Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Page 25
FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992. 33 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÓSIÐ Sími 11200 Stórasviöiðkl. 20.00. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Á morgun kl. 14.00, uppselt, sun. 15/11 kl. 14.00, uppselt, lau. 21/11 kl. 14.00, uppselt, sun. 22/11 kl. 14, uppselt, sun. 22/11 kl. 17.00, uppselt, mið. 25/11 kl. 16.00, örfá sæti laus, sun. 29/11 kl. 14.00, uppselt, sun. 29/11 kl. 17.00, uppselt. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, uppselt, miðvikud. 18/11, upp- selt, lau. 21/11, uppselt, lau. 28/11, upp- selt. KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju. í kvöld, uppselt, föstud. 20/11, uppselt, föstud. 27/11, örfá sæti laus. Handhafar aðgöngumiða á sýningu sem féll niður 22. okt. vinsamlega hafi samband við miðasölu Þjóðleikhússins fyrir laugardaginn 14. nóv. óski þeir eftir endurgreiðslu eða miðum á aðra sýningu. UPPREISN Þrír ballettar með ísienska dans- flokknum. Sunnud. 15/11 kl. 20.00, fimmtud. 19. nóv. kl. 20.00. Smiðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Á morgun, uppselt, lau. 21 /11, uppselt, sun. 22/11, uppselt, miðvikud. 25/11, upp- selt, fimmtud. 26/11, uppselt, lau. 28/11, uppselt. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Litlasviðiðkl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. í kvöld, uppselt, á morgun, uppseit, sun. 15/11, aukasýning, uppselt, miðvikud. 18/11, aukasýning, uppselt, fimmtud. 19/11, uppselt, föstud. 20/11, uppselt, lau. 21/11, uppselt, sun. 22/11, aukasýning, uppselt, miðvikud. 25/11, uppselt, fimmtud. 26/11, uppselt, lau. 28/11, upp- selt. Ekkl er unnt að hleypa gestum inn I sal- inn eftir að sýning hefst. Ath. aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudagafrá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga I síma 11200. Greiðslukortaþj. -Grænalínan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKÚR Stóra sviðlð kl. 20.00. DUNGANONeftirBjörn Th. Björnsson Föstud. 13. nóv. Laugard. 21. nóv. Næstsíðasta sýning. Föstud. 27. nóv. Siðasta sýning. HEIMA HJÁ ÖMMU eftirNeil Simon. 11. sýn. laugard. 14. nóv. Fáein sæti laus. Fimmtud. 19. nóv. Föstud. 20.nóv. Flmmtud. 26. nóv. Litla sviðið Sögfur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV Laugard. 14. nóv. kl. 17.00. Uppselt. Sunnud. 15. nóv. kl. 17.00. Fáein sæti laus. Föstud. 20. nóv. Fáein sæti laus. Laugard. 21. nóv. kl. 17.00. Uppselt. Sunnud. 22. nóv. kl. 17.00. VANJA FRÆNDI íkvöld kl. 20.00. Fáein sæti laus. Laugard. 14. nóv. kl. 20.00. Uppselt. Sunnud. 15. nóv. Fimmtud. 19. nóv. Laugard. 21. nóv. Fáein sæti laus. Sunnud. 22. nóv. Verð á báðar sýningarnar saman aöeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt að hieypa gestum inn i salinn eftir aö sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. leiiAístarskóli íslands Nemenda leikhúsið LINDARBÆ simi 21971 Lindargötu 9 CLARA S. e. Elfriede Jelinek. 10. sýn. í kvöld kl. 20.30. 11. sýn. laugard. 14. nóv. kl. 20.30. 12. sýn. sunnud. 15. nóv. kl. 20.30. 13. nóv. þriöjud. 17. nóv. kl.20.30. Miðapantanir I s. 21971. ÍSLENSKA ÓPERAN __inii Smcío, dó <2cv>mnemnoov eftir Gaetano Donizetti FÁAR SÝNINGAR EFTIRI Ikvöldkl. 20.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 15. nóv. kl. 20.00. Föstud. 20. nóv. kl. 20.00. Sunnud. 