Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Síða 42
54 LAUGARDÁGUR 7. NÓVEMBER 1992. Smáauglýsingar Græni símlnn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Heimsborgarinn, Tryggvagötu 18. Fjölskyldutilboð: 4 hamborgarar, franskar, sósa, 2 1 af kók, v. 980 kr. Hamborgari, verð 99 kr. Maður óskast á trésmíðaverkstæöi, að- eins samviskusamur reglumaður kem- ur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-632700. H-7913. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í verslun við Laugaveg, 3-4 eftirmið- daga í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7946. Stýrimann og yfirvélstjóra, vana beit- ingarvél, vantar á 106 tonna línubát sem gerður er út frá Grundarfirði. Upplýsingar í s. 93-86666 og 93-86865. Sölufólk óskast á kvöldin og um helgar, góð verkefni, góð laun. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-7938. Viltu vinna sjálfstætt? Til sölu er lítill rekstur í matvælaiðnaði sem hægt er að reka heima að hluta til. Mjög góð- ir tekjum. V. 200 þ. stgr. S. 641480. Óska eftir að ráða ráðskonu á sveita- heimili á Suðurlandi. Reglusemi skil- yrði, eitt barn ekki fyrirstaða. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-7932. Óskum eftir starfsfólki í vinnu á veit- ingastað. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Reynsla æskileg. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-7935. Hárgreiðslustofa + húsnæöi fyrir snyrtistofu til leigu. Upplýsingar á kvöldin og um helgar í síma 91-12225. ■ Atviima óskast 35 ára maður óskar eftir sérstöku atv- tækifæri. Víðt. reynsla og þekking í bíla- og vélaviðg., vélsmiðjuv., viðg. og vinnu á rafeindat., húsa-, bíla- og skiparafin. Meira- og rútupróf. Einnig sérhæfð, hér ótilgr. þekking á tækni- sv. Fyrirspumum svarað í s. 91-71675. 19 ára stúlka aö norðan óskar eftir vinnu, hefur unnið á hóteli, í verslun og á litlum skyndibitastað. Uppl. í símum 91-72738 og 96-62160. 33 ára maður óskar eftir vlnnu, hefur keyrt rútur, strætisvagna, steypubíla, leigu- og sendibíla. Allt kemur til greina, hefur meðmæli. Sími 91-75952. Hjálp. SOS. Atvinnurekendur. 23 ára áreiðanlegur maður óskar eftir starfi strax, hefur stúdentspróf, bílpróf og reynslu af tölvum. Uppl. í s. 91-45061. Tvær vanar konur á besta aldrl óska eftir vinnu við þrif í fyrirtækjum á kvöldin og/eða á nóttunni. Upplýsing- ar í síma 91-77489 allan daginn. 25 ára trésmiður óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-73601. 28 ára kona óskar eftir atvinnu, er vön framleiðslustörfum o.fl., allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-656086. Smiöur óskar eftir vinnu, margt annað en smiðar kemur til greina. Uppl. í síma 91-674874. ■ Ræstingar Óskum eftir vandvirkri manneskju til ræstinga á stigagangi tvisvar í mán- uði. Upplýsingar í síma 91-813669. ■ Bamagæsla Barngóð barnapia, ekki yngri en 13 ára, óskast strax til að gæta 2 barna í nokkra klst. seinnipartinn einstöku sinnum. Er í Ingólfsstr. S. 91-626025. Foreldrar! Er verslunarferð til útlanda á döfinni? Tek böm í pössun, er á góðu sveitaheimili. Leitið upplýsinga. S. 98-74764. Geymið auglýsinguna. Óska eftir unglingi til að passa 6 ára dreng annað slagið á kvöldin og um helgar. Búum í Hlíðunum. Upplýsing- ar í síma 91-625214. Óska eftir barni i pössun. Er í Hvera- fold, sími 672417. