Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Blaðsíða 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ TQsölu
Ódýr verkfæri - kjarabótin í ár.
• Hjólatjakkar, verð frá kr. 3.300.
• Búkkar, verð frá kr. 695./stk. (3T)
• Skrúfstykki, verð frá kr. 990. (3")
• Keðjutalíur, 1 tonn, kr. 4.900.
•Réttingatjakkasett, 10 t kr. 10.700.
•Tangir, margar gerðir kr. 190,/stk.
•Topplyklasett 3/8" 40 pcs. kr. 550.
Einnig úrval góðra handverkfæra frá
Gefom í Frakklandi og Rodeo í Hol-
landi. Selt í Betri básnum í Kolaport-
inu eða pantið í s. 91-673284 e.kl. 17.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9 22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Hver býður betur í vetur? Stór ís í br.
kr. 100, hambtilb. 430, stór sk. fransk-
ar f. 4 5 pers., v. 350. Pylsu- og ísvagn-
inn v/Sundl. vesturb., Hofsvg., s.
19822. Op. v.d. 11-20/11 18 um helgar.
Reyfarakaup. Nauta- og kýrkjöt í heil-
um og '/2 skrokkum, heilbrigðis skoð-
að. Urb. og unnið ef óskað er. Grund-
vallarverð. Kjötsalan hf, s. 682128.
• LiftBoy-LiftBoy-LiftBoy-LiftBoy. •
Bílskúrsopnarar, með fjarstýringu,
skrúfu eða keðjudrif, 3 ára ábyrgð.
Uppsetning samdægurs. Munið lift-
Boy, þessir flottu. RLR. S. 91-642218.
2 hillurtil sölu, krómuð grind. reyklitað
gler, önnur er 1,20 m á hæð, hin er
80 cm á hæð, og Nintendo leikjatölva
með 2 leikjum og byssu, Sími 674150.
Dancall farsími m/simsvara o.fl. til sölu,
nýr, aukatól fyrir bílinn, festingar og
loftnet. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-8088.
Ath. Jólatorg JL-húsinu. Vikulega bæt-
ast við nýir söluaðilar með söniu vöru-
gæðin á langtum lægra verði. Opið 7
daga vikunnar. Sími 91-624857.
Kaupum og seljum antikmuni, kompu-
dót, hljómplötur. geisladiska o.fl.
Verslunin Gamli tíminn, Hverfisgötu
46, s. 623915. Geymið auglýsinguna.
Leðursófasett til sölu, 3+1 + 1, einnig
Sony bílaútvarp XR-7080, hægt að
taka með inn. Uppl. í síma 91-74657
eftir kl. 18.
Ný kápa nr. 42, til sölu á kr. 12.000,
nýtískusnið og litur, á sama stað ósk-
ast ódýrt barnarimlarúm. Uppl. í síma
91-642062 milli kl. 17 og 19.
Vacum eimingartæki til sölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-8081.
Rúm til sölu, fyrir krakka frá ca 4 14
ára, 70x185 cm, með skúffum, Ijós-
brúnn viður. Nánari uppl. í síma
26851.
Sjálfvirkir bilskúrsopnarar frá USA. Allt
viðhald endurn. og upps. á bílskúrs-
hurðum, 3 ára áb. Bílskúrshurðaþjón-
ustan. S.985-27285, 91-651110.
Afh. Svarti-markaðurinn opinn allar
helgar kl. 11 18 í JL-húsinu. Þar fæst
heilmikið fyrir hundraðkallinn.
Upplýsingar í síma 91-624837.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið mánud. til föstud. kl. 16 18,
laugd. 10 12. Frystihólfaleigan,
Gnoðarvogi 44, s. 33099 og 39238 á kv.
Vaxúlpur í barna- og fullorðinsstærðum
til sölu, verð 3.700 kr„ litir grænn og
blár. Sendum í póstkröfu. Uppl. í síma
91-629404.
Búslóð til sölu: t.d. video, örbylguofn,
Ivar-hillur, hljómflutningsgræjur o.fl.
Upplýsingar í síma 91-650053.
Gamall skenkur (ca 50 ára) til sölu,
íslensk smíði, fallegur og heill. Verð
35.000. Uppl. í síma 91-28142 e.kl. 17.
Vatnsrúm til sölu, stærð 180x200 cm.
Upplýsingar í síma 91-682280 á daginn
og 91-44921 e.kl. 19.
- Casio hljómborð og skáktölva til sölu,
| selst ódýrt. Uppl. í síma 91-76177.
■ Oskast keypt
Hótel Borg. I tengslum við endurnýjun
Hótel Borgar erum við að leita að öll-
um hugsanlegum munum sem tengjast
Hóteí Borg, s.s. borðbúnaði, lömpum,
veggskrauti, myndum og húsgögnum
frá opnun þess árið 1930 og fram yfir
1960. Uppl. gefur Þórdís í s. 11440.
Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og
eldri). t.d. heilu dánarbúin, húsgögn,
spegla, ljósakrónur, lampa, leikíong,
leirtau, grammófóna, fatnað, veski,
skartgripi, skrautmuni o.fl. o.fl.
