Alþýðublaðið - 22.07.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1921, Blaðsíða 1
<Q-«eiGLð tit af JLlþýðufloldcsitum^ 1921 Föstudaginn1 22. júlí. 166. tölubf. Viðtal ¥ið Forberg landssímastjóra. 1 Vér fórum á fuod Iandssfma- stjórans, hr. Forbergs, og áttura við hann eftirfarandi satntal. — Hvernig er varið endurbót- au á bæjarsimastöðinnif spyrjum vér. r— Eg fór utan til þess að út- vega bráðabyrgðastöð, segir lands- sfmastjóri, svo hægt væri að losna við A og B stöð og fá þar með betri stöð og betra samband. Um 200 manns biða eftir því, að fá sfmasamband, og auk þess eru mörg millisambönd, sem eru afleit og auka mjög á erfiðleikana við alla afgreiðsluna. Eg leitaði tilboða ytra og er nú einmitt í þann veg- inn að panta stöð, sem getur full- nægt þörfinni. Getur hún orðið tilbúin eftir 2—3 mánuði. Su breyting verður á símaborðunum, að Ijós kviknar þegar hringt er, og er það miklu betra fyrirkomu- lag en það sem nú er. Húsinu verður breytt þannig, að tekinn verður hluti af verkstæðinu niðri og gert eitt herbergi þvert í gegn- uni húsið, verður stöðin þá öll niðri. Bráðlega verður byrjað á þess- ari breytingu og ætti hún að nægja .3—4 ár, þangað til búið er að búa út nýtt hús fyrir alla stöðina; en ætlunin er að breyta Laadsbankahúsinu svo, að stöðin geti komið þar. Breytingin sem nú verður gerð mun kosta utn 60 þús. kr. og ætti að verða Iok- ið eftir 4—5 mánuði. — Hvernig er fyrirkomulagið á nætursímanum?. — Karlmaður tekur við kl 11 síðdegis til kl. 8 að morgni og er er stúlka til aðstoðar frá k>, 7—8 að morgni fyrst úm sinn; en hing- að til hefir lítið verið að gera. ^ — Breyttust ekki vaktir stúlkn- snnaf — JiS, áður var t. d. kvöldvakt kl. 3—12 slðdegis, með matmáls- tíma, og þá tveir tímar reiknaðir eftirvinna og greitt sérstakt kaup fyrir þá, en nú er vinnutfminn aldrei lengri en 7 tímar á sólar- hring. Og einni stúlku hefir verið bætt við, svo hægt væri að koma vöktunum hetur fyrir. Tíminn fyrir 8 að morgni er líka reiknaður sem tveir tfmar og sama er að segja um tímann eftir 10. — Kaup kvennanna lækkar þá í raun og veru um það sem eftir- vinnunni nemur? — Já. Af því breytt er stöðvar- tímanum í allan sólarhringinn, fellur niður eftirvinnukaupið i tvo tíma á sólarhring, því mín skoðun er sú, að ekki sé þá hægt að taka sérstaka tíma og telja þá eftirvinnu. — Einhver óánægja var út af þessari breytingu. — Já. Ea hún var sprottin af misskilningi og nú, er gott sam- komulag orðið. — Hvað eru margar stúlkur á stöðinni? — 17 fastar stúlkur og auk þess 4 til vara og tveir varðstjór- ar, sem auðvitað vinna lfka svb vtnnutfminn verður eiginlega styttri. — Hvað er að frétta frá Lands sfmanum? — Friðbjöm Aðalsteinsson og Ottó Jónsson fara á .Sirius" til Ingólfsfjarðar til þess að setja þar upp bráðabirgðaloftskeytastöð, sem notuð var við Geysi. Er ætlast til að hún starfi yfir sfldveiðitfm- ann, og verður þetta aðailega gert til þess að reyna hvernig sé að hafa samband þangað frá stöðinni hér. Með sama skipi fer Kristján Saorrason til ísafjarðar til þess að leggja þar jarðsfma í göturnar. Frá Blönduósi til Skagastrandar og Kálfshamarsvíkur er verið að Ieggja sfma, og verða bráðlega opuaðar þar 4 stöðvar. í dag er gerð sú breyting á stöðinni á Borðeyri, að hún verður hér eftir aðeins skiftistöð, og bin dýra stöð sem þar Jhefir verið, lögð niður; fer símstjórinn sem þar' var til Brunatryggingar á innbúi hvergi ódýrari en hjá A. V. Tuliníus vátryggingaskrifstofu V Eimskipafélagshúsinu, 9 l 2. hæð. 0 Isafjarðar, en stöðvarstj. á ísafirði til Vestmannaeyja. Að endingu sýndi landssfma- stjórinn oss kort af Grænlandi. Hafði hann gert þar merki við þá staði sem „ísknd" hafði verið statt á, þegar það hafði samband við loftskeytastöðina hér. Var hann ánægður yfir því hve stöð- in hér reyndist vel, og kvað hana hafa haft ágætt sambsnd við ís- land f 1300 km. fjarlægð og sæmi« legt samband í 2000 km. fjarlægð, og væri hún þó aðeins skráð upp á það, að hafa gott samband á 500 km. Væntir hann þess, að Reykjavfkurstöðin verði notuð sem miilistöð milli Grænlands og Dan- merkur, og kvaðst mundu vinna að þvf. Vilhelm ^tnðerscn prófessor. Andersen prófessor hefir nú lokið fyrirlestrum sfnum hér um danskar bókmentir. Voru þeir samtals 6 og allir haldnir fyrir troðfullu hósi. Það er' ekki oft, sem mönnum hér gefst kostur á að hlýða á íyrirlestra svipaðs efnis og þessir hafa verið og þó líklega enn þá sjaldgæfara að hér heyrist jafngóðir fyrirlesarar og þessi er. Prófessor Andersen hefir frá þvf i æsku gefið sig við dönsk-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.