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur iyrir kl. 17 á fostudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Mjólk - Video - Súkkulaði. Vertu þinn eigin dagskrárstjóri. Ennþá eftir 1‘A ár höfúm við nær allar spólur á kr. 150 og ætlum ekki að hækka þær. Vertu sjálfotæður. Grandavideo, Grandavegi 47. Árgangur 1952 úr Breiðagerði og Réttó: Hittumst öll í Naustkránni íaugar- daginn 21.11., kl. 20. Sútú 632700 Þverholti 11 Fjárhagserfiðleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Einkamál 24 ára gamall maður, óvenju gáfaður, skondinn og skemmtilegur á heims- mælikvarða, óskar eftir að kynnast hressri stúlku sem þolir mig þegar ég læt svona. Fullum trúnaði heitið. Svar (mynd mætti fylgja) sendist DV, merkt „Svar 7947“._______________________ Myndarlegur, 36 ára karlmaður óskar eftir konu með sér í starfsmannapartí laugardaginn 14. nóvember. Svar óskast sent DV fyrir miðvikud., merkt „S-7941“. Æskilegt að mynd fylgi. ■ Kermsla-námskeið Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Útlend kona, sem talar islensku, býður ódýra heimakennslu í ensku og ritun verslunarbréfa. Upplýsingar í síma 91-629421.____________________ Einkatímar í islensku og ensku við hæfi hvers og eins. Lausir tímar. Lágt gjald. Uppl. í síma 91-641026. Ódýr saumanámskeið. Aðeins 5 nem- endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. í síma 91-17356. ■ Spákonur Dulspeki - skyggnigáfa. Er byrjuð aft- ur. Spái í bolla o.fl., ræð drauma. Upptökutæki og kaffi á staðnum. Tímapantanir í síma 91-50074. Ára- tugareynsla ásamt viðurkenningu. Geymið auglýsinguna. Ragnheiður. Er framtiðin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 91-674817. Spái i spil, bolla og skrift, ræð drauma, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732, Stella. Á sama stað frí- merkjasafn, Lýðveldið o.fl. til sölu. ■ Hreingemingar Ath. Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólin, sími 91-19017. Borgarþrif. Hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum. Handþvegið, bónvinna, teppahreinsun, dagl. ræsting fyrirt. Áratuga þjónusta. Tilboð/tímavinna. Ástvaldur, s. 91-10819/91-17078. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Þvottabjörninn - hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428. ■ Skemmtartir Diskótekið Dísa á 17. ári. Dansstjóm skemmtanastjóm. Fjölbreytt danstón- list, aðlöguð hverjum hópi fyrir sig. Tökum þátt í undirbúningi með skemmtinefridum. Látið okkar reynslu nýtast ykkur. Diskótekið Dísa, traust þjónusta frá ’76, s. 673000 (Magnús) virka daga og hs. 654455. Diskótekið O-Dollý! f 14 ár hefur Diskó- tekið Dollý þróaSt og dafnað undir stjóm diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningar símsva- rann: s. 641514 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pantanir í s. 46666. A. Hansen sér um fundi, veislur og starfsmannahátíðir fyrir 10-150 manns. Ókeypis karaoke og diskótek í boði. Matseðill og veitingar eftir óskum. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf. S. 651130, fax 653108._______________ Feröadiskóteklð Deild, s. 54087. Vanir menn, vönduð vinna, leikir og tónlist við hæfi hvers hóps. Leitið til- boða. Uppl. í síma 91-54087. Tríó '92. Skemmtinefndir, félagasam- tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs- hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390. Óska eftir 50 til 100 manna sal á leigu, í eitt kvöld, án starfsfólks. Tilboð sendist DV, merkt „Salur-7921“. