Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Qupperneq 25
FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992.
33
l 'iuiurskin á
bilhurðum e>kur
(jr>í»í>i i umferðinni
UMFERÐAR^
RAO
Allt í veiðiferðina
SEPTEMBERTILBOÐ:
VEIÐILEYFI í VINAMÓTUM - SELTJORN.
LAUGAVEGI 178, SÍMAR 16770 - 814455, FAX 813751
Tapað fundið
Hjónaband
Veiðivon
Leikhús
Tilkynningar
Veiði lauk í Elliaánum í gærkveldi og hafa margir veiðimenn reynt þar í sumar. Á myndinni sést Magnús
Óskarsson renna í Teljarastrengnum. Fram að mánaðamótum verður veiddur sjóbirtingur fyrir neðan Fossinn.
DV-mynd H
Þverá í Borgarfirði:
Heldur ennþá toppsætinu
með 100 laxa á Hofsá
Þverá í Borgarfirði heldur ennþá
toppsætinu en Hofsá í Vopnafirði
sækir á hana. Þverá í Borgarfirði
endaði í 2400 löxum eftir því sem
við höfum frétt.
„Við munum veiða til 20. sept-
ember í Hofsá, það er mikið af fiski
í ánni og það er ekki gott fyrir
hana,“ sagði Haraldur Jónsson á
Einarsstöðum í gærkveldi.
„En það er kalt hérna en samt
voru fimm veiðimenn að veiöa í
dag,“ sagði Haraldur í lokin.
Hofsá hefur gefið 2300 laxa og
hann er 21 pund sá stærsti sem
Skagamaðurinn Helgi Sigurðsson
veiddi þar. „Við erum á síðustu
mínútunum í Aðaldalnum og núna
eru komnir 2290 laxar," sagöi Orri
Vigfússon í gærkveldi, en veiði
lauk í Laxá í Aðaldal í gær.
Norðurá í Borgarfirði endaði í
1960 löxum í fjórða sætinu og síðan
kemur Grímsá í fimmta sætinu
með 1700 laxar.
Veiðin í Laxá á Ásum er á bilinu
840-850 laxar, sem er reyndar mjög
gott, því aðeins er veitt á tvær
stangir í henni. Hún situr ofarlega
áveiðitoppnum. -G.Bender
Þann 22. ágúst voru gefm saman í Bú-
staðakirkju af séra Pálma Matthíassyni
Guðrún Bryndís Hafsteinsdóttir og
Einar Finnur Brynjólfsson. Heimili
þeirra er í Reykjavík. .
Ljósm. Ljósmyndarinn-Þór Gislason.
Moldótt hryssa í óskilum
Hjá vörslumanni Hafnarfjarðar er í óskil-
um moldótt hryssa með hvíta stjömu í
enni. Upplýsingar í síma 91-651872 eða
985-37701
Kvenfélag Fríkirkjunnar
í Reykjavík
byijar vetrarstarfið með handavinnu-
kvöldi nk. þríöjudag kl. 20 i safnaðar-
heimilinu. Leiðbeinandi er Margrét
Ámadóttir. Kaffiveitingar.
Tónlistarhátíð norrænna
ungmenna
Það er að síga á seinni hluta hátiðarinnar
sem stendur í Reykjavik dagana 6.-12.
september. í kvöld leikur Caput-hópur-
inn auk nokkurra skandinavískra gesta
á tónleikunum í Langholtskirkju. Á
morgun, fóstudag, leikur Sinfóníuhljóm-
Okumenn i
íbúöarhverfum!
Gerum ávallt ráö fyrir
börnunum
«»XF
IFERÐAR
sveit íslands í Langholtskirkju stærri
verk eftir ungu tónskáldin en hátiðinni
lýkur með hádegistónleikum í Háskóla-
bíói nk. laugardag. Milli kl. 14 og 16 í dag
mun tónskáldið Gérard Grisey, heiðurs-
gestur hátíðarinnar, kynna hlustendum
tónlist sína en það er annar fyrirlestur
af þremur sem hann flytur á hátiðinni.
Fyrirlesturiim fer fram í Stekk, húsnæði
Tóniistarskólans í Reykjavik að Lauga-
vegi 178. Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill.
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. Á morg-
un, fóstudag, er haustfagnaður í Risinu.
