Alþýðublaðið - 21.07.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.07.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ 3E« s« Lagarfoss Ritstjóri Halldór Frlðjónsson. Argangurinn 5 kr. Gjaldd. 1. júní. Bezt ritaður alira norðlenzkra blaða. Verkamenn kaupið ykkar blöð! Gerist áskrifendur á jffgrsifek jfVlþýðttbl. fer héðan væntanlega á raánudag 25. júlí síðdegis vestur og norður um iand til útlanda. — Vörur afhendist á morgun og laugatdag, og farseðlar sækist á laugardag. á bezta stað við Laugaveginn, er til leigu. — Upplýsingar í síma 738. — p-0-€B*€3"0-€3-0»0-^j Brunatryggingar 5 á innbúi ¥ hvergí ódýrari en hjá § A„ V. Tuiiníus ® vátryggingaskrifstofu Eimskipafélagsh úsínu, 2. hæð, ^ &-C3"0“Q“C3"O»&3"€3-ð Alþbl. er blað allrar alþýðu. Jjaek Loxdm: Æíintýri. Sheldon brosti með sjálfum sér, við þá hugsun, að hann gæti einhverja nóttina sofið utan við flugnanetið og látið svo sömu hjendurnar fara mjúklega um andlit sér. XXV. KAFLi. Afráðið var um kvöldið hvernig haga skyldi ferðinni næsta dag. Tudor átti að verða eftir undir banantrénu til að safna kröftum, en leiðangurinn hélt áfram. Jó- hanna, sem vonaði að þau gætu bjargað einhverju af félögum Tudors, vildi ólm fara lika; hvorki Sheldon né Tudor gátu fengið hana til að bíða undir trénu. Adamu Adam og Arahu urðu eftir hjá Tudor; Arahu vegna þess að hann var slæmur í fæti, þar eð hann hafði stígið á eitt af þornum skógarbúa. Eitrið sem skógarbúar notuðu var sýnilega seinvirkt og ekki mjög sterkt; særðí Poonga Poongamaðurinn lifði alt af, og þótt herðar hans væru mjög bólgnar, var bólgan þó í rénun. Hann var llka skilinn eftir hjá Tudor. Binu-Charley lét fangann vísa veginn, sem lá 1 ótal bugðum um skógarþyknið, og vissu þau, að þau mundu ekki bitta bygð fyr en Iandslagið hækkaði. Þau brutust áfram, másandi og hvásandi, rennandi af svita. Loftið var þrungið gufu og rotnunarlykt. Skógar- flækjur og vafningsviður jók mjög á erfiðið. Sumstaðar stóðu banantrén eins og klettar úr hafinu og voru undir greinum þeirra göng, sem ekki komst nokkur dagsbirta inn í. Gróðurinn var svo fjölskrúðugur að undrum sætti Kyrðin varð því nær óþolandi. Engin lifandi vera sást, nema smáfuglar, sem hoppuðu þegjandi milli greinanna. Það var engu líkara en að þau væru stödd í töfraskógi. Þau komu að honum óvörum milli greinanna á tré, þar sem stofninn skiftist fimtán fetum yfir stfguum. Alt í einu sáu þau hann stökkva niður, láta eftir í trjánum, þegar hann kom til jarðar, og þjóta af stað eins og skugga. Hann var allsnakinn. Þeim fanst það ótrúlegt, að hann væri maður, hann var líkari draug, ógeðslegum skógardraug. Binu-Charley var sá eini, sem ekki varð í vandræðum. Hann kastaði eitraða spjótinu af öllu afli eftir höfði flóttamannsins„ en draugsi hopp- aði upp í loftið og lét spjótið íara milli fóta sér. En hann sté á það og datt. Áður en hann aftur gat tekið til fótanna, réðist Binu-Carley á hann og greip í snjó- hvítt hár hans. Þetta var kornungur maður; hann hafði málað andlitð svart með viðarkolum og stráð ösku í hár sitt, í misnesinu hafði hann svínsrófu og aðrar tvær í eyrunum. Auk þess hafði hann hálsband úr manna- beinum um hálsinn. Þegar hann sá hinn fangann í hópnum tók hann til að æpa eitthvað með ógurlegum fettum og brettum. Hann var settur inn í miðian flokk- inn og teymdi einn Poonga-Poongamaðurinn hann í hampreipi. Stígurinn lá út úr frumskóginum, annað slagið Iá hann fram hjá sýkjum, en alt af upp á við yfir hæða- drög og brekkur; og annarsstaðar var skógurinn svo gis- inn að þau sáu í heiðan himininn fyrir ofan höfuð sér. „Kyr, hann nemur staðar,,, Binu-Charley. Einhversstaðar langt fyrir ofan höfuð þeirra heyrðist. bumbusláttur. Slögin komu hægt, í þeim var enginn órói Þau voru rétt neðan við þorpið; þau heyrðu hana gala, tvær konur rifust ákaflega, og krakki fór að skæla. Stígurinn varð nú troðnari, og hann lá svo bratt, að þau urðu við og við að stansa til að blása mæðinni; hann' breikkaði ekki, en sumstaðar var hann djúpur skorningur eftir mannaumferð og rigningu. „Einn maður getur varið' veginn með rifli,,; hvíslaðí Sheldon að Jóhönnu. „Og tuttugu menn geta líka varið hann með bogum og spjótum„. Stígurinn endaði í þorpinu, sem lá á lítilli grasi vax- inni hásléttu, þar sem tréin voru mjög strjál. Skelfingar- ópin gullu við þegar þau komu 1 ljós. Konurnar æptu og þutu út úr strákofunum; á hlaupunum hrifsuðu þær ungbörn sín, og llýðu eins og fætur toguðu á burcu. Jafnframt byrjaði örvum að rigna niður meðal komu-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.