Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Síða 5
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992. 5 Fréttir Meintur kynferðisglæpur lögreglumanns: Böðvar þögull „Ég hef ekkert um þetta mál áð segja að svo stöddu," sagði Böðvar Bragason lögreglustjóri þegar hann var spurður hvort hann ætl- aði að aðhafast eitthvað í kjölfar lesendabréfs sem Hilmar Þor- bjömsson lögreglumaður skrifaði í DV í vikunni. Þar krefst Hilmar þess að yfir- stjóm lögreglunnar beiti sér fyrir rannsókn til að létta grun af sak- lausum lögreglumönnum í kjölfar greinar sem birtist í Pressunni í síðustu viku. I greininni lýsir stúlka kynferðisglæp sem ónafn- greindur lögreglumaður hafi fram- ið gegn henni. Hilmar segir það lífsspursmál fyrir stéttina að sannieikurinn í þessu máh komi fram í dagsljósið og niðurstaðan verði birt. Það sé grundvallaratriði fyrir lögregluna að liðsmenn hennar hafi óflekkað mannorð. Að öðmm kosti standi þeir ekki undir trausti almennings. -ból Dökkar Rúsínur Vi Kg. V 25 ára 1992 Ljósar Þjóðhagsspá: Verðum enn í mínus - þrátt fyrir loðnuna „Ég á ekki von á því, hvorki fyrir þetta ár né hið næsta, aö þjóðartekjur eða landsframleiðsla verði meiri heldur en við höfum spáð. Ég á frek- ar von á að þaö verði í hina áttina," sagði Þórður Friðjónsson, forstöðu- maður Þjóðhagsstofnunar, þegar DV spurði hver áhrif ákvörðun um auk- inn loðnukvóta hefði á þjóðhagsspá. Þórður sagði að þjóðhagsspá heföi gert ráð fyrir 2,7 prósent samdrætti í landsframleiðslu fyrir 1992. Víst væri aukinn loðnukvóti til aukning- ar þjóðartekna en á móti kæmu ýms- ir neikvæðir þættir. Verð á sjávaraf- urðum hefði tíl dæmis lækkað aðeins meira á síðustu vikum en ráð hefði verið fyrir gert. Þá hefði dregið held- ur úr álframleiðslu. Mættí gera ráð fyrir að samdrátturinn yrði svipaður og þjóðhagsspá hefði gert ráð fyrir. Þjóðhagsspá gerði ráð fyrir að landsframleiðsla yröi 0,5 prósentum minni á næsta ári en í ár. „Þegar ht- ið er til þeirra þátta sem breyst hafa að undanfomu þá hafa þeir frekar hnigið í verri áttina," sagði Þórður. „Ég get nefnt hugsanlegan samdrátt í vamarliðsframkvæmdum, gengis- breytingamar í september, og síðast en ekki síst að batahorfur í heimin- um virðast ætla að koma síðar fram en reiknað var með.“ -JSS íBláfjöllum Opið verður í Bláfiöhum í dag ef veður leyfir. Gott sídðafæri er við bamabrekkuna, borgarlyftuna og stólalyftuna, að sögn Þorsteins Hjaltasonar umsjónarmanns. „Ef okkur tekst að opna núna verð- ur það í fyrsta sinn frá því að ég byrjaði hér, eða í fimmtán ár, sem við opnum svona snemma," sagði Þorsteinnígær. -IBS Aparici-flísar frá Spáni eru i sérflokki Á stofuna, garðhúsið eða baðherb. Stórar og fallegar flisar á einstöku verði. Mattareðagljáandi. Meðflísum frá Aparici færðu eitt það besta á markaðnum í dag, auk þess sem þrif og viðhaldsvinna við gólfin verður i lágmarki. Meiri háttar flísar frá Aparici. Nýborg c§3 Skútuvogi 4, simi 812470 Ert þú í forsvari fyrir félag, fámennt eða fjölmennt, formlegt eða óformlegt? Þá veistu hvaö þaö fer mikill tími í innheimtu félagsgjalda, aö halda félagatalinu réttu, vita hverjir hafa gert skil, senda rukkanir á réttum tíma, taka viö greiöslum og koma þeim í banka. Til aö þú hafir meiri tíma til aö sinna eiginlegum félagsstörfum bjóöum viö Félagaþjónustu íslandsbanka. Félagaþjónustan felst meöal annars í eftirfarandi þáttum: • Gíróseölar fyrir félagsgjöldum eru skrifaöir út og sendir greiöendum á réttum tíma. Um leiö er félaginu send skrá yfir útskrifaöa gíróseöla. • Hœgt er aö velja árlega og allt niöur í mánaöarlega innheimtu. • Reikningsyfirlit meö nöfnum greiöenda eru skrifuö út í byrjun hvers mánaöar. • Dráttarvextir eru reiknaöir, sé þess óskaö. • Gjöid geta hækkaö samkvæmt vísitölu, sé þess óskaö. Aö auki er boöin margþœtt viöbótarþjónusta. Notfœröu þér Félagaþjónustu íslandsbanka fyrir þitt félag og notaöu tímann til aö sinna sjálfum félagsstörfunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.