Skemmtidagskrá og dans. Húsið opnað
kl. 19.
t
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð
og vinarhug vegna andláts og útfarar móður okkar,
tengdamóður og ömmu,
Maríu Mörtu Guðmundsdóttur,
Laugarbrekku 19, Húsavík
Héðinn Helgason Sigriður Aðalgeirsdóttir
Kristín Helgadóttir
Helga Helgadóttir Sigurður Þórarinsson
Marius Helgason Berglind Björnsdóttir
Bjarki Helgason
Guömundur Helgason
og barnabörn
Gæsaveiðin hef ur gengið
ágællega á Vestfjörðum
Þann 15. ágúst voru gefm saman í Vegin-
um af Bimi Inga Stefánssyni Emelía B.
Sveinsdóttir og Hörður Halldórsson.
Heimili þeirra er að Hraunbæ 56, Reykja-
vík.
Ljósm. Ljósmyndarinn-Jóhannes Long.
Búbbulína ertýnd
Ilún týndist frá Öldugranda. Hún er svört
með hvíta bringu og hvítar loppur og er
11 ára. Hún er ómerkt. Ef einhver hefur
séð hana eða veit hvar hún er niöurkom-
in þá vmsamlegast hringið í Ehnu s.
25208.
Vestfiskar gæsaskyttur hafa veitt
ágætlega það sem af er veiðitíman-
um. Veiðin fór rólega af stað en þó
fengu sumir ágæta veiði fyrstu dag-
ana, 5-15 gæsir.
„Eg er búinn að fara víða um
Vestfirði síðustu daga. Það er lítið
af gæs á Vestfjörðum ef miðað er
við svæði eins og t.d. Suður- og
Austurland," sagði Róbert
Schmidt, skotveiðimaður á Bíldu-
dal, í samtali viö DV í gærkveldi.
„Núna hef ég farið í Ísaíjarðar-
djúp, Barðaströndina, Múla- og
Gufudalssveit, Dahna, Fellsströnd
og Skarösströnd, Reykhólasveit og
líka í Hrútafjörðinn. Ég fór í Hrúta-
fjörðinn fyrir fáum dögum ásamt
Viðari Ástvaldssyni og við fengum
22 gæsir. Tveir félagar fengu 23
gæsir á Barðaströnd á sama tíma.
En veðrið er búið að vera mjög
slæmt, bæði hvasst og kalt. í þessu
hreti færir gæsin sig neðar og er
farin að koma á túnin meira þessa
dagana," sagði Róbert ennfremur.
DV hefur fregnað að gæsaveiðin
gangi ágætlega víða um land, þrátt
fyrir slæmt veður á mörgum stöð-
um. 15-20 gæsir eftir daginn þykir
gott og sumir fá meira.
-G. Bender
Róbert Schmidt í Hrútafirðinum fyrir fáum dögum með gæsir en mjög
kalt var þerinan dag og snjóaði til fjalla. DV-mynd VÁ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Litla SVIÐIÐ:
KÆRA JELENA
ettir Ljúdmilu Razumovskaju.
Sýningar 11/9, örfá sæti laus, 12/9,17/9,
18/9,19/9,20/91(1.20.30.
Aðeins örfáar sýningar.
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Sím-
onarson
Frumsýning 19. sept.
SALAAÐGANGSKORT A
STENDUR YFIR
Verö aðgangskorta kr. 7.040.
Frumsýnlngarkort, verð kr. 14.100 á sæti.
Elli- og örorkulifeyrisþegar kr. 5.800.
Auk þess veita aðgangskort verulegan
afslátt á sýningar á Smíöaverkstæði og
Litla sviði.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-20 á með-
an á kortasölu stendur.
Miðapantanir Irá kl. 10 virka daga i síma.
11200.
Greiðslukortaþjónusta -
Græna línan 996160.
LEiKHÚSLÍNAN 991015.
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
Sala aðgangskorta
stendur yfir til 20. septemb-
er.
Verðkr. 7.400
ATH. 25% afsláttur.
Frumsýningarkort kr. 12.500.
Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 6.600.
er hafin.
Sala á einstakar sýningar hefst 12. sept.
Stórasviökl. 20.00.
DUNGANON eftirBjörn
Th. Björnsson
Frumsýning föstudaginn 18 september.
2. sýn. lau. 19. sept. Grá kort gilda.
3. sýn. sun. 20. sept. Rauö kort gilda.
Miðasalan er opin daglega frá kl.
14-20 á meðan kortasalan fer fram,
auk þess er tekið á móti pöntunum i
síma 680680 alla virka daga kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta.
Faxnúmer 680383.
Leikhúslinan sími 991015.