Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1992, Qupperneq 6
22
FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1992.
Háskólabíó:
Kvikmyndahátíðin Harðfiskur
I kvöld hefst kvikmyndahátíðin
Harðfiskur með sýningu á nýjustu
kvikmynd Jims Jarmusch, Night on
Earth. Þar á eftir verður sýnd nýj-
asta kvikmynd bandaríska leikstjór-
ans Greggs Araki, The Living End.
Night on Earth samanstendur af
fimm skemmtilegum sögum sem all-
ar gerast samtímis í leigubílum í
mismunandi borgum. Með hlutverk
í myndinni fara: Beatrice Dalle, Win-
ona Ryder, Gena Rowlands, Roberto
Benigni og Armin Mueller-Stahl.
Living End fjallar um Luke og Jon
sem báðir eru smitaðir af eyðni. Þeir
taka stefnulaust flug frá Los Angeles
eftir að hafa orðið lögreglumanni að
bana. Slóð þeirra yfir Bandaríkin
má rekja af innbrotum sem þeir
frenya á leiðinni.
Alls munu hátt í tug mynda verða
sýndar á hátíðinni, þar á meðal mynd
Ein kvikmyndanna á hátíðinni er
bandaríska kvikmyndin, In the Soup.
Á myndinni eru Seymour Cassel og
Steve Buscemi í hlutverkum sínum
í kvikmyndinni.
tékkneska leikstjórans, Jans Svérák,
Grunnskóhnn, sem tilnefnd var til
óskarsverðlauna um leið og Börn
náttúrunnar og hefur verið útnefnd
til fehxverðlaunanna sem besta
mynd ungs leikstjóra. Aðrar myndir
eru pólska myndin 300 mílur til
himna sem hlaut felbdnn 1990, þijár
franskaf myndir eftir Claire Denis,
tvær aðrar myndir eftir Gregg Araki
og bandaríska kvikmyndin In the
Soup.
Á vegum hátíðarinnar munu koma
til landsins ýmsir góðir gestir, þar á
meðal Claire Denis, Gregg Araki,
pólski leikstjórinn Maciej Dejczer,
tékkneski leikstjórinn Jan Svérák og
Jim Stark framleiðandi Night on
Earth.
Dagskráin um helgina er sem hér
segir:
Föstudagur:
Kl. 21.00: Night on Earth. Framleið-
andinn, Jim Stark, verður viðstadd-
ur sýninguna.
Kl. 23.20: The Living End. Leikstjór-
inn, Gregg Araki, verður viðstaddur
sýninguna.
Laugardagur:
Kl. 17.00: In the Soup.
Kl. 19.00: Elementary School. Leik-
stjórinn, Jan Svérák, verður við-
staddur sýninguna.
Kl. 21.00: Chocolat. Claire Denis leik-
stjóri verður viðstödd frumsýning-
una.
Kl. 23.00: No Fear No Die.
Sunnudagur:
Kl. 15.00: Elementary School.
KJ. 17.00: The Long Weekend.
Kl. 19.00: Three Bewildered People in
the Dark.
Kl. 21.00: In the Soup. Framleiðand-
inn, Jim Stark, verður viðstaddur
sýninguna.
IG. 23.00: The Living End. Leikstjór-
inn, Gregg Araki, verður viðstaddur
sýninguna.
Buffy (Kristy Swanson) er hér í viðræðum við konung blóðsuganna, Lothos
(Rutger Hauer).
Saga-bíó:
Blóðsuguban-
innBuffy
Saga-bíó frumsýnir í dag Blóð-
sugubanann Buffy (Buffy the Vamp-
ire Slayer). Titilpersónan Buffy er
viljasterk stúlka og vinsæl í sínum
skóla. Dag einn uppgötvar Buffy að
hún er útvahn til að koma vampírum
fyrir kattamef. Til þess nýtur hún
aðstoðar Pikes sem hún verður ást-
fangin af. Eins og gefur að skhja fer
htiö fyrir raunsæi í myndinni enda
er Blóðsugubaninn Buffy gaman-
mynd þótt efnið gefi einnig tilefni til
spennu.
