Alþýðublaðið - 21.07.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.07.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐOBLAÐIÐ 3 B. S. R. Simi 716, 880 og 970. Sætaferð austur yfir fjall á hverjum deg-i. I Takið eltirl Frá og með degmam í dag fæst mjólk frá Mjólkur- félagi Rvíkur í Bakaríiau á Bergstaðastr. 29. @ @ @ @ @ I unangskökui* eimatilbúið ,,BieeWLÍtS“ eimatiibúið „Konfekfki. G/T9 ft eMs> 6iirá Sömuleiðis ailar sortir af Brauðum og Kökum. — Gosdrykki?. — Maitöl. — Brjóstsyku?. Altaf nýtt. — Altaf gott. Virðingarfylst. Bakariið á Bergstaðastrseti 29 og Bakaríið undir Uppsölum. fást í Kaupfélaginu i Gamla bankanum. eríku í þrætunni út af Saar og Upp Schlesíu. Stórkostleg uppskera. Símað er frá Berlín, að rúg og hafrauppskera verði meiri í Þýzkalandi nú en verið hefir síð ustu io ár. Korn- og fóðurskömt- un í Berlín er afnumin. Hveitikanp Breta. Enskir stórbankar hafa fengið 3 miljón sterlingspunda Ián (kredit) til hveitikaupa. Stórlán Pjóðverja. „Tageblatt* segir, að útlit sé fyrir að Þýzkaland fái stórián í Engiandi og Ameríku mjög bráð- lega. Frakkar smeikir. Símað er frá París, að leiðandi mentt séu því meira og meira fylgjandi, að vingast við Ameríku. Millerand með sambandi við Eng- iand. Spánarsamningnrinn. Framlenging fæst? Sendiherrann danski í Madrid tiikynnir símleiðis að ekki sé enn íormlega lokið samningum um framlenging verzlunarsamkomulags milli Danmerkur, ísiands og Spán- ar þess sem rennur út í dag. Það Htur þó vei út að næstu dagana náist samkomulag um að danskar og íslenzkar afurðir njóti lægsta tolls í tvo mánuði, tii 20. sept. þetta ár, og haldist svo þar eftir uns annarhvor aðilja segir upp samkomulaginu, með mánaðar íyrirvara. Þann tíma, sem gera má ráð fyrir að taki að Ijúka samningum, verður hærri tollur ekki settuy á danskar og íslenzk- ar afurðir. Þessi fregn er frá Stjórnarráðinu ©g fylgk það með, að Ifklega muni ekki þörf á þvf að kveðja saman aukaþing. Bæjarstjórnarfnndnr er í kvöld. Rætt verður um atvinnuleysið. ólafnr Gnðmnndsson, áður stýrimaður á Huginn (skonnortu Kveldúlfsfél), er nú ráðinn skip stjóri msk. Svala, flutningaskip samvinnufélaganna. Síldveiðar. Heyrst hefir að togarar Kveldúlfsfél. muni fara á síldveiðar í næstu viku. Skemtiför Tempiara, sem fórst fyrir um helgina vegna illveðurs, verður farin á sunnudaginn. Nokkr- ir farseðlar fást i Bláu búðinni á daginn og í Templarahúsiuu eftir kl. 7 síðd. Kr. Arinbjarnarson 1 æ k rt i r Njálsgötu 37. Sfmi 703 Heima til viðtals kl. 10—11 og 6—7- ^IÞýOublaðiO *r ódýr&ata, Ijölbreyttaata og hezta dagblað landaina. Kanp- ið það og iesið, þá getið þið aldrei án pess verið. Aldbi. kostar I kr. á máoyCi. Ritstjóri og ábyrgðarataðnr: óíafur Friðriksson. Frentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.