími 91-29234.
■ Ýmislegt ”
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda 63 29 99.
Greiðsluerfiðleikar?.
Viðskiptafræðingar aðstoða við gerð
greiðsluáætlana. Sanngjarnt verð.
Fyrirgreiðslan, sími 91-685750.
Ofurminnisnámskeið. Þú getur fyrir-
hafnarlítið munað allt, óendanlega
langa lista af númerum, nöfnum og
andlitum. Sköpun, s. 91-674853.
■ Einkamál
Ert þú einmana? Heiðarleg þjónusta.
Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnað-
ur. S. 623606 kl. 17 20 alla daga.
■ Kennsla-riárnskeid
Kanntu að vélrita? Vélritun er undir-
staða tölvuvinnslu. Kennum blind-
skrift og alm. uppsetningar. Morgun-
og kvöldnámskeið byrja 17. sept. Inn-
ritun í s. 91-28040 og 91-36112. Ath.,
VR og BSRB styrkja félaga sína á
námsk. skólans. Vélritunarskólinn.
Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar,
námskeið og námsaðstoð. Nýtt: tölvu-,
forritunar- og bókhaldskennsla og/eða
þjónusta! Aðstöðuleiga f. tölvuvinnslu
pr. klst. Fullorðinsfræðslan, s. 11170.
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds-, og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
Tónskóli Emils Adolfssonar,
Brautarholti 4. Innritun er hafin.
Uppl. í símum 91-16239 og 666909.
■ Spákonur
Spái i spil, bolla og skrift og ræð
drauma, einnig um helgar. Tímapant-
anir í síma 91-13732. Stella.
Viltu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861.
■ Hreingemingax
Ath. Hólmbræður eru með almenna
hreingerningaþjónustu, t.d.
hreingerningar, teppahreinsun,
bónvinnu og vatnssog í heimahúsum
og fyrirtækjum. Visa/Euro.
Ólafur Hólm, sími 91-19017.
Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, bónvinna, vatnssog, sótthreins-
um ruslageymslur í heimahúsum og
fyrirtækjum. öryrkjar og aldraðir fá
afslátt. Skjót þjónusta. Sími 91-78428.
Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Tökum að okkur vegg-, loft- og
gólfhreingerningar, bónþjónustu,
gluggaþvott, sótthreinsun á sorprenn-
um og tunnum. A.S verktaka, s. 20441.
Hreingerningaþjónustan, s. 91-42058.
Tökum að okkur allar almennar
hreingerningar. Vönduð vinna, vanir
menn. Föst verðtilboð. S. 91-42058.
■ Skemmtanir
Gleymið gamla númerinu. - Við höfum
fengið nýtt: 65*44 *55*. Bókanir á
haustmisseri þegar hafnar. Diskótekið
Dísa, fyrir alla landsmenn, sími 91-
65* 44 *55*, virka daga 673000.
Karaoke i heimahús.
Leigjum út karaoketæki, við margs
konar tækifæri, t.d í partíið, afmælið,
saumaklúbbinn. Komum á staðinn og
tengjum. Uppl. í síma 78049 e.kl. 16.
■ Verðbréf
Lifeyrissjóðslán til sölu. Tilboð sendist
DV, merkt „7019“.
■ Bókhald
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt-
framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-45636 og
642056. Örninn hf., ráðgjöf og bókhald.
Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör.
Tek að mér að sjá um bókhald og gera
vsk-uppgjör fyrir einstakl. og fyrir-
tæki. Vönduð og örugg vinna. Reynir,
síini 91-616015. Geymið auglýsinguna.
■ Þjónusta
• Ath. Steypuviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á steypu-
og sprunguskemmdum. Einnig sílan-
böðun og málningarvinnu. Gerum föst
verðtilboð. Vönduð vinna unnin af
fagmönnum. Sími 91-72947.
Húseigendur - húsfélög. Sköfum upp
útihurðir og annan útivið. Gamla
hurðin verður sem ný. Föst verðtilboð
og verklýsing, vönduð vinna - vanir
menn. Sími 91-666474 e. kl. 20.
Verktak hf„ s. 68-21-21.
Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl.
smíðavinna. - Háþrýstiþvottur.
Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag-
manna m/þaulavana múrara og smiði.
Eignavernd. Alhliðamúrviðgerðir. Ein
öflugasta háþrýsidælan 500 bar. För-
um um allt land. Ábyrg vinna. Þrifal.
umgengni. S. 91-677027 og 985-34949.
Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Þarftu að mála hjá þér og þú treystir
þér ekki í það sjálffur)? Tek að mér
alhliða málningarv., vönduð vinna og
snyrtimennska í fyrirrúmi. S. 91-42665.
Húsamálun og múrviðgerðir. Málara-
meistari getur bætt við sig verkefnum.
Uppl. í síma 91-12039 e.kl. 17.
Tek að mér alls konar smáverk í máln-
ingarvinnu, innan- og utanhúss. Uppl.
í síma 91-683539. Tómas.
■ Ökukeruisla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Karl Ormsson, Volvo 240 GL, s. 37348
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Bifhjólakennsla.
S. 76722, bílas. 985-21422
Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer
GLX '91, s. 676101, bílas. 985-28444.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’91, sími 77686.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny ’91, s. 51868, bílas. 985-28323.
•Ath. Páll Andrésson. Sími 79506.
Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla
daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Hjálpa við þjálfún og end-
urn. ■ Nýnemar geta byrj að strax.
Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími
985-31560. Reyki ekki.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur og verkefni. Kenni allan dag-
inn og haga kennslunni í samræmi
við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250.
Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs.
689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam-
komulagi. Ökuskóli og prófgögn.
Vinnusími 985-20042 og hs. 666442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi '92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
■ Garðyrkja
•Túnþökur.
•Hreinræktaður túnvingull.
• Þétt og gott rótarkerfi.
• Keyrðar á staðinn.
•Túnþökumar hafa m.a. verið valdar
á golfvöllinn á Seltjarnarnesi og
golfvöllinn í Mosfellsbæ.
• Hífum allt inn í garða. Gerið
gæðasamanburð. Grasavinafélagið,
sími 682440, fax 682442.
Afbragðs túnþökur í netum,
hífðar af með krana. 100% nýting.
Hífum yfir hæstu tré og veggi.
Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430.
Frönskunámskeið
Alliance Francaise
Frönskunámskeið Alliance Francaise
hefjast 14. september
Innritun fer fram alla virka daga kl.
15-18 að Vesturgötu 2, sími 23870
Aukablað
um tísku
Miðvikudaginn 23. september nk. mun auka-
blað um ntyungar í tiskuheiminum fylgja DV.
Fjallað verður um tísku i viðum skilningi.
Föt, snyrtivörur og fylgihlutir eru í brennidepli.
Stiklað verður á stóru í fréttum úr tisku-
heiminum. Auk þess verða birtar stuttar
greinar um tískutengt efni og ýmsar
hagnýtar leiðbeiningar.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að aug-
lýsa í þessu aukablaði, vinsamlega hafi sam-
band við Sonju Magnúsdóttur, auglýsingadeild
DV, hið fyrsta í sima 63 27 22.
Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur
auglýsinga er fimmtudagurinn 16. september.
ATH.! Bréfasími okkar er 63 27 27.
fTOLLSTJÓRINN
REYKJAVÍK
Greiðsluáskorun:
Tollstjórinn í Reykjavík skorar hér með á gjaldendur,
sem ekki hafa staðið skil á gjöldum, sem voru álögð
1990, 1991 og 1992 og féllu í gjalddaga fyrir 15.
ágúst 1992 og eru til innheimtu hjá ofangreindum
innheimtumanni, að greiða þau nú þegar og ekki
síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar
þessarar.
Gjöldin eru þessi: Tryggingagjald, launaskattur, bif-
reiðaskattur, vátrygging ökumanns, fastur þunga-
skattur, þungaskattur samkvæmt ökumæli, viðbótar-
og aukaálagning söluskatts vegna fyrri tímabila,
skemmtanaskattur, vörugjald af innlendri framleiðslu,
aðflutningsgjöld, vitagjald, skilagjald umbúða, lesta-
gjald, lögskráningargjöld og iðgjöld til atvinnuleysis-
tryggingasjóðs.
Jafnframt er skorað á gjaldendur að gera skil á virðis-
aukaskatti fyrir 24. tímabil 1992, með eindaga 5.
ágúst 1992, ásamt gjaldföllnum og ógreiddum virðis-
aukaskattshækkunum, svo og ógreiddum og gjald-
föllnum virðisaukaskatti í tolli.
Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir van-
goldnum eftirstöðvum gjaldanna ásamt dráttarvöxt-
um og öllum kostnaði sem af innheimtu skuldarinn-
ar kann að leiða 15 dögum frá birtingu áskorunar
þessarar.
Reykjavík 8. september 1992
Tollstjórinn i Reykjavík