Aðalhlutverkin leika Kristy Swan-
son, sem leikur Buffy, en hún hefur
leikið í nokkrum vinsælum táninga-
myndum. Má þar nefna Ferris Bueh-
er’s Day off og Pretty in Pink og
Luke Perry sem hefur orðið frægur
fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröð-
inni Beverly Hhls, 90210. Þekktari
leikarar eru í aukahlutverkum. Má
þar nefna Donald Sutherland og Rut-
ger Hauer.
Kvikmyndir
BÍÓBORGIN
Sími 11384
Hinir vægðarlausu ★★★'/2
Clint Eastwood leikur og leikstýrir mynd-
inni sem er ákaflega vel heppnuð. Það
er langt síðan villta vestrinu hefur verið
gerð jafn góð skil. Leikur er allur til fyrir-
myndar og leikstjórn Eastwoods styrk.
-HK
Veggfóður ★★,/2
Skemmtileg kvikmynd sem er borin uppi
af eitruðum húmor og stjörnuleik Steins
Ármanns. Sannkallað barn síns tíma.
-GE
BÍÓHÖLLIN
Sími 78900
Fyrir strákana ★★/2
Ósköp hugljúf mynd sem rennur áfram
án mikilla átaka. Bette Midler syngur vel,
en hættirtilaðofleika. -ÍS
Kaliforníumaðurinn ★,/2
Þunn unglingamynd sem tekst ekki að
kreista mikinn húmor úr léttgeggjaðri
hugmynd. Hellisbúinn er merkilega hress.
-GE
Alien3 ★★,/2
Slök saga er fyrst og fremst ástæðan fyr-
ir því að þriðji hluti þessarar myndaseríu
er verri en fyrri myndir. Það sem bjargar
myndinni er fyrst og fremst góð tilþrif
tækniliðsins sem nær að skapa spennu.
-HK
Seinheppni kylfingurinn
★★★
Stórskemmtileg grínmynd þar sem
sænski leikstjórinn og leikarinn Lasse
Áberg gerir grín að golfáráttu samlanda
sinna.
-ÍS
Rush ★★,/2
Vel gert og drungalegt drama, löggur sem
ánetjast eiturlyfjum. Efnismeðferðin er
einum of ópersónuleg til að hrífa. -G E
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Bob Roberts ★★
Potað aðeins í stjórnmálin vestra í heim-
ildarmyndastíl líkum og í „Spinal Tap".
Margt fyndið en ádeilan er ekki nógu
New York
♦ 1.(1 ) End ofthe Road
Boyz II Men
♦ 2. (2) Somet. Love just Ain't enough
Patty Smyth
f 3.(13) Erotica
Madonna
^ 4. (7) l'd Die without You
P.M. Dawn
0 5. (3) Jump Around
House of Pain
it 6. (11) How Do You Talk to ari Angel
Heights
0 7. (5) She's Playing Hard to Get
Hi-Five
^ 8. (8) When I Look into Your Eyes
Firehouse
+ 9.(10) People Everyday
Arrested Development
010.(6) Please Don't Go
K.W.S.
London
★ 1.(2) End of the Road
Boyz II Men
0 2. (1) Sleeping Satellite
Tasmin Archer
f 3. (4) Erotica
Madonna
O 4. (3) l'm Gonna Get You
Bizarre Inc Feat Angie Brown
★ 5. (5) Keep the Faith
Bon Jovi
•f 6. (10) People Everyday
Arrested Development
★ 7. (9) A Million Love Song
Take That
0 8. (6) Tetris
Doctor Spin
^ 9.(21) (Take a Little) Piece of My Heart
Erma Franklin
^10. (-) Run to You
Rage
Vel af sér vikið
Innlenda plötuvertíðin fyrir kom-
andi jól fer vel af stað að þessu sinni.
