Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Síða 7
FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992. 7 i>v Sandkom Landeyjavegur Ísíðustuvjlcu birtist lítil og yfirlætislaus fréttuœað ákvoðnarhefðu veriövega- framkvæmdir iUludkkrari V-Undeyjum í Rflngárvulla- sýslu. N’ii vill svutilaðV- Landeyjarer ; iítill hreppur úr alfaraleið og með góðum vegi miðað viðsveitavegi í landinu almcnnt. Eggert Haukdal al- þingismaður býr að Bergþórshvoii i V-Landeyjum. Ogeinmittí sömu vik- uirni og frétíin umnýjan Landeyja- veg birtist voru greidd atkvæði á M- þingi um hvort bera ætti EES-samn- inginn undir þjóðaratkvæði. Eggert er yfirlýstur andstæðingur EES- samningsins en viö atkvæðagreiðsl- una á Alþingi sat hann hj á. Hvort nokkurt samhengi er þarna á mUli skalósagt látið enmikið ræddu þeir saman ísölum ogágöngum Alþing- is, Eggert og HaUdór Blöndal sam- gönguráðherra, dagana fyrir at- kvaeðagreiðsluna. Villta vestrið Mikiðgekká um síðustu helgiáFlatejTÍ. Þákomstupp umeiturlyQa- neyslufólksá staðnumog skotiövarað tveimurmönn- um.Héraðs- blööináísafnði hafaeyttmiklu plássiihausttil að skýra frá alis konar ókny ttum víða um Vestfirði. Bílaþjóthaðir hafa verið tiðir, ölvunarakstur algengur, inn- brot og aörar mannanna misgjörðir framdar um nær hverja helgi. Gár- ungar segja að nú sé svo komið víða um Vestfirði að menn þori ekki að skafa snjó af afturrúðum bUa sinna af ótta viö að þeim verði stolið á meðan ogkaUa Vestfjarðakjálkann „VUltavestrið." ; : - Norskvalkyrja Skýrtvarfrá þvífyrir skömmuaðfar- iðhefðiverið innánokkur herbergiáHót- el Söguogstol- ið verðmætum gesta. Notuðu þjófamirsvo- kallaöanhöf- uðlykU sem genguraðöU- um herhergum. Daginn efttr þjófn- aöinn varð norsk stúlka, sera haföi lagt sig í herbergi sínu, vör við að einhver kom inn í herbergið hennar en fór strax út aftur. Farið haföi ver- iðínná herbergi hennar daginn áður og grunaði hana að hér væruþjóf- arnir komnir aftur. Snaraðist hún fram úr og kastaði yfir sig peysu en var annars á nærbrókinni. Á gangin- um stóðu tveir menn, annar stóren hinn lítill. Náði hún taki á þeim sttitta, hékk á honum, hrakti hann inn í lyftu og kom honum niöur i móttökuna. Þar var hannhandtekinn og kom síðar í ljós að hér var um þjófana frá deginum áður aö ræða. Voneraviö- talsbókviö hina nafnfrægu konu,Rósu Ingólfsdóttur, fyrirjóhn.Svo bersöguler Rósaíbókinni aöþegarútgef- andinn sá liandritiðjvjrði hannekkiann- aðenlátalög- fræðíng lesa þaö yfir. Sá h vítnaði við lestur sumra kaflanna og ráölagði að margt yröi strikaö út áður en bókin færi í prentun og var það gert. Rósa Ingólfsdóttir er löngu þekkt fyrir að fara ekki dult með skoöauir sínar á mönnum og málefnum og mun held- ur ekki gera það í þessari bók. Umsjón: Sigurdór Sigurdórsson ________________________________________________Fréttir Tólf prósent raunvextir er alltof hátt: Töpuð útlán upp á níu milljarða Bankar og sparisjóðir lögðu um tvo og hálfan miUjarð króna til hliðar vegna útlánaáhættu í fyrra. Ef framlag lánasjóða atvinnulífsins er talið með, lögðu þesar stofnEmir níu milljarða króna í afskriftasjóði vegna tapaðra útlána. Þannig hefur blóðtaka þessara stofnana verið vegna samdráttarins og sumpart vegna ógæfulegrar útlánapólitíkur stofnananna. Tímaritið Vísbending færir rök fyrir þvi að „háir vextir rýri hag banka og spari- sjóða“. Málið er þannig vaxið, að raun- vextir, það er vextir umfram verð- bólgu, hafa hækkað nær samfellt undanfarin ár. En hagvöxtur hefur nær enginn verið í fimm ár, frekar samdráttur, og greiðslugeta lán- þega hefur minnkað, meðan vext- irnir hækkuðu. Þess vegna hefur gjaldþrotum fjölgað, og lána- stofnanir súpa seyðið af því. í Hagtölum mánaðarins, sem Seðlabankinn gefur út, segir svo, að útlánatöp í bankakerfmu hafi numið um 4,4 milljörðum króna á fimm ára tímabili, 1987-1991. Jafn- há fjárhæð hafi bætzt í afskrifta- sjóði