Fríða frænka, Vesturgötu 3, s. 14730
eða 16029. Opið 12 18, laugard. 11 14.
Frystikista og vörur fyrir sölubás á
markaðstorgi óskast. Ér kaupandi af
frostnum fískflökum. Til sölu gallaður
kæliskápur, 1.65 m á hæð. S. 625809.
Stór isskápur, 23" sjónvarp, eldhúsborð
og stólar, bókahillur, þvottavél, 2 sæta
sófi, hjónarúm, skrifborð + stóll ósk-
ast til kaups. Sími 91-685901.
Borðstofusett óskast keypt, má vera
gamalt. Uppl. í síma 91-677432 e.kl. 19.
Litil notuð hótel-uppþvottavél óskast.
Upplýsingar í síma 91-35870.
Óska eftir myndvarpa. Upplýsingar í
síma 91-814004.
■ Verslun
Unnið er að opnun jólamarkaðar í þorpi
úti á landi, stefnt er að því að selja
einungis íslenskar vörur. Óskum eftir
íslenskum vörum til sölu. Áhugasamir
hafi samb. v/DV, s. 91-632700. H-8085.
■ Fyiir ungböm
Burðarrúm, hvitt, úr basti til sölu, einn-
ig hvítt barnarimlarúm með himni,
göngugrind, baðborð, Britax barna-
stóll, grár Marmet barnavagn m/stál-
botni og símahilla á 5.000. S. 667536.
Blá Simo barnakerra, með skermi og
svuntu til sölu, einnig hvítt barna-
rimlarúm, barnamatarstóll festur á
borð. Uppl. í síma 9142689.
Sem nýtt baðborð og göngugrind til
sölu. Úpplýsingar í síma 91-671830
e.kl. 18.
Vel með farinn Emmaljunga barnavagn
til sölu, dökkblár. Upplýsingar í síma
91-611317.
■ Heimilistæki
Philco W451 þvottavél og Siemens
þurrkari til sölu, í góðu lagi, selst sam-
tals á 20 þús. Uppl. í símum 91-26978.
og 985-31097.
Þjónustuauglýsingar
Veitingahúsið AfbQÍQl
Heimilislegur matur og vinsæl veisluþjónusta.
Ármúli 21. Opið mán. til föst. 7-18.
Opið laug. 8-15. Lokað sunnudaga.
Jólakabarett,
hátíðar- og partímatur
Skreytt brauð eitt og sér eða hvert með öðru er vinsæll matur i hvers
konar manntagnað. Nánari upplýsingar i síma 686022 og fax 679520.
Matur er mannslns megin.
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar-
og íbúðarhúsnæði
Gluggasmidjan hf.
VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVÍK - SIMI 6B1077 -TELEFAX 689363
Smiðum útihurðir og
glugga eftir yðar ósk-
um. Mætum á staðinn
og tökum mál.
É^Útihuióir
STAPAHRAUNI 5,
SÍMI 54595.
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 3S
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig,
við bensíntanka og gúmmí-;
húðum að innan.
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir,
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
Loftpressa - múrbrot
Símar 91 -683385 og 985-37429.
Steypusögun - kjarnaborun
Sími 91-17091, símboði 984-50050.
STEINSTE YPUSÖG U N
KJARNABORUN
§ MÚRBR0T
-• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
' z
ou
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
STEYPUSÓGUN - MALBIKSS0GUN
KJARNAB0RUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN - MALBIKSSÖGUN
JCB GRAFA
Ath. Góð tæki. Sanngjamt verö.
Haukur Sigurjónsson, s. 91-689371
og bílas. 985-23553.
Einar, s. 91-672304.
★ STEYPUSOGUrS ★
Sögum göt í veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
Kristján V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270
STEYPUSÖGUN
kVEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MAIBIKSSÖGUN]
KJARNABORUN - MÚRBROT
HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ
Vs. 91-674751, hs. 683751
bílasími 985-34014
WVtiiiMpífí:
SNÆFELD E/F
VERKTAKI
múrbrot — sögun
fleygun — kjarnaborun
hreinsun — flutningur
önnur verktakavinna
Sími 91-12727. boðs. 994-54044.
bílas. 985-33434. fax 610727.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJONUSTA.
- Set upp ný dyrasimakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
. næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góö þjónusta.
@) JÓN JÓNSSON
f LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI
Sfmi 626645 og 985-31733.
HAGKVÆM - TRAUST - HLY
ý\
27 ára reynsla S.G. ein-
ingahúsa af byggingu
timburhúsa
STUTTUR BYGGINGARTIMI
Hafið samband og fáið sendar upplýsingar.
S.G. Einingahús hf.
Eyrarvegi 37, Selfossi, sími 98-22277, fax 98-22833
li
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bilasíml 985-27760.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
Skólphreinsun.
s 1 Er stíf lað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurfollum
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldörsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboöi 984-54577