Megas hefur verið að bæta stöðu sína
á DV-listanum að undanfornu og ger-
ir enn þessa vikuna og er nú í flmmta
sætinu. Jet Black Joe koma hins veg-
ar, sjá og sigra með fyrstu plötu sinni
þessa vikuna og fara beinustu leið í
efsta sæti hstans og verður það að
teljast vel af sér vikið hjá hljómsveit
sem lét fyrst í sér heyra opinberlega
í sumar. Veggfóður heldur áfram
öðru sætinu og það undirstrikar
sterka stöðu plötunnar. Hin íslenska
kvikmyndaplatan, Sódóma, hefur
hins vegar dalað verulega og er fallin
út af topp tíu. Þá vekur athygli á hst-
anum að Sálin kemur enn eina ferð-
ina aftur inn á hstann og virðist
hreinlega neita að gefast upp, þó svo
platan hafi verið meira og minna á
hstanum undanfama fimm mánuði!
Eric Clapton verður ekki bara að
gera sér að góðu að falla af toppi
DV-listans þessa vikuna heldur verð-
ur hann líka að gefa eftir efsta sæti
Vinsældahsta íslands í hendur Char-
les & Eddie. Aftur á móti er ekki víst
að þeir félagar dvelji til langframa á
toppnum því í áttunda sætí listans
er lag sem á örugglega eftir að ná
alla leið á toppinn miðað við vinsæld-
irþessídag. -SþS-
Jet Black Joe - aldeilis frábær árangur.
Vinsældalisti íslands
^ 1.(2) Would I Lie to You
Charles 8t Eddie
0 2. (1 ) Layla
Eric Clapton
^ 3.(9) Sometimes Love Just Ain't eno-
ugh
Patty Smyth 8t Don Henley
♦ 4. (6) l'd Die without You
PM Dawn
♦ 5.(12) Sleeping Satellites
Tasmine Archer
0 6. (5) How Do You Talk to an Angel
Heights
O 7. (3) How Do You Do
Roxette
♦ 8. (27) Sweat (A La La La La Long)
Inner Circle
^ 9.(19) Gamansemi guðanna
★10. (14) What's in a Word
Christians
011.(8) Faithfully
Go West
012. (7) Iron Lion Zion
Bob Marley
★13.(31) Good Enough
Bobby Brown
★14.(24) Erotica
Madonna
015. (4) Just Another Day
Jon Secada
016. (10) Ó borg mín borg
KK Band 8t Björk
017. (11) Let Me Take You There
Betty Boo
♦18.(-) Last Thing on My Mind
Bananarama
★19. (31) To Love Somebody
Michael Boiton
020.(17) Countdown
Lindsey Buckingham
Bandaríkin (LP/CD)
ísland (LP/CD)
^ 1.(1) The Chase..........................Garth Brooks
i 2. (-) Automaticforthe People.................R.E.M.
^3.(3) SomeGaveAII.....................BillyRayCyrus
^ 4. (4) Unplugged.........................Eric Clapton
^ 5. (5) Timeless........................Michael Bolton
fy 6. (2) • Us.............................Peter Gabriel
4 7. (7) Ten..................................PearlJam
8. (6) Dirt..............................Alice in Chains
(} 9. (8) Beyond the Season................Garth Brooks
010.(9) What'sthe411?.....................MaryJ.BIige
♦ 1. (-) Jet Black Joe....................Jet Black Joe
^2.(2) Veggfóður..........................Úrkvikmynd
Ó 3. (1) Unplugged..........................Eric Clapton
f 4. (5) Automaticforthe People.................R.E.M.
i 5. (6) Þrírblóðdropar..........................Megas
0 6.(3) Tourism...............................Roxette
i 7. (9) B’Sides Ourselves.....................Skid Row
♦ 8. (13) Americas Least Wanted...........Ugly Kid Joe
i 9. (14) Garg.......................Sálin hans Jónsmíns
■010. (4) Body Count........................Body Count
Bretland (LP/CD)
^ 1.(1) GlitteringPrize81/92.................SimpleMinds
^2.(2) Erotica..................................Madonna
♦ 3. (6) Timeless (The Classics)...........Michael Bolton
♦ 4. (5) Gold - Greatest Hits.......................Abba
{) 5.(4) AutomaticforthePeople.....................R.E.M.
■0 6. (3) Symbol.........Prince&The New PowerGeneration
^ 7. (7) Once in a Lifetime..................Talking Heads
♦ 8. (-) Great Expectations................Tasmine Archer
ð 9. (8) Tubular Bells II....................Mike Oldfield
^10. (10) TheBestof BelindaVol.1.............Belinda Carlisle