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Nýtt símanúmer 91-682228. ■ Verðbréf Til sölu lifeyrissjóðslán á sanngjömu verði. Þeir sem hafa áhuga sendi svör til DV merkt „ Lán 7928“ fyrir fimmtu- daginn 12. nóv. Óska eftir lífeyrissjóðsláni gegn góðri þóknun. Svör sendist DV, merkt „J-7923". ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð- gjöfog bókhald. Skrifstofan, s. 679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-45636 og 642056. Örninn hf., ráðgjöf og bókhald. Bókhalds- og skattaþjónusta. Sigurður Sigurðarson, Snorrabraut 54, sími 91-624739. Öflugur bókhaldshugbúnaður fyrir alla. Vsk-umsjón, sjálfvirk. Verð frá kr. 14.490. Hafið samband. Kom hf., sími 91-689826. ■ Þjónusta Hreinsivélar - útleiga - hagstætt verð. Leigjum út djúphreinsandi teppa- hreinsivélar. Áuðveldar í notkun. Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt andrúmsloft. Úrvals hreinsiefni. Verð: • hálfur dagur kr. 700, • sólarhringur kr. 1.000, • helgargjald kr. 1.500. Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26, símar 91-681950 og 91-814850. Tveir húsasmiðir. Tökum að okkur húsaklæðningar, þakviðg., gemm upp gömul hús ásamt allri almennri trésmíðavinnu úti sem inni. Vönduð vinna, vanir menn. Föst tilb. eða tíma- vinna. S. 671064, 671623, 985-31379. Húsnúmeraþjónusta ES. Bjóðum upp á húsnúmer, gægjugöt, öryggiskeðjur, póstkassa og fleira. Uppsetning og efrti innifalið í verði. Visa/Euro. Upplýsingar í síma 91-679680. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Trésmíði. Tökum að okkur trésmíði inni sem úti. Gerum upp eldra hús- næði. Breytingar, viðgerðir og við- hald. Vönduð vinna, meistararéttindi. Sanngjarnt verð. S. 52115 og 985-28052. Þarftu að láta skipta um glugga? Við sjáum um alla sérsmíði ásamt ísetn- ingu. Bjóðum hagstæða greiðsluskil- mála, 20% afelátt út nóv. Fagmenn vinna verkið. Sími 91-74601. Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum, inni sem úti, glugga- eða hurðasmíði. Vönduð vinna, löng reynsla. S. 91-675022. Sigurgeir. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti sem inni. Tilboð eða timavinna. Sanngjarn taxti. Símar 91-626638 og 985-33738. Málarameistari. Annast alla viðhalds- vinnu og nýmálun á íbúðum, skrifstofum, stigahúsum o.fl. Vönduð fagvinna. Uppl. í síma 91-34779. Úrbeining. Tökum að okkur úrbein- ingu, pökkun og frág. á kjöti. Topp- vinna. Sigurður Haraldss. kjötiðnað- arm., Völvufelli 17, s. 75758 og 44462. Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, gerum föst tilboð. Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 91-30529. ■ Líkamsrækt Weider lyftingabekkur til sölu, sem nýr. Upplýsingar í síma 91-76099. ■ Ökukermsla •Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- um. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam- komulagi. ökuskóli og prófgögn. Vinnusími 985-20042 og hs. 666442. Hallfrtður Stefánsdóttir. Ökukennsla — æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz, Þ-52. Ökuskóli ef óskað, útvega náms- efrii og prófgögn, engin bið. Visa/ Euro. Bs. 985-29525 og hs. 652877. Sigurður Gislason: Okukennsla - öku- skóli - kennslubók og æfingaverkefiii, allt í einum pakka. Kynnið ykkur þetta tilboð. Sími 679094 og 985-24124. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Hilmars Harðarsonar. Kenni allan daginn á Toyota Corolla ’93. Útvega prófgögn og aðstoða við endutökupr. S. 985-27979 og 91-42207. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Utvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsia - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903. ■ Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufrí karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 91-25054. Tek i innrömmun allar gerðir mynda og málverka, mikið úrval af ramma- listum, fótórammar, myndir til gjafa. Rammar, Vesturgötu 12, sími 91-10340. ■ Garðyrkja Traktorsgröfur - hellulagnir. Standsetj- um lóðir, girðingar, skolp- og dren- lagnir. Tilboð eða tímavinna. Úpplýs- ingar í síma 91-78220 og 985-32705. ■ Til bygginga Óska eftir vinnuskúr, helst með raf- magnstöflu, til leigu eða kaups. Vant- ar einnig timbur, l"x6", 2"x4", og steypujárn. S. 91-675660 eða 985-35898. ■ Húsaviðgerðir Alhliða viðhald húseigna. Húsasmíðameistari (M.V.B.) getur bætt við sig verkum. Tilboðsverk - reikningsvinna. S. 91-79566. Stefán. ■ Vélar - verkfeeri Bobcat, fjölnota vélskófla, til sölu, selst á hlægilegu verði. Hafnarbakki hf., Höfðabakka 1, sími 91-676855 og fax 673240. Mikið úrval af vönduðum verkf. til bíla- viðg. og málunar, réttingartjakkar, gálgi, lyfta o.m.fl., til sölu v/veikinda. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7852. ■ Ferðaþjónusta Húsafell - opíð allt árið. Sumarhús, sundlaug, verslun. Upplýsingar og bókanir í símum 93-51376 og 93-51377. ■ Parket Parketlagnir, -slipanir og öll viðhalds- vinna og ráðgjöf viðvíkjandi parketi. Föst verðtilboð. Upplýsingar í síma 91-643343. ■ Nudd Komið og hressið ykkur fyrir jólin. Er með hjúkrunar- og nuddmenntun, 12 ára starfsreynsla. Verið velkomin. Sími 91-37066, Blindraheimilið, Hamrahlíð 17. Ásrún. ■ Heilsa • Heilun. Einkatímar, námskeið. 3ími 01-628242 milli kl. 18 og 19. Margrét Valgerðard. reikimeistari. ■ Tilsölu ARGOS, ódýri listinn með vönduðu vörumerkjunum. Pantið jólagjafimar núna áður en þær seljast upp. •Ath., lágt gengi pundsins núna. Pöntunars. 91-52866. B. Magnússon. Kays jólagjafalistinn. Pantið jólagjaf- imar núna. Pöntunarsími 91-52866. Lágt gengi pundsins. Margfaldið 134 fyrir eitt pund, 670 fyrir fimm pund, 1340 fyrir tíu pund o.s.frv. Ath. sælgæti og snyrtivörur hærra. Otto vörulistinn. Glæsil., þýskar gæða- vömr, nú er rétti tíminn til að panta fyrir jólin. Pöntunarsimi 91-670369. BFGoodrícH mmmmmm^mm^^^mmmmmmmmmmmmmmDekk GÆÐI Á GÓÐU VERÐI All-Terrain 30''-15", kr. 9.903 stgr. All-Terrain 31" 15", kr. 11.264 stgr. All-Terrain 32"-15", kr. 12.985 stgr. All-Terrain 33"-15", kr. 13.291 stgr. All-Terrain 35"-15", kr. 14.963 stgr. Bílabúð Benna, sími 91-685825. Kostaboð, vörumarkaður m/fatnað, skó o.fl. Verð á þrekhjóli kr. 20.900 stgr. Visa/Euro, Faxafeni 10, opið kl. 10-18, laugd. kl. 10-14. S. 678088/689990. Nu%r timi fyrir heitan drykk. Fountain- vélamar bjóða upp á heita drykki all- an sólarhringinn. Úrval af kaffi, kakói, súpum, tei o.fl. Hráefnið aðeins það besta. Við höfum einnig allt sem tilheyrir, t.d. einnota bolla, frauð- plastglös, hræripinna. Veitingavörur, Dverghömmm 6, s. 683580, fax, 676514. Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli, kopar og lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu- daga 10-18 og fostudaga 10-16. Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.