22. nóv. kl. 20.00. Mlðasalan er opln frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍMI11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Tilkyimingar Opiðhúshjá Bahá’íum að Álfabakka 12 á laugardagskvöld, kl. 20.30. Sigurður Ingi Jónsson flytur erindi um Bahá’u’lláh, Dýrð Guðs. Heitt á könn- unni og allir velkomnir. Bókabílar - aukin og bætt þjónusta Frá 16. nóvember breytist áætlun bóka- bila allverulega. Þá bætast við nýir við- komustaðir í Grafarvogi og Suðurhbð- um, einnig viö hús aldraðra í Mjódd, við Sléttuveg, Skúlagötu og Vesturgötu. Við- komustöðum bókabíla íjölgar úr 32 í 40. Með fjölgun þeirra breytist áætlim bóka- bila og verður stansað eina klukkustund á hveijum stað. Nánari upplýsingar veit- ir Borgarbókasafn, Bústaöasafn, sími 36270. Afmæli Fjölbrautaskólans á Akranesi Laugardaginn 14. nóvember verður þess minnst að 15 ár eru bðin frá því að Fjöl- brautaskólinn á Akranesi var stofnaður. Verður af þvl tílefni opið hús í skólanum kl. 11-16 á laugardaginn. Boðið verður upp á kórsöng, leik Skólahljómsveitar Atoaness, erindi um sögu skólans, svo og leikspuna, veitingar og fleira. M-hátíð á Suðurnesjum Nú er komið að lokum M-hátíðar á Suð- umesjum. Henni lýkur laugardaginn 14. nóvember með tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar íslands í íþróttahúsinu í Grindavík. Tónleikarnir hefjast kl. 16. Lionsklúbburinn Engey með flóamarkað Laugardaginn 14. og sunnudaginn 15. Leikfélag Akureyrar eftir Astrid Lindgren Laugard. 14. nóv. kl. 14. Örfá sæti laus. Sunnud. 15. nóv. kl. 14. Uppselt. Sunnud. 15. nóv. kl. 17.30. Laugard. 21. nóv. kl. 14. Sunnud. 22. nóv. kl. 14. Laugard. 28. nóv. kl. 14. Sunnud. 29. nóv. kl. 14 Siðustu sýningar. Enn er hægt aö fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum leikársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstrætí 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiöslukortaþjónusta. Símiimiðasölu: (96) 24073. LEIKFÉLAG MOSFELLSSVEITAR ENTNANSVEITAR- KRONIKA HALLDÓRS LAXNESS. í HLÉGARÐI Laugard. 14. nóv. kl. 21.00. Sunnud. 15. nóv. kl. 21.00. Siðasta sýning. Miðapantanir i síma 667788. Símsvari allan sólarhringinn. nóvember mun Lionsklúbburinn Engey halda sinn árlega flóamarkað, frá kl. 14-17 báða dagana. Á boðstólum verður aðallega fatnaður, bæði notaður og nýr. Allur ágóði af flóamarkaðinum rennur til liknarmála. Skákþing íslands Keppni í drengja- og telpnaflokki (fædd 1977 og slðar) á Skákþingi íslands 1992 fer fram dagana 13.-15. nóvember. Teflt verður að Faxafeni 12, Reykjavik, og hefst 1. umferð í kvöld, fostudag, kl. 19. Skrán- ing fer fram á skákstað kl. 18.30-18.55, þ.e. fyrir fyrstu umferð. Kvenfélag Hreyfils heldur sinn árlega basar sunnudaginn 15. nóvember í Hreyfilshúsinu. Opnað kl. 14. Margt góðra muna. Kaffiveitingar. Lína langsokkur á Akureyri Nú fyrir helgina voru skráðir á fimmta þúsund gestir sem séð höfðu sýningar á Linu langsokk hjá Leikfélagi Akureyrar. Sýnt hefur verið 5 sinnuro í viku en eför þessa helgi verður aðeins sýnt um helg- ar. Þijár sýningar verða um helgina, á laugardag kl. 14 og á sunnudag kl. 14 og kl. 17.30. Húnvetningafélagið Félagsvist verður spiluð á lapgardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17> Allir vel- komnir. Félag eldri borgara Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á laugardagsmorgun. Dansað í Risinu kl. 20 í kvöld. Lögfræðingur félagsins er til viðtals á þriðjudögum. Panta