bankakerfisins. í reiknings- haldi innlánsstofnana er fylgt þeirri meginreglu, aö öll sennileg töp útlána eru færð til rekstrar- gjalda og á móti á afskriftareikning útlána. Þegar ljóst er, að útlán séu alveg töpuð, eru þau færð af af- skriftareikningnum til að lækka útlánbeint. Raunvextir hækkuðu um mitt ár í fyrra en lækkuðu svo aftur fram- an af árinu í ár. Þó er útlit fyrir, að raunvextir verði að meðaltali 1-2 prósentustigum hærri á liðandi árienárið 1991. Líklega verða raunvextir banka og sparisjóða, að viðbættum lán- tökugjöldum eins og sjálfsagt er, um 12 prósent að meðaltali í ár. Bankar og sparisjóðir annars staðar á Norðurlöndum leggja enn meira á sjóði vegna útlánatapa en hér er gert, þrátt fyrir mikla aukningu slíkra sjóða hér. En hér á landi hafa sjóðir utan bankakerfisins sérhæft sig í áhættulánum. segir: „Snöggt afnám opinberra takmarkana og stýringar hefur stundum leitt til hömlulausrar út- þenslu á tilteknum sviðum með stóraukinni áhættu og töpum, eins konar bamasjúkdóms frjálsræðis- ins.“ Allt bendir til þess, að raunvextir verði háir enn um stund, hagvöxt- ur lítill og gjaldþrot tíð. Stærð áðurnefndra afskrifitasjóða sýnir, hve mikið af útlánum talið er tapað. Slíkir afskriftasjóðir vora um síðustu áramót sem svarar 3 prósent útlána og ábyrgða banka og sparisjóða hér á landi. Hlutfallið var hæst hjá íslandsbanka 3,7 pró- sent, 3% hjá Landsbanka, 1,8% hjá Búnaðarbanka en 2,4% hjá spari- sjóðunum. Bankar og sparisjóðir annars staðar á Norðurlöndum hafa lagt meira í slíka afskriftasjóði en ís- lenzkar bankastofnanir. En þá ber þess að gæta, að bankakerfið hér á Sjónarhom Haukur Helgason „Barnasjúkdómur frjálsræðisins" Vextimir voru gefnir frjálsir að mestu leytí. í ágúst 1984. Raunvextir hækkuðu talsvert í framhaldi af því. Mestu um háa raunvexti skipt- ir líklega hallarekstur ríkissjóðs, sem hefur verið samfelldur frá 1985. En í Hagtölum mánaðarins landi er ekki fyllilega sambærilegt við það, sem gerist erlendis, því að hér hafa sérstakir fjárfestingarl- ánasjóðir sérhæft sig í að veita áhættusöm stofnlán. Framlög lána- sjóða atvinnulífsins hér á landi í afskriftasjóði námu rúmlega 7 pró- sentum útlána og ábyrgða í fyrra. Sú kenning er líkleg, að fáir hagn- ist af hinum háu raunvöxtum, jafn- vel bankarnir tapi að samanlögðu vegna aUra gjaldþrotanna, sem háu vextirnirorsaka. JOTRON r TRON 6F er agnarsmátl Ijós sem festa má á flotgalla og björgunarvesti. Ljósið kviknar sjálfkrafa komist það í snertingu við sjó eða vatn og gefurfrá sérskaera birtu. Rafhlaða endist í 12 stundir Q> samfellt í sjó. UPPLYSINGAR í SÍMA 91-611055 I PRÓFUN HF. íslendingarnirum kyrrtíLuanda „Ég þáði far með Frökkum til Brassaville í Kongó um miðja síðustu viku og var þar í fjóra daga en er kominn hingað aftur. Ástandið hér í Luanda er orðið alveg eðlilegt," sagði Kjartan Guðmundsson. Hann var, ásamt tveimur öðrum íslendingum, innlyksa á hóteli í Luanda í Angóla er átök brutust út milii UNITA- hreyfmgarinnar og sérsveita lögregl- unnar. Að sögn Kjartans er litil umferð á flugvellinum í Luanda. „Það er greinilegt að fólk sækir ekki hingað. Atvinnulíf er þó allt komið í eðhlegt horf og göturnar fuUar af fóUd.“ Kjartan og félagar hans hyggjast vera í Luanda þar til starfssamning- ur þeirra rennur út 1. desember. -IBS ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ á allar myndir nema Lygakvendið alla vik- una frá þriðjudegi 10/11 til þriðjudags GRUnDIG 28 Nicam Stereo Super-VHS myndgœði Textavarp með islenskum stöfum 40 watta magnari, gðður hljómburður Flatur glampalaus Blackline skjár Skjávalmynd - auðveldar stillingar Útal tengingarmöguleikar (t.d. scart) 5 ára ábyrgð á myndlampa Eitt vandaðasta tækið á markaðinum í dag ST-70660 NICAHII STEREO SJÓNVARPSMIÐSTOÐIN Okkar tilboðsverð 28" »„109.900 H/F Síðumúla 2 - sími 68-90-90

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.