þarf tíma á skrifstofu félagsins. Kvenfélag Grensássóknar heldur basar og kökusölu í safnaðar- heimilinu á morgun, laugardag, kl. 14. Tekið verður á mótí kökum í dag frá kl. 17 og fyrir hádegi á morgun. Basar kvennadeildar Rauða krossins Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands heldur árlegan basar sinn í Félagsheimili Fóstbræðra, Lang- holtsvegi 109-111, sunnudaginn 15. nóv- ember og hefst hann kl. 14. A boðstólum verður alls konar handavinna, heima- bakaðar kökur, jólakort og fleira. Allur ágóði rennur til bókakaupa fyrir sjúkra- bókasöfn spítalanna. Basar austfirskra kvenna Austíirskar konur halda basar á Hall- veigarstöðum sunnudaginn 15. nóvemb- er, kl. 14. Veggurinn Höfundur: Ó.P. Afmæli Ragnar Magnússon Ragnar Magnússon, fyrrv. vöru- bílstjóri hjá Þrótti, Miðtúni 30, Reykjavík, er 80 ára í dag. Starfsferill Ragnar fæddist í Fishersundi 1 í Reykjavík og ólst upp í Laugardaln- um á bænum Dal við Múlaveg. Þar bjuggu þau hjónin lengst af síðar meir. Ragnar stundaði sjóinn á sínum yngri árum en upp úr 1940 gerðist hann bílstjóri hjá VörubOastöðinni Þrótti og starfaði við það í um það bil fjörutíu ár. Fjölskylda Ragnar var kvæntur Margréti J. Kjerulf, f. 20.2.1905, d. 30.9.1982, húsmóður. Hún var dóttir Jörgens E. Kjerulf, d. 1961, b. í Húsum og Brekkugerði í Fljótsdal og víðar, og konu hans, Elísabetar Jónsdóttur, d. 1972, húsmóður. Ragnar og Margrét eignuðust tvö böm. Þau eru: Elísabet, f. 7.11.1936, sjúkraliði á Borgarspítala, gift Erlingi Sigurðs- syni bílasmíðameistara og eiga þau sex þörn; Magnús, f. 5.2.1944, bíl- Ragnar Magnússon. stjóri hjá Ölgerðinni Agli Skalla- grímssyni, kvæntur Guðrúnu Þor- björnsdóttur húsmóður og eiga þau fimm böm. Bamabamabörnin era orðinnítján. Systkini Ragnars voru átta talsins ennúerusexálífi. Foreldrar Ragnars voru Magnús Magnússon, f. 1867, d. 1934, b. í Dal við Múlaveg, og Helga Grímsdóttir, f. 1888, d. 1985, húsmóðir þar. Jólasveinaland opnað á ný í dag, 13. nóvember, verður hulan dregin af hinu nýja, vinsæla „Jólasveinalandi" í Blómavali. Undanfarin ár hefur Jóla- sveinalandið notið mikilla vinsælda yngri bamanna og fjöldi bama af leik- skólum borgarinnar hefur komið með fóstrum sínum. Algengt er að foreldrar komi með böm sín, uppáklædd í jólafót- in, til að taka af þeim myndir í Jóla- sveinalandinu. Slíkar myndir era kjörin skreyting í jólakortm. Blómaval er opið alla daga vikunnar frá kl. 9-22. Fóstrur og dagmömmur em velkomnar með bamahópa á virkum dögum. Gott væri að vita af slíkum heimsóknum fyrirfram svo hægt sé að gera eitthvað „extra“ skemmtilegt fyrir bömin. Síminn í Blómavah er 689070. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi er á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi. „Skreytingamaðurinn" í bíósal MIR Nk. sunnudag, 15. nóvember, verður kvikmyndin Skreytingamaðurinn sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þetta er mynd frá Lenfilm, gerð á síðasta áratug. Leik- stjóri er A. Teptsov en meðal leikenda em Viktor Abilov, A. Demjamko og M. Kozakov. Skýringatal á ensku. Aðgangur að kvikmyndsýningunm er ókeypis og öllum heimill. Safnaöarstarf Tombóla Grensáskirkja: 10-12 ára starf í dag kl. Nýlega héldu þessar stúlkur, sem heita Amdis Þóra og Hjördís Ósk, tombólu til styrktar Rauða krossi íslands. Alls söfn- 17. Laugarneskirkja: Mömmumorgunn kl. 10-12.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.